Alþýðublaðið - 30.09.1976, Síða 12

Alþýðublaðið - 30.09.1976, Síða 12
12 FBA MORGftll... Vetraráætlun SVR 'V' ; 1 '*s*ív*P Hinn 1. október n.k. gengur vetraráætlun SVR i gildi. Aðal breytingin frá sumará- ætluninni er fólgin i breyttri og aukinni þjónustu við nýju hverfin i Breiðholti (Selin),, en þangað eru nú að flytja á næstunni i vaxandi mæli fjöl- skyldur úr eldri hverf- um borgarinnar. Erhér um að ræða tvær nýjar leiðir, nr. 14 Hringleið-Breið- holt, og nr. 15 Hlemmur-Flúða- sel. Er akstur raunar hafinn á hinni fyrrnefndu fyrir nokkru, en akstur á leið 15 hefst nú með gildistöku vetraráætlunar. Báð- um þessum leiðum er ætlaö að ■ tengja hverfin i Breiöholti, hinni fyrri (nr. 14) innbyrðis með akstri milli Breiðholtanna þriggja eingöngu, en hinni sið- ari með akstri milli Selja og Hlemms. Rétt er þó að geta þess, að leið 14 gengur aðeins á virkum dögum fram til kl. 19, en á kvöldin og um hélgar er leið 15 lengd i staðinn, og er þess vænzt, að þörfum hverfisins i heild sé sinnt til nokkurrar hlit- ar með þessum hætti fyrst um sinn. A næsta ári er svo gert ráð fyrir endurskipulagningu og samræmingu á öllum Breið- holtsieiðunum i samræmi við þann ibúafjölda,- sem þá hefur þar tekið sér bólfestu. Hring- ieiðin nr. 14 kemur i stað leiðar- innar Hólar-Bakkar, sem starf- rækt hefur verið siðan i vetur sem leið. Onnur atriði, sem vert er að benda sérstaklega á i sambandi við gildistöku vetraráætlunar- innar eru þessi: Akstur á laugardögum og helgidögum verður óbreyttur frá sumará- ætlun, þ.e. á 30 min. fresti á öll- um leiðum nr. 1-12. Horfið hefur verið frá meiri tiöni á leiðum 2-9 og 12 vegna ónógs farþegafjölda á þessum tima, nema þá i stöku ferð, og vegna misræmis viö ferðatiðni á öðrum leiðum, sem veldur röskun á tengingum á milli leiða. Akstur á leið 7 mánud.-föstud. fram til kl. 19 er færður i sama horf og var fyrir sumaráætlun Lækiartorgi er flýtt um 4 min. ætti þar með að vera tryggt, að farþegar með leið 7 geti náð leið 11 á Bústaðavegi áleiðis i Breiðholt (Brottfarartimi frá Stjörnugróf óbreyttur) Leið 8 og 9: A mánu.-föstud., fram til kl. 19, verður nú aftur ekið um Háaleitisbraut og Miklubraut, eins og áöur var. Akstur á kvöldin og um helgar verður hins vegar óbreyttur frá sumaráætlun (ath., að brottför á leið 9 frá Hlemmi á fyrr- greindum timum er flýtt um 2 min.) Leið 10: Ekið er nú aftur um Arbæjarhverfi á leið að Selási einsog áður var (um Hraunbæ- Rofabæ), nema á mánud.- föstud., i ferðunum frá Hlemmi ki. 07 25, 07 40, 15 40, 16 40 og 17 40. Þá er ekið af Rofabæ um Lónsbraut og Bæjarháls á leið að Selási. Leið 13: Felldar verða niöur, a.m.k.fyrstumsinn, þær ferðir, sem sáralitið hafa verið notað- ar. Ekið verður frá Suðurhólum kl. 0— 30 og 08 30 að morgni og úr Lækjargöut kl, 17 10, 18 10 og 19 10. Aðrar leiðir en þær, sem hér að framan eru taldar, eru ó- breyttar. Hafinn er undirbúningur að útgáfu nýrrar leiðabókar, þar sem gerð verður grein fyrir heildaráætlunum SVR eins og þær verða frá 1. okt. Er von á leiðabókinni siðari hluta októ- ber, en þangað til verða til af- hendingar i bækistöðum SVR og hjá vagnstjórum á þeim leiðum, sem breytingar hafa orðið á leiöbeiningar um breytingar og frávik frá sumaráætlun. Leið 15: Hlemmur-Flúðasel Endastöðvar: Hlemmur (timajöfnun) og Flúðasel (Tímajöfnun). Leið: Hiemmur — Hverfisgata — Laugavegur — Kringlumýr- arbraut — Háaleitisbraut — Ar- múli — Grensásvegur ( Grensásstöð) — Bústaðavegur — Reykjanesbraut — Álftabakki — Arnarbakki (til suðurs) — Breiðhoitskjör — Arnarbakki — Stöng — Breiðholtsbraut — Seljabraut — Flúðasel á enda (timajöfnun). Sama leið til baka að Helmmi. Eftir kl. 19.00 mánud — föstud. og á laugard og helgid fer fagninn frá Flúðaseli — Seljabraut — Miðskógar — Stekkjarbakki — Seljaskógar — ölduselsskóli — Seljaskógar Stekkjarbakki — Arnarbakki — Breiðholtskjör og siðan að Hlemmi eins og að ofan er lýst. 15 A 60 m-'n frosti: A 60 r:.r. fros'i.'i; " - - t rvn C'ýíTÍ.V ná-f<"> kl 07-19 rá-fö 1-1 r 11' ui° 'i ■? 1 v lau 1:1 OJ-Pjr kl^’-rkustun'l holr^idll Fvá Klerui o o O'—’nsásstöð 07 f R7 "■r.jömueróf 15 C3 rreiðhol ts’.rjör 13 ! r-o ! Að Flúðarjoll 22 i 12 tpX'j op noXi 23 i ■ 13 r i' c-jiso 1 o okó 1 i £ 13 F'.-ei 5ho.lt sk j ör 23“ i 23 r f ;i övm.i 07’ ó f 33 C 5mncáscí'.;‘ð 33 77 A'*5 h1 fírrri-] 46 4-1 Fyrsta ferð mánud-föstud Fyrsta ferð á helgidögum FráFlúðaseli 23.50 FráHlemmi kl 07.00 FráHlemmi 09.50 Afbrigðileg ferö mánud—föstud Fyrsta ferð á laugardögum Siðasta ferð alla daga FráHlemmi 18.50 Frá Hlemmi 06.50 Frá Hlemmi 00.13 Fimmtudagur tpifarp Fimmtudagur 30. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morg- unstund barnanna ki. 8.45 Klemenz Jónsson les fyrri hluta sögunnar „Ullarvind- ils”, sem Erla skáldkona skráði. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinnkl. 10 25, Ingólfur Stefánsson talar við Konráð Gislason kompásasmið Morguntónleikar kl. 11.00: Fidelio kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 i A-dúr eftir Juan de Arriaga / Nilla Pierrou og Sinfóniu- hljómsveit sænska útvarps- ins leika Fiðlukonsert eftir Wilhelm Peterson-Berger. Sit g Westerberg stjórnar. 12.00 Dagskrárin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðsson islenzkaði. Óskar Halldórsson les (16). 15.00 Miðdegistónleikar. Jörg Demus leikur á pianó Partitu nr. 6 í e-moll eftir Bach. Kammersveit úr Sin- fóniuhljómsveitinni i Van- couver leikur Divertimento i D-dúr eftir Haydn. Boni- facio Bianchi og I Solisti Veneti leika Konsert I G-dúr fyrir mandolin og strengja- sveit eftir Domenico Caudioso, Claudio Scimone stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Finnborg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Nói bátasmiöur Erlingur Daviðsson ritstjri á Akur- . eyri flytur þætti úr ævisögu (2) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 NasasjónArni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpáls- son ræða við Magnús Torfa Ólafsson alþingismann. 20.10 Samleikur i útvarpssal: Guöný Guðmundsdóttir og Vilhelmina ólafsdóttir leika á fiðlu og pianó. Sónatinu I E-dúr op. 80 eftir Jean Sibelius. 20.25 Leikrit: „Við eldinn’ eftir Þorvarð Helgason. Höfund- urinn stjórnar flutningi. Persónur og leikendur: Förumaður.... Róbert Arn- finnsson, Konugur.... Flosi Ólafsson, Faðirinn.... Kel- menz Jónsson. Bróðir.... Þorgrimur Einarsson. Frændi.... Guðjón Ingi Sig- urðsson. Frændi II.... Magnús Axelsson. Sonur... Sigurður Sigurjónsson. Þjónusta.... Elisabet Bjark- lind Þórisdóttir. Vörður.... ón Júliusson. Hinges... Sig- urður Karlsson. Kona.... Hilde Helgason. Ungling- ur.... Ólafur örn Thorodd- sen. 21.40 „Lieder eines fahrenden Gesellen” eftir Gustav MahlerJanet Baker syngur með Hallé-hljómsveitinni. Hljómsveitarstjóri: Sir John Barbirolli. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskaröi Ind- riði G. Þorsteinsson les (17). 22.40 A sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kynnir tónlist um haustiö. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 30. september 1976 Heilsugaesla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud föstud. ef ekki næst i heimilis iækni, simi 11510. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Kvöld og næturvarsla i lyfja- búöum vikuna 24.-30. september: Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Ilcydarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Ýmislegt Kvenfélag Óháða safnaðarins. Áriðandi fundur nk. laugardag 2. okt. kl. 3 i Kirkjubæ. Kaffiveiting- ar. Kvikmyndasýning í MÍR- salnum 1 sambandi við Bolsoj-sýninguna i MlR-salnum Laugavegi 178, verður efnt til kvikmyndasýninga og fyrirlestrahalds. Laugardaginn 2. október kl. 15 verður óperan „Evgeni Onégin” eftir Tsjækovski sýnd, en þetta er sú ópera sem Bolsoj-leiidiúsið i Mosvku hefur sýnt oftast eða um 1930 sinnum alls. Munið frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendur drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. islenzk réttarvernd Pósthólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um féiagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.