Alþýðublaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 4
4 FBÉTTIB . Fimmtudagur 2. desember 1976 iKfö" Samstaða verkatólks og námsmanna gegn kjaraskerðingunni Námsmenn við Há- skóla íslands gengust fyrir baráttusamkomu i Háskólabiói i gær og var þar f jallað um efn- ið samstaða verkafólks og námsmanna gegn kjaraskerðingunni. Ávörp á samkomunni fluttu þau Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir for- maður Sóknar, Jósep Kristjánsson sjómaður frá Raufarhöfn, Snorri Sigfinnsson verkamað- ur frá Selfossi og Hall- dór Guðmundsson há- skólanemi. Auk þessa komu fram Spilverk þjóðanna, örn Bjama- son og Alþýðukórinn. ,,Við björgum ykkur ekki, við viljum vera ykkur samsíða" ABalheiður BjarnfreBsdóttir kom vÍBa viB i ávarpi slnu. Hún lagði áherzlu á samstöBu náms- fólks frá alþýðuheimilum og verkafólks i þeirri baráttu sem fram væri fyrir kjarabótum og réttindum. Hún sagði aB sina skoBun, aB efnalegt ástand á ís- landi væri þannig aB vel væri mögulegt aB taka upp 40 stunda vinnuviku fyrir verkafólk, þannig aö iifa mætti af þeim launum einum saman. Hins vegar væri staBreyndin sú að laun almenns verkafólks væru lág, lifeyrir fyrir aldraða og öryrkja væri smánarlegur og þar fram eftir götunum. ABalheiBur vék i fáum orBum aB frumvarpinu um nýja vinnulöggjöf og sagöi það vera hnefahögg i andlit verkafólks og algerlega óhæft. Hún sagBi aö verkafólk yröi að taka upp harða baráttu gegn frumvarp- inu og „senda þaö til föBur- húsa”. Aöalheiður kvaðst vona, aö viöhorf námsmanna tii náms sins væri það aö menntun sé til þess að berjast gegn fáfræöi og hún lauk máli sinu á þvi aö segja: „Berjizt gegn fáfræöinni- Ef þið viljiö samstöBu meö okk- ur verkafóiki, þá segi ég: við björgum ykkur ekki, við viljum vera ykkur samsiða”. — sagði Aðal- heiður Bjarn- freðsdóttir ó samkomu stúdenta //Frjáls og upplýst hugsun setur valdastöðu í hættu. Snorri Sigfinnsson sagöi með- al annars i ávarpi sinu, aö námsmenn væru ekki sérstakur hópur, sem beröist fyrir rétti sínum og svo alþýöufólk annar hópur, heldur væri hér um aö ræöa 'tvo hluta sama hóps: „verkamenn hugar og handa”, eins og hann orðaöi þaö. Hann kvað þaö von sina aö námsfólk úr alþýöustétt gleymdi aldrei uppruna sinum, en hins vegar væri þvl ekki aB neita aö marg- ar hættur væru námsfólki búnar til aö villa fyrir þvi. Til dæmis væru óstöBvandi áróöursher- ferðir gegn námsmönnum, þar sem þeir séu kallaöir ónytjung- ar og letingjar og sifelldar til- raunir til að etja saman hópum lágiaunafólks. Sigfinnur sagði, að váldastétt- um á Islandi þætti það eðlilega verstaf öllu, að háskólafólk væri farið að hugsa og tala — setja sinmálefni i samhengi við þjóð- félagsumræðuna. „Þeir vita þaö, að frjáls og upplýst hugsun setur ætið valdastööur I hættu og því er nauðsynlegt að þiö not- iö þá þekkingu sem þið afliö ykkur I þágu verkafólksins”. Sigfinnur sagði að lokum aö námsfólk hefði ákveðnum skyldum að gegna gagnvart verkafólki i landinu, því „það eru ekki þið sem eigið þetta land, heldur á landið ykkur. Ef verkafólk þarf á ykkar stoð að halda, þá biður það ekki um hana — þaö krefst hennar”. —AHH Bílddælinga farið að lengja eftir aðal- atvinnutæki Sýna hug sinn í verki: GEFUR ÖSKJUHLÍÐAR- SKÓLA NAUDSYNLEG LEIKTÆKI Bílddælingar vona að nú fari að rætast úr at- vinnuhorfum sinum en þar hefur verið mikið at- vinnuleysi siðan i september. Eitt aðalat- vinnutæki staðarins Hafrún ÍS. 400 hefur siðastliðna 2-3 mánuði Eins og fram hefur komið I fréttum, hafa fjallvegir viða um land teppzt að undanförnu vegna mikilla snjóa. Á sunnanverðum austf jöröum vakti það nokkra at- hygli, þegar auglýst var I útvarp- inu að Lónsheiöi væri ófær yfir- ferðar sökum snjókomu. Hið rétta i málinu mun nefni- verið til viðgerðar i Reykjavik. „Maöur veit ekkert hverju má trúa, það er búið að standa til svo lengi að báturinn komi, en við vonum að atvinnuástand batni viö tilkomu hans. Hann á að vera til- búinn þegar hann kemur heim og búið að fullráða mannskap, en báturinn mun fara á linu.” lega hafa verið, að sögn kunn- ugra, að vöruflutningabíll úr Heykjavlk, á leið yfir Lónsheiði, rann til á veginum og festist þannig aðhann stóð þversum á miðjum vegi. Reyndist þvi ger- samlega ómögulegt aö komast á öörum bifreiðum framhjá .íonum og skapaðist af þvl hin mesta ófærð! sí „En ég lit ekki björtum augum á þetta. Ég trúi engu fyrr en ég sé bátinn koma að bryggju með fyrsta aflann”. Á þessa leið fórust orð sýslu- manni Bildudals i viötali við Al- þýðublaðið i gær. Sagði hann menn orðna langeygða eftir komu bátsins. Alltaf væri lofað að hann kæmi þessa helgina eða þennan daginn en aldrei sæist til hans. Við tilkomu bátsins er von um að úr rætist I atvinnumálum Bild- dælinga. Rækjuveiði hefur þó verið nokkuð góð. 105 tonn veidd- ust i október en öllu minna i nóvember, eöa um 60 tonn. Á Bildudal búa um 350 manns en sýslumaður sagðist hafa heyrt að um 17-18% þess fjölda hefði flutzt til borgarinnar. Þó er mikið byggt. Raðhús er i byggingu, búið að steypa grunn- inn og 1. hæðina. Einnig var byrj- að á 5-6 húsum i ár auk bygginga sem hafin var smiði á á slðast- liðnu ári. En annars sagði tiðindamaður okkar atvinnuástand heldur dauft og atvinnuleysi mikið síðan i september. „En við vonum að það lagist þegar báturinn loksins kemur”, sagði sýslumaður Bldlu- dals að lokum. Einn þeirra hópa sem lagt hafa sig hvað mest fram við að bæta líf vangefinna er Kiwanisklúbburinn Elliði. Félagar Elliða hafa sýnt nemendum öskjuhliðarskóla, sem eins og kunnugt er þjónar hópi skóla- nemenda sem hefzt hafa i námi, mikla vinsemd. Nú siðast létu þeir velvilja sinn i ljósi með stórgjöf til skólans, sem eru leik- tæki á leikvöll öskju- hliðarskóla. Tæki þessi eru ektíl talin með i reglugerð um búnað skólans og eru þvi mikill fengur fyrir hann þar sem tækin eru þessum skóla mjög nauðsynleg. Ekki siður er nauðsynlegt að skilningur á málefnum þroskaheftra breiðist sem mest Ut og það gerist á beztan hátt með þvi að almenningur sýni hug sinn I verki og leggi eitthvaö á sig fyrir það, eins og félagar i Elliða hafa gert. Hafa Elliða-félagar látið þess getiö að þeir væru ekki hættir aðstoð við skólann. Það hefur oft reynzt býsna erfitt fyrir fólk meö skerta greind að berjast áfram I samfélaginu þar sem það hef- ur orðiö fyrir aökasti og skopi á vinnustööum. Til allrar hamingju virðistþetta nú vera að breytast og hefur ástand siðari ár farið batnandi. Get- um viö þakkaö það meiri og betri þekkingu á orsökum og afleiðingum greindarskerð- ingar og ekki sizt baráttu ým- issa félaga fyrir bættum kjör- um og hamingjusamara lifi þessa minnihlutahóps, sem er ekki fært um að berjast fyrir sér sjdlfur nema aö litlu leyti. Oskjuhliðarskóli þakkar Kiwanisklúbbnum Elliða góðar gjafir og hlýjan hug. —AB Skaflinn var vörubifreið —AB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.