Alþýðublaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 15
œsr Föstudagur 21. janúar 1977. SJÖNARMIÐ 15 Bíódn ■/'Lerikhúsin ST 2-21-40 Marathon Man J JSj Athriller Alveg ný bandarísk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtal- aðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Oliver Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bugsy Maione Myndin fræga Sýnd kl. 7,15 Allra siðasta sinn. Sama verð á öllum sýningum Sími 502.49 Rally-Keppnin Diamönds on Wheels Spennandi og skemmtileg, ný Walt Disney-mynd. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. LEIKFÉLAG 2I2 2i2 " >REYK[AVtKLIR *<* STÓRLAXAR i kvöld kl. 20.30. fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN laugardag uppselt. MAKBEÐ 5. sýn. sunnudag kl. 20.30 Gul kort gilda. 6. sýn, fimmtudag kl. 20.30. Græn kort gilda. ÆSKUVINIR þriðjudag kl. 20.30. ailra siðasta sinn SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20.30. Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 24. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Simi 11384. Lagerstærðir miðað vi3 jnúrop: |Jaeð-.210 sm x brekfcl: 240 sm 3*0 - x -. 270 sm ASror sUonSir. irníSaðor eftir beiðni MIÐJAN , SIðiimúla 20. siq i_ ;t8220 , , Grensásvegi 7 Sími 32655. 3 1-.89-36 Ævintýri gluggahreinsarans Confessions of a window cleaner ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og fjörug, nú amerisk gamanmynrl i litum um ástarævintýri gltggahreinsar- ans. Leikstjór: Val Guest. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Antony Booth, Sheila White. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6.8. og 10. <i.\MLA niO Simi 11475 ' ' Jólamyndin Lukkubíllinn snýr aftur Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 0g 9. <3*3-20-75 Jólamynd Laugarásbió 1976 Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings ,,The Rainbird Pattern”. Bókin kom út i isl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ísl. texti. Bruggarastríöið Boothleggers Ný, hörkuspennandi TODD-AO litmynd um bruggara og leyni- vinsala á árunum i kringum 1930 ÍSLENZKUR TEXTI Aöalhlutverk: Paul Koslo, Dennis Fimple og Slim Pickens. Leikstjóri: Charlses B. Pierdés. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. S 1-15-44 Hertogafrúin og ref urinn GEOBGE SEGAL GOLDIE HAWN 1 MtlVM FMMiaiM THE DUCHESS AND THE DIRTWATER FOX Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar S 16-444 Fórnin UUbni hr CMI Fte fcwibMn UmW UIMO.TIHI IKIO/GUHU CO MOMICTKW RICHARD WIDMARK CHRISTOPHER LEE “TOTHEDEVIL... _ IfU’lll ADAIJGHTER” I Afar spennandi og sérstæð ný ensk litmynd, byggð á frægri metsölubók eftir Dennis Wheat- ley. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, -5, 7, 9 og 11. "lonabíó 3*3-1 J -82 Bleiki Pardusinn birtist á ný. (The return of the Pink Panth- er) The return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaðsins Even- ing News i London Peter Sellers hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Christopher Plumraer, Herbert Lom Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl. 5, 7.10 0g 9,20 Ritstjórn Alþýðu- blaðsins er í Síðumúla 11 - Sfmi 81866 Auo^sendu.r I AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906 „Segðu mér hverja þú umgengst...’ Ma f ia- Ma f ia-Ma f ía! Þórarinn ritstjóri Timans er enn við sama heygarðshornið um ásakanir á hendur þeim, sem gagnrýnt hafa framferði ýmissa Framsókarmanna i af- skiptum af dómsmálum og fleira i sama dúr undanfarið. Veslings ritstjórinn kemur varla upp nokkru orði öðrum en rógur, rógur og Mafia, Mafia! Einhverntima hefðu þetta nú ekki þótt sköruleg viðbrögð en það verður auðvitað hver að „fljúga sem hann er fiðraður! Auðvitað er allt þetta froðu- snakk misskilningur hans, eins og vænta mátti. Það er undar- legur skilningur á inntaki orðs- ins rógur, að halda að ásakanir, sem opinberlega birtist i fjöl- miðlum og hlutaðeigendur, sem fyrir þeim verða, geta haft full tækifæri til að hnekkja, ef það er á þeirra færi, sé rógur! Hitt er ekki óþekkt fyrirbæri, að þeir, sem ekki geta andæft ásökunum með rökum, gripi til illyrðaflaums. Þetta kann að vera mannlegt, fyrir þá sem láta stjórnast af máttvana reiði, en stórmannlegt er það ekki, hvað sem öðru liður. Vel má vera, að tslendingar séu öðrum þjóðum umburðarlyndari á sumum sviðum, meðal annars gagnvart allskyns vafasömum tiltektum stjórnmálamanna. En alt um það eru þeir þó til,sem ekki una þvi betur en vel, að for- ráðamenn þjóðfélagsins geri sig seka um umdeilanleg og vita- verð tiltæki. Meðan mál- og ritfrelsi er enn viðurkenndur réttur manna hér á landi, verður ekki hjá þvi komizt að minna á og deila á bað sem mönnum finnst ámælis- og ádeiluverk hvort sem þeim sem fyrir verða, likar betur eða verr. „Hafi ég illa mælt, sanna þú, að það hafi veriö illt”, var einu sinni sagt, og þessum, sem vesl- ings Þórarinn er nú stööugt að vorkenna fyrir að vera rógborn- ir, hafa gefizt þúsundir tæki- færa, til þess að bera af sér sak- ir. Það veröur varla talin sök á baki óviðkomandi manna þó hrannast hafi upp allskyns leið- indamál, sem viröast vera i óþægilega nánum tegnslum viö framámenn Framsóknarflokks- ins. Það liggur nú venjulega hver svo sem hann hefur um sig búið! Vegna umtals um „greiða- semi” háttsettra manna viö misyndismenn, skal þetta sagt. Ætli það séu ekki allmargir i þessu þjóöfélagi, sem heföu ekki siður þörf fyrir ýmisskonar „greiða”, ef öllu væri á botninn hvolft? A mannúð og greiðasemi ráðamanna fyrst og fremst að beinast að þeim sem sekir eru og dæmdir fyrir allskonar mis- ferli? A hinn bóginn mætti lika benda á hið gamla og raunsanna spakmæli. „Segðu mér hverja wííjyj þú umgengst, og ég skal segja þér hvert þú ert”! Ekki skal ég um það segja hversu fornum köppum Fram- sóknarflokksins liður i gröfum sinum, en benda mætti á, að það var ekki háttur þeirra ýmissa, aðSkriða undir pilsfalda og leita þar skjóls, þeir tóku vopn sin og neyttu þeirra eftir getu — börð- ust. Forsætisráðherra hefur fyrir sitt leyti látið einskonar synda kvittun i té. Enn er ekki vitað hvorthún var „gratis”, eöa ráð- herrann hefur farið aö hætti hinna fornu aflátssala, sem gjarnan sungu „Sálin flýgur úr syndakvölum er silfrið glamrar á skrinufjölum”! og hafi silfur komiö til, veit enginn um tölu peninganna! Morgunblaðið eyðir hvorki meira né minna en heilli sibu undir forystugrein i gær, þar sem meðal annars er að þessum málum vikið. Að sjálfsögðu er ekki vitaö að hvað miklu leyti ýmsir þættir þessarar löngu greinar eru runnir undan rifjum forsætis- ráðherra. En það er sýnt, að þar á bæ hafa menn sinar efasemd- ir. Auðvitað eru þeir Mbl.menn ekki skyni skroppnari en svo, né heldur forsætisráðherra, að þeir viti ekki, að ef menn hafa eitt- hvert bein i nefinu verður það aö vera meðfætt, slikt er erfitt að ávinna sér, þó menn geti fengið bakfisk af sómasamlegu eldi I æsku. Það fer naumast milli mála, hvert þvi skeyti er stefnt, sem birtist neðarlega i fjóröa dálki, svohljóðandi: „Menn geta unniö sér stundarvinsældir með þvi að segja alltaf já, en traust öðlast þeir þá fyrst, þegar þeir eru til- búnir til að segja nei, þegar nauösyn krefur”! Þetta er að visu afsakað með dómgreindarskorti, og þá veit maður það! Síðar segir leiðarahöfundur, efnislega, að opinberar umræð- ur hér á siöustu misserum hafi einkennzt æ meir af persónu- Iegu hatri og heift, sem tiðkazt hafi á fyrri hluta aldarinnar en veriö hafi nú um skeið. Hér gerir höfundur sig sekan um alvarlega villu. Haröar ádeilur hafa fyrst og fremst beinzt að málstað og framferði þeirra, sem á hefur verið deilt. Það er allt önnur saga. Margir vildu án efa bjarga mönnunum sjálfum ef unnt reyndist. Það er málstaðurinn, sem flestir hafa ýmugust á. I HREINSKILNI SAGT ihfíí: Hafnartjarðar Apntek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9:18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksmiðjuverði wmmw Hcfðatúnf 2 - Sitni 15581 Reykiavik J 9- SENCIBIL ASÍOÐIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.