Alþýðublaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2. desember 1976 SJÓNARMID15 Bíórin / Lerikhúsrin hofnarbíó 3*16-444 Skemmtileg og hispurslaus ný bandarisk litmynd, byggð á sjálfsævisögu Xaviera Hollander, sem var drottning gleöikvenna New York borgar. Sagan hefur komið út i isl, þýðingu. Lynn Redgrave, Jean Pierre Aumont. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. 3* 2-21-40 Árásin á f iknief nasalana Hit Spennandi, hnitmiðuð og timabær litmynd frá Paramouth um erfið- leika þá, sem við er að etja i baráttunni við fikniefnahringana — gerö að verulegu leyti I Mar- seille, fikniefnamiðstöð Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk Billy Dee Williams, Richard Pryor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30 . leikfélag ; REYKjAVlKUR SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. sunnudag kl. 20.30. STÓRLAXAR föstudag. — Uppselt. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20.30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbio: KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30. Miðasalan i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84. Hringið til okkar . og pantið föst hverfi til að selja blaðið í Alþýðublaðið - afgreiðsla sími 14900 ISLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins gerð af háð- fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Siðustu sýningar lönabió 3*3-11-82 Helkeyrslan Death Race Hrottaleg og spennandi ný amer- isk mynd sem hlaut 1. verðlaun á Science Fiction kvikmyndahátiö- inni i Paris áriö 1976. Leikstjóri: Roger Corman Aðalhlutverk: David Carradine, Sylvester Stallone Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9, Hjálp í viðlögum Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Ný, brezk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma, eðli þeirra, útbreiðslu og afleiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr. R.D. Caterall. Bönnuð innan 14 ára. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. The story of a small-town giri whowanted to be a big-time movie star. Simi 502it9 ”THE DAYOF THE IOCUST” Dagur plágunnar Raunsæ og mjög athyglisverö mynd um lif og baráttu smælingj- anna i kvikmyndaborginni Holly- wood. Myndin hefur hvarvetna fengið mikið lof fyrir efnismeð-' ferð, leik og leikstjórn. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Burgess Meredith. Karen Black. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 ^oromoimf Hdum htttolt A JEOOME HEllMAN PRODUCTION A JOHN SCHIESINGER FIIM 5. sýningarvikan SERPIC0 Ný heimsfræg amerisk stórmynd meó A1 Pacino. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7.45 og 10. Athugið breyttan sýningartima. Allra siöasta sinn. 6 valdi illvætta >pennandi amerisk kvikmynd i itum og Cinema scope. ÍSLENZKUR TEXTI. 3önnuð börnum. Sndursýnd kl. 6. Seint er að byrgja brunninn... Skammdegisþankar. Framundan er nú sá timi ársins, sem myrkrið sækir sif- ellt á og við hér á hjara veraldar eigum allajafna viö að etja margháttaðan vanda þess- vegna. Eitt af því, sem hlýtur að vekja menn sérstaklega til um- hugsunar á þessum timum eru umferðarmálin i þéttbýli lands- ins. Daglega berast fregnir um allskyns óhöpp, sem ber að jafn- vel við beztu aðstæður. Stórtjón verður á eignum, að þvi er virð- ist fyrir allskyns gáleysi, að ekki sé nú talað um slys á fólki, sem ef til vill verður svo að búa viö æfilöng örkuml, ef það þá ekki beinlinis týnir lifinu. Hér er engin löngun til þess að velta sér uppúr slysafregnum eöa ræöa i einstökum atriðum sérstök óhöpp. Þeir, sem fyrir sliku verða eru á engan hátt að bættari og þeir, sem þeim valda, hafa eflaust nóg að bera, þó á það séekki aukið. En þetta raskar á engan hátt þvi, að hver og einn veröur að gera sér grein fyrir fullri ábyrgð af þvi að valda sjálfum sér og öðrum tjóni, hvort sem er á eignum og verðmætum, eöa lifi og limum. Þetta leiðir beinlinis hugann að þvi, að nú er einnig framund- an sérstaklega viðkvæmur timi- hin svokallaða jólaös, sem allir kannast við. Hvaö og af hvaða toga er svo þessi aukna umferð fyrir jólin sprottin? Þetta kann aö þykja ófróðlega spurt og er það raun- ar. Það mun vera vilji flestra, að gera sér einhver dagamun á sjálfri jólahátiðinni og er æva- gamall siöur, sem á engan hátt skyldi deilt á, hvað þS að ýja að, að niður falli. En það, að vilja gleðja vini og vandamenn meö tækifærisgjöfum er auðvitað eitt. Annaö er, að kappkosta aö kunna fótum sinum forráð, ef svo mætti segja, þegar verið er að svipast um eftir þvi, sem menn fýsir, eða geta leyfir til þeirra nota. Við komum enn og ætíð að þvi, að i hversu góðum tilgangi sem við förum út i oft og einatt hina æsilegu umferö þessara daga veröur litiö úr gleöinni, ef við völdum eöa veröum fyrir slysum og óhöppum. Asinn og hraðinn, sem ein- kennir nútimann og er orðinn einskonar timanna tákn, veldur hér miklu um. Þegar hingað er komið, er vert að gera sér þaö ■ ijóst aö þessi hraði er ekki og hefur aldrei verið neitt óum- breytanlegt náttúrulögmál. Vist mun einhver segja, að við verðum þó að vera i takt við timann og haga okkur eftir þvi, sem aðrir gera! Hvaða aðrir? I þeim efnum, að gæta sin og eftir föngum annarra, er þó hver sjálfum sér næstur. Og það er sannarlega engum til vanza, aö hafa það hugfast, þegar á hólminn er komið. Hinni akandi ^Oddur A. Sigurjónssor umferð er lagt það á hjarta, að haga sér ætiö eftir aöstæöum, sem vissulega geta verið si- breytilegar. Samt verður alltof mörgum á, að slaka á árvekn- inni með oft og einatt hroðaleg- um afleiðingum. En hér eiga fótgangandi veg- farendur ekki siður hlut að máli, og þeirra hlutur má ekki gleym- ast, hvorki þeim sjálfum — allra sizt þeim, né heldur þeim, sem farartækjum stjórna. En hætturnar liggja sannar- lega viðar en i æstri umferð. Þeirra getur einnig verið að _ leita i faðmi heimilisins sjálfs ef asinn er látinn ná yfirhöndinni. Og það bitnar ekki hvaö sizt á þeim, sem ekki skyldi — börn- um á ungum aldri. Umferðaslys og slik óhöpp verða oft einskon- ar fréttamatur. En hve mikiö af alvarlegum slysum, einkum á óvitum, verða á heimilum vegna allskonar ógætni? Ekki hefi ég reiður yfir það. En mér er i grun, aö þau séu fleiri en lýðum verður ljóst, nema þá þeim, sem fyrir verða. Um þaö mundi slysavarðstofan hér i höfuðborginni geta borið óljúg- frótt vitni, ef eftir væri leitað. A nútima heimilum eru marg- ir hlutir, sem geta orðiö óvitum skeinuhættir, ef aðgát er ekki viðhöfð. Flest eru heimilin raf- vædd i bak og fyrir, og af sliku getur stafað veruleg hætta. t annan stað er víöa um aö ræða talsvert af allskonar lyfj- um, sem ekki er allsstaðar gætt eins og skyldi. Þetta er hiö al- gengasta, þó margt annað geti til komiö. Allt eru þetta hlutir, sem krefjast árvekni þeirra, sem hafa heimilishald með höndum. Nú er þaö fjarri mér, aö vilja mála vegginn svartan. En þessi orð eru skrifuð, til þess að freista að leggja litiö lóö á vog- arskálina og minna á, að ein- mitt þegar við þykjumst hafa mest að vinna, má eðlileg og sjálfsögð varkárni aldrei gleymast. Við stefnum nú i áttina til mestu fagnaðarhátiöar ársins. Eigum við ekki öll, hvar, sem við erum og hver sem við erum, að taka höndum saman um, að þessi hátið verði öllum gleðileg og fyrst og fremst, að gæta þess, að valda ekki, né verða fyrir óhöppum, þó við teljum okkur liggja mikið á? Það er seint að byrgja brunn- inn, þegar barnið er dottið ofan RÍÍ HREINSKILNI SAGTllRÍIÍ Kitstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 lliiistos lif (írensásvegi 7 Simi .(2655. lnali>nNviiV.kip<i leid . til Iiíiin«i«>Mliipla /BIINADARBVNKI V ISI.ANDS -osTurstraDts 5 i: r»M 21-200 Hafnarljarðar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingosimi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.