Alþýðublaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 6
VIDHORF
Laugardagur 3. júlí 1976
alþýðu'
blaðíð
íslenskubættir Albyðublaðsins
eftir
Undanfarið hefur i þáttum þess-
um verið allmjög amast við
ýmsum tökuoröum, einkum ef
þau falla illa að islensku hljóð-
kerfi eða þá beygingakerfi sem
algengara er.
En á timum örra framfara,
tækninýjunga og breyttra þjóð-
félagshátta ber oft svo við að
þörf er á orðum um hugtök eða
hluti sem eigi hafa verið nefnd
áður á islensku. Eru þá þrir
kostir fyrir höndum: að nota er-
lent orð, búa til nýyrði, eða gefa
orði, sem fyrir er I málinu, nýja
merkingu. Ég hygg að algeng-
ast sé að fyrst i stað sé notaö er-
lent orö, ýmist óbreytt eða lagað
að islensku málkerfi, siðan er
búið til nýyröi og hefst þá bar-
átta milli þess og tökuorðsins.
Til þess að tryggt sé aö nýyröið
beri sigur úr býtum er nauðsyn-
legt að það sé þjált i munni.
Einnig þarf rót eöa rætur ný-
yrðisins, sé þaö samsett, helst
að vera þannig aö merkingar-
svið þess liggi i augum uppi.
Gott dæmi um þetta er nýyrðið
dráttarvél sem heyr nú sigur-
vænlega baráttu við tökuoröið
traktor.
Af orðinu sjálfu sést að um er
að ræöa einhvers konar vél
ætlaða til dráttar. Skemmtilegt
i þessu sambandi er hversu orð-
færiö sýnir þróunina: dráttar-
vélin tekur við af dráttarklárn-
um.
Af framansögðu ætti að vera
ljóst aö nýyrðasmiö er langt frá
þvi að vera vandalaus. Oft tekst
óhönduglega til og hafa þættin-
um raunar borist nokkur bréf
þar sem fundiö er að ýmsum ný-
yrðum.
Sigriður Arnlaugsdóttir skrif-
ar:
„Stjórnunarfélag lslands (það
hefur mér alltaf þótt vandræða-
legt nafn) auglýsir núna ein 30
námskeiö, meöal þeirra er eitt,
sem nefnist: Linuleg bestun.
Hvað þýöa þessi orö? Hverskon-
ar mál er þetta?
Linuleg bestunmun tilraun til
þýöingar á enska hugtakinu
Linear optimization sem táknar
það að finna hagkvæmustu linu-
lega lausn á jöfnu.
Slfk lausn er sýnd með teikn-
ungu — er linuleg.En ekki likar
mér oröið bestun, i huga mér
tengist það ósjálfrátt því þegar
menn lofa bót og betrun eða þá
orðinu betrunarhús.
Guömundur K. Magnússon
prófessor vill þýða optimum,
þ.e. hina hagkvæmustu linu-
legu lausn með orðinu kjör-
staða.Það er i sjálfu sér gott orð
en þó er sá hængur á að erfitt
'mun að finna nafnorö eða sögn
af sömu rót sem gætu merkt það
að finna kjörstööuna.
Þótt okkur Sigriði Arnlaugs-
dóttur finnist orðið bestun hálf-
Guðna Kolbeinsson
gerð böslusmiö er það þó tilraun
til að tala um áhugasviö sitt á
islensku. Slikt er vissulega lofs-
vert og heiti ég á málhaga menn
sem eitthvað kunna fyrir sér i
stærðfræði að hlaupa hér undir
bagga og finna góð islensk orð
yfir þessi umræddu hugtök.
Fleiri en Sigriöur Arnlaugs-
dóttir hafa ýmigust á orðinu
stjérnun. Halldór Kristiánsson
réðst harkalega gegn þvl i bréfi.
Hann segir m.a.:
„Það er verið aö tala um fisk-
inn i sjónum. Þá segir ráöherra
og fiskifræðingar og útvegs-
menn að nú þurfi að hafa betri
stjórnun á veiðunum.”
Oröið stjórnun mun ekki ýkja
gamalt I málinu. Tilurð þess
stafar af þvi að mönnum hefur
fundist þörf á aö aögreina þá
stjérnsem stjérnarog þá stjérn
sem stjórnin hefur á hlutunum.
Oröiö stjórnmerkir þá mennina
sem stjórna en stjórnun það að
stjórna, myndaö á sinn hátt hátt
eins og verslun af sögninni
versla, skemmtun af skemmta
o.s.frv.
Myndun orðins er sem sagt
lýtalaus og i Blöndalsorðabók,
sem er frá þriöja áratugnum,
stendur svart á hvítu: „stjórn-
un: styrelse, administration.”
Vegna þessa er ekki gott aö for-
dæma stjérnunina, en ekki vil
ég hvetja til notkunar orðsins og
gengdarlausri ofnotkun þess
verður að linna. Þó svo að talað
sé um stjórnun fyrirtækis er og
verður málleysa að tala um að
hafa stjórnun á fiskveiðum.
Haldi slik málþróun áfram fer
vísast svo að innan tiðar förum
viö aö missa stjórnun á skapi
okkar ef bíllinn okkar lætur illa
að stjórnun.
Námskeið í línu-
legri bestun
1 ÚTBOÐ
Tilboð óskast i að reisa byggingu fyrir
iþróttavallarhús, búningsherbergi og fl.
við Árbæjarvöll.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Frikirkjuvegi 3, gegn 15.000.- kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið-
vikudaginn 21. júli 1976, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkifkjuvegi 3 — Sími 25800
Fjórðungssjúkrahúsið
á ísafirði
óskar að ráða meinatækni nú þegar.
Laun samkvæmt launasamþykkt rikis-
starfsmanna. Nánari uppl. gefa læknar
sjúkrahússins i sima 94-3020.
Fjórðungssjúkrahúsið á tsafirði.
GEBt E. LARfiEN ef KANS W. BRMI,
|wuM|rW MfÚlskJrsir” ckÉMMMéa I
■IMiáK j 9 wA/cWSl O* a. X * ÉHW
kSmm ÉrtiMéMtaw 5. JAfi U. 2ö:30 eg ð
ipZtyiái&totoM «. júH á
norvænni kvfiUvfiku i frkffiwímiHnM þar.
ÞjéMtMHfébg Hejitþivluv
SK0ÐUN IVARF A R Ll IÐ IÐ
HÉR ÖLMUSUFÓLK
Loks er svo komið, að rætt er I
fullri alvöru, um að Bandarikja-
menn greiði fyrir þá aðstöðu,
sem þeir hafa hér á landi. Nú
tala stjórnmálamenn um að láta
þá malbika hringveginn og
byggja flugvelli, sú var tiðin, að
komiö var i veg fyrir að þeir
byggðu höfn i Njarðvik og legðu
steinsteyptan veg frá „Vellin-
um” upp i Hvalfjörð. ,,
Ekki er nóg með, að stoövaöar
hafi verið framkvæmdir, sem
varnarliðið vildi ráðast i, vænt-
anlega sjálf sin vegna, heldur
hefur hrokinn verið svo mikill
að varnarliðið hefur ekki verið
látið greiða eðlileg gjöld. Siðast
liðinn vetur mannaði bæjar-
stjórn Keflavíkur sig upp, og
gerði kröfu um bætur vegna bú-
setu varnarliðsmanna, kröfum
þessum var hafnaö, en væntan-
lega mun látiö reyna á, fyrir
dómstólum, hvort rikið kemst
undan að greiða þessar kröfur.
Bandarfkjamenn eru ekkert
ölmusufólk, þvi ætti t.d. að vera
óþarft, að islenzkir skattborgar-
ar standi undir niðurgreiðslum
á þvi sem þeir neyta af landbún-
aðarvörum, eg nemur aiK að
helming af útsöhiverði eiiis eg á
mjótkiimi. Sama giidir utn veg-
na okkar, þeir hafa frian að-
gang afe þeim, aka á skattfrtem
Mhm eg bensini, og þtuamg
mætti lengi telja.
hefur þvi verið haMið
fram að við BHhanaesjeuneua
græédusi miki* á BáhýUtm vte
„VöHmn”, en f reynd «r *h* þé
sve aft t.d. Kdlavte, kefnr aWra
fengið eina einustu krónu I bein-
ar tekjur af „Vellinum”. 1
Keflavlk hafa búið yfir 200 fjöl-
skyldur varnarliðsmanna, eöa
15-20% af bæjarbúum. Allt þetta
fólk hefur að mörgu leyti verið
ómagar á sveitarfélaginu, þvi
þaö hefur engin gjöld greitt.
Margs hefur það þó notiö af
þvi sem viö erum að berjast við
að byggja upp og halda viö, hæst
ber þar göturnar, bilaeign
þeirra er hlutfallslega meiri en
heimamanna og ekki er langt
siöan varnarliðsmenn áttu fleiri
bila en heimamenn.
Furðulegt finnst mér aö varn-
arliðsmenn skuli fá laun sin
greidd i dollurum. Þótt islenzka
krónan sé bágborinn gjaldmið-
ill, ætti þeim að vera vorkunn-
arlaust að notast við hana bæði
innan vallar og utan, það myndi
koma i veg fyrir margvfslega
spillingu, sem viðgengizt hefur
og er nú loks komin i hámæli.
Sjáifsagt væri að varnarliðið
greiddi sömu aöflutningsgjöid
og við af öllum neyzluvörum og
tækjum til einkanota, að
minnata kosti.
Það ætti ekki að særa „þjóð-
arstok” þeirra nsanna, sem
vart mega vatni halda fyrir ást
á Miftnesheiðiam, þótt varnar-
HftsmöRnwfn sé gert að búa vi*
Ktuna verðlag og við, bmíwi
þ»ir éveljaat hftr, því yfirteitt er
évélia stutt eg launin nag.
Meftnn variurUWft erMrK
muantefk (Wdagaat þvert am
«tft) ar tæpast raaahæft aft tata
um gjald fyrir aöstöðuna, þvi
væri eölilegt að setja normal
reglur um samskipti okkar við
varnarliðið yfirleitt, áður en
farið er að tala um leigu. Ég tel
jafn eðlilegt að við séum i Nato
og að sjómaður sé I sjómanna-
félagi.
En ég geri mér fyllilega ljóst,
að Bandarikjamenn hafa hér
varnarliö fyrst g fremst af þvi
þeir telja þess þörf sjálfs sin
vegna, ef þeir legðu nokkuð upp
úr sérhagsmunum okkar hefði
staöa okkar i „þorskastríðun-
um ’ ’ verið önnur en hún varö, og
er.
Út frá þeirri forsendu tel ég
eðlilegt aö meta hlutina. Þvi
finnst mér eðlilegt að Banda-
rikjamenn, sem eyða hærri upp-
hæöum til „varnar- og her-
mála” en við kunnum að nefna,
láti okkur að einhverjum hluta
njóta þess, sem við spörum
þeim með aðstöðunni hér, að
minnsta kosti meðan viö þyrft-
um að stór draga ú-r veiðum til
þess aö rétta við fiskistofnana.
Þar með kæmust stjórnvöld
undan að láta þjóðina taka á sig
þá Hfskjaraskeröingu sem þaft
hlýtur aft kosta um sinn, en til
þess hefur þau skort kjark.
Takist okkar efcki aft byggja
UPP fiskistefnana og þé fyrst og
fremst þorskinn, erum vift búinn
aft glata efmftagstegu sjfttf stæfti
akfcar um tenga iramttft, og þó
»h» stjórrttrfarsiegu sjáHstæ&i
■ni.
Uwcarft. a/t U. 13
ftittgwi Ettteavatn. Farav-
Btj. ICtaar Þ. Gæftjatoeea.
Verft 5tt kr.
tt—mé. m fcl. 13
HeteateU-Vaitefcaitear, einiug
létt ganga fcringum felfift.
Fararstj. Einar Þ. Guftjetn-
sen. Verft 500 gr.
VattswacMWiKi
•NttMM tytertfgKlaattl: ttretti — fhtrtor
Gey teitetofc é Welte«e«en f attttestew tt
•tetete(fc^ael lmijírirvar• fyrir éte<