Alþýðublaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 15
...TILKVOLDS 15 Sjónvarp Vopnabúnaður heimsins t kvöld klukkan 20.40 er á dag- skrá sjónvarpsins siöasti þátt- urinn i sænska fræöslumynda- flokknum um vopnabúnaö heimsins. t þessum siöasta þætti veröur meöal annars fjallaö um jafn- vægi i vigbúnaöi stórveldanna og bann við útbreiöslu kjarn- orkuvopna. Þá veröur f jallaö um leiöir til afvopnunar og I þvi sambandi ölvu Myrdal fulltrúa Svia hjá Sameinuðu Þjóöunum, en hún hefur setið ráöstefnur um af vopnun. Þrátt fyrir að efni þessara þátta sé hvorki fagurt né skemmtilegt, þá bendum viö fólki eindregiö til aö sjá þennan siðasta þátt og kynnast þannig af eigin raun þeirri gifurlegu hættu sem heimsbyggðinni staf- ar af kjarnorkuvopnum. Þýöandi og þulur er Gylfi Pálsson. Útvarp Járnfriðardúfur Þeim sem ekki treysta sér til að horfa á þáttinn um vopna- búnað heimsins i sjónvarpinu i kvöld, skal bent á aö um svipaö leyti og sá þáttur er I sjónvarp- inu.er á;æt dagskrá I útvarpinu, ekki alveg óskyld. En þaö er þáttur f umsjón Sig- mars B. Haukssonar sem nefn- ist Járnfriöardúfur og er þar fjallað um Ijóö og tónlist andófs- manna i Austur-Evrópu, hefst hann klukkan 21.00. Hvernig vissuö þér, aö við fórum til London. Stúlkan varö hræðsluleg. — Þér megiöekkisegja þaö, sagði hún- Við megum ekki hléra simtölin, en ég heyrði af tilviljun einhvern segja, að þiö væruð á leiðinni til borgarinnar. Shirley starði á hana. — Hvaðan var hringt? spurði hún. Shirley starði A hana. — Hvaðan var hringt? spurði hún. — Úr simaklefanum hjá hliðinu. Það var kona, sem hringdi og hún talaöi við Banda- rikjamann . Þér komið mér ekki i klipu fyrir þetta, er það? spuröi hún hræðslulega. — Nei, nei! sagði Shirley ró- andi. — Þetta gæti m.a.s. hjálpað frk. Langton. Voru nokkur nöfn nefnd? — Ég man það ekki! Konan sagði bara: Paula er á leiöinni til borgarinnar ásamt staðgengli sinum, og maðurinn sagði: Allt i lagi, ég tala við hana. Svo var skellt á. Shirley fékk stúlkuna til að lofa að skrifa hjá sér allar óvenju- legar upphringingar og láta Shirley vita um þær, en siðan flýtti hún sér til aö segja Paulu allt af létta. Hún var stöðvuð við hliðið og skipað aö tala viö hr. Silverstein. Upptökunum var lok- ið fyrir hádegi. Hún var á leiðinni til Paulu, þegar hún sá Barney koma þaðan. Þegar hún kom inn, satPaula viðspegilinn. Hún sagði Shirley, að Barney heföi séð hana i þorpinu. — Elti hann mig? — Auðvitaðelti hann þig! sagði Paula kuldalega. — Við hverju bjóstu, þegar þú flækist svona um? Hvers vegna fórstu til þorps- ins? — Af þvi, að ég varð að komast héðan! svaraði Shirley æst. — Ég er enginn fangi hér, og ég vil ekki.... vil ekki hafa þetta skrimsli á hælunum! Paula leit á blóðrjóða vanga hennar. Eg' ásaka Barney ekki fyrir neitt, sagði hún drafandi, — og ég er ekki viss um, aö þú sért jafnsaklaus og þú lætur. Þaö var sniöugt, hvernig þú fékkst stað- gengilsstarfið. Luke myndi borga vel fyrir fréttir af mér. — Leyfirðu þér að gefa i skyn... Shirley var að kafna úr reiði. — Ef það er ekki Luke, er það kannski hinn, hélt Paula áfram. — Hver er Glen Mallory? Þú ert sú eina, sem ætti að vita þaö, og þú vilt engum segja það. Þú bauöst honum hingað á herra- setrið um daginn, þegar skotið var á mig, og hann heimsótti þig i ibúðina mina i gær. Ég aövara þig, Shirley. Það fer illa fyrir þér, ef þú reynir að selja mig i hendur óvinum minum! Shirley gat aöeins staöið og staraö á þessa ásakandi og Bíórin HASKÓLABÍO . simi 22140. Einu sinni er ekki nóg Once is not enough JacqutMine|Susann’s " Tiestlseller . that exploreclfáil the avenues and darlleslallevs of love. Snilldarlega leikin amerisk lit- mynd i Panavision er fjallar um hin eilifu vandamál, ástir og auð og allskyns erfiðleika. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alexis Smith, Brenda Vaccar- Debora Raffin. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. LeJkhúsln iÍíÞJÓÐLEIKHÚSIf) tMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl.20 fimmtudag kl. 20 SÓLARFERÐ miðvikudag kl. 20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 INUK laugardag kl. 15 Miðasala 13,15-20. LEIKFÉLAG 2(2 22 REYKJAVlKUR SAUMASTOFAN i kvöld 20.30. STÓRLAXAR 7. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Hvit kort gilda. laugardag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Miðasala i Iönó kl. 14.-20.30. Simi 1-66-20. VIPPU - BltSKORSHORÐIlS Lagerstærðir miðað við jnúrop: |Jæð; 210 sm x bretdd: 240 sm a»0 - x - 270 sm Aðrar státrðir. smÆadar eftir beiðné OLU%AS MIÐJAN Slðumúla 20. simi 38220 _' Hreint fÉ&land fagurt land LANDVERND Mm fliú ^imi .115*1.1 m1' i urti '/ú Þokkaleg þrenning ISLENZKUR TEXTI. Ofsaspennandi ný kappaksturs- mynd um 3 ungmenni á flótta undan lögreglunni. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími50249 Með djöfulinn á hælunum Aðalhlutverk: Peter Fonda Warren Oads Sýnd kl. 9 TÓNABÍÓ Sími31182 Hamagangur á rúmstokknum OLE SBLTOFT • VIVI RAU SQREN STRBMBERG-ANNIE BIRGIT GARDE ULLA JESSEN • PAUL HAGEN KARLSTEGGER •ARTHURJENSEN_________ | I Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STIflRNUBÍÓ Simi «H936 Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum. Mynd þessi er allsstaöar sýnd við metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristei, Un- berto Orsini, Cathaerine Rivet. Enskt tal, ISLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkaö verð. Miðasala frá kl. 5 Sýnd W. 6, 8 og 10 AuxýýsencW '. AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906 RtnmiBiö Sírn^ 16444 SOLDIER BLUE CANOICE BER6EN - PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Sérlega spennandi og viðburðarr- ik bandarisk Panavision litmynd. Isienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. LAUBARASbIö Simi 32075 )BlI2^IIfigIlSM©nQ2Sin8 Ahrifamikil, ný brezk kvikmynd með Óskarsverölaunaleikkonunni Glenda Jackson i aðalhlutverki ásamt Michael Caine og Helmuth Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6. Amen var hann kallaður Nýr hörkuspennandi og gaman- samur italskur vestri með ensku tali. Abalhlutverk: Luc Merenda, Alf Thunder, Sydnc Rome. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. GAMLA Sími 11475 Þau gerðu garðinn frægan Bráðskemmtileg viöfræg banda- risk kvikmynd sem rifjar upp blómaskeið MGM dans- og söngvamyndanna vinsælu á árun- um 1929-1958. ISLENZKUR TEXTI. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. llastiMi lil' Auglýsingasími Grensásvegi 7 Sími 82655. Alþýðu biaðsins 14906 Hafnarfjarðar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.