Alþýðublaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 13
SBír Föstudagur 7. janúa.r 1977
Föstudagur
7. janúar
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl. 7.30,
8.15 ( og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir les
siðari hluta „Forndalsfjöl-
skuldunnar”, sögu eftir Savery
Constance i þýðingu Svölu
Valdimarsdóttur. Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milliliða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Óskalög sjúklinga kl. 10.30:
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynn-
ir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Við vinnuna: Tón-
leikar.
1430 Miðdegissagan: „Bókin um
litla bróður” eftir Gustaf af
Geijerstam Séra Gunnar
Arnason les þýðingu sina (3).
15.00 Miðdegistónleikar Victor
Schiöler, Charles Senderovitz
og Erling Blöndal Bengtsson
leika Tió i G-dúr fyrir pianó,
fiðlu og selló eftir Haydn.
Italski kvartettinn leikur
StrengjakvartettiF-dúr (K590)
eftir Mozart.
Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 útvarpssaga barnanna:
„Vetrarævintýri Svenna i Ási”
Höfundurinn, Jón Kr. Isfeld, les
(8).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Landnámssagnir tslendinga
i ljósi goðsagna Einar Pálsson
flytur fyrra erindi sitt.
20.00 Frá tónlistarhátið i Heisinki
Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i
Helsinki leikur. Stjórnandi:
Okku Kamu. Einleikari: Oleg
Kagan. a. „Egmont”, forleikur
eftir Beethoven. b. Fiðlukon-
sert i d-moll op. 47 eftir Sibe-
lius.
20.45 Myndlistarþáttur i umsjá
Hrafnhildar Schram.
21.30 Útvarpssagan: „Lausnin”
eftir Arna Jónsson Gunnar
Stefánsson les (2).
20.00 Fréttir
22.15 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur
Umsjónarmaður: Njörður P.
Njarðvik.
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
sem Asmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7. janúar
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúðu leikararnir.
Skemmtiþáttur hins fjöruga
leikbrúðuflokks Jim Hensons.
Gestur i þættinum er Paul Will-
iams.
21.05 Kastljós.Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Guð-
jón Einarsson.
22.05 Aldrei að vikja (Drums
' along the Mohawk) Bandarisk
biómynd frá árinu 1939. Leik-
stjóri John Ford. Aðalhlutverk
Claudette Colbert og Henry
Fonda. Ung hjón nema land i
Mohawk-dal i Bandarikjunum.
Búskapurinn gengur vel, þar til
indiánar ráðast á búgarð
þeirra, leggja hann i rúst og
brenna uppskeruna. Þýðandi
Ingi Karl Jóhannsson.
23.45 Dagskrárlok.
TT-------------"i
Með bros á vör
Ertu búin að gefa Axel litia grautinn sinn?
i... TIL KVÖLDS13
RADAR í BÍLINN
Ríkisstjórnin i
Vestur-Þýzkalandi
hefur veitt heimild
fyrir allt að 2.35
miiljónum marka fjár-
veitingar tii að kosta
rannsóknir á radar-
kerfi fyrir bila.
Útbúnað þessum er ætlað að
gefa bifreiðastjórum aðvörun
um það sem er á veginum fram-
undan.
Radarloftnetið er i grilli bils-
ins, eins og sjá má myndinni hér
til hliðar. útbúnaður þessi er
svo þróaður að hann „lætur sem
hgnn sjái ekki ”hluti, sem eru
skaðlausir bilnum og bilstjór-
anum. Þá er hægt að stilla næmi
radarsins eftir veðurjkilyrðum,
•þvi eftir þvi sem veðrið er
verra, þeim mun meiri varúðar
er þörf.
Það væri nð ekki ónýtt að hafa
einn slikan þegar maður er á
ferð i blindbil á islenzkum fjall-
vegi.
DRÁTTARVÉLIN 70 ÁRA
- árið 1977
Hér standa þeir hlið við
hlið gamli og nýi tíminn.
Til hægri á myndinni er
Fordson dráttarvél af
árgerðinni 1921 en til
vinstri er dráttarvél frá
sama fyrirtæki af ár-
gerðinni 1976. Þrátt fyrir
að í megindráttum séu
vélarnar svipaðar í útliti
leynir það sér ekki að
þróunin hef ur orðið mikil
á þessum 55 árum.
Árið 1907 var Henrý -
gamli Ford þegar farinn
að gera tilraunir með
„járnhestinn" eða
dráttarvélina, þá voru
einungis fjögur ár liðin
frá því að fyrirtækið
Ford Motor Company var
sett á laggirnar. Árið 1917
hófst síðan fjöldafram-
leiðsla á þessum furðu-
tækjum í verksmiðjum
Fords. Árið 1977 getur
Ford fyrirtækið því
haldið upp á 60 og 70 ára
afmæli.
I Evrópu eru nú um 80
fyrirtæki sem framleiða
dráttarvélar, en fram-
leiðslan er að mestu í
höndum 11 stórra fyrir-
tækja sem saman eiga
um 82% markaðsins. Af
þessum 11 eru þrjú stærst
eða Massey Ferguson
International Harvester
og Ford og til samans
ráða þessi fyrirtæki 40%
markaðsins.
/----------------------------------
Auglýsingasími blaðsins er 14906