Alþýðublaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 13
flStiT Þriðjudagur 15. marz 1977
IHfarp
Þriðjudagur
7.00 Morguniitvarp Veöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 OG 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.00
Guöni Kolbeinsson les söguna
af „Briggskipinu Blálilju” eftir
Olle Mattson (30) Tilkynningar
k. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt
lög milli atriöa. Hin gömiu
kynnikl. 10.25: Valborg Bents-
dóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 10.00:
Lorant Kovács og
Filharmónlusveitin I Györ
leika Flautukonsert i D-dúr
eftir Haydn: Janos Sandor stj.
Hljómsveit undir stjórn
Augusts Wenzingers leikur
Hljómsveitarkonsert eftir
Telemann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna.
14.25 Frá Noregi og Danmörkua.
Norsk leikhúsmal I deiglunni.
Ingólfur Margeirsson flytur
ásamt Berki Karlssyni og
Steinunni Hjartardóttur. b.
Þorrablót á Austurveg 12. Óttar
Einarsson kennari bregöur upp
svipmyndum meö upplestri
eftirhermum og almennum
söng frá samkomu íslend-
ingafélagsins i Kaupmanna-
höfn, sem haldin var i Jónshúsi
19. f.m.
15.00 Miödegistónleikar Kornél
Zempléni og Ungverska ríkis-
hljómsveitin leika Tilbrigöi um
barnalag fyrir pianó og hljóm-
sveit op. 25 eftir Dohanányi:
Gyorgy Lehel stjónrar.
(Jtvarpshljómsveitin I Berlin
leikur „Skýþiu-svitu” fyrir
hljomsveit.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatiminn Finnborg
Sceving stjórnar timanum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
Í9.35 Vinnumál. Lögfræöingarnir
Arnmundur Backman og
Gunnar Eydal sjá um þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins Asta R.
Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Aö skoöa og skilgreina
Kristján E. Guömundsson og
Erlendur S. Baldursson sjá um
þátt fyrir unglinga.
21.30 Frá orgeltónleikum Martins
Haselböcks i kirkju Filadelfiu-
safnaðarins I september s. 1. a.
Sónata i A-dúr eftir Mendels-
sohn. b. Tveir þættir úr
„Fæöingu frelsarans” eftir
Messiaen. c. Danstokkata eftir
Heiller. d. Hugleiðing um
„ísland, farsælda frón”, leikin
af fingrum fram.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir Lestur Passlu-
sáma (32)
22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af
sjálfum mér” eftir Matthfas
JochumssonGils Guömundsson
les úr sjálfsævisögu hans og
bréfum (7).
22.45 Harmonikulög Garöar
Olgeirsson leikur.
23.00 A hljoöbergiLesiö og sungiö
úr ljóöum Roberts Burns.
Meöal flytjenda eru Ian Gil-
mour, Duncan Robertson og
Margaret Fraser.
23.30 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 8.
skák. Dagskrárlok um kl. 23.50.
Sjówrarp"
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skákeinvigiö
20.45 Reykingar. Skaösemi reyk-
inga.Fyrsta myndin af þremur
um ógnvekjandi afleiöingar
sigarettureykinga. 1 Bretlandi
deyja árlega meira en 50.000
manns af völdum reykinga, eöa
sex sinnum fleiri en farast i
umferöarslysum. Meöal ann-
ars er rætt viö rúmlega fertug-
an mann, sem haldinn er
ólæknandi lungnakrabba. Hin-
ar myndirnar tvær veröa sýnd-
ar næstu þriðjudaga. Þýöandi
og þulur Jón O. Edwald.
21.15 Grunnskóiinn — og hvaö
svo?Umræöuþáttur um grunn-
skólann og tengsl hans viö
menntakerfiö. Umræöunum
- stýrir Hinrik Bjarnason, og
meöal þátttakenda eru Óli Þ.
Guöbjartsson skólastjóri og
Stefán ólafur Jónsson, fulltrúi i
M enntam álaráðuney tinu.
21.55 Colditz Bresk-bandarlskur
framhaldsmyndaflokkur.
Fyllsta öryggi. Þýöandi Jón
Thor Haraldsson.
22.45 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Hættu að reykja
Þaö er meö reykingar eins og
svo margt annaö að þrátt fyrir
aö manninum sé um þaö full-
kunnugt aö þær geti veriö hon-
um til skaöa og jafnvel oröiö
valdar aö dauöa hans þá eru
þeir tiltölulega fáir sem leggja
reykingarnar niöur. Vföa um
heim eru I gangi áróöursher-
feröir gegn þessum geigvæn-
lega heilsuspiili, en um árang-
urinn deila menn gjarnan.
Eitt árangursrikasta tækiö I
áróöursherferö sem þessari er
tvimælalaust sjónvarp. Is-
lenzka sjónvarpiö tekur nú upp
sýningar á enskum myndum um
skaösemi reykinga. Myndirnar
eru þrjár og veröur sú fyrsta á
dagskrá I kvöld. Meöal efnis I
myndinni er viötal viö rúmlega
fertugan mann sem þjáist af
ólæknandi lungnakrabba.
...TIL KVðLDS 13
söfnun A77
A þingi Alþýöuflokksins siöastliöiö haust var gerö itarieg úttekt á eignum, skuldum og
fjárhagsiegum rekstri flokksins. Var þetta gert á opnum fundi, og fengu fjölmiðlar öil
gögn um máliö. Hefur enginn stjórnmálaflokkur gert fjárhagslega hreint fyrir sinum
dyrum á þann hátt, sem þarna var gert.
Þaö kom i ljós, að Alþýðuflokkurinn ber allþunga byröi gamalla skulda vegna Alþýðu-
blaðsins. Nú um áramótin námu þær 8,4 milijónum króna að meðtöidum vangreiddum
vöxtum.
Happdrætti flokksins hefur varið mestu af ágóöa sinum tii aö greiða af lánunum. Þaö
hefur hinsyegar vaidiö þvi, aö mjög hefur skort fé til aö standa undir eöliiegri starfsemi
flokksins, skrifstofu meö þrjá starfsmenn, skipulags- og fræöslustarfi.
Framkvæmdastjórn Aiþýöuflokksins hefur samþykkt aö hefja söfnun fjár til aö greiða
þessar gömlu skuidir að svo miklu leyti sem framast er únnt. Verður þetta átak nefnt
„Söfnun A 77” og er ætlunin að leita tii sem flestra aðila um land ailt. Stjórn söfnunar-
innar annast Garöar Sveinn Arnason framkvæmdastjóri flokksins. Má senda framiög
tii hans á skrifstofu flokksins I Alþýðuhúsinu, en framlög má einnig senda til gjaldkera
flokksins, Kristinar Guðmundsdóttur eöa formanns fiokksins, Benedikts Gröndal.
Þaö er von framkvæmdastjórnarinnar, aö sem flestir vinir og stuöningsmenn Alþýöu-
flokksins og jafnaöarstefnunnar ieggi sinn skerf i þessa söfnun, svo aö starfsemi flokks-
ins komist sém fyrst i eöiilegt horf.
Alþýöuflokkurinn