Alþýðublaðið - 04.05.1977, Page 9

Alþýðublaðið - 04.05.1977, Page 9
SKS" Miðvikudagur 4. maí 1977 FRÉTTIR 9 HUGMYNDIR UM GERD SJt- SUNDLAUGAR f NAUTHÓLSVIK — en borgaryfirvöldum þótti fyrirtækið dýrt og mæltu gegn framkvæmdum Asgeir Asgeirsson hjá fyrir- tækinu Iönhönnun hefur komiö á framfæri hugmynd um sérkennilega sjóbabstöö i Nauthólsvik. Gerir hann ráö fyrir hringlaga sundlaug ilr strigaefni sem sé á floti i sjónum undan landi og skal liggja göngubrú út i laugina. Sundlaugina á ab festa meö akkerum og taugum i land, en á henni skulu vera sérstök tæki til að hreinsa sjóinn i lauginni. Aætlaður kostnaöur viö sjálfa sundlaugina er 18 milljónir, en auk þess þyrfti aö reisa bygg- ingar i landi fyrir búningsklefa, böö og fleira ef aö framkvæmd- inni yröi. Sveinn Björnsson for maöur iþróttaráös Reykjavikur sagöi i samtali viö Alþýöublaöiö i gær, aö iþróttaráö hafi fjallað um áætlunina frá Iönhönnun á fundi sinum 19. þ.m. og mælti ráðiö gegn samþykkt hennar. Sagöi Sveinn að talib hafi verið brýnna aö vinna aö öðrum framkvæmdum viö sundstaöi borgarinnar nú sem stæöi, en ijóst væri, aö fyrirtæki þetta myndi kosta 40-60 milljónir á núgildandi verðlagi. Þá væru ýmsir annmarkar á fram- kvæmd hugmyndarinnar, til dæmis hafi Skerjafjörðurinn reynst grynnri en álitið var og þyrfti þvi sjósundlaugin mikla að lóna 160-300 metra fía landi, þar sem þá fyrst er dýpi nægi- legt fyrir hana á háfjöru. A fundi sinum 26. april féllst borgarráðá umsögn iþróttaráðs og veröur hugmyndin um sjó- sundlaugina þar meb „söltuö” um sinn. Mörg verkefni framundan Sem dæmi um brýn verkefni viö sundstaðina i Reykjavik, nefndi Sveinn Björnsson stækkun húsnæöis fyrir búningsklefa og böö i Laugar- dalslauginni. Næsta erindi iþróttaráös sem lagt veröur fyrir borgaryfirvöld á næstunni, varðar einmitt þessar fram- kvæmdir i Laugardal. Þá hefur borgar ráö samþykkt að heimila samninga viö Gunnar Rósin- kranz og Sverri Þórolfsson um gerð iþróttaleikvangs i Laugar- dalnum, samanber samþykkt stjórnar Innkaupastofnunar frá 25. april. Tilboö þeirra hljóðar upp á 48.9 milljónir og veröur væntanlega unnib fyrir þá peninga á þessu ári. A þessu iþróttasvæöi veröur grasvöllur og frjálsiþróttabrautir með svo- kölluðu „tartan-lagi”. Stefnt er ab þvi að völlurinn komist i gagnið á næsta ári. Byrjað verður á undir- búningsframkvæmdum fyrir annan iþróttavöll i borginni i sumar. Er hann i Mjóddinni og ætlaöur BreiÖholtinu. Þar um sióðir er votlendi og verður verður unniö við framræslu og þurrkun svæðisins i sumar og fjárveiting til verksins 10 millj- ónir. Þá er unniö viö byggingu íþróttahúss i Arbæjarhverfi og er stefnt aö þvi aö taka það i notkun seint á þessu ári.—ARH Bæjarstjórn Akraness vill járn- blendiverk- smiðju Eftirfarandi samþykkt var gerö á fundi bæjarstjórnar Akra- ness 2. mai: Meö þvi aö frumvarp til laga um járnblendiverksmiöju á Grundartanga er nú til lokaaf- greiöslu á Alþingi áréttar bæjar- stjórn Akraness aö gefnu tilefni fyrri samþykktir sinar um þab máloglæturlljós þaöálitaöhinn norski samstarfsaðili geri málið aö ýmsu leyti álitlegra en áöur var. Bæjarstjórnin vill I þessu sam- bandi minna á aö verksmiðjan sjálf mun veita allt aö 150 manns fasta atvinnu og hafa margvis- lega aöra jákvæöa þýöingu fyrir byggöarlögin i nágrenni hennar meö likum hætti og reynsla hefur veriö af Sementsverksmiöjunni undanfarin 20 ár. Má benda á m.a. aö aukin byggö á þessu svæöi meö tilliti til Járnblendiverksmiöjunnar mun auövelda uppbyggingu og rekstur hitaveitu frá Deildartungulhver, sem nú er I undirbúningi fyrir Akranes Borgarnes, Hvanneyri og fleiri aöila. Meö hliösjón af þessu lýsir bæjarstjórn Akraness þvi yfir aö afstaöa hennar til þessa fram- faramáls er óbreytt, _BJ Svölurnar, félag fyrrverandi og starf- andi flugfreyja, af- hentu i gær tvær stórar peninga gjafir til Blindraskólans og öskjuhliðarskólans i Reykjavik. Svölurnar afhentu Blindra- skólanum kr. 250 þúsund og ab sögn Höllu Bachmann fóstru og Margrétar F. Siguröardóttur kennara viö skólann, veröur fénu variö til kaupa á sér- smiöuöum lestrar- og vinnu- boröum fyrir sjóndöpur börn. Boröin sem nU eru notuö l Blindraskólanum eru venjuleg lág skólaborö og er erfitt fyrir nemendur aö bogra viö vinnu sina viö þau. Nýu boröin er hægt aö hækka mikiö og halla borö- plötunni aö vild. Eru boröin þvi kærkomin hjálpartæki viö Blindraskólann. Tvisetið i öskjuhlíðar- skólanum Aö lokinni afhendingu f járins I Blindraskólanum var ekiö beina leiö I öskjuhliöarskólann og þar afhentu Svölurnar aöra stóra fjárgjöf, kr. 500 þúsund sem mun . veröa notuö til kaupa á myndsegulbandi fyrir skólann. Ingibjörg Haröardóttir skóla- stjóri veitti. gjöfinni viötöku, en Ingibjörg var einmitt fyrsti styrkþegi Svalanna og fór til Danmerkur haustið 1975 til náms og starfsþjálfunar. 1 öskjuhliöarskólanum eru nú um 140 nemendur á aldrinum 6-27 ára. Skólahúsnæöiö er upp- haflega ætlaö 80 nemendum og er nú tvisett i skólanum. Koma eldri nemendur fyrri hluta dagsins, en þau yngri eru þar siöari hluta dags. 3 skólabilar flytja nemendur til og frá skólanum, en Ingibjörg sagöi aö reynt værieftir megniaöláta þá læra á og nota strætisvagnana, enda væri þaö hluti af þeirra þroskaþjálfun. Börn i öskju- hliöarskólanum eru á ýmsum sigum þroska og sagöi Ingibjörg Haröardóttir aö „eina inntöku- skilyröi I skólann væri greindar- skeröing.” Ennfremur sagöi hún aö samfara greindar- skeröingunni væru oft margir sjúkdómar sem hrjáöu þroska- hefta. —ARH Afhending fjárins i Blindraskólanum: Frá vinstri: Halla Bachmann fóstra, Jóhanna Björnsdóttir, gjaldkeri Svalanna, Lilja Enoksdóttir formaður Svalanna, Margrét F. Siguröardóttir kennari, Edda Guö- mundsdóttir ritari Svalanna og Sigriöur Guömundsdóttir varafor- maöur Svalanna. Frá afhendingu fjárins i öskjuhliöarskólanum. Ingibjörg Haröar- dóttir tekur viö gjöfinni úr hendi Lilju Enoksdóttur formanns Sval- anna- (AB-myndir: Axel T. A mmendrup) Svölurnar gefa Oskjuhlíðar- og Blindraskólanum ATH! Hid nýja símanúmer Alþýduflokksins 2-92-44 NÝTT SIMANÚMER FIUGLEIHIR - INNANLANDSFLUG Frá og með 1. maí 1977 verður símanúmer okkar 26622 FLUGLEIDIR Innanlandsflug

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.