Alþýðublaðið - 21.10.1976, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.10.1976, Blaðsíða 7
:!&£; Fimmtudagur 21. október 1976 heima tfti 1975-6 VVTV Aston Villa - Bristol C. VJTT _ TVVJ Ev.erton - West Ham TTJT 2-0 VJJV Ipswich - Manch. City JJVJ 2-1 JVJT Leeds - Liverpool VTVT o-3 JJJV Leicester - Arsenal VJVT 2-1 JTV Manch.Utd. - Norwich TJVT 1-0 VVVV Middlesbro - W.B.A. TVJT - JJVV Newcastle - Birmingham TJVT 4-o VVVT Q.P.R. - Sunderland JTTJ - JVVV Stoke - Derby JTJT 1-0 TJVJ Tottenham - Coventry TTJ 4-1 TVVV Notth.For. - Burnley JTTT - Þannig lítur 16 leikja kerfisseöill vikunnar út þegar „leynigestur" íþróttasíðunnar hef ur valið þau úrslit sem honum finnast líklegust í leikjum 1. og 2. deildar ensku kna ttspy r nun na r á laugardaginn kemur. Kerfisseöillinn býður þeim, sem tekur þátt i getraunum að hafa tvo valkosti á fjórum leikjum, og þannig er auðvelt að þurfa aðeins að velja átta leiki, sem maður telur úrslit sennileg i. Dæmi um kerfisseðlana i raun var i Keflavik þar sem einn vann i 8. leikviku 90.800 krónur, en hann var með eina röð með 10 rétta og 6 raðir með 9 rétta. (ÞRÚTTIR 7 Kerfisseðlarnir gefa góða raun! I 8. leikviku Getrauna komu fram 8 raðir með 10 réttum leikjum og var vinningurinn kr. 77.000.- á röð. bá reyndust 56 raðir með 9 réttum og vinningurinn kr. 2.300.-. Af kaupstöðunum er Keflavik með hlutfallslega mestu söluna, og er greinileg samkeppni milli félaganna, U.M.F.K. og K.F.K. Kr. 800 © Tho Football League Lelkir 23. október 1976 Aston Villa - Bristol C,> Everton - West Ham . .t Ipswich - Man. City . . . Leeds - Liverpool ...... Leicester - Arsenal ... y Man. Utd. - Norwich Middlesbro - W.BA. . - Newcastle - Birmingham Q.P.R. - Sunderland . . Stoke - Derby Tottenham - Coventry . . Nott’m Forest - Burnley SkrifiS greinilega nafn og heimilisfang K + -X 2 1 '£V>. ig £ X 2 X V. X 1 x 1 LX 1 KERFI 16 RAÐIR 4 leikir meS tveim merkjum 8 leikir með einu merki Skák Biðleikur hjá Larsen Eins og sjá má er Bent Larsen farinn að eldast (Nordisk Pressefoto) Engin ellimörk er samt að sjá á úrlausn biðleiksins i eftirfar- andi biöstöðu. Frá millisvæða- mótinu i Biel. 1 1 & 1 1 V i i A A 8 A A Bent Larsen Hvítt: Diaz frá Kúbu, svart: Bent Larsen. Svartur á leik og vinnur. Larsen lék biðleik 49. — Bxg2 Hvitur gaf. Leiki hvitur 50. Kxg2, Ke4 ræður svarti kóngur- inn lögum og lofum i stöðunni. Tvípeð eru ekki alltaf slæm! 1 sjöttu umferð i sama móti, Hvitt: R. Byrne, svart: Liberzon. 1. e4, c5. 2. Rf3, Rc6. 3. d4, cxd4. 4. Rxd4, Rf6. 5. Rc3, d6. 6. Bg5, e6. 7. Dd2, a6. 8. 0-0-0, Bd7. 9. f4, Be7. 10. Be2, Dc7. (Spassky lék 10. —0-0. gegn Fischer). 11. Bf3, 0-0-0.12. Rb3, Be8.13. Del, Rd7. 14. Bxe7, Rxe7. 15. Df2, Rb6. 16. Hd3, Bc6. 17. Rd4, e5. 18. Rde2, exf4? (Betra 18. — Kb8.) 19. Rd5! Bxd5. 20. exd5, Ra4. 21. Dd4! Dd7. 22. Rxf4 Rf5. 23. Da7, Rh4. ZE ít'K X © i yU/ i i i i i A * B * a < A A A A $ a Kóngurinn er sterkasti maöur- inn á boröinu i peðsendatafli,” sannast i eftirfarandi tafllokum, sem voru tefld á unglingamót- inu i Thisted 1976. Hvitt: Carst- en Cowalzcyk, svart: Rasmus Kemp. 37. Hxd5! cxd5. 38. Kf4, f6. 39. Ke3, Ke7. 40. Kd4, Ke6. 41. a4! ( f4! vinnur lika) 41. — g5. 42. c6! bxc6. 43. Kc5, Kd7. 44. Kb6, f5. 45. Kxa6, Kc7. 46. Ka5. Svartur gaf. Hvernig undirbúa ,,Ég tvöfalda æfingarnar i morgunleikf iminni. ’ ’ Emanúel Lasker: ,,Ég leysi skákþrautir.” Jens Enevoldsen: ,,Ég tefli upp nokkrar skákir eftir Capa- blanca. Það veitir ró og slökun að kanna hinar tæru skákir hans.” Skákreglur þyrftu að vera greinilegri Skákreglur og lög hafa veriö áhugamál mitt um árabil, ásamt leiðbeningarstörfum, svo freistingin varð mikil, þegar ég komst að þvi, sem skeði á milli- svæðamótinu i Manilla. Vona ég að einhver fræðist litillega af þessu. Millisvæða- mótið hafði sin hliðarspor og kom stundum berlega i ljós hvernig jafnvel frægustu skák- meistarar voru fákunnandi um alþjóðaskákreglurnar. Einnig var hörmuiegt til að vita hvernig hægt var að notfæra sér meinlega galla á reglunum. Við skulum nú lita á það sögu- legasta i þessum málum. Þeir, sem skipulögöu Manilla-mótið sáu að nauðsynlegt var aö færa sextándu umferð fram um tvær klukkustundir og létu alla kepp- endur undirrita skjal þar sem þeir lýstu yfir að þeir vissu um breytinguna. Hin sögulega sextánda um- ferð byrjar siðan en Miguel Quinteros hafði steingleymt þessari breytingu og sat að snæðingi i japanskri matstofu skammt frá keppnisstaðnum og kom 63 minútum of seint, var sem sagt fallinn á tima. Hann kærði úrskurð skák- stjóra á þeim forsendum að hann hefði óskað eftir þvi aö vera minntur á þessa breytingu þegar umferðin færi fram, en það hafði ekki verið gert. Ribli, sem átti að tefla við Quinteros i þessari umferð neitaöi harölega að tefla ef þess yrði óskað. Skákmeistarinn Tan benti þá á að ef ætti að tefla skákina og Ribli mætti ekki til leiks þá væri nærógerlegtað láta hann tapa á tima. Hort stórmeistari lýsti þvi yf- ir að hann hefði teflt við Quinteros ef hann hefði verið i sömu stöðu og Ribli. 24. Re6! fxe6. 25. dxe6, Dc7. 26. Da8+ Db8. 27. Bxb7+ Kc7. 28. Dxa6, Dxb7. 29. Dxa4. Svartur gaf. skákmenn sig fyrir erfið mót? Þegar Nimzovitch var spurður að þessu, svaraði hann. Nú vildi svo til að Hort tefldi við Ribli i siðustu umferö móts- ins, það reyndist einnig sögu- legt. Þegar fyrstu leikirnir höföu veriö leiknir þaut Hort skyndi- lega upp úr stólnum og kallaði á skákstjórann. Ribli höfðu orðið á smávægi- leg mistök, sem sé aö við hrókun hafði hann fært hrókinn á undan kóngnum. Hortsagöi: „Ef hann viil iáta reglurnar gilda leyfið honum þá að finna að svo sé. Ég krefst að hróknum sé leikið”. En Hort vissi þvi miður ekki hvernig alþjóðareglurnar hljóð- uðu. Skákstjóri las þær fyrir hann og Hort komst að þvi að það bar aðeins að aðvara Ribli. „Jæja, aðvarið hann þá”, sagði Hort. Skákin endaöi í jafn- tefli. t öðru tilfelli komst Hort i hann krappan vegna óbilgirni andstæðings sins. Frá svipuöu atviki hefur verið skýrt i skák- þætti Alþýðublaðsins fyrr. Panno frá Argentinu notaöi þá aðferð þegar hann lenti i tima- hraki að hafa báðar hendur á lofti i einu, aðra til þess að leika manninum og hina til þess að ýta á klukkuna. Bæði Hort og Spassky töpuðu fyrir Panno á tima við þessar aðfarir, þó báðir hefðu betri tima þegar timahrakið byrjaði, Hort féll i sinum siðasta leik. Svo hitti andskotinn ömmu sina. Mecking sem er allra manna frægastur fyrir þessa aðferð i timahraki lenti i þessu gegn Panno. Mecking notar nú orðið aðeins aðra höndina. Panno byrjaöi aö leika listir sinar i timahrakinu, en Mecking kunni mótleikinn hann öskraði upp svohveini öllu: „Gjörið svo vel aðeins aöra höndina”. Panno hrökk i kút, en hlýddi umsvifalaust, eitthvað hefur samt farið úr skorðum þvi hann lék strax af sér i betri stöðu.' Hortsagöieftir á: „þetta væri allt miklu einfaldara ef reglurn- ar væru greinilegri. Hróka með þvi að leika kóngnum fyrst. Bjóða jafntefli aöeins um leið og þú leikur. Nota sömu hönd við að leika og ýta á klukkuna. Þetta mundi útiloka mörg vandamál”. Vafalaust eru flestir skák- menn sammála þessu, aida tal- ar hér reyndur maður. Með skákkveðju Svavar Guðni Svavarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.