Alþýðublaðið - 21.10.1976, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.10.1976, Blaðsíða 9
alþýðU' blaöíð sssr-' VETTVANGUR 9 GÓÐ SALA HJÁ ÍSL. BÁTUNUM islenzku bátarnir og togararnir hafa seltmjög vel i Þýzkalandi og Englandi siöustu vikurnar. Verö á fiski i þessum löndum er mjög hátt, og ræöur þar mestu fisk- skortur. Sigluvik, Stálvik og Pétur Jóhannsson, allir geröir út frá Siglufirði hafa sföustu daga selt i Englandi. Verö á þorski og svonefndum Englandsfiski ai- mennt, hefur fariö upp i 160 kr. kg., og telst þaö býsna gott. Einnig hefur veriö selt i Þýzka- landi. Hafa siöustu sölur á ufsa farið upp i 125 kr. fyrir kflóiö og Gömlu kynnin gleymast ei! Eftir 30 ára óslitínn rekstur hefur Þórscafé nú opnað í gerbreyttum og stórglæsilegum húsakynnum, þar sem gestum verður boðið upp á fjölbreyttar veitíngar í mat og drykk. Við bjóðum alla þá sérstaklega velkomna, sem eiga gamlar og góðar endurminningar frá , gullaldarárunum í Þórscafé, tíl að koma og sannfærast um, að lengi lifir í gömlum glæðum. Þörscafé 1946—1976 Framleiðum einangrunarplast í fjölbreyttum stærðum og þykktum. Framleiðum plast-umbúðapoka, áprentaða og óá- prentaða í fjölbreyttum stærðum. SlMAR 96-22210 PLASTEIIMANGRIJINI HF. PÓSTHÓLP 214 AKUREYRI telst þaö einnig mjög gott verö fyrir þann fisk. Einn bátur seldi erlendis f fyrradag, Höfrungur 111 frá Þor- lákshöfn. Höfrungur seldi alls 67,6 tonn, fyrir samtals 8,5 milljónir, eða sem samsvarar um 125 kr. meöalverö. Aflinn var úr þremur bátum. Frekar tregur afli hefur veriö hjá bátunum sföustu daga. Ekki var vitaö tilað neinn bátur heföi selt i gær. —AB Bættar samgöngur á milli ls-Can heitir nýtt ferðafélag, stofnaö á tslandi sl. sumar. Til- gangur félagsins er sagður aö auövelda samgöngur tslendinga beggja megin hafsins. Feröafélögin Viking Travel og Is-Can hafa tekist á hendur að sjá um ferðir báöar leiöir. Vik- ing Travel sér um fyrirgreiöslu vestanhafs, en Ís-Can á íslandi. Ef allt gengur samkvæmt áætlun, ætti flugvél að lenda i Winnipeg meö hóp islenzkra farþega i kringum 15. júni 1977. Þaöanfersvoflugvélaftur heim til Islands meö hóp Vestur-ls- lendinga fyrir Viking Travel. Vestur Islendingar geta þannig komist á Þjóöhátiöina á islandi 17. júni 1977. íslendinga Islendingar hér heima ættu einnig aö geta sótt íslendinga- daginn á Gimli i ágúst 1977. Hinn 14. júli er áætlað aö Viking Travel flytji hóp Vestur Islend- inga frá Winnipeg til Islands, en sama vél flytur siöan Islendinga til Winnipeg i heimleiöinni, beint á Islendingadaginn. —AB. að kasta flugu Nú má læra Kennsla i fluguköstum fyrir stangveiðimenn hófst i Laugar- dalshöllinni sl. sunnudag. Eins og fyrr er þessi kennsla á veg- um Stangaveiöifélags Reykja- vikur, Kastklúbbs Reykjavikur og Stangaveiðifélags Hafnar- fjaröar. Kennt veröur á hverjum degi i allan vetur, og verður kennsl- unni skipt i fjögurra til fimm sunnudaga námskeiö. Þá veröa og kenndir þeir hnútar, sem veiðimenn þurfa aö kunna Venjan er sú, að aösókn aö þessum námskeiöum hefur auk- ist þegar liöur á veturinn og næsti veiöitimi nálgast. Áhuga- menn skyldu þvi koma sem fyrst. Mikill halli á rekstri Sumargjafar Gjaldskrá leikskóla og dag- heimila Sumargjafar hefúr tek- iö miklum breytingum á fáum árum. Þannig var mánaöar- gjald á dagheimili (2-6 ára börn) kr. 4.200 árið 1973, en er i dag kr. 12.000. A sama tima hef- ur mánaðargjald fyrir leikskóla hækkaö úr kr. 2.100 i kr. 6.000. Fram kemur i Arbók Reykjavikur, að á siðasta ári var 14.5 milljón króna halli á rekstri Sumargjafar, en tekjur félagsins af vistgjöldum dag- heimila og leikskóla eru taldar nema rúmlega 153 milljónum króna. Cætum fóðrað 8 til 10 milljónir sauðfjár viðtali i nýútkomnu hefti Iceland Review. Þarna gerir Sveinn þvi skóna, að íslendingar gætu tifaldað sauðfjár- eignina, án þess að nokkur hætta væri á of- beit. I þessari grein er rætt viö fjöl- marga aöra um ullariönaöinn, og gerö grein fyrir þróun hans og Utflutningi ullarvarnings. Þá eru birtar litmyndir af ullar- ,,Ef allur heyskapur færi fram á ræktuðu landi, og ef sauðfénu væri beitt eingöngu á ræktað land á sumrin, er áætlað að við gætum fóðrað 8-10 milljónir sauðfjár yfir vetur- inn”, segir Sveinn Hallgrimsson hjá Búnaðarfélagi Islands i vörum, sem mester framleitt af og hafa fengið hvaö beztar viö- tökur á erlendum markaöi. I þessu hefti blaösins er lit- myndaröö úr göngum i óbyggð- um, myndir af mönnum, hest- um og sauöfé og haustlitum Is- lenzkrar náttúru. Kristinn Benediktsson tók þessar mynd- ir. Þá er i þessu hefti minnst tengsla Islendinga viö Banda- rikin i tilefni 200 ára afmælis þeirra. Birtir eru kaflar úr Grænlendingasögu, sem Kjartan Guöjónsson hefur myndskreytt. Þá er grein um Landhelgisgæzluna, myndaröö frá loönuveiöum og grein um Sigurö Björnsson, óperu- söngvara. Ritstjóri Iceland Review er Haraldur Hamar. ,,lcelandic export" Nýr upplýsinga- bæklingur til kynningar á ís- lenzkum vörum Utanrikisráðuneytið hefur i samráði við við- skiptaráðuneyti, útflutn- ingsmiðstöð iðnaðarins og hlutaðeigandi útflytj- endur gefið út kynning- arbækling um ákveðnar vörutegundir sem fram- leiddar eru til útflutn- ings. Bæklingur þessi er hinn vand- aöasti aö alln gerö, litprentaöur, oggefinn út I um 20.000 eintökum. Vörutegundirnar sem kynntar eru i ritinu eru ullar og skinna- vörur, landbúnaöarvörur, áfengi, húsgögn og leirmunir frá alls 13 útflytjendum. Sem fyrr segir er bæklingurinn prentaður i 20.000 eintökum og dreift á öll sendiráð og ræöis- mannsskrifstofur okkar erlendis, svo og til fastanefnda landsins er- lendis. 1 frettatilkynningu sem blaðinu barst frá Utanrikisráöuneytinu segir að veröi árangur þessarar kynningar jákvæöur hefur ráðu- neytiö fullan hug á þvi aö kynna aörar vörutegundir I samvinnu við framleiðendur. ES ICEIAND1C EXPORTSB It is a well known fact that lcefanders base their livelihood to a great extent on exports of fish and fish products. it is, however. less known thal lcelandic exports o» rnanufactured goods, fine handicraft and agricultural products have steadíly increased in importance and have gained conslderable altention and popularity in diverse markets because o» their high quality. Iceland has severai excellent products to offer in this fieicf. The purpose of this brochure is to calt attentlon to these products and guide ínterested buyers directly to the sellers. From the wool and skín o» the lcelandic shoep. an impressive array ot woven and knitted garments and accessories. mocca skin coats and decorative furs have been developed. These popular qualíty products include the natural colours ot thls unusual wool, expert craftmanship and designs that are In keeping with todays fashion trend3. In food articles, lceland offers tasty lamb, delicious cheeses and a variety of seml-preserved and preserved seafood deilcacies, which can be particularily well appreciated with the help of lcelandic schnapps. Other export products which have aroused considerable interest are colourful lava ceramics and modern furniture designed in lceland. FITUMAGN SUÐ- URLANDSSÍLDAR Svo sem kunnugt er, verður Slldarútvegsnefnd aö fylgjast mjög nákvæmlega meö stærðum og fituinnihaldi sildar sem ætluö er til söltunar. Hefir nefndin i þessu skyni notiö ágætrar fyrirgreiöslu Rannsóknarstofu Fiskifélags íslands, meðan hún starfaöi, og Rann- sóknastofnunar fiskiönaöarins eftir aösú stofnun tók til starfa. Þaö sem af er þessari slldarvertfö hafa veriö framkvæmdar fitu-, þyngdar-og lengdarmælingar á sýnum úr 12 förmum af herpinóta- sild og 20 förmum af reknetasfld og fara niðurstööur af þessum mælingum hérá eftir,aö þvierfituinnihaldsnertir; Lengd f cm: 34 og lengri 32-34 30-32 28-30 26-28 styttri en 26 Metfal Hringnotasíid 17,9% 18,1% 18,2% 22,0% 22,2% 20,5% 18,9% Reknetasild 16,7% 16,8% 17,0% 22, 1% 23,3% 17,2% Heildarsöltun Suðurlandssildar 57.704 tnr. Samkvæmt söltunarskýrslum StlN nam heildarsöltun Suður- landssildar á miðnætti aöfaranótt sunnudags 17. október samtals 57.704 tunnum, en á sama tima i fyrra nam heildarsöltunin 25.904 tunnum. Fer hér á eftir yfirlit um söltunina á hinum einstöku söltunarstööum: SöltunarstaíSir Hringnotasild LandsaltaÖ Sjósaltaö Samtals Reknetasfld Samtals NeskaupsstaÖur 1137 _ 1137 _ 1137 Eskifjörður Fáskrúösfjörður 3209 - 3209 - 3209 1655 - 1655 496 2151 Djúpivogur - - - 338 338 Hornafjöröur - - - 13324 13324 Vestrra nna eyjar 8942 _ 8942 893 9835 Grindavfk 4067 1310 5377 _ 5377 SandgerÖi 1940 - 1940 _ 1940 GarÖur 297 _ 297 _ 297 Keflavik 5065 _ 5065 61 5126 Hafnarfjörður 660 _ 660 - 660 Kopavogur 1857 - 1857 _ 1857 Reykjavík 6209 _ 6209 _ 6209 Akranes 3937 _ 3937 - 3937 Rif 584 - 584 116 700 Siglufjörður 1607 - 1607 - 1607 Samtals tnr. 16/10 % 41.166 1.310 42.476 15228 57.704 " " 17/10 75 13.969 8282 22251 1653 25.904 Þess skal getiö aö mestur hluti slldarinnar, sem veiöst hefir til þessa, er 30 cm og lengri. (tlr upplýsingabréfi Síldarútvegsnefndar) Ályktanir 30. þings Bandalags starfsmanna ríkis og bæja Eins og skýrt hefur veriö frá i blaö- inu fór 30. þing BSRB fram dagana 11. til 14. október sl. Næstu daga mun Al- þýðublaöið birta ályktanir þingsins, en auk þeirra sem birtar veröa i heild sinni voru m.a. samþykktar tillögur um áframhald bygginga orlofsheimila á vegum bandalagsins. Veröi þegar lokið byggingu veitingaskálans aö Munaðarnesi og aö fullu framkvæmd- um við áfanga II þar, en jafnframt verði unniö aö þvi að tryggja land- svæöi i öllum landshlutum til áfram- haldandi bygginga orlofshúsa. Samþykkt var að bæjarstarfs- mannafélög greiöi framvegis til or- lofsheimilasjóös BSRB til aö standa straum af fjárfestingu á vegum bandalagsins, en i orlofsheimilasjóö rennur fjárframlag ríkisins skv. fjár- lögum. I fræðslumálum BSRB var sam- þykkt aö ráöa sérstakan starfsmann, sem hafi umsjón meö fræðslustarfinu. Lögö var m.a. áhersla á fræöslustarf fyrir trúnaðarmenn á vinnustööum og tengsl við Bréfaskólann, sem banda- lagið er aöili aö. Þingið samþykkti einnig talsveröar breytingar á lögum BSRB sem ekki verða raktar liö fyrir lið, en megin- atriðin eru þessi: a) Breytt var ákvæðum um banda- lagsfélög sem i framtiðinni fá rétt til aöildar aö bandalaginu og stefnt aö stærri félagseiningum. Þannig þurfa félagar i ríkisstarfsmanna- félögum aö vera 150 f staö 25 áöur og bæjarstarfsmannafélag 35 i staö 20. b) Rýmkuð eru ákvæöi um fuli rétt indi einstaklinga til félagsaðildar bæöi i samræmi viö ný lög um kjarasamninga og til viöurkenning- ar á starfsfólki sjálfseignarstofn- ana i almannaþágu. c) Fækkaö veröi fulltrúum á banda- lagsþingi og veröur þannig 1 fulltrúi fyrir allt að 50 félagsmenn (var áður 30) og siðan einn fulltrúi fyrir hverja 100 félagsmenn þar yfir (var áöur 60). d) Sett voru i lögin ákvæöi um gerð kjarasamninga BSRB og meöferö verkfallsréttar. 6 mánuöum fyrir lok gildistima aöalkjarasamnings rikisstarfs- manna skulu öll bandalagsfélögin velja menn i samninganefnd BSRB — einn fyrir hverja 400 félagsmenn — þannig verða i fullskipaöri samninganefnd 50-60 menn. Sameiginlegur fundur samninga- nefndar og stjórnar BSRB tekur ákvöröun um uppsögn kjara- samnings og boöun verkfalls. Takist samkomulag um aöalkjara- samninga rikisstarfsmanna skal viöhafa um þaö allsherjaratkvæöa- greiöslu innan 6 vikna frá undirrit- un samkomulagsins. Hliöstæöar reglur gilda um samninga hvers bæjarstarfs- mannafélags. Ályktun starfskjaranefndar (um kaupmátt launa) Þar sem viðskiptakjör þjóðarinnar hafa á undanförnum mánuöum stór- batnaö og allt útlit er fyrir framhaldi þeirrar þróunar, skorar 30. þing BSRB á rfkisstjórn og Alþingi aö gera ráö- stafanir til þess, að kaupmáttur launa verði þegar á þessu hausti verulega bættur, annaö hvort með efnahagsráö- stöfunum eöa beinni almennri launa- hækkun. Ályktun starfskjaranefndar (um kjarasamninga) 30. þing BSRB mótmælir harðlega þeim vinnubrögöum samninganefndar rikisins viö gerð sérsamninga aöildar- félaganna voriö 1976, þar sem nær engin tilrauiKvar gerö til aö ná samningum við félögin, en málinu visað til kjaranefndar. Þingiö krefst þess, aö rikisvaldið taki nú þegar upp samningaviöræöur i fullri alvöru um framkvæmd þeirra atriöa i sérkjarasamningi, sem ófrá- gengin eru. Tillögur allsherjanefndar. i. 30. þing BSRB heimilar stjórn bandalagsins að sækja um aöild aö Nordens Fackliga Smorganisation (NFS) og Alþýðusambandi Evrópu (Europeiska Fackliga Smorganisati- onen, EFS). Janfframt er stjórn bandalagsins heimilt að leita aöildar að Alþjóðasambandi frjálsra verka- lýösfélaga, ef þaö er skilyröi fyrir NFS og EFS. II. 30. þing BSRB skorar á alla félaga sina, svo og aöra landsmenn, aö beina viðskiptum sinum I sem rikustum mæli aö innlendri framleiöslu, íslensk- um iðnaði til eflingar. Tillögur efnahagsmálanefndar. 30. þing BSRB ályktar eftirfarandi um efnahagsmál: Þróun efnahagsmála þjóöarinnar siöustu árin meö óöaveröbólgu sem höfuöeinkenni hefur brenglað almennt gildismat. Veröbólgan felur i sér stórfellda eignatilfærslu frá launþegum til þeirra hópa I þjóöfélaginu, sem greiöan að- gang eiga aö bönkum og lánastofnun- um. ööaveröbólga undanfarinna ára stafar ekki af of háu kaupi launþega eöa aö þeir lifi um efni fram. Þing BSRB átelur stjórnvöld fyrir, skipulagsleysi i meöferö efnahags- mála, sem hefur haft I för meö sér stórfelldari tekju- og eignatilfærslur I þjóöfélaginu en dæmi eru um á jafn- skömmum tima. Raunhæfar róttækar ráðstafanir veröi geröar til aö draga úr verðbólg- unni. Koma verður á heildarskipulagi um rekstur banka og fjárfestingalána- sjóöa, þannig aö lánveitingar til stór- framkvæmda veröi háöar samþykki stjórnvalda, en þau eða stofnun á þeirra vegum hafi stjórn fjárfestinga- mála i sínum höndum. Taka þarf upp gerbreytt skipulag i húsnæöismáium meö byggingu hús- næöis á félagslegum grundvelli, þann- ig að launþegum gefist kostur á um- ráðrétti yfir húsnæöi án óhóflegrar vinnuþrælkunar. Gerö veröi heildaráætlun til lengri tima um hina veigamestu þætti I at- vinnumálum landsmanna, sem stuöli aö fullri atvinnu og stööugri þróun i þeim málum. Tryggja veröur laun- þegasamtökunum aöild að slikri áætlunargerö og aöstööu til afskipta og áhrifa á stjórn atvinnufyrirtækja. BSRB beitir sér fyrir samstööu launþegasamtakanna um aö koma á fót hagfræöilegri þjónustu fyrir sam- tökin. Vegna hinna stórfelldu röskun- ar, sem orðið hefur i efnahagslifi þjóö- arinnar, er brýnt aö launþegasamtök- in hafi forgöngu um könnun á fjár- hagslegri stööu launafólks i þjóðfélag inu, afkomu atvinnuveganna, skipt- ingu þjóöartekna og eigna einstak- linga jafnt og fyrirtækja. Til þess að draga úr vexti dýrtiðar er brýntað aukið veröi aðhald i verðlags- málum og verðlagseftirlit verði stór- eflt frá þvi sem nú er. Þingið varar viö þeirri stefnu stjórn- valda að veita erlendum auöhringum aukin itök i islenskum efnahagsmálum meö sölu ódýrrar orku jafnframt þvi að skuldir þjóöarinnar eru stórauknar. Þingiö hvetur til bjartsýni á fram- vindu efnahagsmála veröi þau tekin skynsamlegum tökum, og bendir i þvi efni á auðlindir til lands og sjávar, sem vonir standa til aö veröi gjöfulli er timar liöa veröi hagsýni og þjóðar heill látin ráða um nýtingu þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.