Alþýðublaðið - 21.10.1976, Blaðsíða 6
6 VIÐHORF
Fimmtudagur 21. október 1976
sasr
Verðbólgu- og skattpíningar-
stefna ríkisstjórnarinnar
Fjárlagafrumvarp
vekur að jafnaði
nokkra forvitni manna,
enda má þar oftast sjá
einskonar spegilmynd
af efnahagsástandi
þjóðarinnar og stefnu
rikisstjórnarinnar i
raun.
Málflutningur stjórn-
arþingmanna og bar-
átta þeirra fyrir fram-
gangi einstakra mála
verður oft harla létt-
vægur þegar borinn er
saman við frumvarp til
fjárlaga. Slikt er á-
standið nú fremur en
nokkru sinni áður.
Stóraukin skattabyrði
Fjárlagafrumvarp rikis-
stjórnarinnar þýöir fyrst og
fremst stóraukin skattabyröi á
launafólk og mun þó flestum
finnast nóg komiö af svo góöu.
Rikisstjórnin setti sér þaö
markmiö i upphafi, aö draga úr
veröbólgunni. I framkvæmd
hefur raunin oröiö sú, aö rikis-
stjórnin hefur lagt sig fram við
aö viöhalda veröbólgunni, og
ekki nóg meö þaö heldur auka
hana.
Fjárlagafrumvarpið er þvi
óumdeilanleg staöfesting á þvi
aö stefna rikisstjórnarinnar er
fyrst og fremst veröbólgu-
stefna. Skattabyrðin, sem rikis-
stjórnin ætlar nú aö leggja á
þjóöina á nú aö þyngjast um
hvorki meira né minna en 40%.
Gangið hægt um
gleðinnar dyr
A sama tima sem þessar staö-
reyndir liggja fyrir birtir Morg-
i*. fc» frá IJA» Iokmki h
Aftitr twf*«r rUi «...
t«*<A11 k »ti«fc»>J(á Itrrk
|w« »1 rMílr-gai nM»*U
■> * {»,t j t)j * i ,VV) {
IMUÍ trtfWr tii fcrtMÍ
*'»*»!tft |m>í« » *i*4*tl
tt |iAv fct b»4>Vu«.
fc> osí i.*
•íVw »tú lf« ötSA {<»« kr .
fr (*«»}>
fci .
i *?«
**•«»«»* j
í l »-<«!• ■
tr»U. »ft Jítwmn !<»•'
Itt ' vr«f »t.
íimM ‘ Mtr. *n
fmé» á UlMllMUciWirMAU ,4 I»a fcri...
t-** »• Ufcfc»»». •*» frMttttf rr»Ml*ti l»«
«.««ti. tft«»ii» )»á« fcr. I f}fei/*»i»t» IttTft, rr f1«m . ..i»t»k*.i f)
í.ttMr t»«wt**; ti» W>fci'^í?U**rfc»«.«iftj». « S*»»«K«»ft*rvrV «60 {<«'>
»T*i f•<««)*« t« Sfc^« *'fct.*»f*<i.«ííf: | : 3 jWrft fc| :
<«it4»fti» » I«««lfirirft«Iu»«Hlu»» i |*'*mwii ftft m.hm I Ö*t |*ð*
unDiaoio sieinumotanai íeioara,
sem byggöur er á ræöu forsætis-
ráöherra á Varöarfundi fyrir
stuttu. Þar er launafólk i land-
inu beöiö aö hafa hljótt um sig
og krefjast ekki hærri launa.
„Gangiö hægt um gleöinnar
dyr” segir Morgunblaöiö, og
hættiö aö krefjast hærri launa.
Þetta er boðskapur rikisstjórn-
arinnar til þjóðarinnar á sama
tima sem kaupmáttur launa
verkamannsins rýrnar jafnt og
þétt.
Rikisstjórnin leyfir sér aö
halda þvifram, aöhún hafibeitt
sér fyrir þvi aö draga úr verö-
bólgunni á sama tima sem hún
eykur skattabyrði almennings
um 24 milljaröa, eöa sem næst
40%.
Hverjum dettur þaö i hug eitt
augnablik, aö rikistjórnin muni
beita sér fyrir breytingu á
skattalögunum og hætti aö
skattpina láglaunafólk.
Rödd
ríkisstjórnarinnar
Þaö er einnig ljóst aö rikis-
stjórnin gerir sé alls ekki grein
fyrir þvi, að launþegar á ís-
landi, allir upp til hópa, eru lág-
launafólk.
Rödd rikisstjórnarinnar i
efnahags- og kaupgjaldsmálum
kveöur viö hátt og skýrt i leið-
ara Morgunblaösins á þriöjuag-
inn, þar sem lesa má eftirfar-
andi boöskap. Þar segir á þessa
leiö: „Nýtt ótimabært launa- og
verölagsskrið gæti fært okkur
mörg skref aftur á bak, sem erf-
itt væri aö ganga á ný, og gætu
kallað á efnahagsaögeröir, sem
leiddu til þrenginga, einnig á
sviöi atvinnuöryggis, sem æski-
legt er aö komizt veröi hjá.”
Þjóöin er nú búin aö sitja uppi
með duglausa rikisstj. i rúm
tvo ar. Veröbólguþróunin hefur
haldiö áfram meö stærri stökk-
um en nokkru sinni fyrr og ekk-
ert bendir til þess aö rikisstjórn-
in hafi minnsta áhuga á, aö
framfylgja þeirri hægfara aö-
lögun, sem forsætisráöherra
talar um.
Næg atvinna á
iáglaunasvæði
Ólafur Björnsson, hagfræði-
prófessor og fyrrverandi þing-
maöur Sjálfstæöisfl., held-
ur þvi hinsvegar blákalt fram,
aö ástandiö i efnahagsmáium
þjóöarinnar eigi enn eftir aö
versna frá þvi sem nú er.
Clafur segir, svo vitnaö sé aft-
ur í leiöara Morgunblaösins, aö
þvi fari fjarri aö vandamál
efnahagslifsins séu aö baki.
Þvert á móti væri þaö hans
sannfæring, aö erfiöasti kaflinn
á leiöinni út úr vandanum væri
framundan.
Þaö má þvi vera augljóst
hverjum hugsandi manni, aö
rikisstjórnin er þegar farin aö
undirbúa nýjar álögur á al-
menning. Fjárlagafrumvarpiö
er fyrsta stóra visbendingin um
þessar fyrirhuguðu aögeröir
rikisstjórnarinnar. Túlkun for-
sætisráöherra og Morgunblaös-
ins á frumvarpinu kemur svo I
beinu framhaldi af þvi.
Rikisstjórnin krefst áfram-
haldandi og áfallalausrar verö-
mætasköpunar á vinnumark-
aönum. Hún krefst þess aö laun-
þegar haldi áfram aö bera
þungu byröarnar og stilli kaup-
kröfum sinum i hóf. í staöinn
heitir rikisstjórnin láglauna-
stéttunum nægri atvinnu.
En næg atvinna á mesta lág-
launasvæði Evrópu er fjarri þvi
aö vera lausnarorö fyrir úr-
ræöalausa rikisstjórn. Þaö er
næg atvinna hjá þeldökkum
verkamönnum, sem vinna i de-
mants- og gullnámum i Subur-
Afriku. Næg atvinna þar er
heldur ekkert lausnarorö frem-
ur en hér á Islandi.
Bragi Jósepsson
ÚR VIVISUM ATTUM
Verður reynt
að spilla
samstöðunni?
Fyrir dyrum stendur
þing Alþýöusambands Islands.
Þess er aö vænta að þetta veröi
timamótaþing, þó ekki væri
nema fyrir þá sök, aö þar
veröur mótuð I fyrsta sinn
heildarstefnuskrá fyrir þessi
fjölmennustu launþegasamtök
landsmanna.
En til kasta þessa þings munu
eflaust koma mörg mál, hvert
ööru þarfara og merkara, en
sem búast má viö aö ekki hljóti
endanlega afgreiðslu á þessu
þingi. Sum þeirra tengjast beint
umræöunni um stefnuskrá
sambandsins, svo sem eins og
þær raddir, sem heyrst hafa um
aö ófaglært verkafólk eigi ekki
lengur samleiö I kjarabaráttu
meö faglærðu verkafólki. önnur
varöa bein sérmál, sem þó
snerta allt launafólk og eru
grundvallaratriöi, en tengjast
vart beint umræöunni um
stefnumark launþega-
hreyfingarinnar og leiöir,
pólitiskar og faglegar.
Búast má við þvi, að meðan
nokkuö viötæk samstaöa kunni
aö fást um hin faglegu verkefni
og athafnasviö Alþýöu-
sambandsins, þá muni tillögur
um pólitiskar leiöir ekki aöeins
mæta andstööu borgara-
pressunnar og þeirra verka-
lýösleiötoga, sem starfa innan
vébanda Sjálfstæöisflokksins,
— heldur veröi einnig reynt aö
beita gamalkunnugum
múgsefjunaraöferöum til aö
spilla samstööu launafólks um
pólitiskar leiðir til aö ná settu
faglegu markmiði.
Vitaskuld er þaö fráleitt aö
ætla aö ófaglæröu verkafólki
muni vegna betur i baráttunni
fyrir jafnrétti til boölegra lifs-
kjara utan heildarsamtaka
launafólks. Slikur klofningur
myndi aöeins þjóna óskum
atvinnurekenda um aö hafa
undirtökin meö þvi aö deila og
drottna. Þvert á móti er
timabært aö forystufólk lægst
launuðu stéttanna noti nú þing
ASt sem vettvang til aö afla
frekari samstööu þeirra launa-
stétta sem betur mega sin meö
hinum lakar settu. Slik
samstaöa er styrkur
sambandsins. Þing
sambandsins þarf aö vera vett-
vangur fyrir hreinskilnar og
opinskáar umræöur, eiga
talsmenn og fulltrúar launþega-
hreyfingarinnar aö leggja til
næstu átaka meö samkomulag,
skilning og samstöbu aö
vegarnesti.
Rannsóknir á eðli
umferðarslysa
Framkvæmdastjóri
Umferðarráös svarar i blaöinu i
gær spurningu um hvaö brýnast
beri að gera til að sporna viö
þeirri öfugþróun vaxandi slysa
og umferðaróhappa, sem hér er
aö veröa. Arni Þór Eymundsson
telur þaö vera brýnast aö efla
rannsóknir á eöli umferöar-
slysa, svo skipuleggja megi
kerfisbundiö varnir gegn
slysunum. Engar raunveru-
legar upplýsingar eru til um þaö
hvers vegna slys veröa, hvaöa
orsakir liggi nákvæmlega til
þess aö þau veröi undir hinum
ýmsu og óliku kringumstæöum.
Þá bendir hann á, aö þótt
umferöarfræðsla sé bæöi
seinvirk og nokkuð dýr, þá sé
hún I rauninni eina haldgóöa
fyrirbyggjandi leiðin. En öll töf
veröi dýr, þvi vaxandi umfang
umferöar og aukin slysatiöni
gerir alla lausn vandans dýrari
og erfiöari.
En þaö er aöeins eitt, sem
háir. Umferöarráb hefur litla
fjárveitingu, og hún hefur þegar
veriö skorin verulega niður. A
sama tima og tolltekjur og
skattheimta rikissjóðs af um-
feröinni vex meö stjarn-
fræðilegum hraöa er öryggishliö
umferöarinnar ekki sinnt.
Þá yrði fjölmennt
á þingpöllum
Fyrir Alþingi hefur nú
legiö um tveggja þinga skeiö
frumvarp um sérstakan
tekjustofn til Umferöarráðs.
Þar er gert ráö fyrir aö 1.5% af
tryggingariðgjaldi
bifreiðatrygginga renni til um-
ferðarráös. Slik fjárveiting
myndi gjörbreyta aöstööu
ráösins til allra framkvæmda,
en þaö myndi ekki kosta hvern
bileiganda nema örfá hundruö
króna aö meöaltali. Samt hefur
þessi tillaga mætt verulegri
andstööu, ekki aöeins
tryggingarfélaganna, heldur og
þingmanna úr velflestum
stjórnmálaflokkum.
Ef svo væri, aö þarna væri
aöeins „enn einn þrýsti-
hópurinn aö betla fé úr
rikissjóði til áhugamáls sins,”
þá liti máliö ööru visi út. En nú
má sanna meö tölum hver
útgjöld viö höfum af
umferöarslysum. Þó ekki tækist
aö koma i veg fyrir nema eitt
tjón af hverjum 67, þá væri þessi
upphæö þegar búin aö borga sig.
Læknar slysadeildar borgar-
sjúkrahússins hafa bent á aö svo
mikill fjöldi slasaðs fólks sé
flutt þangað til meöferöar eftir
umferöarslys og óhöpp, aö
deildin nái varla að þjóna
hlutverki sinu meö þeim kosti,
sem hún býr yfir. Þaö þykir
máske eðlilegra aö fjárfesta i
sérstökum umferða-
slysadeildum en i
fyrirbyggjandi aögeröum.
Og þá er ótalin sú hliö
málsins, sem snertir ef til vill
færri en þá sem myndu greiöa
1.5% hækkun iögjalda. En hún
snertir þá ver, sem hún kemur
viö. Þaö eru fórnarlömb
umferöarslysanna.
Morgunblaðið fékk fyrir
skemmstu jafn margt fólk til aö
standa saman á einni ljósmynd
og það, sem slasaðist eöa lét
lifiö i umferðarslysum i
Reykjavikurborg einni i fyrra.
Ef sá hópur heföi tækifæri á aö
sitja á áheyrendapöllum
Alþingis þegar þetta frumvarp
verður flutt næsta sinni, þá væri
hann fjölmennari en hinn. sem
niöri situr. —BS