Alþýðublaðið - 27.01.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.01.1977, Blaðsíða 6
VETtVANGUR * Miðvikudagur 26. janúar 1977 alþýðu- blaóið . .Yfirvöld” eru I daglegu tali þeir sem tafca formlegar pdlitfskar ákvarðanir og er þá Alþingi væntariega ofarlega I huga fiestra HVER ER FERLI PÓLITÍSKRA AKVARÐANA - HVAÐA AÐILAR í ÞJÓÐFÉLAGINU Stjórnmálaflokkarnir eiga I mörgum tilfellum ,,sina menn” á rétt- um stöðum irfkisstjórnsýslunni og geta þannig ofthaft mikil áhrif á ákvarðanatöku. Bankaráðin eru mikilvægar vaidastofnanir og er skemmst að minnast átaka flokkanna um sætin þar nú nýverið. I daglegu tali manna er tam- ast að telja fyrst og fremst rikið til pólitiskra sérfélaga, ásamt auðvitað stjórnmálaflokkunum, sveitarfélögum, ýmsum hags munasamtökum og ef til vili fieiri hópum.Orðið stjórnmál er þvi i daglegu máli notað um ákvaraðnir sem teknar eru i opinberum sérfélögum svo sem riki, sveitarfélögum, alþjóða- samtökum. „Yfirvöld” eru i daglegu tali þeir sem taka ákvarðanir á vegum sérfélag- anna, en þar getur bæði veriö um einstaklinga að ræða, s.s. forseti, ráðherra, borgarstjóri, yfirmaður i NATO.aðalritari Sameinuðu þjóðanna eða ráð af einhverri tegund: Alþingi, sveitarstjórn, allsherjarþing Sþ. ' Pólitiskar ákvarðanireiga sér yfirleitt þróunarferli; þær mót- mál í riti sinu um stjórnmála- fræði þannig, að það merki stjórn skipulagðra hópa fólks. Að stjórna skipulögðum hóp er að ákveða til hvers sameiginleg auðæfi hópsins skuli notuð og koma þessum ákvörðunum i framkvæmd. Stjórnmál í þess- ari viðu merkingu orðsins eru til staðar i öllum sérfélögum (organisationer) en eru ekki bundin við sveitarfélög, flokka, riki o.s.frv. Þannig eru stjórn- mál fyrir hendi innan ótal hópa sem i daglegu tali teljast ekki til stjótnmálasamtaka, svo sem iþróttasamtaka, áhugamanna- félaga, visindafélaga, trúar- safnaöar, hundavinafélaga o.fl. Hvað eru stjórnmál á tungumáli stjórnmála- fræðinnar, hvernig verða póiitiskar ákvarðanir til hvert er hlutverk stjórnmála- flokka, þrýstihópa og fjölmiðla i pólitískri ákvarðanatöku? Hér á eftir er f jallað um þessi atriði, mest er stuðst við POLITIK- ENS TEORI eftir finnska prófessorinn Jan-Magnus Janson i Helsinki. Skritin tik pólitikin. Rökræður og deilur um stjórnmál setja mikinn svip á umhverfi manna, burt séð frá tegundum stjórn- kerfanna sem þeir búa við. Allir tala um stjórnmál og taka mið af þeim eða tillit til þeirra i at- höfnum sinum. Finnski prófessorinn Jan-Magnús Jans- son skilgreinir hugtakið stjórn- MOTA ÞÆR AKVARÐANIR?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.