Alþýðublaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 5
ggtifr Laugardagur 13. nóvember 1976
fram úr ermum og loki slysa-
gildrunni sem allra fyrst.
Aðstaða vaktmanna og
sjómanna.
Til viöbótar þvi sem ég tók fyrr
i greininni, skal ég hér nefna
nokkur til viöbótar. Þar er um að
ræða starfsaöstööu þá sem vakt-
menn þurfa viö aö una viö starf
sitt um borö i skipum og einnig
enn eitt dæmi, af ótal mörgum
sem unnt er aö taka, um hættur
þær sem búnar eru sjómönnum
sem eru á ferö um hafnarsvæðiö.
Ég var á vakt um borö i erlendu
skipi, sem er algengt fyrir vakt-
menn hér. Þetta skip var hér á
vegum Eimskipafélagsins og lá
viö Ægisgarö. Drukkinn mann
bar að garöi og vildi um borö. Ég
sætti mig ekki viö aö hann gengi
þar um borö eins og hann ætti
skipið, en endir okkar viöskipta
varö sá, aö ég lá i valnum meö
þrjú rif brotin, eftir viðureignina
við þennan óboöna gest. Ég náöi
hvergi i sima og ekki var þá til aö
dreifa fremur en nú, aö vaktmenn
heföu talstöövar viö starf sitt,
labb-rabb-tæki sem kölluð eru og
ég tel bráðnauösynleg hverjum
vaktmanni. Slikt tæki gæti bjarg-
að miklu ef i nauðir rekur.
Annaödæmi: Eldri maöur, sem
siglt haföi i heimsstyrjöldinni
1914-1918 og aftur frá 1939-1945 I
siöari heimsstyrjöldinni, var á
vakt um borö i ms. Tröllafossi.
Um hánótt varö hann fyrir árás
ungs ölóös manns þar sem skipiö
lá skammt frá gömlu lögreglu-
stööinni. Þessi aldna striöshetja
þjóðarinnar bar ekki sitt barr
eftir þennan atburö og lézt
skömmu sfðar af völdum árásar-
innar.
Forstjórar taki höndum
saman.
Þess má geta hér aö þessi
gamli maður var náiö skyld
menni æösta manns Sambands
islenzkra samvinnufélaga á
íslandi i dag. Væri þvi ástæöa
fyrir forstjórann aö beita þeim
áhrifum sem hann hefur til aö
koma fram lokun hafnarinnar, og
gæti hann fengið til liös viö sig
forstjóra Eimskipafélagsins.
Þessir tveir menn gætu haft sin
góðu áhrif i þessum efnum, ef
vilji er fyrir hendi.
Eitt dæmið enn frá höfninni:
Þar er um aö ræöa vaktmann,
sem var á vakt um borö i einu af
skipum StS. Þá réöist aö honum
maöur meö þeim afleiöingum, að
hann var lengi til lækninga og
hitti ég hann eitt sinn þar sem
hann var i endurhæfingu aö
Reykjalundi. Þá var óráöin gáta,
hvort honum tækist nokkru sinni
að ná heilsu sinni á ný, eftir þessa
fólskulegu árás.
Siðasta dæmiö frá Reykja-
vikurhöfn átti staö á árum siöari
heimsstyrjaldarinnar. Togari lá
til viðgeröar viö Ægisgarð. Ungur
maöur sunnan úr Njarðvlkum bjó
um borð i skipinu, þar sem hann
gat ekki komið þvi við að fara
heim til sin á kvöldin eftir vinnu.
Sjómaöurinn ungi haföi
skroppið I land eitt kvöldið og
þegar hann kom aftur til skips
var togarinn I nokkurri fjarlægö
frá bryggjunni vegna álands-
vinds. Sjómaðurinn ætlaði
þá að hifa sig um borö og notaöi
til þess litla trillu sem lá þar viö
festar. Það er skemmst frá þvi að
segja, aö þegar trillan var rétt
komin aö togaranum hvolfdi
henni og ungi sjómaðurinn féll I
höfnina
Á þennan atburð horföi frændi
minn og nafni, nú aldurhniginn og
farinn aö heilsu. Hann var þá
vaktmaður I einu af skipum
Landhelgisgæzlunnar sem lá við
Ægisgarö á móti togaranum.
Vegna margra ára legu á
sjúkrahúsum i berklaveiki,
treysti hann sér ekki til aö hefja
tilraunir til björgunar af sjálfs-
dáðum, svo hann greip til þess
ráðs aö hlaupa alla leiö upp i
Pósthússtræti, 1 gömlu lögreglu-
stööina og fá aðstoö. En þegar aö-
stoöin barst var ekkert aö sjá.
Sjómaöurinn ungi haföi hlotiö
vota gröf I höfninni.
Tillaga um úrbætur.
Eins og glögglega hefur komiö
fram hér aö framan tel ég aö lok-
un hafnarinnar sé algert skilyröi
fyrir öryggi jafnt vaktmanna sem
sjómanna og annarra sem óhjá-
kvæmilega þurfa aö reka erindi á
hafnarsvæöinu. Þessi lokun kæmi
jafnframt i veg fyrir aö inn á
hafnarsvæöiö væru aö flækjast
aöilar sem ekkert erindi eiga
þangaö annaö en að eyöa tima
slnum eöa I versta falli aö brjót-
ast inn i skip og báta, eyðileggj-
andi og stelandi.
Þessi lokun er ekki kostnaöar-
söm.Mértelsttilaö samtals þurfi
ellefu hliö á höfnina, þar af tvö I
Sundahöfn. Af þessum hliðum
þurfa þrjú aö vera opin fyrir um-
ferö, þaö er eitt I Sundahöfn og
tvö I vesturhöfninni. Viö þau hliö
sem opin væru yröi aö koma á
passaskyldu, enda er þaö venja
erlendis og sjálfsögö regla. Þá
yröu aö sjálfsögöu aö vera annaö
Framhald á bís. 10
Drukknanir í Reykjavík-
urhöfn frá 1 976
36 manns
Samkvæmt skýrslu frá Slysavarnafélagi íslands hafa aö
minnsta kosti 36 manns drukknaö I Reykjavikurhöfn frá árinu
1960. Hér fer á eftir skrá yfir þetta fólk. Þess skal getið aö aöeins
eru birtir upphafsstafir nafna þeirra sem látiöhafa lifið.
1960:
19. aprildrukknaöi B.M.J., háseti á togaranum Karlsefni, 33
ára. Hafði falliö milli skips og bryggju.
1961:
5. aprildrukknaöi S.I., skipverji á togaranum Jóni forseta 19
ára aö aldri.
25. sept.drukknaöi 0 .S. 39 ára sjómaöur frá Raufarhöfn.
1962:
4. mai drukknaði E.A. skipstjóri á Gullþóri.
27. nóv.drukknaöi S.G. 37 ára. Kvæntur og átti tvö börn.
16. des. drukknaði B.Þ. frá Borgarfiröi eystra, skipverji á
Seley frá Eskifiröi. Féll milli skips og bryggju.
1963:
22. des. drukknaði G.A. frá Patreksfiröi, 25 ára.
1964:
12. jan. drukknaði J.E., sjómaöur 33 ára.
1965:
28. janúar fannst G.T. I höfninni.
9. febr.drukknaði E.E. sjómaöur, 27 ára frá Reykjavik.
12. febr. drukknaöi B .G., skipverji á togaranum Siguröi, 30
ára.
6. sept. fannst lík J.L. viö Loftsbryggju.
15. des.drukknaöi S.G. skipberji á Agli Skallagrimssyni.
15. des.fannst lik sjötugrar konu i höfninni.
30. des. drukknaði H.B. 30 ára aö aldri.
1966 *
4. júnidrukknaði T.J., 16 ára frá Hvalbör á Suöurey I
Færeyjum. Féll milli skips og bryggju.
8. júnífannst lik R.H. sjómanns á milli Faxagarös og Ingólfs-
garðs.
1967:
u. aprilfannst lik M.G, 58ára skipverja á Hafnarbergi.
28. júlldrukknaöi H.J. sjómaður á vb. Haraldi ólafssyni, 66
ára.
12. des. drukknaði G.E. 35 ára.
18. des. drukknaði P.S. 29 ára.
1968:
26. april fannstlik K.B.stýnmanns,26ára,viöFaxagarö.
19. júnífannst lik A.P.S. frá Akranesi, 73ára.
1969:
15. des.fannst R,B. frá Reykjavik Ihöfninni 58ára.
1970:
I. jan.drukknuöu þrjú ungmennifrá Reykjavik er bill sem þau
voru Irann fram af hallandi bryggju viö Grandagarö. Þau voru:
B.V. 22 ára, og systir hennar. G.V. 23 ára tveggja barna móöir.
Einnig S.G.H., 17 ára.
19. marz drukknaði J.Þ.J. 59 ára.
1971:
21. marzdrukknaði B.H. frá Bolungarvik, 22 ára. Kvæntur og
átti 4 börn.
1972:
3. október drukknaöi H.E. skipstjóri úr Kópavogi. 58 ára,
kvæntur og átti 5 börn.
1973:
5. febr.drukknaöi Þ.V. vélamaöur á vb. Júliu VE 123. 26 ára,
kvæntur og átti 2 börn.
1975:
I9.des.drukknuðu tvö ungmenni úr Reykjavik er bifreiö sem
þau voru farþegar i fór fram af hafnarbakka I Sundahöfn.
Enginn kantur var á bryggjunni. Þetta voru þauS.Þ.T., 17 ára og
H.E. 18 ára.
1976:
II. apríldrukknaði R.I.G. stýrimaöur, 39 ára, viö Ægisgarð. —-
Þess má geta, að áriö 1958 haföi greinarhöfundur bjargaö þess-
um sama manr.i frá drukknun i Reykjavikurhöfn.
19. júnidrukknaði S.V.H. 36 ára Reykvikingur, viö hús Slysa-
varnafélags Islands á Grandagaröi.
5. júlí drukknaöi J.C.R., danskrar ættar, i Sundahöfn.
Þessu til viöbótar má geta þess, aö óljóst er hvort tveir menn,
J.V., 25ára, og K.Ó., 27 ára, drukknuðu I höfninni, en bátur sem
þeir voru á fannst þar á reki.