Alþýðublaðið - 06.04.1977, Qupperneq 16
AAiðvikudagur 6. apríl 1977iS35E5Tr
16 FBA IWORGWI...
.^ " ...
Útvarps- og sjónvarpsdag
Miðvikudagur
6. apríl
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna.
Tónleikar.
14.30. Miðdegissagan: „Ben Húr”
eftir Lewis Wallace Sigurbjörn
Einarsson þýddi. Astráöur
Sigursteindórsson les (11).
15.00 Miödegistónleikar
15.45 Vorverk i skrúögöröum Jón
H. Björnsson garöarkitekt flyt-
ur þriöja erindi sitt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veöurfregnir).
16.20 Poppborn Halldór Gunnars-
son kynnir.
16.20 Popphorn Halldór Gunnars-
son kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Stóri Björn og litli Björn” eft-
ir Halvor Floden Freysteinn
Gunnarsson isl. Gunnar
Stefánsson byrjar lesturinn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Framhaldsskólinn, sundr-
aöur eöa samræmdur Séra
Guömundur Sveinsson skóla-
meistari flytur fyrsta erindiö i
flokknum: Sundraður
framhaldsskóli.
20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur:
Kristinn Hallsson syngur
Islensk lög Arni Kristjánsson
leikur á pianó b. „Drottinn,
kenn þú mér aö telja daga
mina” Siguröur Ó. Pálsson
skólastjóri gluggar i kver Gisla
Gislasonar I Hólshjáleigu, fyrri
hluti. c. Gjmalt fólk Geirlaug
Þorvaldsdóttir leikkona valdi
til lestrar okkur kvæöi Jóns
úr Vör og les ásamt Hjalta
Rögnvaldssyni leikara. d.
Haldiö til haga Grimur M.
Helgason cand. mag, talar um
handrit. e. Kórsöngur:
Arnesingakórinn I Reykjavik
syngur Söngstjóri: Þuriöur
Pálsdóttir.
21.30 Ctvarpssagan: „Jómfrú
Þórdis” eftir Jón Björnsson
Herdis Þorvaldsdóttir leikkona
les (5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir, Lestur
Passiusálma (49)
22.25. Kvöldsagan: „Sögukaflar
af sjálfum mér” eftir Matthias
Jachumson Gils Guömundsson
les úr sjálfsævisögu skáldsins
og bréfum (17).
22.50 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.april
Skirdagur
8.00 Morgunandakt Herra Sigur-
björn Einarsson biskup flytur
ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
(Jtdráttur úr forustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. (10.10 Veöurfregn-
ir). Morguntónleikar a.
„Kristur á Olfufjallinu”,
óratória eftir Ludwig van Beet-
hoven.
11.00 Messa i Dómkirkjunni
Prestur: Séra Hjalti
Guömundsson. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 A frfvaktinni Margrét
Guömundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Harpa Daviðs i helgidómum
Englands Séra Sigurjón
Guöjónsson fyrrum prófastur
flytur fyrra erindi sitt um
sálmakveðskap Englendinga
eftir siöaskipti.
15.00 Miödeeistónleikar.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Dagskrárstjóri i klukku-
stund Grétar Eiriksson tækni-
fræöingur ræöur dagskránni.
17.30 Miöaftanstónleikar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson talar.
19.40 Semballeikur I útvarpssal:
Helga Ingólfsdóttir leikur
„Sixieme Ordre” eftir
Francois Couperin.
20.05 Leikrit: „Tuttugu minútur
meö engli” eftir Alexander
Vampiloff Þýöandinn, Arni
Bermann, flytur inngangsorö.
Leikstjóri: GIsli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Khomútoff búfræöing-
ur ... Guömundur Pálsson,
Antsjúgln bilstjóri ... Jón
Hjartarson, Úgaroff af-
greiöslustjóri ... Kjartan
Ragnarsson, Basilski fiöluleik-
ari ... Steindór Hjörleifson,
Stúpak verkfræöingur ... Sig-
uröur Karlsson, Fania
stúdent ... Ragnheiöur Stein-
dórsdóttir, Vasjúta ganga-
stúlka ... Sigriöur Hagalin
20.50 Einsöngur I útvarpssal:
Elisabet Erlingsdóttir syngur
lög eftir Beethoven, Brahms og
Schubert. Guörún A. Kristins-
dóttir leikur á pianó.
21.15 Kvika Steingeröur
Guömundsdóttir skáld les úr
ljóöabók sinni.
21.30 Sellóleikur I útvarpssal:
Gunnar Kvaran leikur Ein-
leikssvitu nr. 2 I d-moll eftir
Bach.
21.50 Úr islensku hómiliubókinni
Stefán Karlsson handritafræö-
ingur les skirdagspredikun frá
12. öld.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Kvöldsagan:
„Sögukaflar af sjálfum mér”
eftir Matthias Jochumsson
22.40 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
8. apríl
8.00 Morguntónleikar
11.00 Messa i Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson. Organleikari:
Guömundur Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tónleikar.
13.30 Miskunna þú ossÞóra Jóns-
dóttir flytur hugleiöingu á
föstudaginn langa.
14.00 Útvarp frá Háskólabiói:
Hátiðarhljómleikar Pólýfón-
kórsins Fyrri hluti:
15.10. Þegar nunnurnar á Landa-
koti komu til tslands Úr dag-
bókum systur Clementiu á ár-
unum 1896-1933. Haraldur
Hannesson hagfræöingur
minnist hennar I inngangsorö-
um og les þýöingu slna á
minningarköflunum ásamt
Sigurveigu Guömundsdóttur
húsfreyju I Hafnarfiröi.
16.15 Veöurfregnir Endurtekin
dagskrá: „Sál vors lands var
sálin hans”Aöur útv. 3. október
s.l.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Stóri Björn og iitli Björn”eft-
ir Halvor Floden. Gunnar
Stefánsson les (2)
17.50 Miöaftanstónleikar a.
Pierre Feit og Siegfried
Behrend leika saman á óbó og
gitar verk eftir Behrend, Tele-
mann, Becker og Ibert.
(Hljóör. frá tónlistarhátiö I
Altmuhltal I Þýskalandi i
fyrra). b. Handel-kórinn i Ber-
lin syngur nokkra andlega
söngva.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.20 „Maöurinn sem borinn var
til konungs”leikritaflokkur um
ævi Jesú Krists eftir Dorothy L.
Sayers. Þýöandi: Torfey
Steinsdóttir, Leikstjóri: Bene-
dikt Arnason. Ellefta leikrit:
Konungur þjáninganna.
20.10 „Gráta, harma, glúpna,
kviöa”úrsúla Ingólfsson leikur
tilbrigöaverk eftir Franz Liszt
og flytur hugleiöingar sinar um
það.
20.35 Úr islensku hómiliubókinni
Stefán Karlsson handrita-
fræöingur les predikun á föstu-
daginn Ianga frá 12. öld.
20.50 „Paradis”, þáttur úr óra-
tóriunni „Friöi á jörðu” eftir
Björgvin Guömundsson. Flytj-
endur: Svala Nielsen, Sigur-
veig Hjaltested, Hákon Odd-
geirsson,
21.30 Leiklistarþáttur i umsjá
Siguröar Pálssonar.
2>2.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir Ljóöaþáttur
Umsjónarmaöur: óskar Hall-
dórsson. 1 þættinum les Þor-
steinn O. Stephensen sálm
Hallgrims Péturssonar „Allt
eins og blómstriö eina.”
22.45 Frá hátiðarhljómleikum
Pólýfónskórsins I Háskólabfói
fyrrum daginn: — siöasta verk
efnisskrárinnar:
Kynnir: Jón Múli Arnason.
23.20 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
9. apríl
7.00 Morgunútvarp
Barnatimi kl. 11.10:
Kaupstaöirnir á íslandi: tsa-
fjöröur. Timinn er I umsjá
Agústu Björnsdóttur, en
Margrét óskarsdóttir kennari
á tsafirði sá um samantekt á
blönduöu efni i þetta sinn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 A seyði Einar örn Stefáns-
son stjórnar þættinum.
15.00 1 tónsmiöjunni Atli Heimir
Sveinsson sér um þáttinn (21).
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir Popphorn
Vignir Sveinsson kynnir.
17.30 útvarpsleikrit barna og
unglinga: „Lars Hinrik” eftir
Walentin Chorell Þýöandi:
Silja Aöalsteinsdóttir. Leik-
stjóri: Briet Héöinsdóttir.
Persónur og leikendur: Lars
Hinrik/Stefán Jónsson,
Eva/Kristin Jónsdóttir, Anna
Soffia/Guörún Asmundsdóttir,
stúlkur og drengir I sumarbúö-
um: Helgi Hjörvar, Sif
Gunna rsdóttir, Jóhann
Hreiöarsson, Guöný Sigurjóns-
dóttir og Hrafnhildur
Guömundsdóttir.
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gerningar Hannes Gissur-
arson sér um þáttinn.
20.10 Konsert fyrir 4 horn og
hljómsveit eftir Robert Schu-
mannGeorges Barboteu, Mich-
el Berges, Daniel Dubar og Gil-
bert Coursier leika meö
Kammersveitinni I Saar: Karl
Ristenpart stj.
20.30 Fornar minjar og saga
Vestri-byggöar á Grænlandi
Gisli Kristjánsson flytur ásamt
Eddu Gisladóttur þýöingu sina
og endursögn á bókarköflum
eftir Jens Rosing: fjóröi og
síöasti þáttur.
21.00 Hljómskálamúsik Guö-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 AHt I grænum sjó Stoliö
stælt og skrumskælt af Hrafni
Pálssyni og Jörundi Guö-
mundssyni. Gestir þáttarins
ókunnir.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir Lestri Passiu-
salma lýkur Sigurkarl Stefáns-
son les 50 sálm.
22.30 Páskar aö morgni: Kvöld-
tónleikar
23,35 Fréttir. Dagskrárlok
Sunnudagur
10. april
Páskadagur
7.45 Klukknahringing. Blásara-
sextett leikur sálmalög.
8.00 Messa i BUstaöakirkju
Prestur: Séra ölafur Skúlason
dómprófastur. Organleikari:
Birgir As Guömundsson.
9.00 Morguntónleikar. (10.10
Veöurfregnir). a. Pianókonsert
nr. 27. I B-dúr (K595) eftir
Mozart. Wilhelm Backhaus og
Filharmoniusveitini Vinarborg
leika. Stjórnandi: Karl Böhm.
b. Sinfónia nr. 2 I C-dúr op. 61
eftir Schumann. Sinfóniu-
hljómsveitin I Cleveland leikur,
George Szell stj. c. „Spænska
hljómkviöan” í d-moll fyrir
fiölu og hljómsveit op. 21 eftir
Lalo. Itzhak Perlman og Sin-
fóniuhljómsveitLundúna leika,
André Previn stj.
11.00 Messa I Hallgrlmskirkju
Prestur:Séra Karl Sigur-
björnsson. Organleikari: Páll
Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tónleikar.
13.10 „Fögnum og verum glaöir”
Guörún Guölaugsdóttir talar
viö séra Jón Þorvarösson, sem
er nýhættur prestsþjónustu.
14.00 Miödeiristónleikar:
16.15 Veöurfregnir Harpa Daviös
I helgidómum Englands Séra
Sigurjón Guöjónsson fyrrum
prófastur flytur siöara erindi
sitt um sálmakveöskap Eng-
lendinga eftir siöaskipti.
17.00 Barnatimi: Guörún Birna
Hannesdóttir stjórnarSamfelld
dagskrá úr Grimms-ævintýr-
um. M.a. les Arni Blandon
ævintýriö „Skraddarann hug-
prúöa” og Kári Þórsson ævin-
týriö um „Hérann og brodd-
göltinn”. Einnig leikin þýzk
lög.
18.00 Miöaftanstónleikara.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.20 „Maöurinn, sem borinn var
tilkonungs”leikritaflokkur um
ævi J esú Krists eftir Dorothy L.
Sayers. Þýöandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri: Bene-
dikt Arnason. Tólfta og siöasta
leikrit: Konungurinn kemur til
sinna.
20.10 Frá tónleikum Tónlistar-
félagsins i Austurbæjarbiói 28.
febr.-
20.50 Þrjár stuttar ræður frá
kirkjuvikunni á Akureyri I
marz
21.35 Veöurfregnir „Sverö
Guös”, smásaga eftir Thomas
Mann Þorbjörg Bjarnar Friö-
riksdóttir þýddi. Helgi Skúla-
son leikari les.
22.50 Kvöldhljómleikar ~
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
11. apríl
Annar páskadagur
8.00 Morgunandakt Herra Sig-
urbjörn Einarsson biskup flyt-
ur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Léttmorgun-
lög
9.00 Fréttir Hverer isimanum?
Einar Karl Haraldsson og Vil-
helm G. Kristinsson stjórna
spjall- og spurningaþætti i
beinu sambandi viö hlustendur
á Patreksfiröi.
10.10 Veöurfregnir
10.25 Morguntónleikar
11.00 Messa i safnaðarheimili
Grensássóknar Prestur: Séra
Halldór S. Gröndal. Organleik-
ari: Jón G. Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar.
13.20 Flórens Friörik Páll Jóns-
son tók saman dagskrána, sem
fjallar einkum um sögu
borgarinnar og nafntogaöa
menn, sem þar áttu heima.
Einnig flutt tónlist frá endur-
reisnartlmanum. Flytjendur
auk Friðriks Páls eru Pétur
Björnsson og Unnur Hjalta-
dóttir.
14.05 Fágætar hljómplötur og
sérstæöár Svavar Gests tekur
saman þátt I tali og tónum i til-
efni af aldarafmæli hljóöritun-
ar. Hann ræöir m.a. viö Ivar
Helgason safnara, Harald
Ólafsson útgefanda og Hauk
Morthens söngvara.
15.25 „Þaö eðla fljóö gekk aöra
slóö...” Þáttur um systurnar
Hallbjörgu og Steinunni
Bjarnadætur I umsjá Sólveigar
Halldórsdóttur og Viöars Egg-
ertssonar.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Upprisa JesúBenedikt Arn-
kelsson les bókarkafla eftir
Bjarna Eyjólfsson.
16.40 tslenzk einsöngslögJón Sig-
urbjörnsson syngur lög eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson og
Þórarin Jónsson. OlafurVignir
Albertsson leikur á pianó
17.00 Barnatimi: Gunnar Valdi-
marsson stjórnarLesnar sögur
eftir Erlu og Gunnar Valdi-
ÚTVARPl
Tuttugu mínútur með engli
Leikrit vikunnar á skírdag
Fimmtudaginn 7. april, skir-
dag, kl. 20.05 veröur flutt leikrit-
iö „Tuttugu minútur meöengli”
eftir Alexander Vampilof. Arní
Bergmann geröi þýöinguna og
flytur jafnframt formálsorð.
Leikstjóri er Gisii Halldórsson I
hlutverkum eru: Guðmundur
Pálsson, Jón Hjartarson, Kjart-
an Ragnarsson, Steindór Hjör-
leifsson, Siguröur Karlsson,
Ragnheiöur Steindórsdóttir og
Sigriöur Hagalln.
Tveir hressir náungar, annar
bflstjóri, hinn sölustjóri, eru á
ferö úti á landi og gista á litlu
hóteli. Drykkjarföng þrýtur, en
þeim finnst þeir ekki geta án
þess verib aö fá sér a.m.k. eina
flösku af vodka. Vandinn er
bara sá, aö þeir eiga ekki fyrir
henni. Þeir velta fyrir sér,
hvernig þeir eigi aö ná i peninga
og reyna ýmis ráö. Ekkert dug-
ar, fyrr en grunsamlegur ná-
ungi birtist á sjónarsviöinu og
býöst til aö lána þeim.
Þetta leikrit Vampilofs er úr
syrpu sem nefnist „Skritlur úr
dreifbýlinu”. Þaö er gaman-
samt og ekki laust viö ádeilu á
það sem miöur fer I þjóöfélag-
inu. HÖfundurinn var einn
þeirra manna, sem enginn tekur
eftir fyrr en þeir eru allt i einu
farnir aö skrifa einhver ósköp,
sem fólki finnst gaman að. En
fa-ill hans varö skemmri en
vænta mátti. Hann drukknaði I
stöðuvatni i Siberiu fyrir um
þaö bil tveimur árum.