Alþýðublaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 12
12 FRA morgni..
Þriðjudagur 15. marz
1977 .a±r
NeyAarsímar
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— Simi 1 11 00
i Hafnarfirði— Slökkviliöið SÍmi 5
11 00 — Sjúkrabill simi 51100
lögreglan •
Lögreglan i Rvik — -simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi—slmi 4 12
00
Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5
11 66 *
Hitaveitubilanir simi 25520 (ut;
an vinnutlma simi 27311)
Vatnsveitubilanir slmi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-*
vogi i sima 18230. 1 Rafnarfirði i
sima 51336,
Ýmislcs^
Hvítabandskonur
halda aðalfund sinn að Hall-
veigarstöðum i kvöld klukkan
8:30
Aðalfundur Kven-
réttindafélags tslands
verður haldinn miðvikudaginn 16.
marz n.k. (athugið breyttan
fundardag) að Hallveigarstöðum
og hefst kl. 20:00.
Fundarefni: Venjuleg aðal-
fundarstörf og sérstök afmælis-
dagskrá í tilefni 70 ára afmælis
félagsins I janúar s.l.
Stjórnin
Kvenfélag og bræðrafélag
Bústaðasóknar
Aðistandendur drykkjufólks.
: Reykjavfk fundir: ,
Langholtskirkja: kl. 2 . faugar-
cdaga. Grensáskirkja: kl. 8þriðju-|
daga. Simavakt mánudaga: kl.>
15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. -
Kirkjuturn Haligrimskirkju
er opinn á góðviðrisdögum frá kl.
2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út-
sýni yfir borgina og nágrenni
hennar að ógleymdum fjallty-
hringnum I kring. Lyfta er upp i
.turninn.
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna
fást I Bókabúð Braga, Verzlunar-
höllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar
I Hafnarstræti og I skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúöarkveöjum I sima
15941 og getur þá innheimt
upphæðina I giró.
Heilsugaesla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 1J510^
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-.
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld- nætuí-og helgidagsvarsla,
simi 2 12 301
Kvöid - og næturvakt: kl. 17.00--
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
.deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og" lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiöslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld t
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12,
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningupa um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öörum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa aö fá aðstoð
borgarstofnana.
fiátan
Þótt formið skýri sig sjálft við
skoðun, þá er rétt að taka fram,
að skýringarnar flokkast ekki
eftir láréttu og lóðrettu NEMA
við tölustafina sem eru i reitum
i gátunni sjálfri (6, 7 og 9).
Láréttu skýringarnar eru aðrar
merktar bókstöfum, en lóðréttu
tölustöfum.
minnir á félagsvistina i Safnaöar-
heimili Bústaðakirkju fimmtu-
daginn 17. marz n.k., kl 20:30.
Óskaö er, að safnaðarfólk og
gestir fjölmenni á þetta fjórða og
siðasta spilakvöld I þessari
keppni sér og öðrum til skemmt-
unar og ánægju.
islensk Réttarvernd
Skrifstofa félagsins i Miöbæjar-
skólanum er opin á þriðjudögum
og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2-
20-35. Lögfræðingur félagsins er
Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber
að senda Islenskri Réttarvernd,
Pósthólf 4026, Reykjavik.
AnandaMarga.
Bjóðum ókeypis kennslu I yoga og
hugleiðslu alla miðvikudaga kl.
20.30.
Ananda Marga
Bergstaðastræti 28 a.
simi 16590.
ónæmisaðgerðir gegn
mænusótt
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt, fara fram i
Heilsuyerndarstöi\..Reykjavikur á
mánudögum klukkan Í6.30-17.30.
Vinsamlegast hafið meö ónæmis-
.skirteini. , _....
Farandbókasöfn.
Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, simi ,
12308. Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19. jj-
Bókabilar. Bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Borgarsafn Reykjavikur,
Útlánstimar frá 1. okt 1976.
Aöalsafn, útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 12308. mánudaga
til föstudaga kl. 9-22, laugardaga.
kl. 9-16.
Fótaaögerð fyrir aldraöa, 67
ára og eldri I Laugarnessókn er ■
alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 '
fh.Upplýsingar I Laugarnes-’
kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i
sima 34516 og hjá Þöru Kirkjutéig j
25, simi 32157.
Minningarkort Sambands dýra-:
verndunarfélaga tslands eru seld
á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Helga Einarssonar,
Skólavörðustig 4, Verzluninni
Bella, Laugavegi 99, t Kópavogi
fást þau I bókaverzluninni Veda
ogi HafnarfirðiLBókabúð Olivers
Steins.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga íslands fást á
eftirtöldum stöðum:
t Reykjavik: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustig 4.
Verzl. Bella, Laugavegi 99,
Bókaverzl. Ingibjargar Einars-
dóttur, Kleppsvegi 150, í
Kópavogi: n Veda, Hamraborg 5,
I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31, á
Akureyri: Bókabúð Jónasar Jó-
hannssonar, Hafnarstræti 107.
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást I verzluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni I Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals.
Vesturveri, Bókabúð Oiivers,
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavlkur,
hjá stjórnarmönnum FEF
Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, ,
Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 ■
Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441
og Margréti s. 42724, svo og hjá 1
stjórnarmönnum FEF á ísafirði. ;
Símavaktir hjá ALANON
Aðstandenduc: drykkjufólks skal
bent á símavaktir á mánudögum j
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- J
18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6.1:
Fundir eru haldnir I Safnaðar- 1
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
t. . ;
»Skrifstofa félags ein-
stæöra foreldra
j Traðakotssundi 6, er oþin mánu-'
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
' þriðjudaga miðvikudaga og
; föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lög-
' fræðingur FEF til viðtals á skrif-
j stofunni fyrir félagsmenn.
Auglýsingasími
blaðsins er 14906
Kópavogsbúar
Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi I
rabb formi alla miövikudaga kl. 18.00 til 19.00. aö Hamra-
borg 1. 4. h.
Allir Kópavogsbúar velkomnir
Fundarefni;
Bæjarmál
Landsmál.
Stjórnin.
A: reik B: gram C : viðkvæm D: 2
eins E: m eri F: agnir G: bókin 1:
pitlan 2: óbundnar 3: útlim 4: sk
st 5: aösetur 6: árstið 7: kall 8 lá:
stórv. 8 ló: mán. 9 lá: álegg 9 ló:
tvihlj. 10: ósvikið.
1977 t)y Chicago Tfibune-N.Y. News Synd. Inc.
AIIRight* Reserved
€}£pLORlP3