Alþýðublaðið - 17.11.1976, Side 11

Alþýðublaðið - 17.11.1976, Side 11
SE&- Miðvikudagur 17. nóvember 1976 11 I dag ganga margir með gleraugu, þrátt fyrir að þeir hafi ekki þörf fyrir það. Gler- augu eru i tizku. Upp- nefnið gleraugnaglám- ur hefur misst merk- ingu sina. Gleraugun hér á myndinni eru gerð af dönskum hönn- uði, Margit Brandt. Þau gleraugu sem nú eru i tizku eru úr létt- um efnum, stilhrein og i mjúkum litum. Sem sagt nú er i tizku að ganga með gleraugu, og ekki ber á öðru en það fari þessum dönsku fyrirsætum vel. NÝR OG SKEMMTILEGUR KLÆÐNAÐUR ÚR DENIM Klæðnaðurinn sem þessar stúlkur eru i er frá Wrangler. Hug- myndin að þessum furðulegu fötum kom frá nemanda i Nytja- listarskólanum i Kaup- mannahöfn. Það var klæðnaður fiskimanna sem kveikti á perunni hjá þeim sem teiknaði fötin. Efnið klæðnaði denim. i þessum er svart Volkswageneigendur Höfum fyritliggjandi: Breiti — Hurftir -■ Vél&rlok — Geymslulok á VVoIkswagen I allflestum litum. Skipium á einúm degi meö \tagsfyrirvara fyrir gkveöið verö. Reyniö viöskiptin. Bitasprautun Garðars Sigmundssortar. • Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Indíána- klæðnaður Klæöin sem stúlkan á myndinni ber eru ekki beint tizkan i dag, en þau eru það sem kallað er sigild. Það er að segja þau ganga alltaf. Munstrið i þessari prjónadragt er frá Perú. Þetta er hiýlegur klæðnaður, sem ætti að geta komið sér vel á köldum haust- og vetrardögum. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7 4200 — 74201 - s* ® P0STSENDUM TROLOFUNARHRiNGA jlotiannrs Hnfsson Haiisabrgi 30 ðnmi 19 209 dúaa Síðumúla 23 /ími 04900 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg • málarameistari sími 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.