Alþýðublaðið - 06.04.1977, Side 6
6 ÚTLOND
Miðvikudagur 6. apríl 1977
œsr
Olof Palme:
„Það var stóra skyssan
min i kosningabarátt-
unni, að ég trúði þvi —
einnig ég — að Thor-
björn Fálldin væri al-
vara i baráttunni móti
kjarnorkuverunum”
segir Olof Palme i við-
tali við Arbejdeder-
bladet. ,,Það hefur nú
komið i ljós við játn-
ingu ritara Miðflokks-
ins, að það var aldrei
ætlun flokksins, að
standa við þau fyrir-
heit, sem hann gaf um
að berjast móti kjarn-
orkuverunum,” bætir
Palme við. „Niðurstað-
an af kosningabaráttu
okkar var þvi sú i
reyndinni, að við vor-
um að berjast móti
stjórnarstefnu, sem
enginn áhugi var að
fylgja. Þetta eru raun-
ar grófustu kosninga-
svik, sem framin hafa
Olof Palme
Palme: „Gengislækkun er nú
svona eins og aö pissa i skóinn
sinn, til aö halda á sér hita!
Henni fylgir óhjákvæmilega
veröhækkun og dýrtiöarupp-
bætur á elli- og örork'ulaún auk
annarskonar ringulreiöar f
þjóöfélaginu.”
Blm: „t kosningabaráttunni
var gerö tilraun til aö sýna fram
á, aö gjá væri aö myndast milli
hinnar faglegu hreyfingar og
hinnar pólitisku, t.d. miöað viö
Meidner sjóöina. Hvernig var
þetta hægt?”
Palme: „NU er ekki lengur
talaö um Meidner sjóöina, sem
einangraö fyrirbæri, heldur sem
liö i skipulagningu fyrir verka-
lýöinn og honum til hagsbóta.
En þaö er nú svo — og ekkert
nýtt fyrirbæri, — aö meöan ver-
iö er aö koma nýungum af um-
ræöustigi og I framkvæmd, er
fólk oft tortryggiö. Reynt er aö
vekja upp allskonar drauga,
sem reynslan kveöur svo niöur.
Þannig fór þaö 1956, aö viö
töpuöum i bili nokkru atkvæöa-
magni á ATP. En ég tel þaö
óhrekjanlega staöreynd, aö viö
eigum nú betra samstarf viö
verkalýöshreyfinguna en
nokkru sinni fyrr.”
Bim: „Hvernig telur þú, að
viöhorf verkalýðsins sé til
stjórnar Falldins?”
Palme: „Ég held, aö þar sé
nú ekkert tilhugalif meö hliö-
sjón af afstööu stjórnarinnar til
Ég trúði að Falldin væri alvara í
baráttunni gegn kjarnorkuverum
verið i sænskum stjórn-
málum.
Hitt kann svo að
koma i ljós fyrr en varir,
að skamma stund verði
hönd höggi fegin, fyrir
Fálldin og flokk hans.”
Palme hefur nú veriö á
fyrirlestraferöINoregi á vegum
Verkamannaflokksins, og rætt
þar bæöi viö stjórnmálamenn og
verkalýösfélög. Viötal viö
Palme fer hér á eftir i heild:
Blm: „Þii fullyrtir strax eftir
kosningarnar, aö þaö heföu ver-
iö kjarnorkumálin, sem leiddu
til taps Sósialdemókrata I
Sviþjóö. Ertu enn á sömu skoö-
un?”
Palme: „Já, og þaö eru allar
stoöir, sem renna undir, aö
þessi skoöun sé rétt. Viö vor--
um á góöum vegi meö aö vinna
góöankosningasigur, en siöasta
vikan svipti okkur fylgi um 4%
kjósenda. Þeir fóru til Miö-
flokksins aö mestu, auk þess
sem nýir kjósendur lööuöust
ranglega aö hinum fölsku lof-
oröum F311dins. En nú eru oröin
straumhvörf.”
Blm. „Er þaö svo aö skilja,
aö breytingarnar hafi oröiö
snöggar, eftir aö séö varö, hvert
Falldin stefndi meö stjórn
sina?”
Palme: „Nei, ekki þegar I
staö. En þegar svikin komu 1
ljós og svo hitt, aö þeir höföu
ekki upp á annaö aö bjóöa en aö
feta islóö okkar, opnuöust augu
fólksins. Skoöanakannanir hafa
sýnt, aö viö njótum nú stuönings
um 46% kjósenda, og þaö er
hærri tala en viö höfum notiö s.l.
sjö ár.”
Blm: „En hvaö um kommún-
istasamtökin? Eru ekki inn-
byröisdeilur þar iiklegar til aö
þurrka þau út af þinginu?”
Palme: „Um þaö er erfitt aö
segja. En næstum meö hverjum
degi kemur þar I liós alvarlegur
ágreiningur. Ég lit svo á, aö
deilurnar séu fyrst og fremst
milli verkafólksins og mennta-
mannaklika, sem fólkinu þykir
of aösópsmikilog bókstafsbund-
in I senn.”
Blm: „Nú er þaö á oröi haft,
aö sænsk stjórnmál og stjórnun
sé alitof mikiö skrifstofuveldi.
Er þetta rétt skiliö?”
Palme: „Nei, en ég dyl þaö
ekki, aö ég hafi sagt eftir kostn-
ingarnar, aö fyrst viö á annaö
borö lentum I stjórnarandstööu,
eigum viö aö nota timann, til
þess aö endurskipuleggja ýmis-
legt, sem betur heföi mátt fara,
og skrifstofuveldi hefur aldrei
veriö mark okkar og miö. Ann-
aö mál er svo, aö þaö er nokkur
tilhneiging til aö skrifstofuveldi
aukist meö nýjum stofnunum
enda ekki séö i upphafi, hvaö
nauösynlegt er. En viö höfum
fundiö greinilegan mun á þvl, aö
fólkiö er ekki of hrifiö af skrif-
stofuveldi, og hugmyndir okkar
um aö hamla gegn þvi hafa fært
okkur 35 þúsund nýja flokks-
menn, m.a.”
Blm: ,,A aö skilja þaö svo, aö
þú álítir þaö til góös fyrir flokk-
inn, aö hafa lent i stjórnarand-
stööu?”
Palme: „Nei, engan veginn.
Þaö getur ekki veriö mark eöa
miö stjórnmálaflokks, aö hverfa
úr stjórn. En hitt er rétt aö
þegar hann hefur lent utan
stjórnar, veröur hann einnig aö
kunna aö nota sér þá aöstööu.
Hún kann aö vera nokkurs
viröi.”
Blm: „En ekki getur nú veriö
auöveltfyrirykkur aö gagnrýna
framferði stjórnarinnar i kjarn-
orkumálum. Þetta var þaö, sem
þiö ætluöuö aö framkvæma.”
Palme: „Þaö er rétt, aö
stjórnin hefur fram aö þessu
fariö eftir þeim linum, sem viö
lögöum. A þaö má þó benda, aö
stjórnin stendur frammi fyrir
örlagarikum ákvöröunum.
Núna þann 13. aprll veröur hún
aö taka ákvöröun um framhald-
iö. Nýlega var kjarnorkuveriö,
Bárseback II, gangsett. Og
stjórnin veröur nú aö hrökkva
eöa stökkva um framhald.
Hversu lengi getur hún látiö
eins og engin kosningaloforö um
þetta hafi veriö gefin fyrir kosn-
ingar?”
BLM: „Veröur ef til vill skor-
iö úr málinu meö þjóöarat-
kvæöagreiöslu?”
Palme: ,,Svo getur auöveld-
lega fariö, ef borgaraflokkamir
ná ekki samstööu. I þvi tilfelli er
um tvennt aö ræfta. Annafthvort
veröa tilaö koma þingkosningar
eöa þjóöaratkvæöagreiösla.
Þetta er oröiö taugastriö innan
stjórnarflokkanna og þaö sýnist
vera vaxandi.”
Blm: „Borgaralega stjórnin
hefur veriö hart gagnrýnd fyrir
fjárlög sin. Hvaö mundi Palme-
stjórn hafa gert i stað þess, sem
nú er gert?”
Palme: „Viö heföum haldiö
fastar um taumana I fjármál-
um, til þess aö stýra hjá óhóf-
legum erlendum lántökum. Þaö
heföum viö getaö án þess aö
standa i þessu bótastagli, sem
borgarastjórnin er aö buröast
meö.”
Blm: „Rætt hefur veriö um
gengislækkun. Hvaö viltu segja
um þaö?”
Torbjðrn Fálldin
launamála. Reyndar hefur hún
veriö aö buröast viö aö hala I
land, eftir aö hún sá, aö laun-
þegasamtökin eru engin
skuggaveröld, heldur biáköld
staöreynd, sem ekki veröur
framhjá gengiö.”
Blm: „Svo aö ööru sé vikið.
Hefur þú oröiö var viö þá at-
hygli, sem þaö hefur vakiö, aö
þér var boðið aö halda ræöu á
þjóöhátiöinni i Haugasundi
þann 17. mai næstkomandi?”
Palme: „Já, ég hefi oröið
þess var, og ég er stoltur af
þessu heimboöi.”
Blm: „Ætlar þú aö ræöa um
Eiösvallafundinn 1814, eöa aö-
skilnaö Noregs og Sviþjóöar
1905?”
Palme: „Of snemmt er að
segja um þaö. En ég geri ráö
fyrir aö raeöa um þýöingu sam-
vinnu þjóöanna fyrst og
fremst.”
Blm: „Hefur þú áöur komiö
til Haugasunds?”
Palme: „Nei, og þvl miöur
veröur aö segja, aö ég hefi ekki
veriö vlöförull um Noreg. Samt
hefi ég árum saman variö
páskaleyfi minu viö skiöaiökanir
I Dofrafjöllum, en er annars
dtki kunnugur I Noregi yfirleitt.
Ég hefi t.d. aldrei komift i opin-
bera heimsókn til Noregs.”
Blm: „Og hvers vegna
ekki?”
Palme: „Sambandiö milli
þjóöanna og stjómenda þeirra
hefur lengi veriö gott og náiö.
Þar hefur ekki skort á, og opin-
berar heimsóknir heföu litiö
getaö um þaö bætt.
En sem sagt. Nú liggja fyrir
þrjár heimsóknir meö stuttu
millibili.”
Blm: „Hcfur þú hugleitt, aö
snúa þér aö alþjóöastjórnmál-
um eins og heyrzt hefur?”
Framhald á bls. 12.
— og það var stóra skyssan mín í kosningabaráttunni