Alþýðublaðið - 02.11.1976, Síða 15

Alþýðublaðið - 02.11.1976, Síða 15
Þriðjudagur 2. nóvember 1976. 15 Biéin / Leikhúsrin Spartacus Sýnum nú I fyrsta sinn með is- lenzkum texta þessa viðfrægu Oscarsverðlaunamynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sýningarhelgi. Simi50249 Þau gerðu garðinn frægan Metro-GoIííu\ti - Mdyet (í'pwnis THKTC ðiíCRfwriiw: Fred Astaire Bing Crosby Gene Kelly Judy Garland Mickey Ronney Clark Gable Jean Harlow Islenzkur texti Sýnd kl. 9 Frank Sinatra Elizabetr Tavlor James Stewart Debbie Reynolds Ester Williams Ginger Rogers Ann Miller o.fl. LEIKFÉLAG 2i2 22 REYKJAVÍKUR SAUMASTOFAN i kvöld. Uppselt. Föstudag kl. 20,30. ÆSKUVINIR 3. sýning miðvikudag kl. 20,30. Rauð áskriftarkort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20,30. Blá áskriftarkort gilda. STÓRLAXAR fimmtudag. Uppselt. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30 Miðasalan i Iönó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. t&NOOLEIKHUSIfi IMYNDUNARVEIKIN fimmtudag kl. 20 SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviðið NÓTT ASTMEYJANNA eftir Per Olov Enquist. býðandi: Stefán Baldursson. Leikmynd: Birgir Engilberts. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning i kvöld kl. 20.30 — Uppselt. 2. sýning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200 ÍSLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins gerð af háð- fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Tonabíó *S 3-11-82 Varið ykkur á vasaþjófun- um Harry in your pocket JAMES COBURH-AAICHAEL SARRAZIN TOISH VAN DEVERE-WAITER PIDGEON "HARRYIN YOUR POCKET" Cf UtR NOOUCTDN • 1 Spennandi ný amerisk mynd, sem sýnir hvernig þaulvanir vasaþjóf- ar fara aö við iðju sina. Leikstjóri: Bruce Geller. Aðalhlutverk: James Goburn, Micael Sarresin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11475 Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur með íslenzkum texta. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3*16-444 Morð mín kæra M HITCI1UH Me&í' RflHrUKG chdriottc I RflTHOHD CltlWDiaS Afar spennandi ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Raymond Chandler, um hinn fræga einka- njósnara Philip Marlowe, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 2-21-40 Rauði folinn Ensk stórmynd i litum. Gerð eftir samnefndri skáldsögu Johns Steinbecks. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Maureen O’Hara. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 1-89-36 SERPIC0 tSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lögreglu- manninn Serpico. Kvikmynda- handrit gert eftir metsölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk: A1 Pacino, John Randolph. Myndþessihefuralls staðar fengið frábæra blaðadóma. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. Breyttan sýningartima. Standið ykkur nú! Kemur til Teits og Siggu! Efnahagsbandalagsrikjunum hefur nú tekizt að hamra saman áætlun um að færa fiskveiðilög- sögu sina út i 200 milur þann 1. janúar næstkomandi. Eftir þvi, sem ráðið verður af fréttum, hefur samningur Breta og tslendinga, sem renna á út þann 1. des. verið mikil driffjöð- ur iþessari ákvörðun. Bæði trar og Bretar hafa verið að dekra við þá hugmynd, að reyna að fá einkalögsögu um 50 milur út frá ströndum sinum. trar gengu svo langt, að neita samskonar sam- komulagi og nú er orðin stað- reynd, fyrir skömmu, þó þeir hafi nú á það fallizt, og þykist meira að segja góðu bættir af! Óliklegt er, og hefur ætiö ver- ið, að fyrirætlun tra og Breta um 50 milurnar fái mikinn hljómgrunn félaga þeirra i EBE. Ef litið er á Rómarsátt- málann, sem bæði rikin hafa undirgengizt, gerir hann ekki ráð fyrir meira en 6 milna einkalögsögu! Að visu hafa þær fregnir borizt, að ekki sé vist að andæftverði 12 milna lögsögu af sliku tagi, en allt er þetta i lausu lofti. Þegar hingað er komið, má vænta þess, að nú komi brátt röðin að einhverjum samkomu- lagstilraunum um framhald fiskveiða Breta á tslands- miðum. Engin ástæða er til að rengja þær yf irlýsingar islenzkra ráða- manna, að enn hefði ekki borizt óskin um slikar viðræður frá EBE rikjunum, sem héðanaf munu hafa yfirsókn þar um.En þeirra mun örugglega skammt að biða. tslenzkir ráðamenn hafa, af þessum orsökum, litið viljað láta uppi um viðhorf sin. En þó ekki þvertekiö fyrir að viðræður verði, ef þess væri óskað og þá um gagnkvæm fiskveiðiréttindi i islenzkri lögsögu og lögsögu EBE rikjanna. Segja má, að það sé fullkom- lega eðlilegt, að stjórnendur rikja ræðisaman.En annað mál er, hvort þær viðræður geti bor- ið verulegan árangur. Og nú er komið til Teits og Siggu, eins og þarstendur.Núerkomið að þvi, hversu fast og rækilega islenzk stjórnvöld standa i ístaðinu fyrir okkur. Enginn þarf að efast um, að hart verður lagt að okkur, að framlengja á einhvern hátt fisk- veiðiréttindi Breta hér við land eftir 1. des. n.k. Það er einnig hætt við, aö inn i þær umræður blandist framlenging tollfriðinda i EBE löndunum, samkvæmt bókun 6. Hver, sem hefur lagt það á sig aðfylgjastmeð þvi máli, veit að Vestur-Þjóðverjar hafa ekki dregið dul á, að þeim þætti framkoma Breta i þorska- striðinu hafa verið i hæsta lagi ‘Oddur A. Sigurjónsson óviturleg og gæti ekki öðru áorkað en ósigri. Það hefur einnig komið greinilega fram, að EBE rikin ættu stórum biturri vopn en freigátublikk- dósir, sem sé tollstriðshótun! Hvað, sem islenzkir ráða- menn hafa viljað um það segja, eða hugsa, að við ættum ekki að blanda saman umræðum um tollamál og fiskveiðiréttindi, þarf ekki að draga i minnsta efa, að það mun gerast. Þegar rætt er um gagnkvæm réttindi, verður fyrst fyrir, að það er öllum ljóst, að við erum ekki aflögufærir um fiskveiði- rétt fyrir aðrar þjóðir. íslenzk fiskimið eru þvi miður svo þrautpind orðin, að við höfum engu að miðla öðrum af þeim. Þetta er vitanlega „punctum saliens”-aðalatriði málsins. Við stöndum frammi fyrir þvi, að þorskafli af tslands- miðum mun verða um 100 þúsund lestum meiri á liðandi ári en vísinda menn okkar i fiskifræði töldu ráðlegt. Af þvi einu er augljóst að farið hefur verið á fremstu nöf, ef ekki lengra, þvi það er eirrnig bert, að tölur þeirra um ástand þorSkstofnsins hafa exki verið rengdar, ekki einu sinni af vis- indamönnum þeirra rikja, sem sækjast eftir fiskveiðiréttindum hér. Við höfum heyrt undir væng, að gagnkvæm fiskveiðiréttindi i munni okkar manna, þýði, að við fáum „fisk fyrir fisk”, að þvi sem við kynnum að láta! En hvað hafa aðrir að bjóða okkur? t aðalatriðum ekki ann- að verulegt en leyfi til sildveiða af síþverrandi sildarstofnunum i Norðursjó og igrennd, ef til vill einhverja hungurlús á Græn- landsmiðum. Það væri dýru verði keypt, að eyðileggja díkar lifsmöguleika fyrir það, að kaupa annan eins kött i sekkn- um. Eflaust mun brydda á þeim rökum, að við höfum ekki verk- efni fyrir þau skip okkar, sem hafa hingað til stundað sild- veiöar á Norðursjávarslóðum. Þess ber þó að gæta, að verði unnt að stunda hér loðnuveiðar að sumarlagi, sem vist má gera sérallgóðar vonir um, leysist sá hnútur að verulegu marki. Þvi verður að vera fullkom- lega alvarleg krafa, að ráða- menn hviki hvergi frá þvi, að losa okkur algerlega við veiðar útlendinga á fiskimiðum okkar. Hér er að koma á hólminn, þar sem á hreysti kappanna reynir. Standið ykkur nú! 1 HREINSKILNI SAGT Ritstjórn Alþýðublaðsíns er í } Síðumúla 11 - Sími 81866 1 Plil.Si.OS lll* Grensásvegi 7 Simi 82655. InaUnNTÍðMkipli leið ?. iil lúnN\iO~ki|>ta BlJNAÐARBiVNKI ISLANDS Austurstrætl 5 5imi 21,-200 Hafnartjaröar Apcitek Afgreiðslutími: Virka daga kl. 9-18.30 ‘Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^sími 51600. SENOIBHASIOÐIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.