Alþýðublaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 10
10
Þriðjudagur 15. marz 1977 KES"
Forustustarf
Auglýst er eftir umsóknum um forstöðu-
starf við væntanlegt vistheimili Styrktar-
félags vangefinna á Austurlandi.
Heimilið verður á Egilsstöðum og getur
hugsanlega tekið til starfa haustið 1978.
Æskilegt er, að umsækjandi, sem ráðinn
yrði, verði ráðgefandi aðili um innri
skipan heimilisins.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Seljan i
sima 91-11560 eða 91-41290.
Umsóknum ásamt meðmælum, sé skilað
til formanns félagsins Kristjáns Gissurar-
sonar Eiðum. Umsóknarfrestur er til 1.
mai n.k.
Styrktarfélag vangefinna
Austurlandi
Laus staða
Embættirlkisféhiröis er iausttil umsóknar og veröur veitt
frá og meö 1. janiiar 1978. Nauösynlegt er, aö væntanlegur
rlkisféhiröir geti starfaö meö núverandi rfkisféhiröi eigi
skemur en 16 mánuöi, áöur en hann tekur viö embættinu.
Laun skv. kjarasamningum starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1977.
Fjármálaráðuneytið,
10. mars 1977.
ÚTBOÐ
Byggingarsamvinnufélagið Aðalból
(B.S.A.B) óskar eftir tilboðum i teppi á
stigaganga i húsum félagsins við Aspar-
fell 2-12. Tilboð skulu vera i þrennu lagi og
mega vera um einn þátt af þremur.
1. Um sölu á ca. 2000 fermetrum af
teppum. Sýnishorn þurfa að fylgja til-
boðum.
2. Lim og annað efni til lagningar tepp-
anna.
3. Vinna við lögn teppanna.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
félagsins, Siðumúla 34, Reykjavik.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu félagsins
fyrir kl. 11 fimmtudaginn 31. mars 1977.
B.S.A.B.
Siðumúla 34, Reykjavik
Heildartilboð óskast i að reisa, gera
tilbúna undir tréverk og fullgera að utan
heilsugæslustöð o.fl. á ölafsfirði.Kjallari
og gólfpíata hússins hefur þegar verið
steypt.
Endanlegur frágangur á lóð heilsugæslu-
stöðvarinnar er hluti af útboðsverkinu.
Verkinu skal að fullu lokið 1. júli 1979.
útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri og skrifstofu bæjarstjórans á Ólafs-
firði, gegn 15.000.-kr. Iskilatryggingu.
Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun
rikisins, Borgartuni 7 þriðjudaginn 5.
april 1977, kl. 11.00.
** Sli°*
iWfi
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BOBGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Endataft 8 íþróttir
3Þórunn óskarsdóttir, KR, og
Guönln Bragadóttir; 1A, unnu
þennan flokk keppnislaust.
ar manneskjur aö sminka þá
fjóra leikara sem i leikritinu eru.
Allir leikarar i Endatafli, aö
Helga Skúlasyni undanskildum,
hafa leikiö á Litla sviöinu áöur.
Eru þaö mjög fáir leikarar
Þjóöleikhússins sem ekki hafa
einhvern tima stigiö fæti sinum á
Litla sviöið, en á þeim 3 árum
sem sviöiö hefur veriö notaö, hafa
veriö flutt þar alls 13 verk, meö
um 30 leikurum.
Endatafl er flutt i þýöingu
þeirra Gylfa Baldurssonar og
Jakobs Miiller. '
—AB.
HRINGAR
Fljót afgreiösla •* í
iSendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiöur
JBankastræti 12, Reykjavik. j ,
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstaerðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Daöi Arngrimsson og Haraldur
Marteinsson, TBS, unnu Gunnar
Jónatansson og Gylfa óskarsson,
Val, 15-8 og 15-5.
Tvlliöaleikur teipna:
Arna Steinsen og Björg Sif
Friöleifsdóttir, KR, sigruðu þær
Kristinu Magnúsdóttur, TBR, og
Bryndisi Hilmarsdóttur, Val, 15-
11 og 15-3.
Tvenndarleikur telpna og
drengja:
Guðmundur Adolfsson og
Kristin Magnúsdóttir, TBR, unnu
Snorra Guöjónsson og Hrefnu
Guöjónsdóttur, 1A, 17-16 og 15-9.
Flokkur 12-14 ára.
Einliöaleikur sveina:
Gunnar Tómasson, TBR, vann
Þorgeir Jóhannsson, TBR, 11-4 og
11-8.
Einliðaleikur meyja:
Særún Jóhannsdóttir, TBS,
vann Þórunni óskarsdóttur, KR,
11-6 og 11-0.
Tviliðaleikur sveina:
Þorgeir Jóhannsson og
Þorsteinn Hængsson, TBR, unnu
Gunnar Tómasson og Hauk
Birgisson, TBR, 18-13 og 15-4.
Tviliöaleikur meyja:
íEReAIÍUlG
ÍSIANDS
01DIJG0T.J 3
SÍMAR. 11798 og 19533.
Miövikudagur 16. marz kl.
20.30
Myndakvöld (Eyvakvöld) I
Lindarbæ niöri. Myndir sýna
þeir Arni Reynisson, og Bjarni
Veturliöason. Bjarni sýnir
aöallega myndir frá Horn-
ströndum. Allir velkomnir.
Laugardagur 19. marz kl.
13.00
Fræöslu- og kynnisferö suöur I
Leiru og Garö. Leiösögum. sr.
Gisli Brynjólfsson. Skýrir
hann frá og sýnir þaö merk-
asta úr sögu þessara byggöa.
Sunnudagur 20. marz.
Gönguferö á Hengil og út i
Geidinganes. Nánar auglýst
um helgina.
Feröafélag Islands.
••••••••••••••••
Adalfundur
■ Samvinnubanka
íslands h.f.
verður haldinn að Hótel Sögu, hliðarsal,
laugardaginn 19. marz 1977 og hefst kl.
14.00.
Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir
bankann.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til
fundarins verða afhentir i aðalbankanum,
Bankastræti 7, dagana 16.-18. marz, svo og
á fundarstað.
Bankaráð
Samvinnubanka
tslands h.f. i
$
Aðrar stærðir.smíSaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síáumúla 12 - Sími 38220
Kvartana-
simi!
Ráðstefna
um lifeyris-
bsrb sjóðsmál
‘
Til lesenda blaðsins:
Ef þið þurfið að koma
á framfæri kvörtunum
vegna dreifingar blaðs-
ins 'er tekið við þeim
í síma 14-900 frá
klukkan 13 til 17 dag
hvern. - Vinsamlega
játið vita, ef blaðið
kemur ekki.
alþýðu
•I FTlTfll
Munið alþjóðtegt
hjólparstarf
Rauða krossins.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
verður haldin i Hreyfilshúsinu (á horni
Grensásvegar og Fellsmúla).
Fimmtudag 17. mars kl. 16.00-19.00 og
20.30-22.30.
Föstudag 18. mars kl. 13.30-18.30.
Laugardag 19. mars kl. 13.30-18.00.
Erindi flytja Hákon Guömundsson, form. stjórnar Llf-
eyrissjóös rlkisstarfsmanna, Guöjón Hansen, trygginga-
fræöingur, Höskuldur Jónsson, ráöuneytisstjóri og Hrafn
Magnússon, framkvæmdastjóri.
Þátttaka er heimii félögum IBSRB — eftiriaunafólki — og
áhugafólki um llfeyrismál, en þarf aö tilkynnast skrifstofu
BSRB — slmi 26688 — fyrir 15. mars.
Ekkert þátttökugjald.
Fræðslunefnd BSRB
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok —
Geymsluiok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö
viöskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skiþholti 25 Simar 19099 og 20988.