Alþýðublaðið - 17.11.1976, Page 13

Alþýðublaðið - 17.11.1976, Page 13
b'aSfð Miövikudagur 17. nóvember 1976 ýlyarp Miðvikudagur 17. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 17.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgun- stund barnannakl. 8.00: Kristin Sveinbjörnsdóttir endar lestur sögunnar ,,Áróru og pabba” eftír Anne-Carh. Vestly i þýð- ingu Stefáns Sigurðssonar (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Drög að útgáfusögu kirkjulegra og trúarlegra blaða ogtimarita á tslandikl, 10.25: Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur fjórða erindi sitt. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik” eftir Elfas Mar. Höfundur lýkur lestri sögunnar (11). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Frá Sameinuðu þjóðunum. 16.00 Fréttír. Tilkynningar. Í16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 titvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leik- ari les. (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35. Dagvistarstofnanir fyrir börn — ill nauðsyn eða sjálf- sögð mannréttindi? Guðný Guðbjörnsdóttir lektor flytur erindi. 20.00 Kvöldvakaa. Eisöngur: Jón Kr. ólafsson syngur islenzk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Bóndinn á Brúnum Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur annan hluta frá- sögu sinnar. c. ,,A ströndinni minni heima” Jóhannes Jóns- son frá Asparvik fer með frum- ort ljóð. d. Af blöðum Jakobs Dagssonar Bryndis Sigurðar- döttir les þætti, sem Bergsveinn Skúlason skráði. e. Tveir þættir frá árum áður. Guðmundur Bernharðsson seg- ir frá sjómennsku og glettum við danskan faktor. f. Um islenzka þjóðbætti Arni Björns- son cand. mag. talar. g. KórsöngurSöngflokkur syngur lög Ur lagaflokknum „Alþýðu- visum um ástina” eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð eftir Birgi Sigurðsson, tónskáldið stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir” eftir Truman Capote Atli Magnús- son les þýðingu sina (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson les (11). 22.40 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sj)ónvarp~ Miðvikudagur 17. nóvember 18.00 Þúsunddyrahúsið Norsk myndasaga Krakkus Kráka Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.20 Sk ip br o ts m enn ir n i r Astralskur myndaflokkur. 6. þáttur. Villimaðurinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir 18.45 Lungun Bandarisk fræðslu- mynd um starfsemi lungnanna. 1 myndinni er m.a. lýst skað- semi reykinga. Þýðandi Björn Baldursson. Þulur Gunnar Helgason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Jass Linda Walker syngur með kvartett Gunnars Orm- slev. Kvartettinn skipa auk Gunnars þeir Guðmundur Steingrimsson, Karl Möller, og Arni Scheving. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Ums jónarm aður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.50 t sálarkreppu Sænsk fræðslumynd um myndaflokk Ingmars Bergmans, Augliti til auglitis.en lokaþáttur hans var sýndur i Sjónvarpinu sl. mið- vikudag. 1 myndinni er m.a. rætt við sálfræðinga og fólk, sem reynt hefur að svipta sig lífi. Þýðandi Oskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok SJénvarp I sálarkreppu 1 kvöld klukkan 21.50 verður á dagskrá sjónvarpsins sænsk fræðslumynd um myndaflokk Ingmars Bergmans, Augliti til auglitis, en lokaþáttur hans var sýndur i sjónvarpinu siðastlið- inn miðvikudag. t þess- ari fræðslumynd er meðal annars rætt við sálfræðinga og fólk sem reynt hefur að svipta sig lifi. Ekki er að efa að mynd þessi er hin áhugaverðasta i alla staði sérstaklega með tilliti til myndar Bergmans. Þýðandi myndarinn- ar er óskar Ingi- marsson ...TIL KVOLDS 1 Óhressir með útsendingar- tíma óskalagaþáttarins Við erum nú ekki beint vanir þvi að kvarta mjög mikið i dag- blöðin, þó okkur misliki eitt- hvað, en nú sjáum við okkur til- neydda. Við erum sumsé afskaplega óhressir með breytinguna á flutningi Óskalaga sjúklinga. Timinn á laugardögum var hreint fyrirtak, og það þurfti ekkert að breyta honum. Það bar öllum saman um að þetta væri ágætis timi. Þá eru fæstir að vinna og mjög fáir i skóla. A föstudögum hins vegar eru allir annað hvort að vinna eða i skólum, og gefst þvi litið tæki- færi til að hlusta á útvarp. Það er miklu vinsælla að hafa þáttinn á laugardögum. Við er- um pottþéttir á, að þið hjá Útvarpsráði væruð sammála ef þið væruð einhversstaðar annars staðar en þarna, sem þið eruð. Það mælist mun betur fyrir að senda þáttinn út á laugardögum gjörið þið svo vel. Með virðingu. Oliog Ágúst. HRINGEKJAN Hve stórir verða kolkrabbar? í.,visindasögum” er oft getið um átök manna og risakol- krabba. Hver man ekki eftir sögunni um Nemo skipstjóra og kafbátinn hans. Þar er frá þvi greint er risakolkrabbar réðust á kafbátinn, og hristu hann allan og skóku. Þessi frá- sögn er i fyllsta rnáta óraunsæ. Risakolkrabbar ráðast ekki á stærri hluti en þeir eru sjálfir. Aftur á móti eru tii minni teg- undir kolkrabba sem eru mjög árásargjarnir, svo ekki sé meira sagt. Þeir eru lika oft á tiðum baneitraðir. En hvað skyidu kolkrabbar getá orðið stórir.Sá stærsti sem veiðst hefur náðist árið 1878. Hann var um 16 metrar milli armenda. AÐ FLYTA SÉR Hér er smásaga um hvað get- ur hent þegar menn eru að flýta sér. Við rákumst á þessa sögu i danska læknablaðinu „Medicinsk Forum”. Einu sinni var augnlæknir i Kaupmannahöfn. Likt og aðrir augnlæknarhafði hann ákaflega mikið að gera, um 70-80 sjúk- linga á dag. Dag einn kemur til hans maður. Umyrðalaust ýtir læknirinn honum niður i skoðunarstólinn. Manngarmur- inn ætlar að fara að segja eitt- hvað, en er stoppaður i miðri setningu af augnlækninum, sem spyr um hvort maðurinn sjái bókstaf á spjaldi sem hékk á veggnum. Stuttu siðar stóð manngreyið úti á götu kolringlaður, með gleraugnarecept i annari hend- inni, og pakka fullan af taui i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.