Alþýðublaðið - 21.09.1976, Page 15
Þriðjudagur 21. september 1976
...TILKVÖLDS 15
svo vart viö sig siðar. Sjúkling-
urinn þekkir 'kvilla sinn, sem
kallast Angina Pectoris
(hjartakveisa) og þá tekur hann
nytro-glycerin töflu og lætur
hana bráöna undir tungunni.
Þannig nær lyfið til hjartans
gegn um æöakerfið. Slagæöar
þær er liggja næst hjartanu eru
fremur þunnar og setnar kalki.
Nytroglycerinið hefur áhrif að
æðarnar vikka, hjartakastið
gengur yfir og sjúklingnum lið-
ur betur.
En menn geta fundið til ó-
þægilegs stings i brjósti við
djúpa innöndun og talið það
stafa frá hjartanu. En svo þarf
þó ekki að vera. Þessi verkur,
sem venjulega stendur yfir í
nokkrar sekúndur, nefnist:
Extra Systoner. Sé tekiö hjarta-
linurit af manni sem hefur þessi
einkenni, þá kemur i ljós að
hjartað starfar ekki algerlega á
eðlilegan hátt. Þetta lýsir sér
þannig, að slög hjartans eru
ekki jöfn, heldur getur eitt og
eitt slag verið kraftlítið og
hjartað þannig dælt minna blóði
út i likamann en ella.
Þessi einkenni eru algeng hjá
reykingafólki, og þau eru ef til
vill aðvörun um það að draga úr
tóbaksnotkuninni. Annars liöa
þessir verkir frá af sjálfu sér, og
þarfnast engrar sérstakrar
meðhöndlunar.
Annað tilfelli, sömuleiöis
meinlaust, lýsir sér þannig, að
hjartslátturinn eykst skyndi-
lega og getur púlsinn fariö upp i
120-140 slög á minútu í stað 60-70
slaga áður. Sjúklingurinn finnur
til nokkurra óþæginda, t.d. get-
ur verið óþægilegt aö ná andan-
um. Þetta liður frá á örfáum
minútum og er á engan hátt al-
varlegur hlutur. En hafa skal
sem reglu: Ef menn finna til ó-
þæginda eða verkja i brjósti þá
skulu þeir leita læknis, og láta
taka hjartalinurit og blóðprufu.
Ef um er að ræða eitthvað al-
varlegt, er mikilvægast af öllu
að fá sjúkdómsgreiningu sem
fyrst. Læknar hafa margoft
bent á, að blóðtappi gerir yfir-
leitt vart viö sig með góöum fyr-
irvara, þá sem smávægilegir
verkir eða óþægindi. Þannig má
oft gera ráðstafanir i tima, áður
en ógæfan dynur yfir. Leitið þvi
læknis, ef þið verðið vör við ó-
venjulega verki i brjóstholi.
(Þýtt og endursagt —ARH)
Reiknistofa bankanna
Hér með er vakin athygli framleiðenda
vörugjaldsskyldra vara á ákvæðum 1. gr.
reglugerðar nr. 15 11. febrúar 1972 um
vörugjald. Samkvæmt þeim mega fram-
leiðendur vörugjaldsskyldra vara fram-
leiða slikar vörur til 31. desember 1976 eft-
ir leyfum útgefnum samkvæmt lögum nr.
60/1939 um gjald af innlendum tollvöru-
tegundum. Ennfremur þurfa leyfishafar
samkvæmt lögum nr. 97/1971 um vöru-
gjald að endurnýja leyfisbréf sin á 5 ára
fresti.
Viðkomandi framleiðendur vörugjalds-
skyldra vara geta gegn 5000 kr. gjaldi afl-
að sér leyfisbréfs að nýju hjá tollstjóra i
þvi umdæmi er starfsemi fer fram i.
Fjármálaráðuneytið,
20. sept. 1976.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónleikar í Bústaðakirkju
miðvikudaginn 22. septembcr kl. 20.30.
Stjórnaíd'i^g^nLkari GYÖRGY PAUK fimmtudaginn
23. september kl. 20.30.
blasarasveit
Stjórnandi PER BREVIG.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
Bíóin
SIM ()MUIU()MS\ I I I ÍSL.WDS
f 11H KÍKISl I \ \KPII)
Sölufólk!
Hringið til okkar og pantið
föst hverfi til að selja blaðið í
Alþýðublaðið - afgreiðsla sími 14900
H.ISÍ.OS lif
Grensásvegi 7
Simi 82655.
Auglýsingasími
Alþýðublaðsins
14906
MSKÓLABIO
simi >2140.
Samsæri
The Parallax View
Heimsfræg, hörkuspennandi lit-
mynd frá Paramount, byggð á
sannsögulegum atburöum eftir
skáldsögunni The Parallax View.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Paula Prentiss.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd í dag vegna fjöida
áskorana.
LM)6*RMBlÓ
Simi 32075
Grínistinn
SOeOTT STXMOCD PSESOfTS
JACK LíMMotJi*
THE EnTCRTrtuvER.
y
Frá Hofi
Þingholtsstræti 1
Ef þú ætlar peysu að
prjóna
húfu, hanzka, leppa í
skóna
fyrir það þú hlýtur lof
enda verzlar þú í Hof.
Sími50249
Thomasine og Bushrod
8AFNAR6IÓ Simj^ 16444
Amenca « StfOig tor her He n »44.
Aíctse Rice mas ðong 2 shcws a day kv hc
jM»rse»
TYNC FWY-MICHAH CRSTOFtR
Ava. • ie mnoLC-tno i kyan
Au.i;»«viMd^Æjas;oTCit
Ný bandarisk kvikmynd gerð eft-
ir leikriti John Osborne.
Myndin segir frá lifi og starfi
skemmtikrafts sem fyrir löngu er
búinn að lifa sitt fegursta, sem
var þó aldrei glæsilegt.
Sýnd kl. 7, og 9
ISLENSKUR TEXTI
Systir Sara og asnarnir
Spennandi bandarisk kúreka-
mynd i litum með ISLENZKUM
TEXTA.
Aöalhlutverk: Clint Eastwood.
Shirley MacLane
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 11.
Leikhúsin
€)MÓÐLEIKHÚSIfi
SÓLARFERÐ
3. sýning miðvikudag kl. 20
4. sýning föstudag kl. 20
IMYNDUNARVEIKIN
fimmtudag kl. 20
Miðasala 13.15-20.
Ennþá hægt að kaupa aðgangs-
kort á 5. og 6. sýningu.
LEIKFÉLAG ^2 22
REYKJAVlKUR
STÓRLAXAR
eftir F. Moinár.
Þýðing: Vigdis Finnbogadóttir.
Leikstjórn: Jón Hjartarson.
Leikmynd: Steinþór Sigurösson
Lýsing: Daniei Williamsson
Frumsýning i kvöld kl. 20.30 —
Uppselt.
2. sýning fimmtudag kl. 20.30.
3. sýning föstudag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
4. sýning sunnudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
SKJALI) HAMRAR
laugardag kl. 20.30.
Miðasalan i Iönó kl. 14-20.30. Simi
1-66-20.
Íslenzkur texti
Frábærlega vel gerð og leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd.
Laikstjóri: Hal Ashby
Aðalhlutverk ieikur hinn stór-
kostlegi Jack Nicholson, sem fékk
óskarsverðlaun fyrir bezta leik i
kvikmynd áriö 1975, Otis Young,
RandyQuaid.
Sýnd kl. 6
Bönnuð intian 12 ára.
STIORWUBIÓ Simi 18936
Hjónaband í upplausn
Desperate Characters f
Ahrifarik og vel leikin ný ensk-
amerisk úrvarlskvikmynd með
úrvalsleikurum.
Shirley MacLaine, Kenneth Mars.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 8 og 10.
Let the Good Time roll
Bráðskemmtileg, ný amerisk
rokk-kvikmynd i litum og Cinema
Scope með hinum heimsfrægu
rokk-hljómsveitum Bill Haley og
Comets, Chuck Berry, Little
Richard, Fats Domino, Chubby
Checker, Bo DidSley. 5. "Saints,
Danny og Juniors, The Shrillers,
The Coasters.
Sýnd kl. 4 og 6.
Síöasta sinn.
Simi 11475
Dularfullt dauðsfall
theyonly^
BciH
their
Spennandi bandarisk sakamála-
mynd i litum.
Aðalhlutverk: James Garner,
Katharine Ross.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnaríjaröar Apótek
Afgreiðslutími:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laúgardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
Sérlega spennandi og dularfull ný
bandarisk litmynd, um hræðilega
reynslu ungrar konu. Aðalhlut-
verk leika hin nýgiftu ungu hjón:
TW-IGGY
og MICHAEL WITNEY
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ’
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Wilby samsærið
The Wilby Conspiracy
Mjög spennandi og skemmtileg
ný mynd með Michael Caine og
Sidney Potier i aðalhlutverkum.
Leikstjóri: Ralph Nelson.
Bókin hefur komiö út á islenzku
undir nafninu A valdi flóttans.
Bönnuð innan 16 ára.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Mm m
*&Imi
W.W. og Dixie
BUBT REYNOLDS
I DANTCEK1N6S
, CONNY VAN DYKE • JERRY REED • NED BEATTY
DON WILLIAMS • MEL TILLIS
STEVESHAOAN • SUN CANIER • o~~.*JGHN AVILOSEN
iinináiii«~Sl TMOMAS RICKMAN • — .DAVE GfiUSIN
-.ri—ri—rJ to.0.
Spennandi og bráðskemmtiieg,
ný bandarisk mynd með islenzk-
um texta um svikahrappinn
sikáta W.W. Bright.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T'RCLOFUNARHRINGAR.
f Fljót afgreiösla . **
Sendum gegn póstkröfu *;
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsciiður, Bankastr. 12
'SENDIML ASrÓMN Hf