Alþýðublaðið - 13.11.1976, Qupperneq 1
í viðtali við Pál
Ólafsson, staðarverk-
fræðing við Sigöldu-
virkjun kom fram, að
stefnt er að þvi að
prufukeyra vélar i Sig-
öldu i desember og ef
ekkert óvænt kemur þá
i ljós, ætti að vera hægt
að hefja raforkufram-
leiðslu frá virkjuninni
fyrir jólin.
Ekki vildi Páll segja til um
hvað framleidd yrði mikil raf-
orka í byrjun, það færi eftir þvi
hvað þörfin yrði mikil. Hins
vegar vildu þeir hafa eina vél
tilbúna fyrir jól ef á þyrfti að
halda.
Þessa dagana er verið að
hleypa vatni i uppistöðulónið við
Sigölduvirkjun. Var byrjað á
þvi verki siðast liðið þriðjudags-
kvöld og er ætlunin að safna
vatni upp i 485 metra hæð. Siðan
verður beðið með að safna
meira vatni þar til hægt verður
að opna lokurnar i lóninu og
hleypa vatninu inn i aðveitu-
skurðinn. Þegar skurðurinn
hefur verið fylltur, má reikna
með að vatnsborð lónsins verði
hækkað i 490 metra.
Sem kunnugt er, var lónið
fyllt i tilraunaskyni um miðjan
ágúst og siðan hleypt aftur úr
þvi skömmu siðar eða upp Ur 25.
ágúst. Ekki komu fram neinir
lekar á mannvirkjun við þá til-
raun, en hins vegar kom i ljós a ð
jarðvegurinn var á nokkrum
stöðum óþéttur og hefur nú
verið bætt úr þvi.
—GEK
Hinn
hreini
tónn
Borunum við Kröflu
hætt í desember
Hefjast væntanlega aftur í apríl
Boranir á Kröflusvæöinu eru
nú langt á veg komnar sam-
kvæmt fyrirfram gerðri áætlun
Orkustofnunar og er gert ráð
fyrir að halda þeim áfram fram
i desember.
Að þeim tima liðnum verður
borunum væntanlega hætt, um
sinn og borarnir færðir á önnur
svæði, borinn Dofri hingað
suður, en að likindum verður
borinn Jötunn fluttur til Eyja-
fjarðar.
t viðtali við Jakob Björnsson,
orkumálastjóra, kom fram að
samtimis þvi að boranir þær
sem ráðgerðar eru á þessu ári
eru að komast á lokastig, eru
mælingar hafnar á efnasam-
setningu gufunnar og orku hol-
anna, og verður þeim væntan-
lega lokið fyrir áramót.
Aðspurður sagði Jakob, að
ekkert hefði komið fram, sem
benti til annars, en að gufu-
hverflar þeir sem keyptir hafa
verið og hafin er niðursetning á,
hentuðu þeirri gufu sem virkja
ætti.
Þá sagði Jakob, að ekki væri
reiknað með að borað yrði við
Kröflu yfir háveturinn, enda
væri slikt erfiðleikum bundið
vegna þess hve staðurinn er hátt
yfir sjávarmáli. Hins vegar
væri ætlunin að taka þráðinn
upp að nýju i aprilmánuði næst-
komandi, en þá væri erfiðasti
timinn afstaðinn.
—GEK.
Sjónarmið EBE
komin til skila
Fulltrúar bandalagsins ræddu
við íslenzka fulltrúa í gær
Finn Olav Gundelach, ein
af framkvæmdastjórum
Efnahagsbandalagsins og
aðrir fulltrúar i viðræðu-
nefnd Efnahagsbandalags-
ins, áttu i gær ..óformlegar
könnunarviðræður” við
islenzka ráðamenn um gagn-
kvæm fiskveiðirétti nd i
Islendinga og Efnahags-
bandalagsins. 1 islenzku við-
ræðunefndinni voru Einar
Agústsson utanrikisráð-
Á að miða framleiðslu
búvara við útflutning?
SJÁ OPNU
herra, Matthias Bjarnason
sjávarútvegsráðherra,
Henrik Sv. Björnsson ráðú-
neytisstjóri i utanrikisráðu-
neytinu, Pétur Thorsteinsson
sendiherra, Hörður Helga-
son skrifstofustjóri i utan-
rikisráðuneytinu og Ólafur
Egilsson deildarstjóri. Auk
þess sátu fundinn fulltrúár
sjá va rútvegsráðuney tis,
þeir Einar Ingvarsson að-
stoðarmaður ráðherra, Jón
Arnalds ráðuneytisstjóri og
Már Elisson fiskimálastjóri.
Gundelach sagði við kom-
una til íslands, að hann kæmi
hingað i þeim tilgangi að
kynna sjónarmið Efnahags-
bandalagsins sem heildar og
leggja eyrun við sjónarmið-
um Islendinga.
é I Áskriftar-
L m 11111 ('íSw*) síminn er
[ l J 1 X* l * Jl ■ 14-900
Stefnt að raforkuframleiðslu
frá Sigölduvirkjun fyrir jólin
—ARH