Alþýðublaðið - 06.04.1977, Side 19

Alþýðublaðið - 06.04.1977, Side 19
** Miðvikudagur 6. apríl 1977 Bí óin / Lei|t im$iw g 2-21-40 ....^ Háskólabíó sýnir: King Kong Eina stórkostlegustu mynd, sem gerö hefur veriö. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rik- ari. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Skirdagur King Kong aðeins sýnd kl. 9. 2. i páskum King Kong Sýnd kl. 5 og 9 kl. 3. Björgunarsveitin Glæný litmynd sérstaklega gerö fyrir börn og unglinga. Myndin er skýrö á íslensku. Aukamynd: Draugahúsiö 21*16-444. MONSIEUR Frábær, spennandi og bráö skemmtileg kvikmynd, þar sem meistari Chaplin þræöir nýja stigu af sinni alkunnu snilld. ' Höfundur, leikstjóri og aöal- leikari Charles Caplin Islenskur texti Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. „BENSI" Sýnd kl. 1, 4 og 5. LEIKFEIAG 2(2 2(2 r REYKIAVlKUR j stkaumrof 7. sýn. I kvöld, uppselt Hvit kort gilda 2. páskadag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR skirdag, uppselt SAUMASTOFAN þriöjudag kl. 20.30 Miðasala i Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLl i kvöld kl. 23.30 Siðasta sinn. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 23.30. Simi 11384. #ÞJÓ0LEIKHÚSIfl YS OG ÞYS OTAF ENGU listdanssýning. Frumsýning skirdag kl. 20 2. sýning 2. páskadag kl. 20 3. sýning þriðjudag kl. 20 Handhafar frumsýningarkorta og aðgangskorta athugiö aö þetta er listdanssýníngin sem kort yöar gilda að. DÝRIN í HALSASKÓGI 2. páskadag kl. 15 GULLNA HLIÐIÐ miðvikudag kl. 20 LÉR KONUNGUR fimmtudag kl. 20 Lirla sviðið endatafl i kvöld kl. 21 þriðjudag kl. 21 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. *S 1-15-44 Kapphlaupið um gullið Hörkuspennandi og viöburöarrik- ur, nýr vestri meö islenzkum texta. Mynd þessi er að öllu leyti tekin á Kanarieyjum. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ 3* 3-11-82 Lifið og látið aðra deyja JAMES BOND iHri tjve AND. LETDIE Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd með Roger Moore I aðalhlutverki. Aöalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 LAUGARAfc Simi 32075 Orrustan um midway THE MRSÖtCORPORATON PRES0ÍTS Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siöustu heimsstyrj- öld. Isl. texti. Aaöalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára GAMLA BIO Wf! Sími 11475 Páskamyndin Gullræningjarnir Walf Disney ProdadiaM’ ^APELE DUMFUNG GANG ©1975 Wilt Dnnry IVnductions 1 l'.CHNICOLOR® Nýjasta gamanmyndin frá Walt Disney-félaginu. Bráðskemmti- leg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Bill Bixby, Susan Clark, Don Knotts, Tim Conway. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 28*1-89-36 4. vika í fslenzk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigur- þórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 árá. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 5. Sími 50249 Lukkubíllinn snýr aftur W®ÍS46W Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. — Islenzkur texti — sýnd kl. 9. Áux^semW! AUGLYSINGASlMI BLADSINS E R 14906 Suðureyrahreppur, Súgandafirði auglýsir hér með eftir sveitarstjóra. — Skriflegum umsóknum ásamt kaupkröf- um sé komið á framfæri við ólaf Þ. Þórðarson Eyrargötu 1, Suðureyri Súg- andafirði fyrir lok þessa mánaðar. 19 Akið heilum vagni heim! Ferðir og ferðalög Framundan er nú mesta feröahelgi ársins, páskahelgin. Ekki þarf aö efa aö þúsundir manna leggja leiöir sinar út á þjóövegi landsins, til þess aö sýna sig og sjá aöra auk þess sem menn auövitaö gefa um- hverfinu einhvern gaum. En svo eru aðrir, sem hafa ekki látiö sig muna um aö hverfa til sólarlanda. Eftir þvi sem næst veröur komizt munu 4-500 íslendingar dveljast 1 sólarlöndum á þessum helgi- dögum. Viö skulum vona að þeir veröi allir vel reiöfara og njóti þess sólskins, sem þar er aö hafa. En fyrst fariö er aö rabba um sólskin á annaö borö myndi ekki saka aö minnast á hina fornu þjóðtrú, aö einmitt á Páskadag- inn var talið, aö sjálfur lifgjafi okkar- blessuö sólin-tæki upp óvenjulega háttsemi. Þvi var trúaö, aö þennan dag dansaði hún af einskærum fögnuöiyfir upprisunni. Ýmsum sögum hefur löngum fariö af sólardansinum. En flestum hef- ur þó komið saman um tvennt. Annað er, aö sólin dansi aö- eins, ef daginn beri upp á hinn eina, sanna upprisudag, aöra Páskadaga láti hún þaö ógert. Hitt er, að dansinn fari fram stutta stund eftir sólarupprás. Enda þótt til séu margar sagnir af fólki, sem telur sig hafa oröið vitni aö þessum sér- staka atburöi, og þaö sé stutt vitnum, sem á engan hátt geta talizt ómerkari en vitni um andavitranir frá öörum heimi, mætti telja vel við hæfi, aö ein- hver af okkar árrisulu feröalöng um hér og hvar um landið-nú eöa þá byggöamenn i heima- högum veittu þessu fyrirbæri athygli, væri þess kostur. Feröafélögin, bæöi Feröa- félag tslands og Otivist, hafa skipuiagt ferðir á ýmsa forvitni- lega staöi landsins, sem vel er. Athyglisvert er, aö þar skipa gönguferöir veglegan sess. Sannleikurinn er nú sá, aö þótt viö séum komin á þaö stig, aö telja bflinn næstum aö segja okkar hálfa líf og eina höf- uönauösyn til lffsfyllingar, ætt- um viö ekki aö gleyma þvi alveg, aö viö eigum þó enn tvo fætur hvert okkar, til þess aö geta boriö okkur yfir foldina. Slik feröalög gefa okkur auövit- aö ekki tækifæri til aö flæmast yfir eins stór svæöi daglega, eins og á blikkbeljunum. En þau gefa aftur á móti gullin tækifæri á aö vita eitthvaö meira um þann landshluta, sem heimsóttur var, eftir en áöur-nú eða þá aö rifja upp gamlar minningar frá æsku-eöa ættar- slóðum. A þennan hátt geta einmitt gönguferöalög safnaö verömæt- ari gripum i sjóö minninganna, en einhvmy-þeysiferö, aðeins til aö geta Jfiliö feröina i kilómetr- um!. ' Hér er þaö sem oftar, aö þaö varöar auövitaö miklu, aö veöurguöimir veröi ferðalöng- um — einkum göngugörpum — hliöhollir. Þvi miöur eigum viö þaö auö- vitaö undir skafti og blaöi, hvernig veöurfariö veröur. Og þaö er ekki verulega mikiö á veöur- og vindspekingum okkar að græða um spádóma. Þannig vildi Páll Bergþórsson verjast allra frétta um veörið á komandi Páskum, aöspuröur I fyrrakvöld. En hann gaf þó svolitla úr- lausn, sem máske er betri en hreint ekkert. Hann minnti á hina fornu þjóötrú, aö það sé sjaldan sama veörið á .Pálma- sunnudag og Páskadag, og nokkuö kann aö vera rétt f þessu. Það er oft gott, sem gamlir kveða! En þrátt fyrir efalausa þátt- töku landans i gönguferöum, þar sem áhættan er trúiega minni, má gera ráö fyrir, aö þeir veröi stórum fleiri, sem leggja land undir hjól, en undir fót. Aö þessu sinni eru likurnar enn meiri en áöur, þvi aö þessi öndvegisvetur, aö minnsta kosti á Suöur- og Vesturlandi, hefur gefiö okkur greiðfærari vegi en nokkru sinni áöur á þessari öld. Þetta hefur auövitaö i för meö sér, eins og allir góöir hlutir, aö fólki kann aö vera hættara viö, aö láta gamminnn geisa og gæta ekki þeirrar varúöar, sem þó er undirstaöan undir, aö allt fari slysalaust fram. Þegar alls er gætt, er vlst varla unnt aö hugsa sér ömur- legra, eða umkomulausara en aö stofna til skemmtiferöar sér og f jölskyldu sinni til ánægju og upplyftingar, ef feröin veröur I reynd slysaför. Þaö veröur aldrei of brýnt fyrir þeim, sem farartækjum ráöa, aö dýrmætara en annaö er, aö kunna aö aka heilum vagni heim. Löng helgi og þar af leiðandi nokkurt svigrúm, til aö fleygja frásér öllum þessum hvimleiöa asa, sem fólk er nú illu heilli tekið aö temja sér, gefur einmitt tækifæri til þess aö sleppa frá spennu og streitu. Stundum veröur okkur, sem viljum gefa okkur tima.og ger- um það, á aö hugsa. Ætlar þetta fólk, sem alltaf er I timahraki, virkilega aö lifa marga daga á einum degi? Vist væri þaö hollt, aö fólk hugleiddi oftar en raun er á, aö dagarnir koma ekki allir i ein- um hnút. Þeir koma svona hver á eftir öörum! Viö skulum í einlægni vona, aö komandi helgi veröi öllum slysalaus, og hver feröalangur aki vagni sfnum heilum heim. Gleöilega Páska! iif SAGT Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Véíarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skiþholti 25 Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.