Alþýðublaðið - 10.05.1977, Qupperneq 4
4 VETTVANGUR
Þriðjudagur 10. maí 1977 :sær
flukin áróður í umferðarmálum
— því bíllinn er nauðsyn, ekki leikfang eða lúxustæki
Það getur stundum valdift erfiftleikum I umferftinni þegar fólk leggur bilum sinum ólöglega.
— Það ætti að hefja
stóraukinn áróður fyrir
notkun hnakkapúða i
bilum. Nú þegar hrað-
inn er orðinn svo mik-
ill, sem raun ber vitni
og aftanikeyrslur al-
gengari eru púðarnir
nauðsynlegir til að
minnka slysahættu.
Það ætti lika að benda
fólki á að nota ökuljós
meira i rigningu og
Kjartan Jónsson
slæmu skyggni en gert
er.
Á þessa leið mælti
Kjartan Jónsson öku-
kennari og formaður
Fræðslumiðstöðvar
Ökukennarafélags ís-
lands er Alþýðublaðið
ræddi við hann fyrir
stuttu.
Fræftslumiftstöð Okukennara-
félagsins hefur i um þaö bil tiu
ár haldift regluleg fræöslunám-
skeift fyrir þá sem óskaö hafa,
þar sem fram hefur farift
fræösla i umferftarreglum og
lögum og öftru þvi sem nauðsyn-
legt er fyrir verftandi ökumenn
aft hafa góöa þekkingu á. Nám-
skeiö þessi hafa veriö haldin tvö
kvöld i viku og verift vel sótt aft
sögn Kjartans.
— Þaö er vert aö benda fólki á
aft billinn er hjálpartæki ekki
leikfang eöa lúxustæki. Hann er
nauösynlegt tæki, sagöi Kjartan
og ber aft nota sem sllkan.
— Fólk þarf aft vera vel fyrir
kallaft þegar þaö stjórnar þessu
tæki. Hugsun þarf aft vera skýr
og framkoma frjáls. ökumenn
þurfa lika aö geta laöaö sig vel
aö öllum aftstæðum. Þaft er
mjög stór þáttur i umferftinni.
t upphafi voru þessi námskeift
haldin fyrir ökunemendur, þaft
er þá sem voru aft læra á bil. Nú
eru námskeiftin opin öllum sem
vilja notfæra sér þau og er vert
aft benda ökumönnum á þau,
þar sem þar fer fram fræftsla
sem hver ökumaftur ætti aft
hlýöa á.
— En þaö er kinnroöamál hjá
sumu fólki aft sækja þess konar
fræftslu, sagfti Kjartan. Þaö er
lika kinnroftamál aö taka fleiri
ökutima en f jóra til fimm. Þetta
er rangt. Vift höfum skyldum a$
gegna i umferftinni, og samfara
skyldunni ætti aö fara aukin
fræftsla.
— Þaft verftur aldrei sagt,
aö umferftarfræftsla megi ekki
vera meiri. En hún stenzt fylli-
lega samanburö hérlendis vift
þaft sem gerist erlendis. öku-
kennarafélagift leitast viö aft
veita fólki eins gófta þjónustu og
mögulegt er, og fræftslunám-
skeiftin hafa gefizt ágætlega og
notift vinsælda.
Um ökukennsluna sagfti
Kjartan.
— Sem ökukennarar efta öllu
heldur leiftbeinendur höfum vift
skyldum aft gegna gagnvart
nemendum (þátttakendum)
okkar. Þaft er ekki nóg bara a-6
kenna fólki og útskrifa þaft úr
prófi. Löggæzla þarf aft fylgja
Framhald á bls. 10
HÆTTIÐ AÐ FARA HEIM I
MAT í HADEGINU.
— Hádegisumferðin hættulegust, en jafnframt óþörfust
Hádegisumferðin er
hættulegust en þó jafn-
framt oftast óþörfust,
segir i ályktun fuiltrúa-
fundar Landssamtaka
klúbbanna öruggur
akstur.
Þúsundir manna aka jafnvel
25—30 km leiö i hádeginu, til þess
eins aft geta stungift upp i sig
nokkrum munnbitum og sezt
niftur heima hjá sér nokkrar
minútur.
Hugsandi fólk hlýtur aö sjá aft
þaft er aö setja sjálft sig, sam-
borgara og farartæki I stórkost-
lega hættu aft óþörfu meft þessu
athæfi.
Til þess að minnka þessa gifur-
legu umferö i hádeginu þyrfti aft
stórbæta aftstöftu fólks á vinnu-
stöftum til aft matast, svo og aft
fjölga mötuneytum.
Vill fundurinn beina þvi til vift-
komandi aöila aö hætta þeim
háskalega ávana sem skapar
þessa miklu umferft og auka
þannig umferöaröryggift til
muna.
—AB
Ert þú félagi í Rauða krossinum?
Deildir féiagsins
eru um land allt.
RAUÐI KROSS ISLANDS