Alþýðublaðið - 30.09.1976, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 30.09.1976, Qupperneq 13
...TILKVOLDS 13. ' alþýðu- blaðiA Fimmtudagur 30. september 1976 Flokksstarfrió 30. þing SUJ. Veröur haldið á Akureyri dagana 8. og 9. okt. 1976. Dagskrá auglýst siðar. Sigurður Blöndal (form.) Harpa Agústsdóttir (ritari) Frá Trúnaðarráði Alþýðuflokks- félags Reykjavikur. Listi með uppástungun um fulltrúa Alþýöuflokksfélags Reykjavikur á 37. þing Alþýðuflokksins liggur frammi á skrifstofu félagsinsr Hverfisgötu 8-10. Stjórn Trúnaðarráösins. Alþýðuflokksfólk Borgarfirði Alþýðuflokksfélag Borgarfjarö. ar heldur almennan fund f kvöld 30. september kl. 20.30 í Snorrabúð. Gestur fundar- ins verður Kjartan Jóhannsson, varaformaður Alþýðuflokksins. Stjórnin. Tilkynning Frá 1. október n.k. verður skrifstofa okkar að Lækjargötu 2, opin kl. 9—5 — Laugar- daga kl. 9—12. Flugleiðir Hitaveita Reykjavíkur vill ráða nú þegar tvo starfsmenn, annan i fullt starf við viðhald tenginga innanhúss, hinn til mælaálestra i Hafnarfirði, (1/2 starf) Laun samkvæmt samningum Starfs- mannafélags Reykjavikur og borgarinn- ar. Upplýsingar i skrifstofu Hitaveitunnar, Drápuhlið 144. Hitaveita Reykjavikur I MIÐPUNKTI VIOSKIPTANNA R auðarárstíg 18 Vetrarverö á sólarhring: Eins manns kr. 2.500 Tveggja manna kr. 4.200 Vetrarverö i viku: Eins manns kr. 13.500 Tveggja manna kr". 22.600 Getur fjölskylda lifað af 71 þúsund kr. á Launamál opinberra starfs- manna hafa verið mikið i brennidepli, nú aö undanförnu. Er það réttlætiskrafa að fólk hafi þau laun sem hægt er að lifa af i þvi verðbólgu þjóðfélagi sem er i dag. Þjóðfélagsþegnar hljóta að svara þvi hvernig er hægt fyrir meðal fjölskyldu að lifa af 71.000 á mánuði miðað við launaflokk B3 hjá þvi opinbera, þegar vöruhækkanir eru eins og þær eru i dag, og skattakerfið er eftir þvi. Stjórnmálamennirnir tala alltaf um að lagfæra skattakerf- ið fyrir hverjar kosningar og einnig við hverja samninga hjá verkafólkinu, en hvað kemur á daginn, jú sama hringavitleys- an eftir hverja samninga og kosningar, sama hvaða stjórn- málaflokkur er við völd. Hver var úrskurður kjaranefndar. Ég tek póstmenn til hliðsjónar. Það fólk sem er búið i póstskóla, fékk einn launaflokk strax og annan um áramót 1976-1977. En hvað fá bréfberar og póstbif- reiðastjórar. llaunaflokk frá og með 1. janúar næstkomandi. Eins verð ég að nefna þann hóp sem var fyrir neðan bréf- bera i launum samkvæmt gömlu reynslunni, það fær einn launaflokk strax og annan um áramót, sem sagt er þetta fólk með sömu laun og bréfberar i dag, semsagt lægsti launaflokk- ur sem er greiddur hjá póstin- um i dag. Ég tel það svivirðu við verka- fólkið hvernig stjórnmálamenn- irnir breyta visitölu sem sagt strita henni út i flestum tilfell- um, og einnig verð ég að lýsa furðu minni á vinnubrögðum stjórnarinnar á bráðabirgðalög- um gagnvart sjómönnum. Nú eitthvað verður að gera þegar allt er komið i' strand i gjaldeyr- ismálum okkar, en er rétt að byrja á sjómönnum, þvi mót- mæli ég harðlega. Hvernig væri fyrir alþingismenn okkar að reyna að spara t.d. i veizluhöld- um. Kaupmenn og atvinnurek- endur tala oft um slæma út- komu fyrirtækja sinna og vilja fá meiri álagningu fyrir sig, en svo ef verkafólkið i landinu fer fram á launahækkanir þá verð- ur aö fara varlega i kröfugerð, en verður verkafólkið ekki að hafa þau laun sem heimiliö þarfnast, það kostar ekki svo litið að kaupa allt til heimilisins. Nú langar mig að spyrja ráöa- menn Pósts og sima hvernig mánuði? stendur á að það gengur svona illa að fá námskeið fyrir bréf- bera, en námskeið fyrir aðra hópa eru sjálfsögð. Eins hljóta póstmenn að harma hve dregizt hefur með byggingu nýs póst- húss, einhvern veginn grunar mig að Borgarfjarðarbrúin gangi fyrir. Nú i þessari grein minni ræði ég um nokkrar hækkanir. Hver er til dæmis hækkun á fasteignagjöldum, hækkun á rafmagns og heita- veitu, hver er hækkun landbún- aðarvara. Verkafólkið i landinu hlýtur að mótmæla slikum vinnubrögðum rikisstjórnarinn- ar. Ég skora á allt lágiaunafólk að standa saman, samstaðan er það eina sem gildir i dag. Gisli Már Helgason. bréfberi. Skegg- keppni Alpa- bænda Þessir svissnesku Alpabændur eru hýrir á svip. Þeir hafa lika ástæðu til þess, eru rétt nýkomnir ofan úr fjöllunum eftir sumar- dvöl i seli með kýr og ^geitur. Þar uppi hafa menh um margt þarf- legra að hugsa en að snyrta skeggið og þegar þeir komu saman eftir sumarveruna i seljun- um var efnt til keppni um hver þeirra hefði fegurst skeggið. Ekki G0ÐIR VINIR Þessum fimm isfugisungum var bjargað frá dauða af Rene Gassner frá Rosenheim i V- Þýzkaiandi. Þessi fimmtán ára skólastrákur fann þá uppgefna inni i skóginum og tók þá meö sér heim. Þar ói hann þá á fiski og eins og myndin sýnir, uröu þeir svo gæfir viö þessa um- önnun stráksa, aö þeir jafnvel sitja á handlegg hans. tsfuglar eru aö veröa sjaldgæf sjón f Þýskaiandi. Þeir haida sig mest viö ár og vötn, þar sem þeir næla sér i fiska til matar. En tækniöldin, með allri iðnvæöing- unni og menguninni, eyöileggur smám saman náttúruleg skil- yröi þessarar útdeyjandi dýra- tegundar. vitum við hver vann, en vist er um það að mjótt hefur verið á munun- um. Nöfn dómaranna vitum við ekki en likast til hafa það verið ein- hverjar kinnarjóðar selstúlkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.