Alþýðublaðið - 10.08.1976, Side 10

Alþýðublaðið - 10.08.1976, Side 10
10 Þriðjudagur 10. ágúst 1976 biaSw1 i Sh I r*\UTG€Rö R1 K 1 SI N«S m/s Esja fer frá Reykjavik föstudaginn 13. þ.m. austur um land f hringferð. VÖRUMÓTTAKA: þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar og Vopnafjarðar. Lyfsöluleyfi, sem Forseti íslands veitir Lyfsöluleyfið i Neskaupstað er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 3. september 1976. Umsóknir sendist landlækni. Samkvæmtheimildi32. gr. lyfsölulaga nr. 30 29. april 1963 er viðtakanda gert skylt að kaupa vörubirgðir og áhöld lyfja- búðarinnar. Einnig skal viðtakandi kaupa húseignina Egilsbraut 7, þar sem lyfja- búðin og ibúð lyfsala er. Leyfið veitist frá 1. október 1976. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 6. ágúst 1976. Kennari - Borgarnes Kennara vantar að barnaskólanum Borgarnesi. Umsóknarfrestur til 20. ágúst. Upplýsingar gefa Sigurþór Halldórsson skólastjóri og Jón Einarsson formaður skólanefndar. ® ÚTBOÐ Tilboð óskast i 7 dreifistöðvarhús úr forspenntum eining- um á steyptum sökklum, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavlk- ur. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, R. gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 25. ágúst 1976, kl. 11 f.h._____________________ 1 ”-----,-—-- T-- * INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR 'j. ■), Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Laus staða Kennarastaða I stærðfræði við Menntaskólann I Kópavogi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 5. ágúst 1976 mm i ÍSUNBS f 010UC0TU3 Miðvikudagur 11. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk 13.-22. ágúst. Þeystareykir — Slétta — Axarfjörður — Mývatn — Krafla. 13.-15. ágúst. Hlöðufell — Brúarskörð. 17.-22. ágúst. Langisjór — Sveinstindur — Álftavatns- kí<jkur — Jökulheimar. 19.-22. ágúst. Berjaferö i Vatnsfjörð. 26.-29. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. FERDAFÉLAG tSLANDS ÞAK - Tilboð óskast i þakklæðningarefni úr eir, á þak Listasafns rikisins. Heildarmagn er áætlað ca 675 ferm. Otboðsg^fn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844» 'llil/: r Gömul og fremur óvið- feldin Náttfarasaga Margir hafa aðvonum velt þvi fyrir sér hvernig hinn víðförli Náttfari brygðist við ef einhver vaknaði meðan hann væri að verki sínu inni í íbúð fólks, og eins hvernig íbúar hússins yrðu og hvernig þeir brygðu við. I lesendadálki í Alþýðublaðinu árið 1973 var að finna meðfylgjandi frásögn eins af fórnarlömbum einhvers náttfarans, og þar segir hann athygfisverðasögu af viðskiptum sínum við innbrotsþjófinn og lögregluna. HORMÐ Saganum innbrotsþjófinn sem lög- reglan kærði sig ekkert um að taka „Hér er örstutt saga um þaö hvernig fer fyrir mönnum, sem þurfa aö leita aöstoöar lögregl- unnar, cn hitta á varöstjóra, sem lita hlutverk sitt öörum augum cn þeim aö þeir séu aö gæta laga og réttar og liösinna borgurum”, sagöi „Borgari viö Horniö. Aöfararnótt laugardagsins 15. september vaknaöi ég viö þaö aö óboöinn gestur var kominn I heimsókn inn I hjónaherbergi og var þar bogra viö lcit l vösum fata og skúffum. fcg kæröi mig skiljanlega ekki um þessa heimsókn og vildi losna viö innbrotsþjófinn. Þjóí- urinn var ungur piltur. trúlcga um eöa rétt yfir tvltugt, stutt- klipptur og klæddur peysu. Honum geöjaöist ekki aö þvl aö vera truflaöur viö þessa leit sina, og geröi sig þvi liklegan til aö svara fyrir sig þegar ég ætlaöi aö stjaka honum út fyrir dyr. Hann var þó hinn brattasti og heimtaöi sigarettur og brenni- vin, svona til aö byrja meö, og þegar hann þóttist þess fuliviss, aö þaö yröi ckki viö ofurefli aö etja. Ég kunni þvi samt ekki ailt of vel og hugöist hringja i lög- regluna, en innbrotsþjófurinn fylgdist vel meö samtalinu, og þvl lét ég sem ég væri aö hringja á leigubil. Varöstjórinn sem var fyrir svörum þessa nótt lét sér hins vegar ekki nægja, þótt hringt væri og hann beöinn aö scnda bll og menn mjög áriöandi aö tilteknu húsi. „Viö gctum ekkcrt sinnt svona kvabbi”, var svariö, „þú veröur aö koma þvi út úr þér hvaö er á seyöi.” Þaö var þá itrekaö, aö þetta væri mjög áríöandi og skyring yröi gcfin strax og þeir kæmu. „Viö megum ckkert vcra aö þvi aö standa í svona,” svaraöi þá vöröur laganna og lagöi á. Til alirar blessunar tókst mér aö fá innbrotsþjófinn um siöir út, meö þvi aö beita diplómatlu, en þaö má nærri gcta hversu öruggt heimilisfólkiö hefur taliö sig vera eftir þessa heimsókn, ef þaö fengi ’aöra sllka, þar sem kæmi einhver gestur, sem ekki væri eins auöveit aö tala til, og ef enn þyrfti aö leita á náöir lög reglunnar.” Miðvikudagur 3. október 1973 V r / N Kanntu á símann þinn? Ariö 1932 fengu Reykvlkingar i hendur sjálfvirkan sima. Það var mikil breyting frá þvf sem áður var þegar öll samtöl þurftu að fara I gegnum miðstöð. Að sjálfsögðu þurfti að kenna mönnum á þett&uidratæki. Við rákumst á grein I Alþýðublaðinu frá þessum árum, sem inniheldur einmitt leiðbeiningar sem gera áttu mönnum kleift að nota þetta undra- tæki. Við birtum smá hluta úr henni til gamans, nú svo gæti það ef til vill komiö einhverjum aö gagni. Sem sagt Alþýðublaðið 1932. Nýi síminn opnaOnr i nött ki. 12. Fnllkomln vélvfisladi. j 41 stúlka missir atvinnu sfna. Viðtal við C.W. Riise verkfræðing. Tiöindamaður Alþýðublaðsins hefur átt tal við C.W. Riise verkfræðing sem hefir haft yfir- umsjón um uppsetningu ' stöðvarinnar, og sagðist honum svo frá: Þessi stöð er kennd við sænska félagið L.M.Ericsson, sem hefir gert þessa tegund, og verkfræöingurinn sem hefir fundiö upp einn merkasta liðinn i henni, er og sænskur og heitir Hultmann. Félagið, sem selur stöðina hingað, er Elek- trisk Bureau i Osló og setur þaö hana lika upp. Þessi tegund simstööva er nú mjög að ryöja sértil rúmsogElektriskBureau hefir einkaleyfi á henni. Stöðin hér 1 Reykjavik getur tekið alls 9 þúsund númer, en nú eru þau aöeins 4 þúsund: I Hafnarfirði er hægt að hafa 900 númer en þar eru nú 3 hundruð. Það er meiri vanda bundið fyrir not- endur að nota þennan sima heldur en hinn, og er þvi afará- riðandi að notendur læri allar reglur m jög vel og bregöi ekki I neinu útfrá þeim. Það er nauð- synlegt t.d. að notandi finni fyi st númerið i simaskránni: er hann hefir fundið það, og ekki fyrr, skal hann lyfta heyrnar- tólinu að eyranu og biða eftir sóninum, sem kemur rétt undir eins. Er hann heyrist skal þegar velja númerið. Tökum til dæmis að notandi ætli að biðja um ritstjón Alþýðublaösins, sem hefir slmanúmer 4901. Þá setur hann fingurinn i gatið á skifunni á móts við tölustafinn 4 og dregur skifina að hakanum, svo sleppir hann og setur fingurinn i gatið við stafinn 9 og dregur að hakanum, siðan staf- inn 0 og svo stafinn 1 og fer að eins og fyrr. Ef ritstjórnin er ekki á tali heyrast hringingarmerkin, en þau tákna aö nú hringi á rit- stjtírnina, og hringingarmerkin heyrast þar til svarað er, en sé ritstjórnin á tali heyrist slitrótt- ur sónn. Þess verða og notendur að minnast að þaö er gagnslaust að biða oghlusta, þegar slitrótti sónninn heyrist: sambandið fæst alls ekki á þann hátt. Þess vegna skal þegar leggja heyrna- rólið á áhaldið og hringja aftur seinna. Mjög er það áriöandi að leggja heyrnartóliö á áhaldið, þegar simtali er lokið, annarsá notandi á hættu að missa sam- band við stöðina. Meðan númer er valiðmá ekkisnerta legtappa heyrnartólsins. Það er og afará- riðandi að notandi leggi aldrei fra sérheyrnartóliðá borðið við hliðina á simaáhaldinu ef hann stendur ekki i sambandi við ein- hvern — og simasambandið slitnar ekki nema báöir sima- talendur leggi heyrnatóliö á áhaldið. Hjá þeim skiftiborðsnotend- um sem ekki hafa fengið ný skiftiborð, hefur verið settur upp bráðabirgðaútbúnaður sem hefir þann ókost að ekki er hægt að velja númer frá simum þeim, sem eru i sambandi við skiftiborðið, heldur eingöngu frá skriftiborðinu sjálfu. A þessu verður ráðin bót á næstunni, sumpart með upp- setningu nýrra skiftiborða eftir þvi sem unnt verður. Tekið er á móti umkvörtunum simanotenda i simanúmer 1000. Með þvi að velja það númer fær simanotendi samband við innanhúsmiðstöð landsslmans og skal þá biöja um um- kvartana—móttökuna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.