Alþýðublaðið - 06.04.1977, Page 9

Alþýðublaðið - 06.04.1977, Page 9
ssssr Miðvikudagur 6. apríl 1977 9 Og þarna var EggertG. Þorsteinsson 1 góöum félagsskap. Þátttakendurnir fá rós I barminn. Eitthvaó viröist vera f uppsiglingu. hátid Varö oft mikil kátina i salnum meðan þessi þáttur fór fram, enda var honum stjórnað af listamanninum sjálfum og veizlustjóranum, Gunnari Eyjólfssyni. Þá var efnt til sérstaks happ- drættis, þar sem vinningurinn var flugferð til Kaupmanna- hafnar og heim, og var það Guðrún Njálsdóttir sem hreppti vinninginn. Milli skemmtiatriða var sungið og er óhætt að segja að þessi árshátið Alþýðuflokksins hafi verið syngjandi árshátið. Aö skemmtiatriðum loknum var svo stiginn dans til kliikkan 2. Það var hljómsveitin Kjarnar sem lék fyrir dansi, en hljóm- sveitin var þá nýkomin frá þvi aö skemmta á árshátið íslend- ingafélagsins i New York. Ohætt er að segja, að ef þeim hefur tekizt eins vel i New York og i Fóstbræðraheimilinu, að frammistaöa þeirra hafi verið góð landkynning.BJ. son og Gylfi Gröndal með frúrnar sinar. Myndir: Guðlaugur T. Karlsson Texti: Bragi Jósepsson verogmi sinu, og geturfært dgandanum veglegan Mappdrcettisvinning ___ Dregið 10 sinnum um 860 vinningi að upphceð 25 milljónir króna, ífyrsta skipti 15júní nk. Happdrætússkuldabréfin eru til sölu nú. Þau fást í öllum m og sparisjóðum og kosta 2500 ktvnur. (É) SEÐLABANKI ISLANDS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.