Alþýðublaðið - 06.04.1977, Side 8

Alþýðublaðið - 06.04.1977, Side 8
AAiðvikudagur 6. apríl 1977®£,“- A-liftiö ásamt stjórnanda og dómara. Taliö frá vinstri: Siguröur E. Guömundsson, Tryggvi Þórhalisson, Gunnar Eyjólfsson, ólafur Hansson, Gissur Simonarson og Elias Kristjánsson. Þeir Aöalsteinn Halldórsson og Baldvin Jónsson merkja viö og sjá um aö allt fari iöglega fram I keppninni. Þaö fór fljótt aö léttast á mönnum brdnin eftir aölmenn tókn tU við sönginn. Njáll Simonarson hngsar djápt, enda er hann formaöur Styrktarmannafélagsins ASS. Hvaö skyldu hinir boröfélagarnir. vera aö hugsa? Framkvaemdastjóri Alþýöuflokksins gerist djarftækur til kvenna. Veizlustjórinn Gunnar Eyjólfsson dansar vangadans viö frú Emilfu, sem átti veg og vanda af öllum undirbúningi árshátiðarinnar. Syngjandi ársl Alþýduflokksfélag Reykjavíkur hélt árshátíð um sfðustu helgi Það var mikið sungið á árshátið Alþýðuf lokks- félags Reykjavikur, sem haldin var i Fóstbræða- heimilinu um siðustu helgi. Það var Guðlaugur Tryggvi Karlsson sem stjórnaði söngnum með þeim glæsibrag, sem fáir geta eftir leikið. Emilía Samúelsdóttir, formaður skemmti- nefndar átti veg og vanda að öllu skipulagi árs- hátíðarinnar og leysti hún hlutverk sitt með ágætum eins og allt annað sem hún gerir fyrir Alþýðu- flokkinn. Arshátíöin hófst meö þvl aö frú Emilia flutti ávarp og bauð gesti velkomna. Þá tók við veizlustjóri, Gunnar Eyjólfsson, og er óhætt aö segja aö hann vann fyrir saltinu i grautinn sinn þetta kvöldið. Áöur en borðhaldið hófst tóku menn til við sönginn og eins og áður segir var það Guðlaugur Tryggvi, sem stjórnaði, og beitti óspart sinni hljómmiklu og hressilegu baritónrödd. Matseðill árshátiðarinnar var að þvi leyti sérstakur að þar voru einnig prentuð 11 sönglög, sem komu veizlugestum að góðum notum. Það var einmitt frU Emilla sem stóð fyrir þvi aö gera þennan glæsilega matseðil og söngvasafn, sem einnig var smekklega myndskreytt. Maturinn var svo sjálíur hátiðamatur af beztu sort, þriréttaður og bragðgóður og mátti sjá það á svip manna undir borðum að vel hafði tekist til I kokkhUsinu þetta kvöld. Að loknu borðhaldi hófust skemmtiatriöi. Þar bar hæst spurningasamkeppni tveggja liða. Annars vegar A-liðsog hins vegar B-liös. Og auðvitað sigr- aði A-liðið, þvi kratar eru i óskaplegum vigahug um þessar mundirogætla að vinna stórsig- ur I næstu kosningurm. Dómari i spurningakeppninni var Ólafur Hansson, mennta- skólakennari, en spurningarnar samdi Björn Friðfinnsson lög- fræðingur. Þetta voru alls 40 spurningar af ýmsu tagi, bæði léttar, erfiðar og þar á milli. 1 hlta spurnlngakeppninnar. Siguröur er meö svariö

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.