Alþýðublaðið - 27.10.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1976, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 27. október 1976 .» 37. tlokksþing Alþýðuflokksins aö einhvers konar opinberir styrkir komi til sögunnar, hvort sem heildarlöggjöf um flokkana veröur afgreidd eöa ekki. Ég sný mér þá aö efninu, og mun ræöa fyrst um mesta fjárhagsvandamál flokksins, sem er útgáfa Alþýöublaös- ins. Þá mun ég gefa yfirlit yfir eignir flokksins og aö lok- um ræöa um fjárhagslegan rekstur flokksins, eins og hann er nú, tekjur og gjöld. I þvi sambandi kemur til skjalanna skipulag og starf flokksins, sem mun ráöa miklu um fram- tiö hans. tJtgáfusaga Alþýðublaðsins Fyrsta málgagn Alþýöuflokksins og Alþýöusambands íslands eftir stofnun samtakanna fyrir 60 árum var „Dagsbrún" undir stjórn Ólafs Friörikssonar. Þaö var þróttmikiö blaö, sem endurspeglaöi imyndunarafl, rök- fimi, og baráttugleöi Ólafs. Þaö er enn i dag góö lesning fyrir áhugasama jafnaöarmenn. Alþýöublaöiö stofnaö 1919 og hefur þvi veriö málgagn flokksins i 57 ár. Ekki veröur dregiö i efa, aö blaöiö hefur veriö öflugasta sóknar- og varnarvopn jafnaöarstefnunn- ar og verklýöshreyfingarinnar á Islandi og skipar vegleg- an sess i sögu þessara hreyfinga. En blaöiö hefur einnig unniö sér sess i islenzkri blaöamennsku og oft rutt henni nýjar brautir. Eins ogAlþýöuflokkurinn var fyrsti stjórnmálaflokkur þjóöarinnar, sem haföi heilsteypt hugmyndakerfi um mótun islenzks þjóöfélags inn á viö, svo var Alþýöublaöiö fyrsta dagblaö meö algeru nútimasniöi hér á landi. Þaö var i ritstjóratiöFinnboga Rúts Valdimarssonar á kreppu- árunum. Oöru sinni tók blaöiö forustu undir ritstjórn Ste- fáns Péturssonar. Þá voru Alþýöublaöiö og Morgunblaöiö á timabili jafn stór, 8 siöur, og útbreiösla Alþýöublaösins tvöfaldaöist. En máttur fjármagnsinsátti eftir aö segja til sin Morgunblaöinu i hag. Enn ruddi Alþýöublaöiö nýjar brautir undir ritstjórn Gisla Astþórssonar, þaö flutti margar nýjungar I ritstjóratiö Sighvats Björgvinssonar, og loks er blaöiö nú I sterkri sókn undir stjórn Arna Gunn- arssonar. Viö erum stolt af blaöinu okkar, en viö megum ekki gleyma, aö framtiö þess er komin undir þeim stuön- ingi, sem viö veitum þvi i útbreiösluherferöinni. En Alþýöublaöiö hefur einnig lifaö erfiöa tima, þegar gripiö var til örþrifaráöa tii aö halda þvl á floti. Fjárhagur þess hefur alla tiö veriö mjög erfiöur og má kalla þaö kraftaverk, aö þaö hefur lifaö 57 ár og á sér enn framtiö. Allt fram til ársloka 1966 var blaöiö undir stjórn blaö- stjórna, sem flokksþing eöa miöstjórn kusu. Blaöstjórnir uröu að tryggja þaö fé, sem á vantaöi, og unnu þær mikiö verk, til dæmis Guðmundur 1. Guömundsson, sem lengi var formaður þeirra. í árslok 1966 var svo komiö, aö biaöiö var stórskuldugt, svo aö ekki varö lengur áfram haldiö á þeirri braut. Var samiö um skuldirnar og komu fjórir bankar þar viö sögu, en rúmlega 20 forustumenn flokksins gengu persónulega i ábyrgö, og stofnuöu margir þeirra sinum eigin Ibúöum og fjárhag I hættu. I áratug hefur veriö barizt við aö greiöa niöur þessar gömlu skuldir, en þaö hefur gengiö misjafnlega. Sum árin var ekkert hægt aö greiöa, og þá komu til refsivextir, sem iseinni tiö erusvimandi háir, stundum 2% á mánuöi. Þess- ar skuldir hvila enn á okkur, og þær nema 1 dag um 8 milljónum króna, en um sundurliöun þeirra visa ég til reikninga og yfirlits sem Kristin Guömundsdóttir gjald- keri mun leggja fram i fyrramáliö. Frá upphafi var Happdrætti Alþýðublaðsins ætlaö aö standa undir greiöslum þessara gömlu skulda, en fyrir kom, að happdrættiö féll niöur. Hiö sama gildir um Happ- drætti Alþýðuflokksins, sem nú starfar undir ágætri for- ustu Eyjólfs Sigurðssonar, varagjaldkera flokksins, og Skafta Skúlasonar. Niöurstööutölur um happdrættiö veröa einnig birtar þinginu á morgun, en happdrættið hefur greitt um 4 milljónir króna upp i skuldirnar á siöustu tveim árum. 1 ársbyrjun 1967 hófst ný tilraun til aö tryggja rekstur Alþýöublaösins, og tók viö þvi Nýja útgáfufélagiö h.f. Hluthafar voru einstakir flokksmenn, sem flestir lögöu fram 25-50.OOOkrónur, og söfnuöust þannig yfir 3 milljónir. Heiöurinn af þessu mikla átaki — eins og mörgum öörum — átti Jón Axel Pétursson. Nýja útgáfufélagiö annaöist útgáfu blaösins um 3ja ára skeiö, en þetta voru kreppuár og aftur tók aö halla á ógæfuhliö. Fél. hreinsaöi þó til skuldir sinar, aö undan- teknum 2skuldum sem eru umdeildar. 1 sambandi viö þær hefur komiö fram krafa um gjaldþrot, sem andstæöinga- blöö okkar hafa gert að árásarefni á Alþýöuflokkinn. Þessar skuldir verða vafalaust, þegar rannsókn þeirra lýkur, langt innan viö eina millj. kr. Viö munum ekki látakoma til gjaldþrots eöa láta neinn aðila veröa fyrir tjóni, heldur taka á okkur þaö, sem eftir stendur. Þrátt fyrir mikla erfiöleika hefur Alþýöufl. greitt allar skuldir blaösins, þótt stundum hafi þaö dregizt, og þeirri reglu megum viö aldrei hvika frá. Eftir aö Nýja útgáfufélagiö hætti störfum, varö flokkur- inn aö taka viö rekstri blaösins á nýjan leik, og þurfti þá og siöar aö veita þvi ýmsa aöstoö, sem von er. Nú koma til sögunnar gamlar hugmyndir um aö fá ein- hverja businessmenn—ef égmá nota þaö orö — tilaö taka aö sér rekstur Alþýöublaösins i þeirri von, aö þeir gætu gert þaö aö sjálfst. fyrirtæki, sem stjórnmálamönnun- um I flokknum haföi aldrei tekizt. 1 ársbyrjun 1972 hófst Benedikt Gröndal; formaöur Alþýöuflokksins, flytur ræöu I byrjun þings. slik tilraun, þegar samiö var viö Svein K. Eyjólfsson um aö taka viö rekstri blaösins, en hann haföi veriö fram- kvæmdastjóri Visis meö góöum árangri og var aöaleig- andi útgáfufélagsins Hilmis. Þessi leiö opnaöist ekki sizt sökum þess.aönúvarkomin til sögunnar sameiginleg off- setprentsmiöja fjögurra dagblaöa, Blaðaprent h.f., sem ég mun ræöa siöar. Rétt þótti, aö Alþýöuflokkurinn myndaöi hlutafélag til aö vera samningsaöili viö aöra, og heitir þaö Gtgáfufélag Aiþýöublaösins. 1 þvi mega aöeins vera hluthafar, sem eru I flokksstjórn, en stjórnina skipa Gylfi Þ. Glslason, formaöur, Benedikt Gröndal og Eggert G. Þorsteinsson. Þetta hlutafélag hefur enga starfsemi en er aöeins laga- legur samningsaöili. Þeir Sveinn og félagar stofnuöu Alþýöublaösútgáfuna h.f.og tók hún viö blaöinu i marzbyrjun 1972. Ráku þeir blaöiö I tvö ár eöa til áramótanna 1973-74. Alþýðuflokkur- inn þurfti ekki að taka á sig neinar greiðslur eöa skuldir þessi tvö ár og hefur tryggingu fyrir þvi, aö ekki komi frekari kröfur vegna þessa timabils. Þess ber aö geta aö vegna þeirra ára er flokkurinn rak blaöið sjálfur, og einnig vegna uppgjörs þegar skipt hefur veriö um rekstraraöila, hefur flokksforustan oröiö aö glíma viö ýms f járhagsleg vandamál og hefur þetta sogaö til sin töluvert fé. Undanfariö hafa nokkur slik mál veriö leyst, en ekki stofnaö til nýrra, svo aö verulega stefnir I rétta átt hvað þetta snertir. 1 ársbyrjun 1972 fengust nokkrir flokksmenn undir for- ustu Eyjólfs Kr. Sigurjónssonar endurskoöanda til aö mynda félag, er tók aö sér rekstur blaösins. Nefnist það Blaö h.f. og annaöist reksturinn til siöustu áramóta. Aö þessu sinni fór félagiö ekki af staö meö nýju hlutafé, og átti þvi við mikla erfiöleika aö etja, þvi aö óöaveröbólga þessara ára lagöist eins og farg á blaöið. Allur kostnaöur rauk upp, en engin leiö var aö fá þaö bætt meö auknum tekjum aö sama skapi. A miöju ári 1975 var komiö aö þrotum, og greip félagiö til þess neyöarúrræöis aö fella útgáfu blaösins niöur i mánaöartima, meöan starfsfólk tæki sumarleyfi. Þann mánuö sáum viö, hvaö þaö kostar flokkinn ef hann missir Alþýöublaöiö. Flokkurinn hverfur af sjónarsviöinu, heyr- ist ekki nefndur. Enn vargertmikiöátaktilbjargar. 35flokksmenn lögöu fram 150.000 krónur hver og stofnuöu meö sér Alþýöu- blaösfélagiö s.f. til aö taka þátt I rekstri blaösins. Þetta bjargaöi Alþýöublaöinu og get ég fullyrt, aö blaðiö heföi ekki lifaö til áramóta, heföi þessi hjálp ekki komiö til. Þaö fylgir þessu máli, aö einstaklingar I sameignarfé- lögum eiga samkvæmt landslögum aö fá skattafrádrátt fyrir tap er þeir bera. Þetta gera þúsundir manna I sam- bandi við allan hugsanlegan atvinnurekstur. Þaö var þvi eölilegt, aö þeir flokksmenn, sem færöu svo þunga fórn, létu á þaö reyna, hvort þetta væri samkvæmt lögum frá- dráttarbært eöa ekki. Aö þvi er skattstjórinn I Reykjavik hefur tjáö mér, er það gömul og föst hefö á Skattstofunni aö visa slfkum málum til úrskuröar æöri aöila i skatta- kerfinu, og þar er þetta mál —enn ekkiútkljáö. Ég vfsa á bug sóðaskrifum dagblaösins Timans um þetta mál. Hér hefur ekkert lögbrot veriö framiö, heldur aöeins kannaö, hvort skattalög leyfi tiltekinn frádrátt eöa ekki. 1 janúar slðastliönum var geröur nýr samningur um rekstur Alþýöublaösins, aö þessu sinni viö Reykjaprent h.f.,sem á og gefur út dagblaöiö Vfsi. Um þann samning þarf ég ekkiaöf jölyröa, af þvi aö nú var tekin sú stefna aö birta hann opinberlega. Samstarfið viö Vísi er áframhald af samstarfi um prentun 4 dagblaöa i Blaöaprenti. Crr þvi aö blöö ólikra stjórnmálaflokka geta meðágætum árangri haft samstarf um prentun, þvi er þaö ekki lika hægt um pökkun, útsend- ingu, útbreiðslu, bókhald og fleiri framkvæmdaatriöi? Allt — nema ritstjórnina, hún er algerlega sjálfstæö. Ég veit aö þetta samstarf vakti i fyrstu nokkra tor- tryggni flokksmanna, en ég vona, aö hún hafi horfiö eftir aö reynslan hefur sýnt, aö ritstjórn og efni blaösins er al- gerlega óháö Vfsi. Viö, sem stóöum aö þessum samningum, höföum kynnt okkur sams konar samstarf milli dagblaöa ólikra flokka i Noregi og Sviþjóö. Þar þykir þetta sjálfsögö hagræöing til aö gera litlum dagblööum kleift aö koma út. Ég er sann- færöur um, aðþetta er eina leiöin til aö halda viö litlu dag- blööunum okkar, enda eru Timinn og Þjóöviljinn aö byrja sams konar samstarf og ég vona aö þegar fram liða stundir hafi öll þessi blöö samvinnu um útbreiöslu og fleiri framkvæmdaratriði eins og um prentunina. Hvaö sem þessu líður fullyröi ég hiklaust, aö heföi ekki tekizt aö semja um útgáfu Alþýöublaösins eins og gert var, væri blaðiö nú aöeins vikurit. Og geriö ykkur grein fyrir, hvflikt álag f jármál Alþýöublaösins, sem ég hef lýst, hafa veriö á forustumenn flokksins. Aö þurfa ekki aö vakna annan hvorn dag meö áhyggjur af fjárhagsredding- um blaösins — þaö var eins og myllusteini væri af okkur létt. Þaö er von mfn, aö núverandi samstarf um rekstur blaösins haldi áfram aö ganga vel, eins og þaö hefur gert, og veröi til frambúöar. Blaðaprent h.f. Þá kem ég aö kafla varöandi Alþýöublaöiö, sem er mikl- um munánægjulegrien súsaga.sem ég hef rakiö. Sá kafli fjallar um hina sameiginlegu prentsmiöju, Biaöaprent h.f. Fyrirmörgum árum fengum viöhingaö til lands til ráöa yfirmann norsku A-pressunnar, Johan Ona. Hann taldi rekstur Alþýöublaösins vonlausan, nema tæknilegar breytingar kæmu til. Benti hann á þá leið aö setja upp sameiginlega prentun fyrir fjögur blöö, og fór svo, aö þau gengu til samstarfs og smiöjan var sett á fót meö ráögjöf og tæknilegri aðstoö alþýöuflokksblaöanna norsku. Konur settu mikinn svip á þetta þing Alþýöuflokksins. Hér eru nokkrir fulltrúar þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.