Alþýðublaðið - 06.05.1977, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 06.05.1977, Qupperneq 13
siest Föstudagur 6. apríM977 TILKVÖLDS 13 spékoppurínn Kkki yr6i ég hissa á þvi þó viö sæjum hann fljót- lega...! Utvarp Föstudagur 6. mai 7.00 Morgunútvarp Veöurfrvgn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morg- unleikfimi kl. 7.15 Og 9.05. Fréttirkl.7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morg- unbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: SigurBur Gunnarsson les framhald sög- unnar „Sumars á fjöllum” eftir Knut Hauge (11). Tilkynningar kl.9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriBa. SpjallaB viB bændur kl. 10.05. Morguntón- leikar kl. 11.00: Kim Borg syngur lög eftir Tsjaí- kovský/Alicia de Larrocha leikur Planósónötu í e-moll op. 7 eftir Grieg / Smetana kvart- ettinn leikur Strengjakvartett f d-moll nr. 2 eftir Smettana. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 MiBdegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Waliace Sigurbjörn Einarsson Isl. Astráöur Sigur- steindórsson les sögulok (22). 15.00 Miödegistónleikar Gary Graffman leikur á pianó etýöur nr. 1, 2 og 3 eftir Paganini / Liszt. Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika Havanaise op. 83 og Introdukti- on og Rondo Capriccioso op. 28 eftir Saint-Saens, Jean Fournet stjórnar. Fllharmoniusveitin I New York leikur „E1 Salón México”, hljómsveítarverk eft- ir Aaron Copland, Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn.Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttaauki. Til- 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. LjóBaþáttur. Umsjónarmaöur: Njöröur P. Njarövik. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónssonar og GuBna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp Föstudagur 6. mai 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Auönir og óbyggöir Bresk-bandarlskur fræöslu- myndaflokkur. 1. Suöurheim- skautslandiö. Hinn fyrsti af átta þáttum um feröalög um lltt könnuö landssvæöi vlös vega um heim. 1 þessari mynd er lýst náttúrufari og dýrallfi á Suöurheimskautslandinu. Þýö- andi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.00 Gestur úr geimnum (The Day the Earth Stood Still) Bandarisk blómynd frá árinu 1951. Leikstjóri Robert Wise. Aöalhlutverk Michael Rennie, Patricia Neal, Hugh Marlowe. Klaatu, maöur frá öörum hnetti, kemur i heimsókn til jaröarinnar og lendir geimskipi sínu I Washington. Hann hyggst flytja jaröarbúum friöarboö- skap en fær óbliöar viötökur. Þýöandi Stefán Jökulsson. 23.25 Dagskrárlok SJÓNVflRP' Gestur úr geimnum Þessifijúgandi furöuhlutur sástyfir Bandarfkjunum fyrir nokkrum árum. Gestur úr geimnum (The day the earth stood still) heitir bió- myndin sem sjónvarpið býður áhorfendum upp á i kvöld. Myndin er bandarisk og er frá ár- inu 1951. Leikstjóri er Robert Wise, en aðal- hlutverkin eru i hönd- um Michael Rennie, Patricia Neal og Hugh Marlowe. Myndin fjallar um Klaatu, mann frá öðr- um hnetti sem beinir för sinni til jarðarinnar i þeim tilgangi að boða frið meðal manna. Klaatulendir fari sinu i höfuðborg Bandarikj- anna Washington, en likt og aðrir friðarboð- ar fær hann heldur ó- bliðar viðtökur. Ég ætti kanski að 'Y kaupa nýjan boltaj Umsjón: Nanna 19.00 Fréttir. kynningar. 19.35 Þingsjá. Olfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands i Háskólablói kvöldiö áöur, — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Hubert Soudant frá Hollandi. Einleik- ari: Erling Blöndai Bengtsson a. „Sál og Daviö”, forleikur eftir Johan Wagenaar. b. Selló- konsert I h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorák. — Jón Múli Arnason kynnir. 21.00 Myndlistarþáttur i umsjá Hrafnhildar Schram. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les (15)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.