Alþýðublaðið - 27.10.1976, Blaðsíða 18
Miðvikudagur 27. október 1976 SlaSiA"
18 LISTIR/MENNING
í NEÐRA!
Það var vist leiklistargagn-
rýnandi stórblaðsins Times i
Lundúnum sem gaukaði þeirri
hugmynd að G.B.Shaw, brezka
tranum, að þaö vantaði illilega i
leikbókmenntir heimsins, leik-
rit um Don Juan eftir G.B.Shaw.
Sá gamli sem var nokkuð ungur
þá, ,,fór i gang” og skrifaði
maraþonleikrit um þjóðsagna-
persónuna Don Juan, gerði að
nútima manni að nafni John
Tannar og á þvi stigi þroskans
að vera burt vaxinn frá mann-
legri náttúru og vitanlega byrj-
aður að bæta heiminn sem er
vist eðli margra impotensa, tal-
aði einhver óskup um kynlif,
móðurhlutverkið, lýðræði og
verkalýðinn. En John þessi
Tannar á um leið i vök að verj-
ast fyrir kvennmannsbelg, sem
vill hann geri henni barn. J.T.,
eins og sannur karlmaður, hlýt-
ur að tapa orustunni!
t þriðja þætti gamanleiks
Shawá um manninn og ofur-
mennið, er sérstæður þáttur,
hvar mannskapurinn er staddur
ihelviti að rifast og rökræða við
djöfsa, Don Juan, Donna Anna
og Styttan, persónur þekktar úr
öörum bókmenntum um Don
gamla Juan. I samtölum per-
sónanna fer Shaw á kostum.
Arið 1951 naut þess hinn stóri
leiklistarheimur i Bandarikjun-
um, að Charles Laughton fór
með helvitisþáttinn i ferð og
með honum Sir Cadric
Hardwicke, (Styttan) Agnes
Moorhead (Donna Anna) og
sjarmatröllið Charles Boyer
(Don Juan) og var þar einvala-
lið. Ég held endilega að ein-
hverjir tslendingar hafi notið
þess upplesturs. Nú er þessi
Jonas Jðnasson skrifar
UR LEIKHUSINU
tjáningarmáti, leiklestur, fram-
inn á litla sviðinu i Þjóðleikhús-
inu af einvalaliði úr stórum hópi
leikar.a hússins. Draumaþátt-
urinn um Don Juan i Helviti er
óhemju skemmtilegur, óhemju
skarpur, óhemju vandmeðfar-
inn og óhemju langur, enda
þættinum oft sleppt þegar
leikritið er sviðsett.
Tveir leikaranna í „Don Juan í helvíti” Gunnar Eyjólfsson og Ævar Kvaran
Allir eru leikararnir ágætir
upplesarar en einkum hugnaðist
mér að heyra Erling Gislason,
lesa hlutverk djöfuisins, sjar-
merandi persónu sem maður
finnurstundum tilmeð, þvinafn
hans er svo oft misnotað, og
Ævar Kvaran, lesa hlutverk
Styttunnar sem dauðleiðist i
himnariki, þvi þar er allt fulit af
Englendingum sem halda þeir
séu bara stöðu sinnar vegna!
Margrét Guðmundsdóttir les
hlutvérk Donnu önnu sem er
hissa á sársaukalausu Helviti og
Gunnar Eyjólfsson les hlutverk
Don Juans, rödd Shaw’s sem
pirrast út i yfirdrepsskap en
lýsir fjarstæðukenndri trú sinni
á manneskjuna.
Hér hefur Þjóðleikhúsið opnar
dyr að látlausum en merkileg-
um menningarauka og skapað
ótæmandi möguleika á kynn-
ingu leikbókmennta. Og i gegn-
um þá gátt er leið fyrir leikhúsið
að kynna verk eða kafla úr
verkum islenzkra leikritahöf-
unda, án þess að sökkva sér i
skuldir með dýrum sviðsetning-
um.
Þvi miður virtist ekki mikill
áhugi á leiklestrinum, en von-
andi lætur Þjóðleikhússtjóri það
ekki aftra sér frá meiru.
Arni Guðnason var frábær
þýðandi og samvinnu átti hann
góða við leikhúsið meðan hann
lifði. Baldvin Halldórsson les-
stýrði. Eitt er vist: það leiðist
engum i Helviti þó löng sé við-
dvöl.
20. okt. 1976
Jónas Jónasson
Armeníukynning
í nóvember
Félagið M I R
Menningartengsl Islands
og Ráðstjórnarrikjanna/
gengst fyrir „Sovéskum
kynningardögum" i
nóvembermánuði og
verða þeir fyrst og
fremst helgaðir sovétlýð-
veldinu Armeníu og ar-
menskri menningu. I til-
efni kynningardaganna
er aðstoðarmenningar-
Gagik Marútjan
Moskvu undir handleiðsiu
Rostropovitsj og hefur um ára-
bil komið fram á tónleikum viða
um heim, m.a. i Bandarikjunum
og Frakklandi, og hvarvetna
hlotið mikið lof fyrir leik sinn.
Anséla Arútjúnjan hefur
einnig hlotið nafnbótina
heiðurslistamaður Armeniu.
Hún er ein af aðalsópransöng-
konunum við Spendiarjan
óperu- og ballettleikhúsið i
Érevan, höfuðborg sovét-
lýðveldisins, hefur hlotið fyrstu
Pajitsar Garlbjan.
verðlaun i samkeppni söngvara
og sungiö i ýmsum löndum,
m.a. Bandarikjunum og Vestur-
Þýzkalandi.
Vatse Ovsepjan er þriðji ar-
menski heiðurslistamaöurinn i
hópnum. Hann leikur á þjóðlegt,
armenskt blásturshljóðfæri og
er jafnframt stjórnandi þjóðiegs
triós sem við hann er kennt, en
hinir tónlistarmennirnir i
trióinu sem hingaö koma eru
þeir Sergei Karapetjan sem
leikur einnig á blásturshljóðfæri
og Sergei Avetisjan sem leikur á
þjóðlegt armenskt ásláttar-
hljóðfæri.
Þá er með i förinni pianó-
leikarinn Séda Sagarúni, sem
einnig er þekkt listakona i
heimalandi sinu og hefur komið
fram á tónieikum i ýmsum
löndum, m.a. Kanada og
Noregi.
Nú á sunnudaginn var opnuð i
Mokkakaffi sýning á myndum
eftir Tryggva Óiafsson. Myndirn-
ar eru allar frá Grænlandi, eða
öllu heldur gerðar undir græn-
lenzkum áhrifum.
Jafnframt þessari sýningu
kemur út ný bók eftir Asa i Bæ,
Grænlandsdægur sem er ljóða-
bók, myndskreytt af Tryggva
Loks er ungt danspar i hópi
armensku listamannanna,
Gagik Marútjan og Pajtsar
Garibjan, sem bæði dansa meö
Þjóðdansa- og söngvaflokki rik-
isins i Armeniu.
Sovésku gestirnir dveljast hér
á landi i vikutima og koma lista-
mennirnir frá Armeniu m.a.
fram á kynningarkvöldi, sem
MtR efnir til i Lækjarhvammi,
Hótel Sögu, miðvikudagskvöldið
3. nóvember kl. 20.30, og
væntanlega á kvöldskemmtun i
Vestmannaeyjum daginn eftir.
Einnig á hátiöarsamkomu og
tónleikum MIR i tilefni 59 ára
afmælis Októberbyltingarinnar
' i samkomusal Menntaskóians
við Hamrahlið sunnudaginn 7.
nóvember kl. 16 og á tónleikum
og danssýningu i Þjóðleikhúsinu
mánudagskvöldið 8. nóvember
kl. 20. (FráMlR)
Ólafssyni. Myndirnar i Mokka-
kaffieru einmitt hinar sömu, sem
skreyta þessa fögru og mjög
hressilegu ljóðabók Asa i Bæ.
Sýningin i Mokkakaffi mun
standa I nokkra daga, en þar geta
menn einnig fengið ljóðabókina,
meö undirskrift höfundar.
—BJ
Bók í
vændum
Um miðjan nóvember n.k.
kemur út ritiö STEINKROSS eftir
Einar Pálsson. Er bók þessi um
500 bls. að stærð i vönduðu bandi.
45 skýringamyndir fylgja. tJtgef-
andi er Mimir, Brautarholti 4,
Reykjavik.
Fyrsta rit Einars Pálssonar
um fornmenningu Islendinga
nefndist Baksvið Njálu og kom út
1969. Annað ritið nefndist Trú og
landnám (1970), hið þriðja Tim-
inn og eldurinn (1972). 1 Baksviöi
Njálu voru settar fram 64 tiigátur
sem þóttu torskildar og komu þvi
mjög á óvart. Nú hafa hins vegar
skipazt svo veður i lofti, að á að-
eins sjö árum hafa rannsóknir er-
lendra fræðimanna staðfest nær
allar tilgátur Baksviðs Njálu.
Þetta gjörbreytir viðhorfum i
rannsókn Islenzkrar menningar.
Nær allt sem menn hafa haft fyrir
satt til þessa reynist byggt á
heimildaskorti og misskilningi. 1
ljós kemur að arfur Isiendinga —
landnámssagnir, Alþingi, goða-
'veldi — er i beinu samræmi við
athyglisverðustu og dýpstu speki
fornþjóða. Með útkomu þessarar
bókar verða umskipti: taka þarf
! til gagngerðrar endurskoðunar
allt sem kennt hefur verið um
landnámsöld Islendinga, fornsög-
ur og hugmyndaheim heiöni.
Tryggvi Olafsson og
Grænlandsdægur
á Mokkakaffi
málaráðherra Armeniu
væntanlegur hingað#
ásamt hópi armenskra
listamanna og fleiri
gestum.
Ráöherrann, Marat K.
Harasjan, verður formaður
þriggja manna sendinefndar frá
sambandi sovéskra vináttu-
féiaga, sem hingaö kemur á
vegum MIR, en listamennirnir
eru I hópi 20 sovéskra ferða-
manna sem leggja leið sína til
Islands á vegum f.erðaskrifstof-
unnar Landsýnar. Listmenn-
irnir eru þessir:
Medeja Abramjan sellóleik-
ari, heiðurslistamaður ar-
menska sovétlýðveldisins og i
hópi kunnustu einleikara þar i
landi. Hún stundaöi m.a. nám i
Tækni/Vísindi
í þessari viku: Ný aðferð til aldursákvörðunar 2.
1. Aldursákvöröunar- .
aðferð dr. Bada byggist á
þeirri staðreynd að i lifandi
vefjum raða aminó-sýr-
urnar, byggingareiningar
próteinanna, sér upp i gorm- '
laga keðjur með rangsælis
snúning.
2. Þegar vefurinn deyr
jreyta sum mólikúlin
jyggingu sinni og snúningur
jeirra verður réttsælis. Sá
'jöldi mólikúla sem breytist
í timaeiningu „konstant”
ala.
'J
3. Ef fjöldi mólikúla, sem
breytist á timaeiningu er
þekktur, er hægt að ákvarða
aldur vefjarins út frá hlutfali
mólikúla með réttsælis og
rangsælis snúning.
4. Ef þessari aðferð er beitt
réttan hátt hefur hún
arga kosti umfram aldurs-
;vörðun með kolefnis-
ófun, — en aðferð þessi
fur pinnií/ prfihleika i för..
eð