Alþýðublaðið - 21.09.1976, Page 16
Hópar
íhuga
Ýmis félög rikis-
starfsmanna hafa sið-
ustu vikur lýst yfir
megnri óánægju með
kjör meðlima sinna og
fordæmt úrskurði
kjaranefndar. Allt
bendir til að á næstunni
liefjist skæruverkföll
ríkisstarfsmanna
skæruverkfall
og aðrar mótmælaað-
gerðir hjá ýmsum fé-
lögum rikisstarfs-
manna.
Félag islenzkra náttilrufræð-
inga hélt félagsfund þann 26. júli
og lýsti yfir að þaö væri óbundiö
af úrskurði kjaradóms og krafð-
ist viðræðna um kaup og kjör
fyrir 1. september. Félagiö hef-
ur ekki fengiö neitt svar viö
þessari kröfu og ráðgerir fund i
byrjun næsta mánaðar til að
ræða aðgerðir.
f þessu félagi eru m.a. jarð-
fræðingar, veðurfræðingar og
fiskifræðingar. Talið er liklegt
að efnt verði til ólöglegra verk-
falla á vinnustöðum félags-
manna og þá jafnvel i samráði
við önnur félög sem munu þá
einnig leggja niður vinnu.
Þá hefur félagsráð Póst-
mannafélags fslands lýst þvi
yfir að úrskurður kjaranefndar
hljóti að kalla á mótaðgerðir
póstmanna, ef fjármálaráð-
herra fyrir hönd rikisvaldsins
gengur ekki til móts við samn-
inganefnd Póstmannafélagsins.
Er ekki annað aö sjá en fram-
undan séu viðtækar vinnustöðv-
anir og aðrar mótmælaaðgerðir
rikisstarfsmanna, en starfs-
menn sjónvarpsins hafa þegar
riðið á vaðið eins og kunnugt er.
—SG
„TRUI ÞESSU EKKI FYRR EN EG
TEK Á” 9
- segir formaður
fræðsluráðs um
ákvörðun mennta-
málaráðherra
— Ég get nú ekki út-
talað mig um þetta
meðan ég hef ekki
fengið staðfestingu á
fréttinni, enda trúi ég
henni ekki fyrr en ég
tek á. Dr. Bragi
Jósepsson hefur allra
manna mest hérléndis
kynnt sér fjölbrautar-
I)r. Bragi Jósepsson hefur að
sögn forinanns fræðsluráðs
allra manna mest kynnt sér
fjölbrautarnám. lionum er
samt sem áður hafnað af
mennlamálaráðherra.
nám og þvi töldum við i
fræðsluráði að hann
væri tvimælalaust hæf-
astur i starfið, sagði
Ragnar Júliusson for-
maður fræðsluráðs i
samtali við Alþýðu-
blaðið i gær.
Alþýðublaðið leitaði álits
Ragnars á þeirri ákvörðun Vil-
hjálms Hjáimarssonar mennta-
málaráðherra, að veita Rögn-
valdi Sæmundssyni stöðu að-
stoðarskólastjóra fjölbrautar-
skólans i Breiðholti. Þessi á-
kvörðun ráðherra gengur i ber-
högg við vilja fræðsluráðs, en
ráðherra skal skipa i stöðuna að
undangenginni ákvörðun
ráðsins. Umsækjendur um
þessa stöðu voru þrir og i
fræðsluráði fengu tveir atkvæði.
Dr. Bragi hlaut fimm atkvæði,
Rögnvaldur Sæmundsson eitt og
einn seðill var auður.
Hafnað á
Suðurnesjum
Skólastjóri fjölbrautarskólans
i Breiðholti mun hafa mælt með
Rögnvaldi i starfið, en hann hef-
ur ekki umsgnarrétt samkvæmt
lögum.
Akvörðun menntamálaráð-
herra virðist næsta einkennileg,
svo ekki sé meira sagt. Benda
má á, að Rögnvaldur Sæmunds-
son hefur i 24 ár verið skóla-
stjóri Gagnfræðaskólans i
Keflavik. Samt sem áður hafn-
aði skólanefnd fjölbrautarskól-
ans á Suðurnesjum umsókn
Rögnvaldar er hann sótti þar
um skólastjórastöðu og mælti
þess i stað með Jóni Böðvars-
syni.
Alþýðublaðinu tókst ekki að
ná tali af menntamálaráðherra
i gær til að heyra skýringar
hans á þessari ákvörðun sem
hlýtur að orka mjög tvimælis.
—SG
íslenzka skipafélagið:
Athugun-
um haldið
áfram
Fátt markvert gerðist á stofn-
fundi lslenzka skipafélagsins sem
haldinn var á föstudagskvöld.
Nokkur hópur manna kom á fund-
inn, aðallega fyrir forvitnissakir
og ekki fór mikið fyrir hlutafjár-
framlögum.
Ilalldór Indriðason, sem boöaði
til fundarins sagöi I samtali viö
hlaöiö, að boðaö heföi verið til
fundarins i þeim tilgangi að
kanna undirtektir almennings.
Ekki væri enn búið aö ganga
formlega frá stofnun félagsins, en
haldiö yrði áfram aö athuga um
kaup á farþegaskipi og flutninga-
skipi.
Þótt undirtekir á auglýstum
stofnfundi hefðu veriö daufar
hvað viökom hlutafjárloforðum
sagði Halldór að þetta heföi ekki
orðið til að draga úr sér kjarkinn
og tvimælaiaust væri mikill áhugi
fyrir hendi hjá fjölda fólks.
—SG
Ekki ástæða
mikið hlaup
Það er engin ástæða til að ætla
að hlaupið i Skeiðará nú verði
meira en siðasta hlaup, sem varð
i marz 1972, sagði Sigurður Þór-
arinsson jarðfræðingur i samtali
við blaðið i gær. Hlaupin i ánni
hafa verið þetta á 4-5 ára fresti,
og nú eru einmitt liðin 4 1/2 ár sið-
an siðasta Skeiðarárhlaup átti sér
stað.
Sagði Sigurður að vegna
þess hve stutt væri siðan að siðast
varð hlaup i ánni, væri engin á-
til að óttast
í Skeiðará
stæða til að óttast að vatnsmagnið
færi fram úr þvi, sem verið hefði i
fyrri hlaupum.
Ef vatnsmagnið i Grimsvötnum
ykist nokkuð jafnt frá einu ári til
annars, eins og gera mætti ráð
fyrir, þá ætti hlaupið að verða
með minna móti núna.
,,En þetta gengur hægara nú en
áður hefur verið, saigði Sigurður.
Og þvi meira sem teygist úr þvi,
þeim mún minna verður það i
toppinn. —JSS
Samningurinn við Breta:
Enn er ekki Ijóst hvenær
viðræður hefjast við EBE
— Það er alveg klárt
að viðræður munu fara
fram við Efnahags-
bandalagið, en það er
lika það eina sem hægt
er að fullyrða nú um
þessi mál, sagði Hörð-
ur Helgason skrifstofu-
stjóri utanrikisráðu-
neytisins i samtali við
Alþýðublaðið i gær.
Samningur um veiðiréttindi
Breta innan 200 milnanna renn-
urút 1. desember. Bretar munu
ekki ræða sjálfir um framleng-
ingu þar sem þeir hafa afsalað
sér þessum málum i hendur
Efnahagsbandalagsins. Hins
vegar er ekki talinn minnsti vafi
á, að Efnahagsbandalagið mun
krefjast áframhaldandi veiði-
heimilda fyrir Breta innan 200
milna og bókun sex veröi felld
úr gildi hvað viðkemur Islend-
ingum verði þeir ekki samn-
ingafúsir. Viröist þetta vera
samdóma álit manna sem Al-
þýðublaðið hefur rætt við. Nú er
einkum rætt um hvaða mögu-
leikar séu á að ná sem hagstæð-
ustum samningum.
A hafréttarráöstefnunni, sem
nú er nýlokið, munu einhverjar
viðræður hafa átt sér stað^bak
við tjöldin um þessi mál, en ekki
hefur reynzt unnt að fá nokkrar
fréttir af þeim viðræðum.
Unnið að
sölusamningum
Þegar refsitollarnir voru felld-
ir niður i löndum Efnahags-
bandalagsins, eftir að samið var
við Breta, opnuðust að nýju
markaðir fyrir sjávarafuröir i
þessum löndum. Að undanförnu
hafa átt sér stað viðræöur um.
sölu á miklu magni lagmetis til
landa innan EBE. Til dæmis eru
likur á mjög stórum samningi
við Frakka um aö þeir kaupi lif-
ur og kaviar. Samningar við
fleiri lönd eru langt komnir, en
allir standa þeir og falla með
bókun sex. Taki hún giidi að
nýju hækka tollar á þessum vör-
um aftur og forsendur fyrir viö-
skiptum þar með brostnar.
Bretar hafa fyrir löngu lýst
þvi yfir, aö bókun sex verði hik-
laust sterkasta vopn EBE i fyr-
irhuguðum viöræðum banda-
lagsins við islenzk stjórnvöld.
Ráðherrar okkar hafa hins veg-
ar lýst því yfir, að þeir telji ekki
unnt að fella bókun sex úr gildi
nema til komi samþykki allra
landa innan EBE. Segja þeir
engar likur á aö það samþykki
fáist. —SG
ÞRIÐJUDAGUR 21
SEPTEMBER 1976.
alþýöu
blaöið
Heyrtfyrir nokkru skýrði
Mánudagsblaðið frá þvi að
Gylfi Þ. Gislason hefði fyr-
ir mörgum árum fengið
óeðlilega lánafyrirgreiðslu
i einum af bönkum lands-
ins. i þvi sambandi var
visað til veðbókarvottorðs.
Lán þetta var fengið vegna
smiði prófessora-
bústaðanna og skiptist á
marga menn, sem allir
voru skráðir fyrir þvi, en
ekki Gylfi einn. Lánið var
þvi fullkomlega eðlilegt.
En aðalatriöið er það, að
Alfreð Þorsteinsson, rit-
stjórnarfulltrúi Timans,
fékk veðbókarvottorð hjá
fógeta4 samskonar vottorð
og grein Mánudagsblaðsins
er byggð á. Þvi má svo
bæta við, að Ölafur Jó-
hannesson dómsmálaráð-
herra, býr i prófessora-
bústað, sem meðal annars
var reistur fyrir lán þetta.
o
Frétt: Að Arni Johnsen
blaðamaður á Morgun-
blaðinu, hafi hug á að vera i
framboði fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn i Suðurlandskjör-
dæmi i næstu Alþingis-
kosningum.
o
Frétt: Að menn velti þvi nú
fyrir sér hvaða bankastjóri
Landsbankans tók
ákvörðun um kaup á
skuldabréfi af utanrikis-
ráðherra, sem mjög hafa
verið i fréttum að undan-
förnu. Ekki væri úr vegi að
bankinn gerði grein fyrir
þessu máli, enda sök hans
ekki minni en lántakanda
vegna þessarar óvenjulegu
fyrirgreiðslu.
o
Heyrt: Að auk könnunar á
skipakaupum erlendis frá
einbeiti Seölabankinn sér
nú mjög laö athugunum á
gjaldeyrísskilum vegna
leigu laxveiðiáa. Mjög er-
fitt hefur veriö.,að fá
staðfestingu á hvort mikið
sé um undanskot á erlend-
um gjaldeyri i sambandi
við laxveiði útlendinga hér,
en kunnugir telja að um-
talsverðar upphæðir komi
ekki fram. Hyggst Seðla-
bankinn nú komast til botns
i málinu.