Alþýðublaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 10
14 FRÁ MORGNI...
Laugardagur 3. júli 1976 hrn^fð*
Vtvarp
Laugardagur
3. júli
7.00 MorgunútvarpVeöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun-
bæn kí. 7.55. Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Sigrún Val-
bergsdóttir heldur áfram lestri
„Leynigarðsins” eftir Francis
Hodgson Bumett (12). óskalög
sj úklinga kl. 10.25: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 (Jt og suður Ásta R. Jó-
hannesdóttir og Hjalti Jón
Sveinsson sjá um siðdegisþátt
með blönduðu efni. (16.00
Fréttir. 16.15 Veðurfregnir)
17.30 Eruð þið samferða til
Afrfku? Ferðaþættir eftir Lau-
ritz Johnson. Baldur Pálmason
les þýðingu sina (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjaörafok Þáttur i umsjá
Sigmars B. Haukssonar.
20.00 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
20.45 Framhaldsleikritið: ,,Bú-
mannsraunir” eftir Sigurö Ró-
bertsson Fyrsti þáttur: A
rangri hillu. Leikstjóri: Kle-
menz Jónsson. Persónur og
leikendur: Geirmundur heild-
sali: Rúrik Haraldsson.Jósefina
kona hans: Sigriður Hagalin.
Baddi sonur þeirra: Hrafnhild-
ur Guðmundsdóttir. Sigurlína
(Sisi) skrifstofustúika: Sigrið-
ur Þorvaldsdóttir. Dagbjartur
fasteignasaii: Helgi Skúlason.
Jónas rukkari: Guðmundur
Pálsson. Aðrir leikendur:
Kristján Jónsson, Hjalti Rögn-
valdsson, Knútur R. Magnús-
son og Klemenz Jónsson.
21.40 Gamlir dansar frá Vfnar-
borg Hljómsveit Eduards Mel-
kus leikur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
4. júlí
8.00 MorgunandaktSéra Sigurð-
ur Pálsson vigslubiskup flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Létt morgunlög
9,00 Fréttir. (Jtdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Konsertsin-
fónia i B-dúr op. 84eftir Haydn.
11.00 Messa I Dómkirkjunni Séra
Pétur Ingjaldsson prófastur á
Skagaströnd prédikar, séra
Þórir Stephensen og séra Páll
Þórðarson þjóna fyrir altari.
Organleikari: Ragnar Björns-
son. (Hljóðr. 28. júni við setn-
ingu prestastefnu).
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Mér datt það i hug Haraldur
Blöndal lögfræðingur spjallar
við hlustendur.
13.40 Miðdegistónleikar: Frá tón-
listarlicítióinni i Schwetzingen i
mai. I Solisti Veneti leika
hljómsveitarverk eftir Albin-
oni, Galuppi, Tartini, Bussotti
og Vivaldi.
15.00 Hvernig var vikan? Um-
sjón: Páll Heiöar Jónsson.
16.00 Geysiskvartettinn syngur
nokkur lög Jakob Tryggvason
leikur með á pianó. (Hljóðritað
á Akureyri).
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltafá sunnudögumSvavar
Gests kynnir lög af hljómplöt-
um.
17.10 Barnatimi: Guðrún Birna
Hannesdóttir stjórnarKynning
á norska barnabókahöfundin-
um Alf Pröysen og þjóðsagna-
söfnurunum Asbjörnsen og
Moe. Lesarar auk stjórnanda:
Svanhildur óskarsdóttir og
Þorsteinn Gunnarsson. Einnig
leikin og sungin norsk tónlist.
18.00 Stundarkorn með itölsku
söngkonunni Mireilu FreniTil-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Orðabelgur Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.00 Bandarikin 200 áraa. Pianó-
konsert i F-dúr eftir Georg
Gershwin Sondra Biancha og
Pro Musica hljómsveitin i
Hamborg leika, Hans-Jurgen
Walther stjórnar. b. Stjórnar-
skráryfiriýsing Bandaríkjanna
fyrir 200 árum Jón R.
Hjálmarsson fræðslustjóri flyt-
ur erindi. c. Bandarisk tónlist
Leifur Þórarinsson tónskáld
spjallar um hana. d.
„MiUjónarseðillinn”, smásaga
eftir Mark Twain Valdimar Ás-
mundsson þýddi. Þórhallur
Sigurðsson leikari les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög Sig-
vaidi Þorgilsson danskennari
velur lögin og kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
5. júli
7.00 Morgunútvarp Veðurfregmr
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir ki.
7.30, 8.15 (og forustugr. lands-
málabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón
Auðuns fyrrum dómprófastur
flytur (a.v.d.v.). Morgunstund
barnanna kl. 8.45:
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kyr.aingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Farðu
burt, skuggi” eftir Steinar
Sigurjónsson Karl Guðmunds-
son leikari les (3).
15.00 Miðdegistónleikar Konung-
lega hljómsveitin i Stokkhólmi
leikur „Bergbúann”, ballett-
músik eftir Hugo Alfvén,
höfundurinn stjórnar. Cleve-
land hljómsveitin leikur
Sinfóniu nr. 6 i F-dúr op. 68
„Sveitalifshljómkviðuna” eftir
Ludwig van Beethoven, George
Szell stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 Sagan: „Ljónið, nomin og
skápurinn” eftir C. S. Lewis
Kristín Thorlacius þýddi.
Rögnvaldur Finnbogason byrj-
ar lesturinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Björn
Stefánsson erindreki talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Úr handraðanum Sverrir
Kjartansson ræöir öðru sinni
við söngmenn I Karlakór Akur-
eyrar og kynnir söng kórsins.
21.15 Sænsk tónlistArne Tellefsen
og Sinfóniuhljómsveit sænska
útvarpsins leika Tvær rómöns-
ur eftir Wilhelm Stenhammar,
Stig Westerberg stjórnar.
21.30 (Jtvarpssagan: „Ærumissir
Katrfnar Blum” eftir Heinrich
BöllFranz Gislason les þýðingu
sina (4).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Búnaðarþátt-
ur Gisli Kristjánsson fer með
hljóðnemann i laxeldisstöðina i
Kollafirði.
22.35 Norskar visur og visnapopp
Þorvaldur OrnÁrnason kynnir.
23.10 Fréttir. Dagskrárlok.
Úr kvikmyndahúsunum
Chinatown er svo sannarlega
mynd sem býður upp á óvæntan
endi. En hvort allir eru sáttir
við þann endi skal hér ósagt
látið.
Myndin gerist i Los Angeles
og fjallar um fyrrverandi lög-.
reglumann, J.J. Gittes (Jack
Nicholsonl Gitties hefur þegar
hér er komið sögu gerzt einka-
spæjari með sem sérgrein að
hjálpa aðilum, sem tc”a nr
sinr irc -ra sig á tái?
Nafn: Chinatown
Sýningarstaður: Háskólabió
Leikstjóri: Roman Polanski
Aðalleikendur:
Jack Nichoison
Faye Dunaway
John Huston
Perry Lopez
næiuiþeli. Þar kemur reyndar
Polanski sjálfur á tjaldið vopn-
aður hnifi.
Annar leikstjóri kemur og á
tjaldið og það öllu meir en Pol-
anski, er það gamli garpurinn
John Huston sem leikur Noah
Cross föður frú Mulwray. Skilar
hann þvi bara nokkuð vel.
Aðalhlutverkunum i höndum
Jack Nicholson og Faye Dunaz-
way er vel borgið, þau eru sann-
færandi i leik sinum.
Það er enginn svikinn sem
leggur leið sina i Háskólabíó um
þessar mundir.
-jeg-
Kona nok k',r. i if-
stofu Gittes fcfst vera f t
Mulwray og bið-u að fy*eJ
ast með manni s';un ^essi
heimsókn á þó eftir að druga
dilu á eí*:- sér.
Hollis Mulwray, sá scrr Cit'es
á að njésna um, er yfirmaður
rafmagns cg vatnsv?itu borgar-
innar. Fljótlega ber starf Gittes
ávöxt. Hann myndar Mulwray
með ungri stúlKU. En myndirn-
ar komast i blöðin.
Samdægurs birtist svo hin
raunverulega frú Mulwray
(Faye Dunaway) á skrifstofu
Gittes.
Fljótlega hrekkur Mulwray
upp af á dularfullan hátt. Gittes
fer á stúfana að rannsaka þetta
mál. Hann kemst fljótlega að
þvi að faðir hir.nar raunveru-
legu Mulwray hefur átt vatns-
/eitu borgarinnar hér fyrr á
árum. Ýmislegt óhreint kemur
fram i athugunum Gittes m.a.
hinir olieióariegu viðskipta-
hættirsem ,,bissnes”-mennirnir
beita til að græða dollara.
í þessari mynd sýnir Polanski
enn snilli sina sem leikstjóri.
Myndin er heilsteypt og ég. man
ekki eftir neinum dauðum
punktum. Honum tekst á eftir-
minnilegan hátt að skapa óvænt
augnablik. Má þar til nefna er
Gittes heimsækir stifluna að
Metaðsókn að Þjóðleikhúsinu
Leikári Þjóðkeikhússins lauk
22. júni með sýn. á imynd-
unarveikinni á Blönduósi.
Þriðja árið i röð urðu leikhús-
gestir yfir 100 þúsund i leikhús-
inusjálfueða samtals 102.980, ef
sýningar listahátiðar eru með-
taldar. Þegar svo bætt er við
áhorfendafjölda i ieikferöum,
kemst talan upp i 134.090og hafa
áhorfendur aldrei verið fleiri i
sögu ieikhússins.
Samtals voru verkefnin á
leikárinu 24 og eru þá ekki taid-
ar sýningar listahátiðar á Sizwe
Bansi I Leikhúskjallaranum og
söng- og leikkvöld Giselu May á
Stóra sviðinu, en hins vegar þeir
gestaleikir, sem verið hafa á
vegum leikhússins sjálfs. Sýn-
ingar Þjóðleikhússins í leikferð-
um og annars staðar utan leik-
húss voru óvenju margar, enda
sýnt samtals i ellefu löndum.
Eru þar drýgstar leikferðirnar
meö inúk, sem sýnt var á árinu i
Hollandi, á Spáni I Póllandi,
Venezúela, Colombia, Brasilíu,
Panama, Costa Rica og
Guatemala, samtals 60 sinnum
auk 50 sýninga á Islandi, þannig
að samtals var tnúk leikið 110
sinnum á leikárinu, þar af 10
sinnum úti á landi: Þá var
Lúkas sýndur tvivegis I Færeyj-
um og Litla flugan fjórum sinn-
um. Loks var svo I júni farið
með imyndunarveikina um
Austur- og Norðurland og sýnt
12 sinnum við óvenju mikla að-
sókn.
A Litla sviði Þjóðleikhússins
voru á árinu sýnd 6 verk, þar af
voru þrjár frumsýningar (og
eitt af þvi barnaleikrit) og sinn
gestaleikur (Stigvél og skór).
Samtals urðu þannig 99 sýn-
ingar I leikferöum og sýningar
þvi alls 394 og er það lika met i
sýningarfjölda á einu ári.
Aðsókn að verkefnum var
misjöfn eins og eðlilegt er I leik-
húsum, en I raun mjög góð að
mörgum verkefnum. Þannig
var t.d. mjög góð aðsókn að
Sprovagninum Girnd, Náttból-
inu og ímyndunarveikinni. 55
sýningar voru sérstaklega ætl-
aöar börnum, en auk þess voru
skólasýningar á öörum verkefii-
um fyrir unglinga og ínúk var
auk þess sýnt I nokkrum skól-
um. Ballettsýningar voru 14 og
myndaði lslenzki dansflokkur-
innuppistöðuna Iþeim öllum, en
auk þess tóku dansarar þátt i
öðrum sýningum. Og óperusýn-
ing.
Fjórtán leikstjórar störfuðu
hjá leikhúsinu á leikárinu, þar
af tveir erlendir gestir (Viktor
Strizhov og Michael Meschke).
Leikmyndateiknarar voru 12,
þar af 2 gestir (David Borovski
og Alistair Powell). 4 danshöf-
undar voru starfandi í Þjóðleik-
húsinu I vetur, og var I flestum
tilvikum um frumflutning að
ræða. Sama máli gegnir um
verk þriggja islenzkra tón-
skálda, en annars voru 5 fslenzk
leikverk á verkefnaskránni.
Við Þjóðleikhúsið eru fast-
ráðnir 30 leikarar, en samtals
komu 49 leikarar fram i hlut-
verkum og 10 söngvarar. 1 Þjóð-
leikhúskórnum eru nú 40 manns
og kom hann fram í fjölmenn-
ustu sýningunni, Carmen, þar
sem tala sövgnara, dansara,
hljóðfæraleikara og aukaleik-
ara var um 125. Hljómsveita-
stórn önnuðust fjórir. 1
tslenzka dansflokknum eru nú
átta dansarar en allnokkrir aðr-
ir dansarar störfuðu með
flokknum I ýmsum sýningum.
Helgi Tómasson var tvívegis
gestur á leikárinu, i siðara
skiptið ásamt dansmeynni Onnu
Aragno.
Til samanburðar má geta
þess, að árið 1952 komst talá
leikhúsgesta upp I 102 þúsund,
og svo aftur i um 100 þúsund i
hitteðfyrra en hefur að jafnaði
verið um 80-90 þúsund og sum
árin talsvertfyrir neðan eða allt
að 60 þúsund.
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 74200 — 74201
<%€>
>
TRDLOFUNARHRINGA
^JóIjnnneílLfifSSon
liiugnUfgi 30
jfeimi 19 209
DÚflA
Síðumúla 23
/ími 64400
Birgir Thorberg
málarameistari
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha víð Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
simi 11463
önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn