Alþýðublaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 7. janúar 1977 iÞRðTTfR 7 Lið vikunnar Stofnað: 1878 Varð atvinnumannalið: 1885 Heimavöllur: Goodison Park, sem tekur um 58.000 áhorfendur. Framkvæmdastjóri: Billy Bingham Fyrirliði: Mick Lyons Deildarmeistarar: 1891, 1915, 1928, 1932, 1939, 1963, 1970 Bikarmeistarar: 1906, 1933, 1966 Deiidarbikarinn: Liðið er komið i undanúrslit nú og er það bezta frammistaða Everton til þessa. Mesti sigur: 11-2, gegn Derby, I bíkar- keppninni 1889. Mesta tap: 4-10 gegn Tottenham, i fyrstu deild 1958 Flest deildarmörk I allt: Dixi Dean, 349, 1925-’37 Flest mörk á einu keppnistima- biii: Dixi Dean, 60, 1927-’28 Flestir deildarleikir: Ted Sagar, 465, 1929-’53 Flestir landslcikir: Alan Ball, 39 af 72 alls, fyrir Eng- land Mestu kaup: Bob Latchford fyrir 350.000 pund, sem er Englandsmet. Latchford var keyptur frá Birmingham i febrúar 1974 EVERTON AFTASTA RÖÐ: Frá vinstri: Garry Jones (leikur nú með Birmingham), David Jones, Andy Brand, Dai Davies, Dave Lawson, Ken McNaught, John Conolly (leikur nú með Birmingham). Kenyon, Mick Lyons, Jim Pearson, Martin Dobson, David Smallman, Eddie Harrison (þjálfari). FREMSTA RÖÐ: Mike Bernard, Mide Buckley, Steve Seargeant, Terry Daracott, Billy MIÐRÖÐ: Bingham (framkvæmdastjóri), Brian Hamilton, Andy King, Ron Steve Burtenshaw (þjálfari), George Telfer, Bob Latchford, Roger Goodlass, Neil Robinson. Mesta sala: Alan Ball, til Arsenal i desember 1971 fyrir 220.000 pund. Framkvæmdastjórar frá striðs- iokum: Theo Kelly, Cliff Britton, Ian Buchan, John Carey og Harry Catteick Leikmenn: Markmenn: Dai Davies (Wales), Dave Lawson, Andy Brand. Varnarleikmenn: Roger Kenyon, Steve Seargeant, Mike Bernard, Terry Darracott, Neil Robinson, David Jones, Mick Lyons. Miðvallarleikmenn: Mike Buckley, Martin Dobson (Eng- land), Ron Goodlass, Ken McNaught, Bryan Hamilton (N-lrland), Jim Pearson, Bruce Rioch (Skotland). Sóknarmenn: Bob Latchford, David Smallman (Wales), George Telfer, Duncan McKenzie Markakóngar: 1 fyrra skoraði Everton alls 68 mörk. Af þeim skoraði Bob Latchford 13. Næstir komu Garry Jones, 9, George Telfer, 8, Mick Lyons 6, Martin Dobson 6. A þessu keppnistimabili eru Bob Latchford og Andy King mark- hæstir til þessa. Fra m tiðarhorfur: Liðið litur stórvel út á pappirn- um. Billy Bingham hefur styrkt liðið með leikmönnum eins og Duncan McKenzie og Bruce Rioch, en samt er liðið ekki nema um miðju fyrstu deildar. Við spáum að liðiö fari að ná betur saman og lendi vel fyrir ofan miöju, er upp verður staðið I vor. —ATA Dregið í bikarkeppni Körfu- knattleikssambandsins Búið er að draga um leiki i bikarkeppni Körfuknattleikssam- bandsins og var dregið allt til enda keppninnar. í karlaflokki taka þátt 18 lið og sitja lið 1. deildar hjá i 1. umferð. Tekið skal skýrt fram að B-lið geta ekki talist 1. deildar lið. 1 kvennaflokki taka aðeins þátt þrjú lið að þessu sinni. Fyrra liðið er alltaf heimalið. KKl sér um alla framkvæmd keppninnar. Fyrsta umferð: 1. leikur: Snæfell-UMFG 2. leikur: IBK-Haukar 3. leikur: KR-b-IV 4. leikur: Þór-UMFL 5. leikur: UMFS-Armann-b Önnur umferð: T. leikur: IBK/Haukar-Snæ- fell/UMFG 2. leikur: Breiðablik-KR-a 3. leikur: IS-Armann-a 4. leikur: UMFS/Armann-b- Fram 5. leikur: IR-UMFN 6. leikur: Valur-Þór/UMFL I þessari umferð situr hjá: KR- b/ÍV Bikarkeppni kvenna: 1. leikur: IR-IS Úrslit: KR/IS Leikdagar eru ákveðnir sem hér segir: Njarðvik, 16. janúar klukkan 15:00 IBK-Haukar Akranes,30. janúar klukkan 13:00 Snæfell—UMFG Akranes, 30. janúar klukkan 14.30 UMFS-Armann-b Akureyri, 21. eða 23. janúar Þór- UMFL KR-b-IV óákveðið, þó örugglega i janúar. önnur umferð verður leikin i fyrrihluta janúar. Landshappdrætti KKI Dregið var i Landshappdrætti KKÍ 15. desember á skrifstofu borgarfógeta. Vinningsnúmerin eru þessi: 1. Litasjónvarp — 5637. 2. Utanferð — 9356. 3. -7. Svefnpokar — 2373, 7411, 9200, 2826, 8532, 8.-12. Vindsængur — 1995, 3968, 4843, 7781, 1574. Sama dag var dregið i Skyndi- happdrætti Unglingalandsliðsins. Upp kom miði númer: 1752. Fundur með dómurum. Sunnudaginn 9. janúar mun dómaranefnd KKl gangast fyrir fundi með dómurum annars vegar og þjálfurum meistara- flokksliöa, fyrirliðum og eða öðrum forsvarsmönnum félag- anna hins vegar. Fundurinn verður i KR»heimilinu og hefst klukkan 13:30 og eru menn hvatt- ir til að mæta stundvislega. Tilefni fundarins er aö vekja umræður um breytingarnar, sem tóku gildi siðastliðið haust, túlk- anir og fleira. Fundurinn hefst með þvi, að þeir Höröur Túlinius og Kristbjörn Albertsson, alþjóðlegir dómarar, munu skýra frá fundi alþjóðlegra dómara er FIBA hélt i desember s.l. i London og þeir sátu. Dómaranámskeið verður haldið i KR-heimilinu dagana 15. og 16. janúar og hefst klukkan 17 á laugardag og klukkan 10 á sunnu- dag. Námsgjald er krónur 2000, og eru leikreglur, leikjabók KKl 1977, sem er með grein um nýju reglurnar og kennslubók fyrir dómara innifalið ifijaldinu. Nám- skeið þetta mun veröa öllum opið. KAUPMENNl * útsöluskilti í litum SVAIMSPREINIT HIF. AUÐBREKKU 55 KÓPAVOGI MMI. 4 .'/OO (2 linur)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.