Alþýðublaðið - 08.02.1977, Síða 6
6 VETTVANGUR
Þriðjudagur 8. febrúar 1977
Sérstakar heimildir ríkisstjórnarinnar í fjárlögum
6. gr.
Ríkisstjórninni er hcimilt:
I Að breytn fjárhæðum tekju- og gjaldnniegin ef lög verða staðfcst er
afgreidd hafa verið frá Aljiingi 1970 og hafa í för með sér tekjur eða
gjöld fyrir rikissjóð. Allnr fjárvcitingar, sem eigi eru ákveðnar i lögum,
öðruni en fjárlögum, forsctnúrskurðum cða öðrum -gildandi ákvörðun-
uin, gilda nðeins fyrir fjárhagstimabilið.
II Að hækka framlög samkvæmt þingsályktun um landgræðslu frá 28. júli
1974 í samræmi við þá hækkun framkvæmdakostnaðar sem kann að vcrða
samkvæmt útrcikningi Hagstofu Islands.
III Að ákvcða að Landssiminn innhcimti ekki stofngjöld og afnotagjöld
síma árið 1977 hjá nllt að 35 blindum mönnum, eftir tilnefningu Blindra-
vinafélagsins i Reykjavik. Mcnn þessir séu heimilisfeður cða vinni einir
á vinnustað.
IV Að ákveða að eiri króna af tckjum Landssimans af hverju scldu skraut-
cyðublnði beillnskeyta skuli rcnna til Krabbamcinsfélags Islands.
V Að ákveða að Landssíminn innhcimti ekki stofngjöld og afnotagjald sima
árið 1977 hjá allt að 25 fötliiðum mönnum, eftir tilncfningu Sjálfsbjargar,
landssambands fatlaðrn.
VI Að leyfa Áfcngis- og tóbaksvcrslun rikisins að greiða af hverjum seldum
vindlingapakka: a) G7 aura til Landgræðslusjóðs, b) 33 aura til Land-
græðslu ríkisins.
VII Að leyfa Afengis- og tóbnksvcrslun rikisins að greiða Krabbamcinsfélagi
íslands 1 kr. nf hvcrjum seldum vindlingapakka.
VIII Að leyfa Áfcngis- og tóbaksverslun ríkisins að greiða 1.50 kr. af hverjum
seldura vindlingapakkn til Slysavarnnfélags Islands og lþróttasambands Is-
lands, og skiptist gjaldið til þcirra að jöfnu.
IX Að hcimila Áfengis- og tóbaksverslun rikisins að greiða allt að 20 aurum
af hverjum scldum cldspýtustokk til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
X Að endurgrciðn skcinmtanaskatt af fé scin aflað er með samkomum og
rennur til eflingar slysavarna hér við land.
XI Að endurgrciða stimpilgjöld vcgnn hlutabréfa i Fluglciðum h/f sem gefin
verða út i tilefni af samciningu Loftlciða h/f og Flugfélags lslands h/f.
XII Að grciða nðilum, sem njóta eftirlauna samkvæmt gömlum reglum, sbr.
lið 09 382 í 4. gr. fjárlaga, og ekki eru jafnfraint félagar i lögboðnum
lífeyrissjóði, uppbót á eftirlnun sin sem hliðstæð sé þeirri hækkun er
sjóðsfélngnr lifcyrissjóðs stnrfsmannn rikisins fengu við gildistöku laga
nr. 29/1903.
XIII Að grciða uppbót á grciðslur sninkvœmt liðum 09 382—384 í 4. gr. fjár-
laga sninsvnrandi nlinennri hækkun sem verða kann á launum starfs-
manna rikisins.
XIV Að endurgreiða aðflutningsgjöld nf brcnnsluolium til vcðurathugunar-
skipa 1 Norðurhöfum.
Endurgreiðslur, lántökur
og sala á landeignum
V__________________________________________________)
Alþýðublaðiðhefuraðundanförnubirtupplýsingar úr fjártögum þessa árs.
I þeim er að finna mikinn fróðleik um það hvernig f jármálum ríkisins er var-
ið.
I B-hluta f járlaganna er liður, þar sem f jallað er um sérstakar heimildir
ríkisstjórnarinnar. Þar kennir margra grasa og vafalítið fróðlegt fyrir les-
endur að renna augum yfir þennan þátt f járlaganna.
Rlklsstjórninni er heimilt ao
heimila ATVR aft greifta allt aft
20 aurum af hverjum seldum
eldspýtustokk til Styrktarfélags
lamaftra og fatlaftra.
Rfkisstjórninoi er heimilt aft
ákvefta aft Landsiminn inn-
heimti ekki afnotagjöld sima
árift 1977 hjá allt aft 35 blindum
mönnum. .
Rikisstjórninni er heimilt aft leyfa ATVR aft greifta Krabbameinsfé-
lagi islands 1 krónu af hverjum vindlingapakka. Einnig aft 67 aurar
af hverjum pakka renni til Landgræftslusjófts og 33 aurar til Land-
græftsiu rikisins. Og þá þurfa reykingamenn einnig að horfa á eftir
1.50 kr. sem skiptist að jöfnu milli Slysavarnafélags islands og
iþróttasambands islands.
XV Að fella niður eðn cndurgreiða sölugjald af vélum og tækjum, vélahlutum
og varahlutum til samkcppnisiðnaðar (verndarvöruiðnaðar), þ. e. í þeim
iðngreinum sem framleiðn iðnaðarvörur sem falla undir tolíalækkunar-
ákvæði friverslunarsamninga íslands við EFTA og ERE við innflutning
til fslands. Fjármálaráðuneytið sctur nánari reglur um framkvæmd þessa
ákvæðis.
XVI Að felln niður eðn cndurgreiða aðflutningsgjöld og söluskatt af efni til
stofnlinn, fyrir 132 kV spcnnu og hærri, til samtengingnr raforkukcrfi
landsins, svo og af rnfbúnaði i tilhcyrandi útivirki og aðvcilustöðvar.
Fjármálaráðuneytið sctur nánnri rcglur um framkvæmd þessa ókvæðis.
XVII Að fella niður cða endurgreiða aðflutningsgjöld og söluskntt af clds-
neytisaflstöðvum Rafmagnsveitnn rikisins.
XVIII Að fella niður eðn endurgrciða nðflutningsgjöld og söluskatt af nýjum
jnrðborum fyrir Jarðboranir rikisins.
XIX Að fclla niður cðn endurgrciða nðflutningsgjöld og söluskntt af efni,
vélum og tækjum til stækkunar Skeiðsfossvirkjunar.
XX Að taka allt nð 30 m.kr. lán til byggingar vörugcymslu Skipaútgerðar
ríkisins i Rcykjavik (cndurvciting).
XXI Að tnkn allt nð 25 m.kr. lán til að byggja ferjuaðstöðu i Þorlákshöfn
fyrir Vcstmannacyjaferju.
XXII Að ábyrgjnst fyrir Hafnabótnsjóð nllt að 10 m.kr. lán til endurbóta á
Suðureyri við Súgandnfjörð vegna sjósknða.
XXIII Að vcrja sölunndvirði Vestmannaeyjaskipsins Herjólfs til nauðsynlegra
cndurbóta á afgrciösluaðstöðu Skipaútgerðar rikisins i Reykjavik.
XXIV Að kaupa húsnæði fyrir skattstofunn i Hafnarfirði og taka við lánum,
er slikri eign kunna að fylgjn.
XXV Að taka lán til kaupa á húsnæði fyrir varainenn sendiherra i sendiráðum
lslands. Endanlcg ákvörðun verði tekin i samráði við fjárvcitinganefnd
Alþingis.
XXVI Að taka allt nð 100 m.kr. lán til byggingar gæsluvnrðhaldsfnngclsis við
Tunguháls i Rcykjavik.
XXVII Að taka lán til kaupa á húscignum I nágrenni Mcnntaskólans i Reykjavik.
XXVIII Að látn í mnkaskiptum 6 584 m1 af landi Fitjnkots á Kjalarnesi í Kjósar-
sýslu.
XXIX Að selja húseignina nr. 1 við Úthaga á Sclfossi og verja andvirði téðrar
eignar til knupn á húscigninni nr. 4 við HUðarvcg á Reyðnrfirði.
XXX Að selja Rangárvallnhrcppi ca. 22 hn. úr landi flugmálnstjórnar við Hcllu-
flugvöll, að þvi tilskildu að undnnskilið vcrði nægjanlcgt lóðarrými fyrir
starfsemi stofnunarinnar.
XXXI Að sclja Hvolhreppi ca. 20 ha. úr Inndi Pósts og sima við Hvolsvöll, nð
þvi tilskildu að undanskilið verði nægilegt lóðarrými fyrir starfsemi
stofnunarinnar.
XXXII Að sclja fasteignina Brú vlð Marknrfljót i landi Eyvindarholts og gnmalt
áhaldahús á Hvammstanga.
/
XXXIII Að láta i makaskiptum ca. 5 ha. af landi við Egilsstaðaflugvöll.
XXXIV Að taka lán vegna kostnaðar við laxastiga i Laxá i Þingeyjarsýslu vegna
samnings i sambnndi við virkjun Laxár.
XXXV Að taka lán til að auka hlutnfjárfrnmlag til Þormóðs ramma h/f, allt
að 35 m.kr.
XXXVI Að ábyrgjast fyrir St. Jóscfsspitala i Hnfnarfirði allt að 10 m.kr. lán, gcgn
tryggingum scm rikisstjórnin metur gildar (cndurveiting).
XXXVII Að ábyrgjast fyrir Skúla Pálsson, fiskræktarbónda, allt að 15 in.kr. lán
vegna byggingar fiskcldisstöðvar i landi jarðari.nnar Þóroddsstaða II i
ölfushrcppi, gegn þehn tryggingum scm rikisstjórnin metur gildar (cndur-
vciting).
XXXVIII Að stofna til timabundins yfirdráttnr á aðalviðskiptareikningi rikissjóðs
i Scðlabanknnum á árinu 1977 vegna árstiðabundinna sveiflnn í fjármálum
rikisins.
XXXIX Að endurgreiða söluskatt af pipuorgeli, sem keypt hefur verið fyrir Hnifs-
dalskapellu.
XL Að taka lán til kaupa á húscign i Ytri-Njnrðvik til nota fyrir prestsbústað.
XLI Að hafa makaskipti á núverandi prestsbústað á ólafsfirði og annarri hiis-
eign þar.
XLII Að selja Hitavcitu Suðurnesja hluta rikissjóðs úr svokallaðri Járngerðar-
og Hópstorfu við Grindavik (þ. e. hitnréttindi og landspildu, er tilheyrir
prestssctrinu i Grindnvik).
XLIII Að taka lán allt að 300 m.kr. vcgna greiðslna til sveitarfélaga á grundvelli
væntanlegs samkomulngs um kostnað svcitarfélaga á árinu 1975 af verk-
efnum, scm lög nr. 94/1975 ná til.
XLIV Að endurgreiðu þinglýsinga- og stiinpilgjöld af nfsali og lánsskjölum
vegna kaupn á ms. Herjólfi.
XLV Að endurgrciða væntanlcgan tckjuskalt af Henrik Steffens-verðlaunum,
sem Hunncs Pétursson skáld hcfur hlotið.
XIvVI Að knupn eðn byggja húsnæði á móti Borgarsjóði Reykjavikurborgnr lil
afnota fyrir Gjnldheimtunu i Reykjnvlk og tukn lán í því skyni.
XLVII Að ábyrgjast lán ullt nð 9 m.kr. fyrir Bandalug stnrfsmanna rikis og bæju
til áframhaldandi uppbyggingar orlofsheimila að Munaðarnesi gcgn
tryggingum, sein rikisstjórnin ínctur gildar.
XLVIII Að ábyrgjast lán allt nð 15 m.kr. fyrir Bandnlag háskólamanna til upp-
byggingar orlofshcimila gcgn tryggingum, sem ríkisstjórnin metur gildar.
XLIX Að ábyrgjast lán ullt nð G40 m.kr. fyrir Lánasjóð islenskra námsmanna.
L Að seljn húscign Rikisútgáfu námsbóku að Tjarnnrgötu 10 og taka nnuð-
synleg lán vegna kuupu á öðru húsnæði fyrir stofnunina.
LI Að taka lán alit að 25 millj. kr. til frainkvæmdn við legurými gcðdeildar
á Landspitalalóð á árinu 1977.