Alþýðublaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 16
Orari þróun lagmetisiðn- aðarins - merkjanleg síðustu árin, segir Egill Thorarensen, framkvæmdastjóri Siglósíldar á Siglufirði Við hittum Egil Thorarensen, fram- kvæmdastjóra Sigló- sildarinnar hér i bæn- um um daginn, þar sem hann sat stjórnar- fund Sölustofnunar lag- metis auk þess að vera i fjármálarekstri fyrir verksmiðjuna. Við inntum hann eftir stöðu lagmetisiðnaðarins i islenzku atvinnulifi. Þetta er stór spurning, sem i raun þarfnaðist itarlegrar könnunar, ef viðhlitandi svar ætti að fást. Islenzkur lagmetis- iðnaður hefur nefnilega, þrátt fyrir áratuga tilveru, varla slit- iðbarnsskónum ennþá. Þó sýnir árangur einstakra aðila, að starfsgreinin getur vel dafnað i þessu landi. Hlutdeild lagmetis- ins er þvi miður ennþá óveruleg i atvinnulifinu, en ég tel að allir möguleikar séu á þvi að þáttur þessarar iðngreinar eigi eftir að vaxa mikið. Hver er reynslan af sölustofnun lagmetis? Það er vissulega augljóst, að sölusamtök einnar atvinnu- greinar geta náð meiri árangri, heldur en einstök fyrirtæki i greininni. Sölustofnunin tók til starfa fyrir um það bil fjórum árum og á þeim tima hefur hún innt af hendi rnikib brautryðj- endastarf i sölumálum lagmet- isverksmiðjanna. Arangurinn er þegar nokkur og verksmiðj- umar vænta sér mikils ávinn- ings af samtökunum I framtið- inni. Hver er samkeppnis- staða islenzks lagmetis á erlendum mörkuð- um? Tækniuppbygging lagmetis- iðnaðarins er að minum dómi skrefi á eftir samkeppnisaðilj- Egill Thorarensen, framkvæmdastjóri Siglósildar. um okkar erlendum. Þar á ég aballega við vélakost fyrirtækj- anna og sjálfvirkni i framleiðsl- unni. Ef okkur tækistað notfæra okkur nýjungar, sem stöðugt koma fram i framleiðsluaðferð- um, þá yrði samkeppnisaðstaða okkar mjög bætt. Hráefnið er gott, vinnuaflið almennt mjög hæft til sinna starfa, en tækni- þekking og vélvæðing endurnýj- ast ekki sem skyldi. Hvernig gengur þá hjá Siglósild? Lagmetisiðjan Siglósild hefur verið hlaðin verkefnum á þessu ári og við væntum góörar af- komu. A þessu ári sem reyndar undanfarin ár, hefur okkar aðalverkefni verið framleiðsla á gaffalbitum fyrir Sovétrikin. Einnig höfum við framleitt kaviar og að sjálfsögðu séð inn- anlandsmarkaðnum fyrir kry ddsildarafurðum. Hvað er framundan? Við gerum okkur vonir um að framhald verði á gaffalbita- framleiðslu fyrir Sovétrikin. Einnig gerum við ráð fyrir auk- inni kaviarframleiðslu vegna samkomulagsins við Efnahags- bandal. um gagnkvæma nið- urfellingu tolla, en innan banda- lagsins eru mörg mikilvægustu viðskiptalönd okkar á þessu sviði. Auk þessa munum við reyna eftir mætti að þróa aðrar framleiðslugreinar. Það er allt- af töluverð áhætta fólgin f þvi að byggja á einhliða framleiðslu. Nokkur orð að lokum? Framfarir i lagmetisiðnaði allra siðustu árin eru merkjan- lega örari heldur en áður hefur verið. Þetta er væntanlega að þakka þeirri auknu umræðu, sem átt hefur sér stað um iðn- greinina á siöustu árum. Til þess að viðhalda þessari þróun tel ég að auka þurfi stórlega tækniþekkingu i greininni og mikilvægt er, að fyrirtækjunum sé gert auðveldara að fylgjast með nýjungum, sem sifellt eru að koma fram. G.T.K. TBR var með dansleik - fáir komu til keppni Alþýðublaðinu barst i gær- kvöldi hraðbréf frá Iþróttabanda- lagi Akraness, badmintonráði, þarsem segiraðráðið hafihaldið opið móti badminton á sunnudag. Þar hafi átt að keppa i einliða- og tviliða-leik karla og kvenna, og hafi verið búizt við að margir kæmu til þessa móts, þar eð nú væru aðeins fjórar vikur til Norðurlandamóts. Siðan segir: „Raunin varð samt sú að kvennakeppnin var felld niður vegna þess að engin þátttökutilkynning kom frá Reykjavik i hana og í karla- keppnina komu aðeins sex kepp- endur frá Reykjavik. Astæðan fyrir þessari lélegu þátttöku mun vera sú að TBR var með dansleik i nýja iþróttahúsinu sinu i gær.” Siðansegir nánar frá mótinu og verður þess getið i blaöinu á mið- vikudag. Enn mót- mælir Helgi - Og nú með því að brjóta rúður Alþingishússins Um fjögur leytið i gærdag, var lögreglunni i miðbæjarstöðinni tilkynnt um, að veriö væri að brjóta rúður i alþingishúsinu við Austurvöll. Er lögreglan kom á staðinn, stóð þar þögull maður að nafni Helgi Hóseasson, vopnaður tré- skapti sem á hafði verið festur boginn járnteinn. Aö sögn Volkswagen 1200 L Ríkissjóður hirðir kr. 843.899 af söluverði Fæstir islenzkir bifreiðaeig- endur gera sér liklega grein Æætlun pr. 22/10 76. fyrir, hversu mikið er lagt á bif- reiðar þeirra, áður en þeir fá þær i hendurnar. Félag islenzkra bifreiðaeigenda hefur V erðútreikningur: o_J|níf. Baaborg yfir VW 1200 L ToUaft. nr Dagt. S(mi ^i SusdurUAua EiMarit Utma Uip •! rtntapil Eri.ÍMk. tiuttrar* Umu sent frá sér verðútreikning, þar sem sést ljóslega hvað er lagt á tiltekna bifreiðategund, frá þvi að hún kemur úr verksmiðjunni og þar til hún er komin I hendur eiganda sins. Dra,78/0650 Innkaup 5257 410.387 Erltndur kuUmaiur 450 FlulningtgjaU ... 38.477 v<ítr78ginB 6.740 Cifpcr* 456,054 Bifreiðartegundin, sem FIB Tallur .9C0, . .. 410.446 hefur tekiö sem dæmi, um slikar álögur, er Volkswagen 1200 L. Kaupverð hverrar bifreiðar frá verksmiðju er kr. 410.387. Ggj. 1.483 •'tb.Kj. 1,280 AthuRasemd F.I.B. Upptkipun 4.996 Beinar tekjur ríkissj >ös Við það bætist svo erlendur kostnaður, flutningsgjald og vá- trygging. Aktlur 2,498 nf þossari bifreiö VérugjaU .7.79 LvJUgjaU 50%■ 228.027 Þegar bifreiöin er komin á hafnarbakkann hér hefur verðið hækkað um kr. 45.667 og er þá orðið kr. 456.054. fíankalettnaiur fi,2Q.7. GaynuU i -finn , 1.115.353 Af þeim upphæðum, sem bæt- ast þar við, áður en bifreiðin kemst i hendur eigandans, Vtxtir 16,730 6.3% Alagning bamsetn aur eftirlit of kveöur mest að tollinum, en hann er að upphæð kr. 410.449. Svokallað leyfisgjald er einnig talsvert stór liður i kostnað- 5.200 L.208.604 1. 39.225 inum, en það er að upphæð kr. 228.027. Þá má einnig nefna söluskattinn, kr. 203.960. 203-960 Uriliarupphrri . . L.451.789 ToIUkrú Hér hafa aðeins verið nefndir stærstu liðirnir sem bætast við framleiðsluverð bifreiðarinnar, ^ugmgi Dra 276/1630 en þess má geta að beinar fluttri bifreið tekjur rikissjóðs af.hverri inn- 843.899.00. 1 | nema kr. JSS lögreglunnar liktist verkfærið einna helzt fiskgoggi. Er Helgi var beðinn aö fylgja lögreglunni á stöðina, svaraði hann þvi til, að hann færi ekkert þvihann þyrfti að mótmæia. Ekki fékkst fleira upp úr Helga en þetta eina svar, þvi eftir það þagði hann. Ekki veitti Helgi aðra mót- spyrnu er hann var borinn burt, en að draga undir sig fæturna og neita að ganga. Alls munu það hafa verið fimm litlar rúður i glugga Austur- strætismegin við inngöngudyr Al- þingishússins sem brotnuðu. —GEK ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1976 al|iýAu blaöíö Frétt. Að i siðustu viku hafi þeir félagar Ölafur Ragnar Grimsson og Baldur Óskarsson gengið formlega frá umsóknum sinum i Alþýðubandalagið. Má nú búast við að þeir fari að taka til höndunum á nýjum vigstöðvum, og verður fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum Alþýðu- bandalagsmanna við starfi þessara galvösku „flokka- þyria”. o Lesið: I visnabálki tslendings á Akureyri: „Þegar gaus i Leirhnúk á siðastliönu ári og fjöldi vis- indamanna fór þangað til athugunar, gerðu þeir mis- jafnlega mikið úr þvi nátt- úruundri, og komst einn þeirra svo að orði, að varla væri þar um gos að ræða, heldur aðeins ,drullu- slettu”. Þá kvað Rögnvald- ur Rögnvaldsson: Viðbrögð sumra vekja bros, vá þó sé að frétta. Það' er ekki þingeyskt gos þessi drullusletta. o Séð: I Alþýðumanninum á Akureyri: ,,Að Islendingar hafi eignazt fljótandi krónu. Krónupeningur þessi er úr áli og er þar komin skýringin á nauðsyn álverksmiðju við Eyja- fjörð. o Frétt: Að ekki séu ennþá komin nægilega mörg viti til varnaðar við Kröflu. Séð: Einnig i Alþýðu- manninum á Akureyri: „Almannavörn” Til að forðast flónskuráp, flemtrist jörð af nita, geymdu lykla i læstum skáp, láttu engan vita. o Séð: Eftirfarandi var sent blaðinu: „Hafa menn veitt þvi athygli, hve ófúsir kjósendur Eyjólfs Konráðs hafa verið að láta Ijós- mynda sig með honum. Hver gæti verið skýringin? Er ekki alveg augljóst hvað veldur? Eini Skag- firðingur, sem hefur veriö myndaður með honum, var dauður innan sólarhrings!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.