Alþýðublaðið - 30.09.1976, Page 11
albýöu-
bSaóíó Fimmtudagur 30. september 1976
LISTIB/WIEWWIWBll
GETRAUNASPA:
Jafngildir 16
seðlum
Kr. 800
© The Football League
Lelkir 2. október 1976
Arsenal - Q.P.R.
Birmingham - Derby f.
Bristol City - Ipswich
Coventry - Leicester
Leeds - Man. Utd. ..
Liverpoo! - Middlesbro
Man. City - West Ham
Norwich - Newcastle
Stoke - Aston Villa ..
Sunderland - Everton
W.B.A. - Tottenham ..
Sheff. Utd. - Burnley
Skrifið greinilega nafn og heimilisfang
ú
jí
I-!
511
KERFI 16 RAÐIR
4 leikir meö tveim merkjum
8 leikir með einu merkl
Getraunaseöillinn i dag er
kerfisseöill, og þvi likastur 16
venjulegum seölum. Sumir
vildu kannski halda þvi fram, að
ekki veitti spámanni okkar af
þvi aö hafa sextán seöla, þar
sem ekki hefur árangur fyrri
spáa veriö allt of góöur. En þaö
er ekki ástæöan fyrir þvi, aö
kerfiöernotaöidag. Við viljum
hér meö benda mönnum á,
hvernig fylla eigi út slikan seðil.
Mjög einfalt. 8 leikir meö einu
merki og 4 leikir meö tveimur
merkjum.
Arsenal-QPR Arsenal hefur
sýnt nokkuö misjafna leiki i
haust, átt glansleiki og dottiö
niöur i algera meðalmennsku
þess á milli. QPR hins vegar
hefur ekki náö aö sýna þann
leik, sem geröi liöið aö
skemmtilegasta liði 1. deildar-
innar I fyrra. Spáin er þvi sigur
Arsenal.
Brimingham-Derby. Birming-
ham hefur átt nokkuð góða leiki
i haust, en veriö óheppiö. Liöið
hefur mikinn baráttuvilja og
leikur hraöa knattspyrnu.
Derby situr nú við botninn, liöið
nær ekki saman. Samt er þaö
trú min, aö Derby vinni, eða
geri jafntefli aö öörum
kosti.(Fyrsti tvöfaldi leikur-
inn.)
Bristol City-Ipswich Bristol
City, sem svo vel byrjaöi i
haust, viröist hafa fatazt flugið i
undanförnum leikjum og er
spáin þvi sú, aö Ipswich sigri aö
þessu sinni.
Coventry-Leicester Þetta eru
illútreiknanleg liö. Þaö liggur
beinast viö aö spá jafntefli hér
og til vara sigri Coventry.tAnn-
ar tvöfaldi leikurinn.)
Leeds-Man. United.Leeds er nú
mjög neðarlega i 1. deildinni og
hefur gengið flest illa. United
hins vegar hefur sótt I sig veðrið
aö undanförnu og ætti þvi aö
sigra I þessu leik.
Liverpool-Middlesbro Þetta er
leikur toppliöanna. Leikið verö-
ur af mikilli varúö og engar á-
hættur teknar. Liverpool tapaði
siöásta leik sinum og lætur þaö
örugglega ekki koma fyrir aft-
ur. Þess vegna jafntefli, eöa þá
að Liverpool sigrar. (Þriöji tvö-
faldi leikurinn.)
Man.City-West Ham Liö West
Ham hefur veriö slakt i haust,
og þvi ætti City ekki að vera i
vandræöum meö þá.
Norwich-Newcastle. Newcastle
hefur að undanförnu veriö i
banastuöi, sem ekki er hægt aö
segja um Norwich. Þess vegna
útisigur.
Stoke-Aston Villa Þegar þeir
Graydon, Gray og Little ná sér á
strik, þarf sterkt lið til aö stööva
þá. Þó ber þess aö geta, aö á
útivelli eru Villa-menn mis-
tækir, samt er spáin Villasigur.
Sunderland-Everton. Sunder-
land húkir á botninum, og spái
ég þvi, aö staöa liösins batni
ekki eftir þessa umferö. Ef til
vill ná þeir þó jafntefli. (Fjóröi
tvöfaldi leikurinn.)
WBA-Tottenham Leikmenn
Albion hafa komið nokkuö á
óvart I haust meö góöri knatt-
spyrnu. Þeir ættu þvi aö sigra.
Þó er liö Spurs illútreiknanlegt,
geta dottiö niöur á stjörnuleiki
en siðan alger flatneskja þess á
milli.
Sheff.Utd-Burnley Heimavöllur
gæti ráðiö úrslitum i þessum
annars jafnteflislega leik. Bæöi
liðin féllu i aöra deild á siöasta
i keppnistimabili og húka nú i
miðri annarri deild. —ATA
Getraunaseðlarnir:
Heldur
lakari sala
en í fyrra
Viö ræddum við Ölaf Jónsson,
gjaldkera hjá íslenzkum get-
raunum, og spuröumst fyrir
um, hvernig salan gengi.
Ólafur sagði, aö salan gengi
ekki nógu vel, hún væri lakari
en hún var á sama tima I fyrra.
Þó væri engin ástæða til aö ör-
vænta, þvi nú færi i hönd bezti
sölutiminn, timinn október og
fram til áramóta.
Kerfið tekur ekki
við sér
í haust tóku Islenzkar get-
raunir upp þá nýjung, aö selja
seöla meö kerfum, 16 raöa kerfi.
Slikir seðlar eru mjög vinsælir
erlendis og voru margir búnir
að óska eftir slikum seölum hér-
lendis. En sala þessara seðla
viröist ekki hafa tekið viö sér aö
fullu ennþá. Þó aö mjög auövelt
sé aö fylla þá út, veigrar fólk sér
oft viö þvi, hrætt við aö gera vit-#
leysu, þvi þetta er nýjung. Einn
slikur seöill er á við sextán
venjulega, og þvi þægilegri viö
aö eiga. Til aö vekja athygli á
kerfinu, mun getraunaseðill
vikunnar vera fylltur út á
kerfisseðil aö þessu sinni.
Góðar tekjur
fyrir félögin
íþróttafélögin sjá um dreif-
ingu getraunaseölanna. Fyrir
þá þjónustu fá þau 25% sölunnar
i eiginn vasa. Þar sem allt sölu-
starf er unnið i sjálfboöavinnu,
getur þaö þýtt góöan pening.
Knattspyrnudeild KR er lang-
söluhæsti aðilinn og hefur alltaf
veriö. Siöustu viku, t.d. seldi
deildin fyrir 100 þúsund krónur,
fékk þar af leiðandi 25 þúsund
krónur. Þaö gera 100 þúsund á
mánuöi og munar um minna.
Knattspyrnudeild Vals seldi
næst mest, eöa fyrir 40 þúsund.
Þaö er þvi greinilega til mikils
að vinna fyrir félögin, aö get-
raunaseölarnir seljist vel.
—ATA.
BR0T 76
Emil Þór Sigurðsson hefur
opnað ljósmyndasýningu I
sýningarsal Arkitektafélags is-
lands, Grensásvegi 11. Gunnar
sýnir þar 42 myndir. Mótivin
eru ýmiskonar, en flestar
myndirnar eru teknar úti I nátt-
urunni. Við myndatökuna not-
aði Emil myndavélar af Hassel-
bal Hasselblad, Nikon og
Konica gerð.
Emil Þór Sigurðsson er 23 ára
Reykvikingur. Hann hefur
stundað nám i Ijósmyndun hjá
stúdfói Guðmundar siðan haust-
ið 1972 og er nú um það bil að
Ijúka námi.
Sem fyrr segir er sýningin aö
Grensásvegi 11 og stendur fram
til 10. október. Sýningin er opin
kl. 14-22.
Sýningunni verður gerö nán-
ari skil i blaðinu á morgun.
ES.
Emil Þór Sigurðsson.
Eitt verka Emils á sýningunni.
Bolsoj leikhúsið kynnt
- á vegum MIR
I MÍR-salnum aö Laugavegi
178 hefur veriö opnuð sýning á
ljósmyndum frá starfi Stóra
leikhússins, Bolsoj-leikhússins i
Moskvu, I tilefni 200 ára af-
mælis þessa fræga óperu- og
ballettleikhúss. Verður sýningin
opin næstu vikur, á þriöjudög-
um og fimmtudögum kl. 17.30-19
og á laugardögum kl. 14-18.
í sambandi viö Bolsoj-
sýninguna i MtR-salnum veröur
efnt til kvikmyndasýninga og
fyrirlestrahalds.
Sunnudaginn 17. október kl. 15
verður Natalja Konjús ballett-
meistari gestur MIR og rifjar
þá upp minningar frá starfsferli
sinum við Bolsoj-leikhúsiö.
Natalja Konjús er nýkomin til
starfa viö Þjóöleikhúsiö sem
ballettmeistari og listrænn
stjórnandi Islenska dansflokks-
ins, en hún var sólódansari viö
Bolsoj-leikhúsiö á árunum 1932-
1943, fór þar meö mörg hlutverk
og starfaði meö ýmsum frægum
listamönnum, m.a. Galinu
Úlanovu, ballerinunni heims-
frægu, en kvikmynd um hana
veröur sýnd að loknu spjalli
ballettmeistarans.
Kvikmyndirnar sem sýndar
veröa I MlR-salnum á laugar-
dögum kl. 15 eru allar nátengd-
ar starfi Bolsoj-leikhússins og
listamönnum þar. Sýningar
veröa sem hér segir:
Laugardaginn 2. október
veröur óperan „Évgeni Onégin”
eftir Tsjækovski sýnd, en þetta
er sú ópera sem Bolsoj-leikhúsiö
i Moskvu hefur sýnt oftast eða
um 1930 sinnum alls.
Laugardaginn 9. október
veröur óperan „Boris Godúnof”
eftir Músaorgski sýnd og þar fer
hinn frægi söngvari Boris
Pirogof meö aöalhlutverkiö.
Laugardaginn 16. október
verður sýnd heimildarkvik-
mynd um eina af frægustu dans-
meyjum vorra tima, Maju
Plisetskaju, og þar sést hún i
ýmsum af frægustu hlutverkum
sinum.
Laugardaginn 23. október
veröur loks sýnd óperan
„Spaöadrottningin” eftir
Tsjækovski.
Siðar I vetur eru ráögeröar
sýningar á ýmsum sovéskum
kvikmyndum I MIR-sainum,
t.d. veröa nokkrar gamlar og n-
ýjar ævintýramyndir sýndar
þar i nóvember og desember
n.k.
Aðgangur að Bolsoj-kynning
unni i MIR-salnum, Laugavegi
178, er öllum heimill.
(Fréttatilkynning frá MIR)
Annað starfsár
Gítarskóla Ólafs Gauks
— Elzti nemandi minn I
fyrravetur var um sextugt, en
hinir yngstu niu ára, svo þaö er
hægt að segja aö áhuginn á aö
læra á gitar fari ekki eftir aldri,
segir Olafur Gaukur, hljómlist-
armaöur en gitarskóli hans er
nú að hefja annað starfsár sitt. I
skóla Ölafs fer kennslan fram
með nokkuö nýstárlegum hætti
aö ameriskri fyrirmynd meö
þar til geröum tækjum. Þessi
kennsluaðferö hefur nú hlotiö
eins árs reynslutima hér, og aö
sögn ólafs gefizt vel. — Þetta
eru afar hentug tæki, bæbi fyrir
nemendur og kennara, og eiga
tvimælalaust stóran þátt i aö
flýta fyrir árangri, enda held ég
að mér sé óhætt aö segja, aö
flestallir nemendur hafi haft
einhverja ánægju af náminu, og
vonandi eitthvert gagn, segir
Ólafur ennfremur.
Innritun i skólann er hafin, en
hann verður, eins og i fyrravet-
ur, til húsa i verzlunarhúsinu
Miöbæ viö Háaleitisbraut. Eins
og aö framan kemur fram, er
skólinn ætlaöur jafnt fyrir full-
oröna og börn, og er nemendum
skipt niöur i hópa eftir aldri og
eftir þvi hvort um byrjendur er
aö ræöa, eöa þá, sem eitthvað
kunna þegar fyrir sér á hið si-
vinsæla heimilishljóðfæri, git-
arinn.