Alþýðublaðið - 10.05.1977, Síða 7
Þeir sem skrifuðu undir yfirlýsinguna C harta 77
Eiga nú þann kost vænst-
an að yfirgefa Prag
Dag Halvorsen
Baráttumenn fyrir mann-
réttindum I Tékkósíóvakiu, sem
skrifuóu undir Charta 77 viróast
nú eiga þann kost einan, aó yfir-
gefa Prag.
Zdenek Mlynars, einn fremsti
hugmyndafræöingur kommún-
istaflokks Tékkóslóvakiu frá
dögum Dubchecs, en nú I fara-
broddi andófsmanna i landi
sinu, þingar nú viö innanrikis-
ráöuneytiö um leyfi til aö flytj-
ast til Austurrlkis.
En hann vill ekki sætta sig
viö, aö leyfiö sé bundiö þvi
skilyröi, aö þá missi hann
tékkneskan borgararétt. Þvert
á móti hefur hann lýst þvi yfir,
aö hann vilji geta snúiö heim til
ættlands sins, þegar honum
þóknast.
Mlynars hefur látiö þá skoöun
i ljós i blaöaviötölum, að hánn
vænti þess, aö úr umsókn hans
skerist fyrir Belgrad fundinn,
sem hefjast á 15. júni.
Taliö er, aö tékkneskum yfir-
völdum sé alls ósárt um aö
Mlynars hverfi úr landi. For-
dæmi eru einnig fyrir þvi, aö
tékkneskir andófsmenn, sem
hafa flutt til annarra landa hafi
ekki misst borgaEréttinn. Meira
aö segja viröist þaö hafa veriö
viötekin stefna tékkneskra yfir-
valda, aö lauma aögangshörö-
ustu andófsmönnunum út fyrir
landamærin án þess aö svipta
þá borgararéttinum!
Hinsvegar hafa þeir gætt
þess, aö halda um þaö
mundang, aö þeim — þessum
hálfgildings útlögum — veröi
ekki hleypt heim aftur, nema
leyfi yfirvalda komi til!
Þvi kann svo aö fara, aö skil-
yröi Mlynars um heimkomu aö
geöþótta hans, standi nokkuö I
valdhöfunum. Mlynars er bæöi
gáfaöur og snjall hugmynda-
fræöingur, sem á sinum tima
lagöi grunninn aö áætlunum
flokksins I atvinnu-einkum iön-
þróun voriö 1968.
Undanfariö hefur hann gagn-
rýnt valdhafana vægöarlaust
bæöi I sambandi viö Charta 77
og önnur ágreiningsefni.
Hann hefur ekki fariö dult
meö, aö hann áliti valdhafana
sýna ótrúlega fákænsku og bein-
linis klunnahátt i aögeröum á
stjórnmálasviöinu!
En aöalástæöan fyrir þvi, aö
hann kýs nú aö fara úr landi, er
sú, aö hann hefur um nokkra
hriö veriö i einskonar óbeinu
stofufangelsi.
Eftir aö hann tók upp barátt-
una fyrir Charta 77 var honum
tafarlaust vikiö úr starfi, sem
var viö skordýrafræöideild
náttúrugripasafns rikisins.
Hann kæröi þá ráöstöfun til
vinnudómstólsins I Prag.
En dómstóllinn komst aö
þeirri niöurstööu, aö brottvikn-
ingin væri réttmæt, þar eö sam-
úö hans meö Charta 77 væri
i þjóöhættuleg!
Þessu vildi Mlynars ekki una
og kraföist vitnaleiöslna og
áfrýjunarréttar, enda væri
vinnudómstóllinn ekki fær um
aö dæma I öryggismálum!
Dómstóllinn neitaöi hinsvegar
kröfum hans og hélt þvi fram,
aö vist væri hann dómbær i sllk-
um málum!
Viðhorfið til andófs-
manna og fleiri
Tékknesk stjórnvöld hafa gert
þaö sem i þeirra valdi hefur
staöiö, til þess aö einangra
hverskonar andófsmenn, og
gæta þess, aö þeim yröi ekki
vært I höfuöborginni. Þaö hefur
veriö miklum erfiöleikum bund-
iö fyrir fylgis menn Dubchecs,
aö fá störf viö sitt hæfi, jafnvel
þó sérmenntaöir væru. Þeim
hefur varla veriö annaö opiö en
aö leita út á land og þá I
óbreyttra verkamanna störf.
A þann hátt hefur tekizt aö
einangra fjölmarga og slita þá
úr samhengi viö fyrra um-
hverfi.
Þetta hefur lánast þannig, aö
stjórnvöld telja sig ekki þurfa
lengur aö beita jafn æöislegum
áróöri gegn andófsmönnum og
áöur. Aö visu eru þeir hart
gagnrýndir I fjölmiölum, eink-
um þeim, sem haröastir eru I
afstööunni gegn Vestur-Evrópu,
en frekar er reynt aö þegja
mannréttindabaráttuna I hel.
Þetta hefur komiö glöggt i ljós
eftir lát prófessors Jan Patock-
as, og likur benda til, aö stjórn-
völd telji sig hafa gengiö einu
særingastefi of langt i meöferö-
inni á honum.
Þvl er nú horfiö aö þvi ráöi, aö
hafa harösnúnustu foringja
andófsmannanna I einskonar
óbeinu stofufangelsi.
Eflaust myndu stjórnvöld
telja þaö nokkurn sigur fyrir
sig, aö losna viö Mlynars úr
landi - og þó.
Vitaö er, aö hann er metinn
mikilhæfur stjórnmálamaöur
og hugmyndafræöingur utan
heimalands síns og i hinum
kommúnisku rikjum.
Þaö er þvl aldrei aö vita,
hvaöa tjón hann kann aö geta
gert, aö dómi valdhafa, sem
ekki eru of hátt skrifaöir jafnvel
hjá skoöanabræörum I bræöra-
flokkum austan tjalds, eöa
vestan. Mál Mlynars er þvi I bili
nokkur höfuöverkur tékkneskra
stjórnvalda.
IITBOB
Grindavikurbær óskar hér með eftir til-
boðum i lagningu holræsastofns frá sjó að
Hafnargötu að lengd um 570 m ásamt til-
heyrandi heimæðum og tengingum eldri
ræsa.
útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof-
unni HNIT h.f. Siðumúla 34 Rvik. frá og
með 10. mai gegn krónur 15.000.- skila-
tryggingu. Tilboðum skal skila til bæjar-
stjóra Grindavikur Vikurbraut 58,
Grindavik fyrir kl. 18.00 mánudaginn 23.
mai og verða þau þá opnuð þar að við-
stöddum bjóðendum.
Iðnaðardeild Sambandsins
óskum eftir starfsmanni til að vinna að
fatahönnun. Góð starfsaðstaða og lifandi
framtiðarstarf. Starfsmaðurinn þyrfti að
vera búsettur á Akureyri og hafa þekk-
ingu i prjóna og saumaiðnaði.
Skriflegar umsóknir sendist til iðnaðar-
deildar Sambandsins, Glerárgötu 28,
Akureyri.
Tilboð óskast
I
i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreiðar og
Pick-Up bifreiðar, er verða sýndar að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 10. mai kl. 12
til 3. — Tilboðin verða opnuð I skrifstofu
vorri kl. 5.
SACfl VARNALIÐSEIGNA
Auglýsingasími
blaðsins er 14906
TRUL0F-V' unar-
HRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiður
^Bankastræti 12, Reykjavik. ^ ,
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Hafnarfjörður —
Skrifstofustarf
Hæð: 210 sm x breidd: 24Ó sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir. smíðaðar eftír beiðnL
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúla 12 - Sími 38220
AiORNID
Skrifið eða hringið
í síma 81866
Laust er til umsóknar starf við vélritun á
bæjarskrifstofunum.
Góð vélritunar- og islenskukunnátta nauð-
synleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist undirrituðum fyr-
ir 14. þ.m.
Bæjarritarinn Hafnarfirði.
Rafmagnsveitur ríkisins
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða
skrifstofumann/konu til starfa i inn-
heimtudeild. Verslunarskóla eða hliðstæð
menntun æskileg.
Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfs-
manna, 1 fl. B-5.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik
Framtíðarstörf
Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur-
borgar (SKÝRR) óska að ráða fólk til
starfa i kerfisfræðideild. Háskólamennt-
un, t.d. I tölvu-, reikni- eða viðskipta -
fræðum er æskileg,en fólk með aðra stað-
góða menntun kemúr einnig til álita.
Þeir , sem ráðnir verða til starfa, munu
hljóta menntun og þjálfun i kerfisfræðum
á vegum stofnunarinnar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi i stofn-
uninni að Háalei^sbraut 9 og þar er einnig
að fá frekari upplýsingar. Umsóknar-
frestur er til 15. mai n.k.
Skýrsluvélar rikisins
og Reykjavikurborgar
Háaleitisbraut 9