Alþýðublaðið - 04.05.1977, Qupperneq 5
gih—MBiHl c
bS^M*' Miðvikudagur 4. maí 1977
stjórnari virkjunar málum,
þar sem skipulagningu
framkvæmda er áfátt eins og
dæmin sanna. Sérstaklega á
þetta viB um Kröfluvirkjun,
en þar hafa þjóBinni veriB
bundnir baggar meB vinnu-
brögBum, sem fyrirsjáan-
lega hlutu aB leiBa til öng-
þveitis, enda virkjunin gerö
aö markmiöi i sjálfri sér án
tillits til annarra valkosta og
án tengsla viö aörar
framkvæmdir i orkumálum.
Flokksstjórnin telur aö virk-
unarframkvæmdir megi ekki
slfta úr tengslum viB at-
vinnu- og byggöaþróun f
landinu og aö framkvæmd-
unum ber aö haga þannig, aö
þær falli sem bezt aö þörfum
markaöarins hverju sinni. 1
þvf sambandi veröur aö hafa
f huga aö orkulindir landsins
veröa ekki nýttar nema aö
óveruiegu leyti án tilkomu
orkufreks iönaöar, jafnframt
þvi sem orkufrekur iönaöur
gerir kleift aö ráöast f hag-
kvæmar stórvirkjanir, sem
tryggja landsmönnum lægra
orkuverö. Raunhæf stefna f
orkumálum veröur þvi ekki
mótuö án þess aö samhliöa
sé tekin afstaöa tilorkufreks
iðnaðar og staösetningar
slfkra fyrirtækja f landinu.
Flokksstjórnin telur aö
þegar þurfi aö gera úttekt á
hinum ýmsu greinum orku-
freks iðnaöar frá félagslegu,
umhverfislegu og fjárhags-
legu sjónarmiöi og siöan
veröi stuöst viö niöurstööur
hennar, þegar stefnan i mál-
um orkufreks iönaöar er
ákveöin, bæöi hvaö snertir
val iöngreina og staöarval.
III. Flokksstjórnin telur aö
staöarval og hraöi uppbygg
ingarf orkufrekum iönaöi og
virkjunarframkvæmdum
eigi aö ráöast af efnahags-
legum og atvinnulegum
sjónarmiöum, þannig aö
hluti vinnuaflsaukningar fái
atvinnu viö ný iöjuver og
virkjunarframkvæmdir, og
gætt sé á hverjum tlma at-
vinnujafnvægis i landinu og
einstökum byggöarlögum.
1 orkumálum veröur einnig
aö hafa f huga, aö náttúra
landsins er Islendingum mikils
viröi og Islendingar hafa ráö
á þvf aö skeröa nokkuö virkj-
unar- og stóriöjumöguleika
sína til þess foröast náttúru-
spjöll. Stefnt veröi aö þvf, aö
uppbygging orkufreks iönaö-
ar veröi á Islenzkum hönd-
um. Stofna þarf islenzkt
fyrirtæki, sem getur staöiö
aö slfkum framkvæmdum án
samvinnu viö erfenda aöila
og skal bent á fordæmi
Norömanna I þeim efnum.
IV. Alþýöuflokkurinn Itrekar þá
stefnu sína, aö reynist
óhjákvæmilegt aö semja viö
erlenda aöila á þessu sviöi,
skuli hver samningur koma
til sérstakrar ákvöröunar
Alþingis. Erlend eignaraöild
aö orkuverum kemur þó
aldrei til greina.
Flokksstjórnin telur aö
endurskipulagning raforku-
iönaöarins þoli ekki frekari
biö. Þaö er skoöun Alþýöu-
flokksins aö öll hin stærri
orkuver, tengilinur þeirra og
stofnllnur raforkukerfisins
eigi aö vera á hendi eins
aöila, en raforku- og jarö-
varmadreifing veröi á veg-
um dreifiveitna kaupstaöa
og héraöa. A vegum rikisins
veröi framkvæmdar grund-
vallarrannsóknir á orkulind-
um landsins og á orkubúskap
þjóöarinnar meö þaö fyrir
augum aö stuöla aö góöri
skipulagningu á aögeröum
og framkvæmdum á sviöi
orkumála og skapa grund-
völl undir þá heilsteyptu
orkumálastefnu.sem Alþingi
og rikisstjórn þurfa ab mótaá
hverjum tlma. Sú steínu-
mörkun á aö ná til langtimaá
markmiöa jafnt og nær
tækra framkvæmda, þannig
aö heildarstefnan sé ævin-
lega ljós.
Um loftin blá
A föstudaginn var fór undir-
ritaður I ljósmyndaleiðangur og
var ætlunin að reyna að finna
flak þyrlunnar, sem fórst með
svo hörmulegum afleiðingum á
Mýrdalsjökli. Til þess aö
komast á staöinn varð aö leigja
litla flugvél, nánar tiltekiö eins
hreyfils og tveggja sæta vél.
Feröin gekk vel og er þaö vafa-
laust þvi aö þakka aö undir-
ritaður er eigi alls óvanur
sllkum flugferöum. En fyrsta
ferö mln meö sllkri rellu, ég
gleymi henni aldrei.
Smá útsýnisflug
Það var fyrir tveimur árum
siðan, þá var ég ennþá að
þrjózkast I skóla. Skólabróöir
minn, maöur sem ég talaði
sjaldan viö, tók mtig tali og
minnsta lagi og auk þess vissi
ég af eigin reynslu, aö þaö var
ekkert koniak boriö fram með
kaffinu I þeim vélum. Ég ætti ef
til vill að snúa við.
Meö þessu hugarfari rölti ég
af stað út á Loftleiöaveginn. Þá
sé ég hvar kemur bill einn svo
ótrúlega beyglaður, aö þaö gat
einungis einn maður átt hann,
skólabróöir minn margnefndur.
Var ég nú drifinn út á völl aftur.
Ég varð dálitiö undrandi er ég
sá klæönaðinn á feröafélaga
minum tilvonandi. Hann var
klæddur eins og hann ætlaöi að
klffa jökla, samt var gott veður
og komiö fram á sumar. Ég
vildi ekki minnast neitt á fötin
hans, hann færi kannski hjá sér
en spuröi hann þess I staðjivar
flugvélin væri. Hann benti og ég
meirihluta flugbrautarinnar til
að komast á loft. Er við loksins
komum rellunni á loft sneri
flugmaöurinn sér viö og sagöi:
,,Ég veit ekki hver fjandinn er
aö tlkinni í dag, hún er ekki vön
aö notasvo langa braut.”
,,Ég var nú farinn aö láta mig
á þvi hvers vegna flugmaöurinn
var svona mikið klæddur, lotft-
ræstingin var nefnilega mjög
afkastamikil (gatið á gólfinu og
fleira) en hins vegar var engin
miðstöö i vélinni. Meö öðrum
orðum, mér var skltkalt.
Hreyfingar vélarinnar og lát-
bragö flugmannsins komu mér
þó f ljótlega til að skjálfa mér til
hita. Hann flaug nokkra hringi
yfir Reykjavik, kringum
Hallgrimskirkjuturn, og svo
framvegis. Til að sjá betur
spurði hvort ég hefði áhuga á
flugi. Með flugfreyjur, kaffi og
koniak I huga svaraöi ég spurn-
ingunni játandi. Þá bauð hann
mér i smá útsýnisflug yfir
Reykjavik og næsta nágrenni.
Ég vissi reyndar aö hann haföi
eitthvaö veriö aö paufast I flug-
timum I nokkrar vikur en
grunaöi ekki aö það gæti staðiö I
nokkru sambandi viö útsýnis-
flugiö. Hann gæti aldrei náð
flugprófi, hann, sem aldrei ók
svo inn á bilastæöi aö hann
nuddaði sér ekki utan i aö
minnsta kosti einn bfl. Ég tók
þvi boðinu feginshendi, hann
hlyti aö hafa orðiö sér úti um
frimiöa hjá Flugfélaginu. Þaö
var þvi ákveöiö aö viö myndum
hittast við flugturninn á
Reykjavikurflugvelli klukkan
eitt.
Einn hreyfill og
gat á gólfinu
Ég mætti niöur á flugvöll
stundarfjóröungi áður en vélin
átti aö fara af stað. Ég var
næsta vel klæddur, I nýja fal-
lega jakkanum minum og spari-
skónum. Ennfremur skildi ég
bilinn eftir heima, þaö var
aldrei að vita nema þaö yröi
koniak meö kaffinu. Já, ég
hlakkaði sannarlega til.
Nú fór ég aö leita aö vélinni.
Ég sá enga DC-8 og þaöanaf-
siður Boeng 727. Aö vlsu var ein
Friendship á flugvellinum en
hún var bara á hinum enda flug-
vallarins, Flugfélagsmegin. Nú
fóru aö renna á mig tvær
grfmur. Ég var greinlega á
röngum stab og i ööru lagi
fannst mér Friendship-vélin I
fylgdi bendingu hans en sá
ekkert. Ég hváöi þvi og hann
bentiaftur.Éghorföiafturog er
ég haföi rýnt lengi sá ég eitt-
hvað furðulega smávaxið
standa á flugvellinum, liktist
helzt lfkkistu meö vængi.
Fyrst hélt ég að veriö væri aö
striöa mér en varð sföan svo
stjarfur að ég gat enga björg
mér veitt meðan verið var að
leiða mig út I vélina og bolta
mig niður i sætið. I flugmanns-
sætið (þaö voru bara tvö sæti)
settist svo versti ökumaöur (og
ef til vill einnig flugmaður)
norðan Alpafjalla. Vélin var,
sem fyrr sagði, tveggja sæta, og
sat ég fyrir aftan flugmanninn,
eins hreyfils og nægilega ellileg
til að hún heföi getað verið
fyrsta vélin sem skotin var
niöur í fyrri heimsstyrjöldinni.
Um það vitnaði einng gat sem
var á gólfinu á milli fóta mér.
, ,Lof træstingin og auk þess
prýöis útsýnisgat”, sagöi flug-
maöurinn er ég benti á þessa
holu sem ógnaði geðheilsu
minni þessa stundina.
Engrar undankomu
auðið
Nú varö ekki aftur snúiö. Er
„flugmaöurinn” sá aö heili
farþegans var aftur tekinn að
starfa og farþeginn farinn aö
reyna aö snúa sig úr sætis-
ólunum, f lýtti hann sér aö renna
vélinni af staö, nú var engrar
undankomu auöiö lengur.
Skelfingu lostinn heyrbi ég aö
okkur var gef iö leyf i til flugtaks
(flugturninn var þá meö I
„plottinu” llka). Viö notuöum
borgarlifiö úr lofti sneri hann
vélinni alveg á hliöina. Sú velta
kom innyflunum til aö gera upp-
reisn.
Nú var ég farinn aö skilja
hvers vegna þessi skólabróðir
valdi mig sem ferðafélaga og
hvers vegna hann átti enga vini
lengur.
Nú lá leiðin upp i sveitir
landsins, upp Hvalfjörð, þar
sem við lentum i loftgati og
féllum ein hundrað fet, eftir þvi
sem ég komst næst. Ég var ekki
búinn aö jafna mig á þessu
ennþá þegar hann benti mér á
eitthvað á jörðu niðri. Þegar ég
hváöi sagði hann að ekki væri
nema von að ég sæi ekkert,
glugginn væri svo skitugur. Að
svo mæltu opnaði hann
gluggann. Ótrúlega kalt loft lék
nú um mig allan og i gegnum
hávaðann i vélinni heyrði ég
flugmanninn öskra: „Við
skulum kikja aöeins á þetta”. I
þvi steypti hann flugvélinni
niður og um leið féll undir-
ritaöur f yfirliö.
Með fast land undir
fótum
Ég rankaði við mér löngu
seinna. Þá vorum viö aö undir-
búa lendingu. Ég sá aö ég haföi
oröiömér til skammar, þaö yröi
hlegiö aö mér um allan skólann.
Ég reyndi þvf aö klóra i
bakkann. Þvi teygöi undir-
ritaður úr sér og sagði: „Mikiö
var gott aö leggja sig, ég var
oröinn svo skelfing syfjaöur”.
Flugmaöurinn sneri sér hægt
viö, gaf mér þýðingarmikiö
augnaráð en sagöi ekki orö.
Hann trúöi mér ekki. Þess
vegna sagöi ég honum sann-
leikann, sagöi frá lofthræðslu
minni.” Ég er nefnilega svo
lofthræddur, að mig svimar, ef
ég stend á tám og þegar ég geng
upp stiga verð ég að vera meö
dökk gleraugu.”
Allt þetta sagði ég meðan
flugbrautin nálgaöist, ég reyndi
að tala og tala til aö yfirbuga
hræðsluna með eigin kjafta-
vaðli. Er við komum að
brautinni tók vélin að skjökta til
og frá og ég heyrði flugmanninn
segja við sjálfan sig: „Aldrei
ætla ég að læra að lenda”. Nú
skall vélin harkalega á flug-
brautina, tökst á loft aftur og
skall siöan i annað sinn niður en
núaðeins á annaö hjóliö. Ég hélt
að vélin myndi velta en á
siðustu stundu rétti hún sig af.
Er vélin loks stöövaöist tuldraöi
flugmaöurinn: „hún þolir ekki
öllu fleiri lendingar af þessu
tagi”.
Ég hraðaöi mér út úr vélinni,
þakkaöi flugmanninum kærlega
fyrir dásamlega flugferö. Sföan
flýtti ég mér fyrir næsta horn,
lagöist sföan á jöröina og kyssti
hana lengi og innilega, þakklát-
ur fyrir aö hafa nú aftur fast
land undir fótum.
Axel Ammendrup