Alþýðublaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 10
10 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meO sjálfsafgreiOslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við' Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. i SKEMMTANIR — SKlEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Barnavinafélagið Sumargjöf Fornhaga 8. — Simi 27277 Forstaða leikskóla Staða forstöðumanns við leikskólann Grænuborg, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu Sumargjafar, sem veitir nánari upp- lýsingar. Umsóknarfrestur er til 17. jan- úar. Stjórnin. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákve'ðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simaí 19099 og 20988. Iþróttafélag kvenna Leikfimi hefst mánudaginn 10. janúar l / A us turbæjarskóla. Rytmisk, afslöppunar- og þjálf-- unarleikfimi. Kennt verður tvisvar i viku, á mánudögum, kl. 7.40 og fimmtudögum kl. 6.50. Kennari verður Theodóra Emilsdóttir. Innritun og uppl. I sima 14087 og 42356. Tl Flokksstjóri II Starf flokksstjóra II i rafmagnsiðngrein er laust nú þegar. Laun eru samkvæmt launaflokki B 15. Umsóknarfrestur um starfið er til 12. janúar n.k. Umsóknum skal skilað á sérstökum umsóknareyðu- blöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Föstudagur 7. janúar 1977 Flokksstarfrié Frá SUJ jf Fundur Framkvæmdastiórnar S.U.J. verður haldinn laugardaginn 8. januar nk'. Rósa Hjörvar Suðurgötu 6 kl. 11 f.h. A skrifstofum AI- þýðuflokksins. Lé:Zt I Landakotsspitala miðvikudaginn 5 janúar 1977 Sigurður Blöndal. form. Fundur utanrikismála- Börnin. nefndar SUJ verður haldinn laugardaginn 8. janúar kl. 9.30 á skrifstofu Alþýðuflokksins. Gunnlaugur Stefánsson. FUJ I Keflavlk Fundur mánudaginn 10. janúar I Vik og hefst hann kl. 20 30. Sjá nánar fréttabréf frá félaginu á öðrum stað i blaðinu i dag. Stjórnin. m/s Esja fer frá Reykjavik föstlidaginn 14. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og miðvikudag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. Iðja, .-^JHélag verksmiðjufólks Allsherjaratkvæðagreiðsla Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við stjórnarkjör i Iðju félagi verksmiðjufólks fyrir næsta starfs- ár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 11 f.h. mánudaginn 10. janúar n.k. Tillögur eiga að vera um 7. menn i stjórn og 3 til vara, 2. endurskoðendur og 1. til vara. Tillögum skal skila til kjörstjómar félags- ins i skrifstofu þess að Skólavörðustig 16, 2 hæð, ásamt meðmælum 100 fullgildra félagsmanna Félagsstjórn. Lögregluþjónsstarf Laust er til umsóknar i lögregluliði Kópa- vogs afleysingarstarf frá 1. febrúar n.k. og gæti orðið fram i september n.k. Upplýsingar gefur yfirlögregluþjónn. --2^ Þakka þér fyrir góði. Ég veit aö félagið á ekkimikla peninga þessa stundina.en er þetta ekki heldur langt gengið. Iðja 8 Lítill árangur 11 iðar leiðiri átt til samkomulags. En þessi heildarmynd segir ekki alla söguna. Þó framfarir i samskiptum milli heimshlut- anna hafi i heild verið hægar, þá hafa einstaka lönd haldið uppi liflegum samskiptum sem gefið hafa góðan árangur. Nægir þar að nefna samningana milli Pól-. verja og Vesturþjóðverja sem gengu i gildi 1976. A næsta ári verður ráðstefnan I Belgrad liklega vænlegust til árangurs "i þessum 'éfnum. Enginn væntir þó stórárangurs, þvi siðasta ár hefur sennilega kennt flestum að slikt er ekki fyrir hendi i bættum viðskiptum milli vesturs og austurs. Hvað er að..._______________1 svo virtist sem ekki veitti af rannsókn á hendur þeim sem raunverulega væru grunaðir um afbrot. Áð lokum sagði Jón E. Ragnarsson: ,,Ég er búinn að „praktisera” lögfræði i 7 ár og var fulltrúi borgarstjóra i 3 ár þar á undan og þekki þvi nokkuð til mála, þvi hlýt ég að spyrja Hiv.að er að gerast?” Alþýðublaðið reyndi að ná tali af Steingrimi Gaut Kristjáns- syni setudómara i gær, en án árangurs. —GEK Ávísanamálið 1 leyst eða greitt út fjárhæðir einstakra tékka, sem ræðir um i ,1. lið, án þess að grennslast fyrir um það hjá viðkomandi banka, hvort innistæða var fyrir hendi eða ekki. Sérstaklega verði rannsakað hvort og að hve miklu leyti bankastarfsmenn hafa átt hlut að vexti og við- gangi tékkakeðjuútgáfu eða , sölu. Þess er vænst að rannsókn málsins verði hagað þannig að sem gleggst skil verði á milli einstakra sakaraðila og sakarefnis á hendur þeim svo að auðveldara verði að skilja málið i sjálfstæða hluta ef til ákæru kemur. i vinnu, enda gærur seldar úr landi næstum sem hrávara. Stjórn Iðju harmar þaö, að Samband islenzkra samvinnu- félaga, skulihafa orðið fyrir þess- um pólitiskum árásum I opinber- um blöðum, og lýsir yfir fyllsta stuðningi viö Sambandið, i gjörð- um þess, i þessu máli. Virðingarfyllst f.h. Iðju, félags verksmiðjufólks, Jón Ingimarsson f.oirmaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.