Alþýðublaðið - 17.11.1976, Page 15

Alþýðublaðið - 17.11.1976, Page 15
Miðvikudagur 17. nóvember 1£76 SIÖNARMIO 15 Bíóin / Ledkhúsin iEUi 3*16-444 Dagur Höfrungsins Spennandi og óvenjuleg ný bandaeisk Panavision-litmynd um sérstætt sambands manns og höfrungs, svik og undirferli. Leikstjóri Mike Nichols tslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. íf 2-21-40 Áfram með uppgröftin Carry on behind Ein hinna bráðskemmtilegu Afr- am-mynda, sú 27. i röðinni. tSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Elke Sommer, Kenneth Williams, Joan Sims. Ath.: Það er hollt að hlægja i skammdeginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' LEIKFÉIAG itm , REYKIAVlKUR ” r ÆSKUVINIR 5. sýning i kvöld kl. 20.30. Gul kort gilda 6. sýning laugardag Uppselt. Græn kort gilda SAUMASTOFAN fimmtudag Uppselt 100. sýning sunnudag kl. 20.30 STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30 Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI 2. sýning i kvöld kl. 21 Miðasalan í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Simi 1-13-84 Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30 Simi 1-66-20 i&ÞJOÐLEIKHUSIfí VOJTSEK 5. sýning i kvöld kl. 20 Blá aðgangskort gilda 6. sýning sunnudag kl. 20 Næst síðasta sinn. SÓLARFERÐ fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 ÍMYNDUNARVEIKIN föstudag kl. 20 LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15 Næst siðasta sinn. Litla sviðið NÓTT ASTMEYJANNA i kvöld kl. 20,30. Miðasala 13,15- Simi 1-1200. -20. WhsLims Iií Grensásvegi 7 Simi 82655. ISLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins gerð af háð- fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára, Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Tonabtó 3*3-11-82 Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, með ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Textarnir eru i þýðingu Lofts Guðmundssonar, sem hefur þýtt Tinna-bækurnar á islenzku. Aðalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11475 Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur með Islenzkum texta. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. *ÍM 3-20-75 Að fjallabaki True love is beautiftil ...soyouworit feel ashariied to cry. ÁWINBÖW Ný bandarisk kvikmynd um eina efnilegustu skiðakonu bandarikj- anna skömmu eftir 1950. Aðalhlutverk: Marilyn Hassett, Beau Bridges o.fl. Stjórnandi skiðaatriða: Dennis Agee. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nakið líf Mjög djörf dönsk kvikmynd með ISLENZKUM TEXTA Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Ath. myndin var áður sýnd i Bæjarbió. Sími50249 Byltingaforinginn Villa Rides Söguleg stórmynd frá Paramount tekin i litum og panavision. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk YulBrinner, Robert Mitchum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 3*1-89-36 SERPIC0 ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lögreglu- manninn Serpico. Kvikmynda- handrit gert eftir metsölubók Pcter Mass. Leikstjóri Sidney Lumet. Aöalhlutverk: AI Pacino, John Randolph. Mynd þessihefuralls staðar fengið frábæra blaðadóma. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. Brcyttan sýningartima. olánwiiðMkipn |eið k iil lúiiNvi«>Nki|»la , /BllNADARBANKI V*y ISLANDS Austurstraeti 5 Simi 21-200 Hafnarfjarðar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Heigidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Sannvirðis — eða gróðasj ónarmið Athyglisverðar upplýs- ingar. Eflaust hafa margir rekið upp stór augu við upplýsingar, sem Georg Ólafsson, verðlagsstjóri lét almenningi i té i sjónvarps- viðtali fyrir siðustu helgi. Vissulega mátti sakna þess, að verðlagsstjóri talaði svona undan og ofanaf, sem hann, sjálfsagt réttilega, taldi að staf- aði af þvi, að honum hefði ekki enn gefizt tóm til að rekja þessi mál til fullra róta. Þess er að vænta, að frekar verði við snúizt, þegar verðlags- stjóri hefur gert sinar athugan- ir, en myndin, sem blasti við, var engan veginn aðlaðandi. Enda þótt þeir séu til sbr. Svarthöfða i Visi, sem hafa fundið hvöt hjá sér til að reka hornin i það framtak verðlags- stjóra, að gaumgæfa verðlag úti i löndum og bera saman við viðskiptakjör okkar, er hér um að ræða hluti, sem varða almenning meira en svo, að ástæða sé til að hefja um það hnútukast, eða reyna að drepa þvi á dreif. Þegar það kemur i ljós, að tslendingar búa við annað og hærra verðlag — i grunnverði, en aðrir, svo sem glöggt sást um ýmsar vörutegundir, er það sannarlega orð i tima talað, að vekja á þviathygli og freista að bæta hér úr. Við eigum örugglega umtals- verðan forða af sómasamlega menntuðum verzlunarmönnum. Og gera verður ráð fyrir þvi, að þeir hafi vakandi auga á verð- lagi á heimsmarkaðnum, nægi- lega til að þeir geti ekki skotið sér bakvið kunnáttuleysi, eða blindu á, hvað er að gerast á verzlunarsviði hvers og eins. Þessvegna hlýtur almenning- ur að hafna algerlega þeirri framvindu, að islenzkir verzl- unarmenn hagi sér eins og ’ Þórður I Hattardal i þekktri gamansögu Gröndals,að kaupa einhvern andskotann á hvaða verði sem boðið er! Varla verður það heldur hald- bær skýring, að innkaup okkar sdu gerð i þeim smáslöttum, að við þurfum þess vegna að sæta lakari kjörum en aðrir. Þeir, sem létu sér detta það i hug, mættu vel minnast baráttunnar um sykurverðið, sem öllum ætti að vera i fersku minni. Þar voru það einmitt smærri inn- flytjendur, sem brutu skarð i okurmúrinn, sem hinir stærri höfðu slegið um sykurverðið. Utanrikisverzlun okkar er svo umfangsmikil og jafnframt svo fast samþætt kjörum almenn- ings, að rik ástæða virðist til að hafa á þvi nánar gætur, að við séum ekki látin búa við lakari innkaupakjör en þau beztu. Verðlagsmál og verðlags- eftirlit hafa löngum verið hér umdeild. Til eru þeir, og alls ófáir, sem vilja alt verðlags- jOddur A. Sigurjónssor eftirlit feigt og hafa stór orð um ágætisamkeppninnar til þess að mynda það, sem þeir kalla eðlilegar. verðgrundvöll. Skyldi engum hafa „brugðið i brá”viðþað heyraþaðaf munni verðlagsstjóra, sem hann upplýsti um frjálsa verðlagið á, t.d. leikföngum, sem innfluM eru? Það kom nefnilega i ljós, að þar er verzlunarálagningin, eft- ir upplýsingum hans hvorki meira né minna en á annað hundrað%! Ef annað eins og þetta er það sem koma skal við myndun hins nfrjálsa verðlags”, er hætt við að ýmsum „kotbændum myndi verða þröngt fyrir dyrum”! Fullorðið fólk minnist þess eflaust, að oft hefur verið talað um heildsalagróða og látið að þvi liggja, að hann væri umtals- verður. Sjálfsagt er ýmislegt til i þvi. En mætti það ekki einnig minna á, að það eru ekki ein- göngu bumbufeitir heildsalar, sem flytja inn varning handa 1 okkur frá öðrum löndum. Það furðulega hefur skeð i þessum málum, að ekki ber sérstaklega á þvi, að almenningsfélögin bjóði betri kjör — máske ekki lakari heldur, þegar frá er talin sústaðreynd, að ýmis stórfyrir- tæki eins og Hagkaup, Vöru- markaðurinn og Kaupgarður i Kópavogi geta auglýst vörur á ' stórum hagkvæmara verði en almennt gerist. Það er heldur ótrúlegt, að þessi fyrirtæki selji varning i stórum stil undir sannvirði, enda vafasamt hvort það heyrði þá ekki beint undir óheiðarlega verzlunarhætti, þó hér skuli ekkert um það fullyrt. En ef ofannefnd fyrirtæki eru þessa umkomin. Hvernig stendur þá á þvi, að alstærsta innflutningsfyrirtæki lands- manna, sem þar að auki hef- ur sannvirðið á stefnuskrá, getur ekki boðið betri kjör yfir- leitt eu hinir áður fordæmdu heildsalar? Hér skiljum vér eigi. Eitt er þó vist, að ef StS lætur i innkaupum „bóndafanga sig”, einsog verðlagsstjóri drap á, eða lét að liggja að ekki væri ótitt um islenzka innflytjendur, er hætt við að hinum fornu for. kólfum félagsverzlunar verði ekki alltof rótt i gröfum sinum. |í HREINSKIUMI SAGT t’ Ritstjórn Alþýðublaðsins er í |. Síðumúla 11 - Sími 81866 1 <■»- lS£NDf8ll A S1ÓOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.