Alþýðublaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 3
.hlaðfú' Föstudagur 7. janúar 1977
SJÚNARMIÐ 3
Á ráðstefnu
jafnaðarmannahreyf-
inga sem haldin var i
Helsingfors dagana 24.
og 25. nóv. s.l. var unn-
ið að gerð sameigin-
legrar stefnuskrár.
Greinar um ráðstefn-
una þar sem sagt er frá
framkvæmd og helztu
niðurstöðum hafa birst
i Alþýðublaðinu og þvi
ástæðulaust að tiunda
það nánar. Hins vegar
þykir undirrituðum
fyllsta ástæða til þess
að gefa sýnishom af
þvi mikla verki sem
unnið hefur verið við
gerð þessarar stefnu-
skrár norrænu
jafnaðarmanna-hreyf-
inganna. í grein þess-
ari verður m.a.
greint frá nefndaráliti 3.
nefndar sem fjallaði
um breytingar i at-
vinnulifinu, (þ.e.a.s.
breytingar á hlutverki
launþegans i atvinnu-
lifinu).
Álit 3. nefndar birtist
hér i lauslegri þýðingu.
Stjórnarform lýðræðisins
skipar fastan sess á Norður-
löndum. Raunveruleikinn er þó
sá að hin lýðræðislegu áhrif eru
takmörkuð a.m.k. við ákveðin
svið þjóðmála. Ahrif fjöldans
mega ekki lengur takmarkast
við kjörgengisréttog félagsmál.
Timi er til kominn að efnahags-
lifið einkennist af hugmyndum
lýðræðisins og möguleikum
þess. Hugmyndin um lýðræði i
efnahagslifinu á rætur sinar að
rekja til þeirra grundvallar
staðreyndar, að lýðræðislegt
þjóðfélag skuli byggja með sem
almennastri þátttöku þegnanna
á öllum sviðum þjóðlifsins. I
huga jafnaðarmanna er grund-
vallar skilningur um eöli og
gildi vinnunnar jafnvel en,n
frekari ástæða en röksemdin
fyrir lýðræðinu. — Vinnan er
grundvöllur allrar velferðar.
bað er þvi fyrst og fremst vinn-
an sem er forsenda lýðræðis i
efnahagslifinu.
Farsælasta leiðin til þess að
koma á endurnýjun i atvinnulif-
inu er að starfsfólk ráði sem
flestu varðandi sitt daglega
starf sem og nánasta umhverfi
vinnunnar. Aðrir ekki siður
mikilvægir þættir, sem starfs-
fólk verður aö geta beitt áhrif-
um sinum á, eru stjórn, skipu-
lag og rekstur fyrirtækisins. Til
þess að svo megi veröa þarf að
koma til aukin samningsréttur.
Þróuniná norðurlöndum er þeg-
arbyrjaði þá áttsem um getur
að framan, þó enn sé hún næsta
takmörkuð við hugmyndir um
vinnufyrirkomulag, en hún
verður einnig að ná til stjórnar,
skipulagningar og rekstrar
fyrirtækja og þvi verður það
sameiginlegt verkefni norrænu
jafnaðarmannahreyfinganna að
berjast fyrir setningu nýrrar
löggjafar fyrir fyrirtæki fram-
tiðarinnar.
Astæður þess að jafnaðar-
mannahreyfingarnar berjast
fyrir lýðræði i efnahagslifinu
eru eins og áður segir ekki ein-
göngu hugsjónalegs eðlis.
Efnahagslegt lýöræöi
Stjórnmálalegt lýöræöi
Miklu fremur er um að ræða
aðkallandi vandamál sem kraf-
ist er að lausn finnist á.
Má i þessu sambandi nefna:
— öryggi fyrir lifi og heilsu er
sjálfsögð krafa, — ófullnægð. Til
þess að öryggi náist þarf að
gera stór átak á vinnustöðum.
Leita þarf lausnar gegn slysum,
sem mjög færast i vöxt samfara
aukinni tækni. Einnig er vert að
benda á þær hættur i efnaiðnaði,
sem oftast leyna á sér og þá
þannig að afleiðingarnar koma
ekki i ljós fyrr en löngu eftir á.
— Umhverfið. Atak sem gert
er til þess að koma i veg fyrir
mengun verður að vera þess
eðlisað gættsé fyllsta samræm-
is þannig að umhverfisvernd á
vinnustað hafi ekki neikvæð
áhrif á ytra umhverfi þess og öf-
ugt. Norðurlöndin verða að
starfa meir að málum er varða
vinnustaði og umhverfið. Fyrir
sliku samstarfi eiga jafnaðar-
menn að beita sér jafnt innan
Norðurlanda sem utan þeirra.
Norðurlöndin eiga að taka
stefnumótun samstarfsnefndar
Frá SUJ Sambandi ungra jafnaðarmanna Eg
Umsjón: Tryggvi Jónsson, Bjarni P. Magnússon, v Guðmundur Árni Stefánsson, Óðinn Jónsson y
Bjarni P. Magnússon
VINNUVERND OG STARFSUMHVERFI
sýni og skilningi, og var nú sið-
ast fyrir nokkrum mánuðum
sett umfangsmikil reglugerð
um gerð vinnustaða samkvæmt
þeim.
En nú eru breyttir timar.
Meðal þess, sem fólk i þró-
uðum löndum hefur hvað mest-
an áhuga á, eru umhverfismál,
það er meðferþ mannsins á
náttúrulegu umhverfi sinu, og
atvinnulýðræði, sem veita á
hverjum einstakling ihlutunar-
rétt um atvinnu sina og vinnu-
stað til þess að gera hann að
virkum þátttakanda i samfélag-
inu.
Þessi viðhorf hafa fætt af sér
meiri kröfur til starfsumhverfis
fólks en áður hafa verið gerðar.
Það hefur runnið upp fyrir
verkafólki, að þau lifskjör, sem
móta umhverfi á heimili, i skóla
og félagslifi, eru ólikt betri en
það umhverfi, sem mikill f jöldi
karla og kvenna verður að sætta
sig við á vinnustað, þar sem fólk
dvelst þriðjung allrar starfsævi
sinnar. Hvi skyldu óhreinindi og
margs konar óhollusta rikja á
vinnustöðum fólks, sem aldrei
mundi sætta sig við annað en
hrein, heilnæm og vistleg heim-
ili, skóla, sjúkrahús, samkomu-
staði eða aðra dvalarstaði?
Jafnframt þessu hefur aukin
tækni leitt til þess, að fjölgað
hefur til muna störfum með
margvisleg efni og efnasam-
bönd, sem geta verið hættuleg.
Mikill og vaxandi hraði fylgir
mörgum nútima vinnustöðum.
Og margir vinnustaðir, sem
ekki eru beinlinis hættulegir,
geta, er til lengdar lætur, valdið
streitu ogýmsum kvillum, er nú
eru taldir til atvinnusjúkdóma
og geta slitið fólki fyrir aldur
fram.
1 tveim islenskum atvinnu-
greinum hefur orðið þróun, sem
sýnir hvað getur gerst og þarf
aö gerast á þessu sviði. Þaö eru
fiskfrystihús og sláturhús, sem
til skamms tima hafa verið (og
eru mörg enn) óhreinir og
óhollir vinnustaðir. Ótti við
kröfur heilbrigðiseftirlits i
markaðslöndum leiddu til þess,
að gert hefur verið stórátak með
fjárfestingu fyrir milljarða
króna til að gera þessi fyrirtæki
svo Ur garði, að þau standist
itrustu nútimakröfur, sem gerð-
ar eru til matvælaframieiðslu.
Jafnhliða hefur aðstaða starfs-
fólks batnað til muna.bæði viö
sjálft starfið, i fataherbergjum
og matstofum, salernum, i
hreinlætisaðstöðu allri og á
fleiri vegu. Þar, sem þessar
breytingar hafa tekist best, má
sjá hvað hægt er að gera og
verður að gera á flestum eða
öllum vinnustöðum, ekki aðeins
af ótta við kröfur erlendra
kaupenda, heldur fyrir verka-
fólk okkar til þess að bæta hlut-
skipti þess.
Alþýðuflokkurinn flytur þessa
tillögu i þeirri trú, að meö henni
sé hreyft stórmáli, er varðar
stöðu einstaklingsins i þjóðfé-
laginu. Stefnir málið að aukinni
þátttöku hvers og eins i mótum
umhverfis og þar með daglegs
lifs, aukinnar virðingar vinn-
unnar og aukinnar starfsgleði.
Það er mikiö og vandasamt
verk að móta Urög að löggjöf um
þetta efni, e.i sem betur fer er
unnt að kanna hugmyndir og
þetta efni, en sem betur fer er
unnt að kanna hugmyndir og
reynslu frændþjóða okkar á
þessu sviði og bera hana saman
við islenatkar aðstæður.
Framkvæmd slíkra laga
mundi ekki heldur verða hrist
fram úr erminni. Hún mundi
taka langan tima, en leiða til
stöðugra breytinga, uns þeim
markmiöum er náð, sem sett
eru. Hvert skref á þessari leið
verður til góðs fyrir fleiri eða
færri einstaklinga, svo og þjóð-
ina alla”.
Félagslegt lýðræði
er mikilvægur þáttur i atvinnu-
lifinu. Norðurlöndin hafa nú al-
mennt komið á 40 st. vinnuviku.
Það merkir samt ekki að loka
markmiði sé náð. t framtiðinni
hlýtur aukin framleiðni að leyfa
styttri vinnutima og á þann hátt
miðla árangri framleiðslunnar
á sem réttlátastan hátt. Nor-
rænu jafnaðarhreyfingarnar
lýsa yfir vilja sinum að beita sér
fyrir kröfum innan Alþjóða-
hreyfingar verkamanna um
nýtingu vinnunnar, slikar kröf-
ur um nýja stefnu skulu mótast
af vinnu, fritima og menntun.
Grundvallar atriði er samt að
lýðræðið i efnahagslifinu verður
að byggjast á auknum áhrifum
starfsfólks, viðurkenningu á
gildi vinnunnar, á kröfunni um
nauðsyn á dreifingu valdsins —-
yfir fjármagninu — yfir
framleiðslunni.
A Norðurlöndum er nú hugað
að ýmsum leiðum að sameigin-
legu markmiði. Markmiði um
aukináhrif „þjóðfélagsins” yfir
fjármagninu, aukna hlutdeild
verkafólks i hagvextinum —
réttláta hlutdeild. Slikt hlýtur
að leiða af sér aukin eignaryfir-
ráð hins vinnandi manns á fjár-
magninu á vinnumarkaðnum.
Það er mikilvægt hlutverk
norrænna jafnaðarmanna-
hreyfinga að örva umræður og
skoðanamyndun um leiðir aö
lýðræði i efnahagslifinu og
þannig finna félagsform sem
viðheldur stöðu verkalýshreyf-
ingar sem frjálsri og samstæðri
alþýðuhreyfingu.
Vegna álits 3. nefndar, er vert
að láta þess getið að á siðasta
rikis og bæja, Vinnuveitenda-
samband Islands og Vinnu-
málasamband samvinnufélag-
anna.
Tilgangur laganna verði að
tryggja öllum landsmönnum
starfsumhverfi, þar sem ekki er
hætta á likamlegu eða andlegu
heilsutjóni, en vinnuskilyrði
eru i samræmi við lifskjör þjóö-
arinnar og tæknilega getu,
stuðla að virðingu vinnunnar og
starfsgleði.
Lögin geri ráö fyrir eðlilegum
ihlutunarrétti vinnandi fólks
varðandi staFfsumhverfi sitt.en
stefni að þvi, aö verkefni og
vandamál á þvi sviði verði sem
mest leyst i samstarfi verka-
fólks og atvinnuveitenda, svo og
af samtökum vinnumarkaðar-
ins, allt innan ramma laga og
reglugerða. Núverandi stofn-
anir, er gæta öryggis á vinnu-
stöðum, fáiaðstöðu til að annast
óhjákvæmilegt eftirlit með þvi,
að opinberum kröfum sé fylgt á
þessu sviði.
Þá skulu lögin hafa ákvæöi
um starfsaðstöðu fyrir fólk, sem
hefur skerta vinnugetu, og
stuðla að þvi aö það fái i sem
rikustum mæli vinnu með heil-
brigðum á venjulegum vinnu-
stöðum.
Lögin komi i stað laga um ör-
yggi á vinnustöðum frá 1952.
1 greinargerð segir m.a.:
Arið 1952 tóku gildi hér á landi
lög um öryggisráðstafanir á
vinnustöðum. Samkvæmt þeim
var komið á fót öryggiseftirliti
rikisins, sem siðan hefur starfað
samkvæmt lögunum og reglu-
gerðum, er settar hafa verið
samkvæmt þeim. Lög þessi
voru á sinum tima sett af fram-
löggjafarþingi var lögð fram til-
laga til þingsályktunar um
vinnuvernd og starfsumhverfi,
flutningsmenn voru þingmenn
Alþýðuflokksins.
Tillagan hljóðar svo:
„Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að láta semja og
leggja fyrir þingið frumvarp til
laga um vinnuvernd og starfs-
umhverfi og hafa um það sam-
vinnu við Alþýöusamband Is-
lands, Bandalag starfsmanna
norræna verkalýðshreyfinga til
fyrir myndar og frekara starfs á
þessu sviði. Raunhæfar tillögur
verður að framkvæma og gera
verður ráðstafanir til þess að
svo verði t.d. með heimildar-
banka um mengun (talva með
upplýsingum vegna mengunar).
En jafnvel þótt allar ástæður
fyrir lýðræði i efnahagslifinu
séu ekki jafn augljósar þá er
vert að geta eins réttlætismáls.
Lengd vinnutimans og drieifing