Alþýðublaðið - 27.01.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.01.1977, Blaðsíða 12
12FRA NIORGNI... Fimmtudagur 27. janúar 1977 alþýðu* blaðið IFIoMfSStartkA Hafnfirðingar Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins eru til viötals i Alþýöu- húsinu kl. 6 á fimmtudögum. Kjartan Jóhannsson og Haukur Helgason mæta nk. fimmtudag. Frá SUJ. 1. Fundur fullskipaðrar Sambandsstjórnar veröur haldinn laugardaginn 29. jan. nk. kl. 13.00. Fundarefni: Kjördæmaskipan — Kosningaréttur. Nánar auglýst siðar Sigurður Blöndal formaður. Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik efnir til námskeiðs i myndvefnaði. Allar upplýsingar i sima 15020, einnig i hádeginu (Halldóra), og kl. 5-7 siðdegis i sima 24570 (Emý). Alþýðuflokksfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 1. febrúar að Hamraborg 1, 4. hæð og hefstkl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðaifundarstörf og umræður um stjórnmálavið- horfið. Ymislcgt Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Fundur verður að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 27. janúar kl. 18.30. Stjórnin. AWstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- -daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð„Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- .skirteini. islenzk réttarvernd Póshólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- : ar i sima 35222 á laugardögum kl. ' 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzlun Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Verzluninni Bella, Laugavegi 99, i Kópavogi fást þau i bókaverzluninni Veda og i Hafnarfirðii Bókabúö Olivers Steins. Fyrsti fræðslufundur Fugla- vemdarfélags Islands verður i Norræna húsinu miðvikudaginn 26. janúar 1977 kl. 8.30. f Sýndar verða þrjár fuglakvik- myndir frá Breska Fugla- verndarfélaginu. Fyrst: Shetland Isle og the simmer dim, Birds of the Gray Wind og Flying birds. Sýningin tekur um tvo tima. öllum heimill aðgangur. Stjórnin. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. '„Samúðarkort Styrktarfélags1 lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- j stofunni fyrir félagsmenn. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals., Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, sAgli s. 52236, Steindóri s. 30996 ’ Stellus. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. . Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. i' Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Frá Arbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Borgarsafn Reykjavikur, (Jtlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- \ stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga,- kl. 9-16. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi ; 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14- 21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Qpnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22 'laugard. _ kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl: 14-21, laugardaga ki. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimuin 27. simi 83780. Mánudaga tíl föstu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. ^júkrahús Borgarspitalinn mánudaga — föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30—14:30 og 18:30—19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15— 16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17. F æðingardeild 19:30—20. kl. 15—16 og Fæðingarheimilið daglega kl. 15 :30—16:30. Heilsuverndarstöð kl. 15—16 og 18:30- Reykjavíkur -19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30—19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 Barnadeildin: alla daga kl. 15—16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og. sunnudaga, kl. 13—15 og 18:30—19:30. Hvitaband mánudaga—föstudaga kl. 19—19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30, Sólvangur: Mánudaga—laugar- daga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. Vifilsstaðir: Daglcga 15:15—16:15 og kl. 19:30-20. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-og helgidagsvarsla, simi 2 12 301 Meyóarsímar slökkvilið Slökkviiið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— Simi 1 11 00 i Hafnarfirði— Slö'kkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 Simsvari i 25524 léggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt mót- taka i sima vaktþjónustu borgar- stjórnar i sima 27311. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. I Reykjavik og Kópa-, vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336, Nætur- og helgidagaþjónustu apóteka vikuna 21.-27. janúar annast Garðsapótek og Lyfjabúð- in Iðunn. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til ki. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi moo, Hafnar- fjörður simi 51100. I Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: KI. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og.i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og’lyfja - búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur-ok helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni. simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12. og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsíngar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. fiátan Framvegis verður dag- lega í blaðinu lítil kross- gáta með nokkuð nýstár- legu sniði. Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun, þá,er rétt að taka fram, að skýringarnar f lokkast ekki eftir láréttu og lóðréttu NEMA við tölustafína sem eru í reitum í gátunni sjálfri (6,7 og 91Lárettu skýring- arnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöfum. A: ilát: B: tæp C: launung D: samtenging E: rola F: bergmál G: sægróðri 1: sálna væl 2: hrútum 3: andvari 4: forsetning- 5: hristi 6: stórskorin 7: keyr 8 lá: hag-k 8 ló: elska 9 lá: fæða 9 ló: hváð 10: liðamótin. Ég ætla ekki að láta þessa neitun neitt á '(mig fá. Ég ætla að gleyma henni. Ég ætla að halda áfram að skrifa og senda bækurtil útgef- endanna. Þeir skulua wef a þær út að lokurry/ ko'' <áL Æ FRAMTALS APSTOÐ NEYTFNDAÞJÖNUSIAN I.AIIGAVEGI 84, 2.HÆÐ SÍMI28084

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.