Alþýðublaðið - 17.11.1976, Page 10

Alþýðublaðið - 17.11.1976, Page 10
10 Miðyikudagur 17. nóvember 1976 ÉKSr \ Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar I Háskólabíói fimmtudaginn 18. nóv. kl. 20.30 Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einieikari CRISTINA ORTIZ Efnisskrá: Karl ó. Runóifsson — A krossgötum Schumann — Pianókonsert í a-moll Nielsen — Sinfónia nr. 4 Aögöngumiöar seldir I Bókabúö Lárusar Blöndai, Skóla- voröustig og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti. MNf OMl MLIOMSVU I ISLANDS f||H lilklMIWHI’H) Tilkynning frá Stofnlánadeild landbiínaðarins Athygli bænda er vakin á þvi, að árgjöld 1976 af lánum við Stofnlánadeild landbún- aðarins og Veðdeild Búnaðarbankans féllu i gjalddaga 15. nóvember. Stofnlánadeild landbúnaðarins, Veðdeild Búnaðarbanka íslands. í annað skipti í dr: afsláttarkort Hafin er afhending 10% 1 afsláttarkorta á skrifstofu KRON Laugavegi 91, Dómus Afhending kortanna, sem eru fjögur talsins, og gilda til 10,. desember fer fram alla virka daga nema laugardaga Nýir félagsmenn fd afsláttarkort KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Aðalfundur Stangaveiöifélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Víkinga- sal sunnudaginn 21. nóv. og hefst kl. 2.30 e.h. .. . Stjornm. Flokksstarf iö Orðsending frá Ás Vegna breytinga á húsnæöi er simi styrktarmanna- félagsins — 26820 — óvirkur um tima. Hringja má i sima 19695 Munið félagsgjaldiö. Styrktarmannafélagiö As. Alþýðuflokksfélag Reykjavikur AUsherjaratkvæöagreiösia um kosningu 51 fulltrúa félagsins I Fulltrúaráö Al- þýöuflokksfélaganna I Reykjavík fer fram á flokks- skrifstofunni laugardaginn 20. og sunnudag 21. nóvember nk. kl. 13.30 til 18.00 báöa dagana. Félagsmenn eru eindregiö hvattir til aö taka þátt i at- kv æöa greiöslunni. Stjórnin Kvenfélag Alþýðu- flokksins i Hafnar- firði. Heldur félagsfund fimtudag 18. nóvember. kl. 20.30. i Al- þýöuhúsinu. Dagskrá fundarins: Rætt veröur um vetrarstarf, sagöar fréttir af siöasta Alþýöu- flokksþingi, bingó, upplestur, kaffi. Stjórnin. Samtök aldraðra Framhalds- fundur um byggingarmál, verður haldinn i Domus Medica i kvöld kl. 8. Stjórnin. Vimi - BltSKORSHÚRÐW Lagerstærðir miðað v3 jnúrop: ldæði.210 sm x brekki: 240 sm 3»0 - x - 270 sm Aðrar *t»rðir. smiðaðar eftir beiðnr GLUÍÓASMÍÐJAN j Siöumúla 20, simi 38220 _J . TRCLÓFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Au.o^sendu.r'. AUGLySINGASiMI BLADSINS ER 14906 - I Siglingar og sjóvinna BATASMIÐI I NAUTHÓLSVlK: Bátasmíði á vegum siglingaklúbbsins Sigluness hefst laugardaginn 20. nóvember. Smíðaðir verða bátar af Optimist gerð. Þátttaka er miðuð við þá, sem fæddir eru 1964 eða fyrr. Efnisgjald er kr. 40.000, en þátttökugjald kr. 500. Starfið fer fram á laugardögum kl. 13—17. Innritun og nánari upplýsingar að Fríkirkjuvegi 11, sími 15937. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR SÍMI 15937 Ritari óskast Lifeyrissjóður óskar eftir ritara. — Umsóknir merktar 2651, sendist blaðinu. Sjúkrahúsið i Keflavík Óskar eftir að ráða tvo sjúkraliða til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur for- stöðukona i sima 92-1401. Rafveifa Hafnarfjarðar óskar að ráða yfirumsjónarmann raflagna Raftæknamenntun eða önnur sambærileg menntun áskilin. Laun samkvæmt launa- flokki B 16. Leggja þarf til bifreið við starfið gegn greiðslu. Starfið er laust frá 1. febr. 1977. Umsóknarfrestur til 25. nóvem- ber n.k. Umsóknum skal skilað á sérstök- um umsóknareyðublöðum tii rafveitu- stjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.