Alþýðublaðið - 27.01.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.01.1977, Blaðsíða 11
ssssr Fimmtudagur 27. janúar 1977 ÚTLÖNDll Þvi meira sem fólkinu fjölgar og þvi meira sem þrengir aö ræktunarmöguleikum á landi reyna þjóöir heims aö snúa sér meira að fæöuöflun úr sjó. En þaö er alvarlegt timanna tákn, aö þegar hefur orðið vart ofveiöi viöa um heim, sem anr sjósuveiði Perúmanna er gleggsta dæmiö um. En þaö eru fleiri tegundir en ansjósan, sem er ógnaö meö ofveiöi og jafnvel svo aö þær eru ekki lengur færar um eðlilegt viðhald stofnsins. Niðurstaðan verður þvi þrátt fyrir allt aukinn þrýstingur á' framleiðslu landafurða og auðvitaö veröhækkanir sem ekki verður séð fyrir endann á. Hvers vegnaþverr fisk- aflinn? Vonir um aö vaxandi fiskafli geti komiö i staö landafuröa, til þess að seðja hungraö mann- kyn, hafa siður en svo glæözt á siðustu timum. Stórblööin allt frá Tokyo, London og Lima flytja daglega fregnir um si- aukna samkeppni þjóðanna um fiskimið og fiskveiðar þrátt fyr- að ofveiöi loki fyrir þessa mataröflun. Árleg fiskveiði, sem nemur nálægt 70 milljón tonnum af óslægöum fiski er önnur aöal- náma mannkynsins I proteinöfl- un og fer framúr kjötfram- leiðslu veraldarinnar verulega. Fiskafli hefur þrefaldast á ára- bilinu 1950-1970. Þessi gifurlega aflaaukning hefur áorkaö þvi aö neyzla fisks hefur aukizt aö meðaltali úr 8 kg árlega i 19 kg ársneyzla á mann af fiski. Frá 1965-1970 jókst fiskaflinn um 35%. Ef framhald heföi orðiö á þessu myndi fiskaflinn 1975 hafa orðið 95 milljónir tonna. En á árunum 1970-1973 snerist þetta dæmi viö og aflinn skertist um 5 milljónir tonna. Vegna aukningar fólksfjöldans hrapaði meðaltalsfiskneyzla á mann um 11% á þessu þriggja ára timabili og orsakaöi mikla verðhækkun. A árinu 1974 kom aftur nokkur fjörkippur i veibina en þó ekki meiri en svo að aflinn á þvi ári varð um milljón tonnum minni en 1970. Viö þetta bættist svo stórauk- inn tiikostnaöur viö að ná þess- H V ei (/> regi ia 1 rei rr f isl kafli nn? | Minnkandi vonir um að fiskafli geti bætt upp skorl á landbúnaðarafurðum ir það aö alvarlegar veilur hafi komiö i ljós um viðgang ýmissa nytjafiskstofna og sú hætta vex um afla. Fjöldi liffræöinga álitur aö nú sé komið að þvi há- marki, sem veiöa megi. Og þess sjást merki aö talsvert af þeim 30 matfisktegundum, sem veiddar hafa veriö séu stórlega ofveiddar, svo til vandræða horfi. Þetta þýðir að taka verö- ur upp allsherjar fiskvernd og draga úr veiði margra tegunda. Þá rekum viö okkur á, aö f jöldi veiöiskipa er orðinn raunveru- lega alltof mikill og þaö hefur aftur alvarleg áhrif á efnahag útvegsins. Þetta kemur vitanlega hart niöur á bæði auðugum og snauðum þjóöum, ef fisk- veiðarnar dragast stórlega saman. Hér munu Japanir veröa mest fyrir barðinu, þvi aö landskortur þeirra hefur fyrir löngu þröngvab þeim út á höfin til fiskveiba. Fiskneyzla Japana er nú árlega aö meöaltali rösk 30 kg. á mann og er meiri en i nokkru öbru stórveldi heims. Sovétrikin horfa einnig fram á dapra tima, vegna þess að þeir gripu til stórbrotinna fiskveiba fyrir tveim áratugum eftir aö þeim haföi misheppnast aö afla nægilegs proteins meö dýraeldi. Asiöustu timu hafa mörg þróunarlönd, sem búa viö ört vaxandi fólksfjölda, bundiö von- ir viö sjávarafla, Suöur-Kórea, Indland.Ekvador og Perú kepp- ast ákflega viö aö auka afla- magn sitt á heimamiðum. Ekvadormenn hafa sektað og gert upptæk fjölda erlendra veiðiskipa innan sinnar 200 milna landhelgi. Ansjósuveiði Perúbúa Perúbúar hafa veriö forystu- þjóö i fiskmjölsframleiöslu um árabil, siðan seint á sjötta ára- tugnum, enda veitti þeim ekki af.til aö hressa upp á lé ga gjaldeyrisstööu. Svo var komið i byrjun ojö- unda áratugarins, aö þeir voru orðnir mesta fiskiveiðaþjóö ver- aldar miðaö við aflamagn og ansjósuveiði þeirra nan um fimmtahluta af fiskafla verald- arinnar. Árum saman réði Perú yfir 2/3 af fiskmjölsmarkaöi heimsins og flutti út ansjósu- mjöl, sem var dýrmætt til hús- dýraeldis meðal annars ibn- væddra þjóða. En þessi gifurlega ansjósu- veiöi þeirra leiddi til þess árin 1972 og þó einkum 1973 aö aflinn hrapaöi niöur og ansjósan bein- linis hvarf af sumum miöum. Nú er taliö að hámarksveiöin megi ekki vera yfir 9,5 milljónir tonna árlega, helzt drjúgum minni, þráttfyrir þörf heimsins fyrir aukið framboð af fisk- mjoli. Astandiö á hinum fengsælu miðum i Norövestur-Atlanzhafi er annaö dæmi. I 350 ára fisk- veiðisögu þessa hafsvæöis er nú svo komið að aflamagn minnkar stöðugt og jafnt þrátt fyrir si- aukna sókn. Hættan á þurrð þessara áöur fengsælu miða vofir nú yfir. Arið 1968 náði afl- inn 4,6 milljónum tonna. En áriö 1975 hafði hann hrapað niöur i 4 milljónir, þó miklu stærri og betur útbúinn floti væri á miðunum en nokkru sinni fyrr. Þetta er 13% rýmun frá 1968. Sumar fisktegundir hafa gold- ið miklu meira afhroö, t.d. síld- veiðin er talin hafa rýrnaö um 40% og lúðuveibi um 90%. Hér er um hættulega ofveiöi aö ræða, sem orsakar þessa niöur- stöðu. Þar sem sýnt er, að sjávarafli getur ekki uppfyllt aukna þörf fyrir matvælaöflun veröur þaö eitt fangaráðið aö auka ræktun landsins, hve lengi sem þaö dugir. Eitt er vist, aö komandi ár munu færa heiminum i senn stækkandi bil milli framleiðslu matar og þarf fólks og hækkandi verðlag matvæla. Þetta er ekki hressandi fram- tiðarsýn i hungruðum heimi. En rýrnun sjávarafla um allan heim bregður á loft þeirri vá- legu bliku, sem hér hefur veriö rædd og rökstudd. Þýtt ogendursagt O.S. Framvindan .1 ansjósuveiöum Perúmanna, taliö i milljónum tonna. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7 1200 — 7 1201 S P0STSENDUM TRULOFUNARHRINGA 1 • jlolMimts Urnssoii U.niS.iUCBi 30 é’iim 10 200 DUflA Síðumúla 23 sími 64200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Öömstoig Simai 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 onnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul husgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.