Alþýðublaðið - 06.04.1977, Qupperneq 11
Miðvikudagur 6. apríl 1977
11
4
9
9
9
135
504
8.316
ekki
endurnýjun
flokkur
á 1 000 000
— 500 000
— 200 000-
— 100000-
— 50 000-
— 10 000-
9 000 000 —
4 500 000 —
1 800 000 —
13 500 000 —
25 200 000 —
83 160 000 —
137 160 000 —
900 000 —
Án endurnýjunar áttu ekki
möguleika á vinningi.
Við drögum næst
þann 13. apríl.
Gleymdu ekki að endurnýja!
138 060 000 —
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Tvö þúsund milljónir í boöi
Verzlunarmannafélag Borgarness:
Ríkisstjórnin
segi af sér
— vegna síendurtekinna árása
á launþega í landinu
Kirkjukvöld bræðrafél
agsins í Dómkirkjunni
— fjórir dómkirkjuprestar tala
Árlegt kirkjukvöld
bræðrafélags Dóm-
kirkjunnar verður ann-
að kvöld, skirdags-
kvöld, kl. 8.30. Þátt i
þessu kirkjukvöldi taka
fjórir dómkirkjuprest-
ar, Ragnar Bjömsson
dómorganisti og dóm-
kiriíjukórinn.
Efnisskrá kirkju-
kvöldsins er svohljóð-
andi: Kveðjustund, sr.
Hjalti Guðmundsson
dómkirkjuprestur. 1
einrúmi á skirdags-
kvöld, sr. Óskar J. Þor-
láksson fyrrverandi
dómprófastur, Ofbeldi,
séra Jón Auðuns fyrr-
verandi dómprófastur,
Hið nána samfélag inn-
an frumkristninnar,
séra Þórir Stephensen
dómkirkjuprestur,
Bæn.
Bræðrafélag Dóm-
krikjunnar býður alla
velkomna á kirkju-
kvöldið. —AB
Ný úra- og skartgripa-
verzlun í Veltusundi
Hermann Jónsson úrsmiöur I nýju verzluninni i Veltusundi.
Hermann Jónsson úrsmiöur i
Lækjargötu, hefur nú fært út kvi-
amar og bætt viö sig verzlun i
Veltusundi. Nýja verzlunin er i
húsi elztu úraverzlunar landsins,
frá árinu 1881, i stóru og rúmgóöu
húsnæöi. Innréttingar i verzlun-
ina annaöist Jón Róbert arkitekt.
Hermann mun verzla meö mik-
iö úrval af úrum og klukkum eins
og Lækjargötunni, og starfrækja
viögeröarþjónustu, þá hefur hann
einnig á boöstólum gull og silfur
skartgripi, silfurkertastjaka og
ýmiss konar silfurmuni aöra.
Hjá Hermanni starfa nú tveir
úrsmiöirog lærlingur, og tvær af-
greiöslustúlkur. —AB
Verzlunarmannafélag
Borgarness hélt aðal-
fund sinn 24. marz
siðastliðinn. Starfsemi
félagsins var allmikil á
siðasta ári, samkvæmt
skýrslu stjórnar. Fund-
urinn samþykkti að fé-
lagsgjöld 1977 yrðu
Ný síma-
skrá af-
hent eft-
ir páska
Ný simaskrá er komin
út og verður hún afhent
simnotendum frá og
með þriðjudeginum 12.
april næstkomandi.
Simaskráin gengur i
gildi sunnudaginn 1. mai
1977.
Upplag nýju skrárinn-
ar er um 94 þúsund ein-
tök. Brot hennar er
óbreytt frá þvi sem ver-
ið hefur, en blaðsiðutal
bókarinnar hefur aukizt
um 32 blaðsiður frá þvi
1976.
Númer neyðar- og
öryggissima, eru birt á
forsiðu innanverðri og
baksiðu. —AB
0.75% af dagvinnulaun-
um.
1 stjórn Verzlunarmannafélags
Borgarness eiga sæti: Formaöur
Guörún Eggertsdóttir, varafor-
maöur Maria J. Einarsdóttir rit-
ari Lára Benediktsdóttir, gjald-
keri Helga Aöalsteinsdóttir, meö-
stjórnandi Sigurjón Gunnarsson.
A aöalfundinum var samþykkt
eftirfarandi ályktun:
„Aöalfundur Verzlunarmanna-
félags Borgarness ályktar, aö
vegna siendurtekinna árása nú-
verandi rlkisstjórnar á launþega i
landinu, beri henni, rikisstjórn-
inni, aö segja af sér hiö fyrsta”.
—AB