Alþýðublaðið - 08.02.1977, Side 12

Alþýðublaðið - 08.02.1977, Side 12
12FRÁ MORGNI... Þriðjudagur 8. febrúar 19771 alþýöu- blaoiö Safnaðarfélag Aspresta- kalls. Aðalfundi félagsins sem átti að vera 6. febrúar er frestað til 13. febrúar. Nánar tilkynnt siðar. Stjórnin. Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatlaðra. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn aö Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20-30- Stjórnin. Aðalfundur Iþróttafélags Fylkis verður haldinn þriðjudaginn 15. febrúar kl. 8.00 i samkomusal Ar- bæjarskóla, venjuleg aðalfundar- störf, önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag og bræðra- féiag Bústaðasóknar hyggst halda 4 kvölda spilakeppni i Safnaðarheimili Bústaðakirkju dagana 3. og 17. febrúar, 3. og 17. mars sem alla ber upp á fimmtu- dag. óskað er eftir að sem flest saf naðarfólk og gestir f jölmenni á þessi spilakvöld sér og öðrum til skemmtunar og ánægju. Kvenfélag og bræðrafélag Bú- staöasóknar. Símavaktir hjá ALANON Aðstandenduc; drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum j kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- i 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Laugarnesprestakall Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur hefur viðtalstima i Laugarneskirkju þriðjudag til föstudaga kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. Sími i kirkju 34516 og heimasimi 71900. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviörisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. , Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. ji Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Herilsuðaesla ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð.Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- .skirteini. dag: . Noröur 2 A4 * 8643 * DG943 * 53 Austur A D872 V 72 ♦ A1087 *D102 • Suður *K963 ¥.AK ♦ K62 + AK84 Sagnir gengu: Suður Vestur Noröur Austur ll. Pass lt. Pass 2 gr. Pass 3gr. Pass Pass Pass. Vestur spilaöi hjartadrottningu, sem sagnhafi tók á ás og nú athugaöi hann sína möguleika. Sýnt var, aö hann varð að fá 3 slagi I tígli, því i hinum sortunum var ekki um nema 2 slagi hverri. Hann spilaði nú tigulkóngi og fékk þann slag. En þegar Vestur fleygði spaöa i næsta tigul vand- abist máliö. Ef sagnhafi létir tdguldrottningu úr blindum og Austurgæfi, voru ekki nema tveir slagir á tigulinn, þar sem ás og tia voru á eftir gosa niu. En svo Itviknaöi á perunni. Lfklegt var, að Vestur heföi spilaö út frá fimmlit í hjarta og þá gat Austur ekki átt nema tvö hjörtu. Sagn- hafi lét þvi lágan tigul úr borði og Austur varð aö drepa, hvort hann vildi eða ekki. Austur spilaði nú hjarta, sem var tekiö á kóng heima og tigli spilað enn. Nú komst Austur ekki hjá að taka á ásinn, þegar drottningin kom frá blindum og 3 tfgulslagir og spilið þarmeðvarí höfn. „Þessa aðferð skal ég muna og nota næst,” sagði sagnhafi við sjálfan sig og brosti breitt! Kvöld-, nætur- og helgidaga- þjónustu apóteka i Reykjavik, dagana 27.-28. jan. annast Garðsapótek og Lyfjabúðin Iðunn. 4.-10. feb. Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunriudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- - mennum fridögum. > Slysavarðstofan: slmi 81200 ! Sjúkrabifreið: Reykjavik og [» Kópavogur, simi 11100, Hafnar- ! fjörður simi 51100. * Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst I heimilis- lækni, simi \1510. ^ Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. .Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og’lýfjá; búðaþjónustu eru gefnar i sim-’ svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekeropið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12. og sunnudaga lokað. Hafnarf iöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tékinu er i sima 51600. Neyóarsímar [ Flokksstarfrió ■ □ Ej B C i P pl E I ■ F 1 EL A: hulduverur B: mas C: útlim D: málfr. skst E: heystæði F ending G: ekki snemma 1 útkoma2: garmar3: handapat4 tónn 5: slungið 6: skömmuð 7 svif18 lá: samtenging 8 ló: matur 9 lá: spýju 9 ló: ólikir 10: gráöa. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— Simi 1 11 00 I Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 5 II 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 Simsvari i 25524 léggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt mót- taka i sima vaktþjónustu borgar- stjórnar i sima 27311. Hitaveitubilanir simi 25520 (ut- an vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-» vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. _ Gátan Framvegis verður dag- lega í blaðinu lítil kross- gáta með nokkuð nýstár- legu sniði. Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun< þá.er rétt að taka fram, að skýringarnar flokkastekki eftir láréttu iog lóðréttu NEMA við tölustafína sem eru í reitum í gátunni sjálfri (6,7 Og 9iLárettu skýring- arnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöfum. □ O G €> Kópavogsbúar Fundur um málefni aldraðra verður haldinn að Hamra- borg 1 Kópavogi fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Kristján Guðmundsson félags- málastjóri Kópavogs. Kópavogsbúar Alþýðuflokkur Kópavogs heldur fund miövikudaginn 9. febrúar kl. 20.30 að Hamraborg 1. 4 hæö. Fundarefni: 1. Framhald umræðu um bæjarmál. 2. Fjárhagsáætlun Kópavogs. Fótaaðgerö fyrir aldraða, 67 ára og eldri i Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 fh.Upplýsingar I Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i sima 34516 og hjá Þtíru Kirkjuteig 25, slmi 32157. Aötstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- ,daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl.; 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. '„Samúðarkort Styrktarfélags'1 lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, slmi 51515.” - Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðakotssundi 6, er oþin mánu-' daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., 'þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- i stofunpi fyrir félagsmenn._ sjúkrahús Borgarspítalinn mánudaga — föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunhud. kl. 13:30—14:30 og 18:30—19:30. Landspitalinn alia daga kl. 15—16 og 19—19:30. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10—11:30og 15—17. Fæðingardeild kl. 15-16 oe 19:30-20. og Fæðingarheimilið daglega kl. 15:30—16:30. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur kl. 15—16 og 18:30—19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30—19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 Barnadeildin: alla daga kl 15—16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13—15 og 18:30—19:30. Hvitaband mánudaga—föstudaga kl. 19—19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30, Sólvangur: Mánudaga—laugar- daga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. Vifilsstaðir: Dagiega 15:15—16:15 og kl. 19:30-20. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar-. stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200, Siminn er opinn allan sólarnringinn. Kvöld- nætur-og helgidagsvarsia, simi 2 12 301 Það er of mikið ofbeldi í' Í En hvað Dodo, ^ sjónvarpinu Það er réttf^ útvarpsráð heldur v því fram að þetta sé það sem áhorf .endur vilja. Ég er alls ekki sam Imála, við eigum að segja þessum náung lum hvað okkur finnst um allt þetta of-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.