Alþýðublaðið - 10.08.1976, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 10.08.1976, Qupperneq 14
14 FRÁ MORGNI... Þriðjudagur 10. ágúst 1976 S Útvarp Þriðjudagur 10. ágúst ■ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- ■ kynningar. ■ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- ■| kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða” eftir Johannes Linnankoski Axel Thorsteinson ■ les (6). — 15.00 Miðdegistónleikar André Pepin, Raymond Leppard og J Claude Viala leika Sónötu i F- M dúr fyrir flautu, sembal og selló ■ eftir Georg Philipp Telemann. Baroque trióið i Montreal leik- ur Trió i D-dúr eftir Johann Friedrich Fasch. Jost Michaels og Kammerhljómsveitin i H Munchen leika Konsert i G-dúr gjgj fyrir klarinettu og hljómsveit « eftir Johann Melchior Molter: Hans Stadlmair stjórnar. Andreas Röhn og Enska 0 kammersveitin leika Fiðlukon- n sert nr. 16 i e-moll eftir Giovanni Battista Viotti: -Charles Mackerras stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). ■ 16.20 Popphorn n 17.30 Sagan: „Sumardvöl i Grænufjöllum” eftir Stefán Júliusson. Sigriður Eyþórs- ■ dóttir les (2). ■ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. M 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá hb kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Jafnréttislögin ■ Björg Einarsdóttir, Érna | Ragnarsdóttir og Linda Rós b| Michaelsdóttir sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. ■■■■■■■■■■■■ 21.00 Þrjátiu þúsund milljónir? Orkumálin — ástandið, skipu- lagið og framtiðarstefnan. Fimmti þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöidsagan: „Mariumyndin” eftir Guð- mund Steinsson Kristbjörg Kjeld leikkona byrjar lestur- inn. 22.45 Harmonikulög Hans Wahl- gren og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi Tveir danskir meistarar, Adam Poulsen og Poul Reumert, lesa kvæði eftir Runeberg, Oehlenschlager og Drachmann. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp Þriðjudagur 10. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Hungur. Kanadisk teikni- mynd, þar sem hæðst er að ofáti i hungruðum heimi. 20.55 McCloud. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Friðrof. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Um „Ærumissi Katrfnar Blum” I þessari sænsku mynd er • rætt við vesturþýzka rit- höfundin Heinrich Böll um bók hans, Ærumissi Katrinar Blum, en þetta er fyrsta verk Bölls, sem út kom, eftir að hann hlaut Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir. Sagan var lesin i útvarp i síðasta mánuði. Viðtalið er á þýzku og með sænskum textum og ekki þýtt á islenzku. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 22.45 Dagskrárlok Tólf af fimmtán konum minum skilja mig ekki Og svo sagði hún, vertu nú engill og lofaðu mér að keyra Úr kvikmyndahúsunum: Jack Nicholson er leikari af guðs náð Af og til taka stórstjörnur að glitra á himni kvikmyndaleikara. Stundum þjóta þær upp og lýsa samstundis, — en aðrar hafa verið þar nokkra hrið áður en maður tekur eftir þvf hve skært þær glitra. Robert Redford er gott dæmi um hið fyrrnefnda — Jack Nicholson um feíðari teg- udina. En því fer f jarri að frægðina eigi allar þessar stjörnur hinu sama að þakka. JACK NICHOLSON, sem nú hefur loks hlotnazt óskar fyrir leik sinn í Gauks- hreiðrinu hefur oft áður verið tilneyfdur til þeirraverðlauna, og reyndar hefur hann hlotið verðlaun, eigulegri en minna auglýst. Við eigum væntanlega von á þvi að fá að sjá Gaukshreiðrið í Tónabíói annað hvort í lok þessa árs eða á næsta ári — en þangað til getum við séð engu síðri leik til hans í myndinni, sem þessa dagana er sýnd í STJÖRNUBIÓI: SÍÐASTA SENDIFERÐIN (The Last Detail). Asamt Otis Young og Randy Quaid býöur Nicholson okkur þar upp á dæmigerða „leik- mynd” þar sem umhverfið I köldum gráma sinum og hvers- dagsleik nánast hverfur, og við höllum okkur aftur á bak i sætum okkarog njótum til fulln- ustu sögunnar og leiksins. Tveir eilifðardátar fá það erindi að fara með dæmdan mann frá herstöðinni i Norfolk i Virginiu norður i Portsmouth fangelsið I New Hampshire. Þeir komast að þvi að sá dæmdi er ekki aðeins algart barn, heldur er hann dæmdúr fyrir stelsýki, sem hann ræður ekki við, og hefur aldrei leitað læknis vegna. En glæpurinn var sá að hann reyndi að klófesta 40 dollara úr söfnunarbauk — og það var engin önnur en eigin- koha aömirálsins i Norfolk, sem stóð fyrir söfnuninni. En menn eru misjafnir fyrir lögunum, og fyrir þetta verður ekki bætt nema með átta ára fangelsi. A leiðinni til fangelsisins kynnumst við þvi svo hvern mann hver þessara þriggja hefur að geyma — og það á þeim mun sterkari hátt sem myndin er allan timann bráðfyndin en i senn átakanleg. Meö góðu sam- spili höfundar, leikstjóra og leikenda er hrært i áhorfendum á óþyrmilegan hátt: Þeir koma okkur til að skellihlæja, en draga strax upp svo átakanlega og aumkunarverða mynd af piltinum, sem við hlæjum, að, að við komumst ekki hjá sefetar- kennd. Það er vissulega óþarfi að fjölyrða um viðburðarrásina eða sögusviðið. Þeir sem siglt hafa með Eimskipafélagsskip- unum á hafnir frá Norfolk og norður úr að vetrarlagi kannast við sig á þessum slóðum: Þessi leið á þessum árstima býður ekki upp á liflega lystireisu, en dátarnir tveir gera sitt til að bæta piltinum það upp i lifs- reynslu sem hann hefur farið á mis við og mun ekki kynnast næstu árin. Það er óneitanlega nokkuð skrýtið að hafa séð Jack Nichol- son i fjölda kvikmynda og upp- götva svo i einni eða tveim myndum hvilikur afbragðs- leikari hann er. Jack Nicholson er svo sannarlega leikari af guðs náð. Hann ofgerir ekki, — en öll hans smáatriði eru svo þaulhugsuð og sönn að það er ekki hægt að verjast huguninni að svona geti enginn leikið nema hann sé að leika sjáfan sig. —BS i I KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7120(1 — 74201 TROLOFUNARHRINGA ^Jtólialllltí ltii®í0n Xmtsabtsi 30 í&iim 19 209 DÚflA Síðumúla 23 Sími 84400 iMt q-fo h n Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óöinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul hútgögn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.