Alþýðublaðið - 10.05.1977, Side 8
8 FWÉTTIR
Þriðjudagur 10. maí 1977
Frá Menntskólanum
á ísafiröi
Þeim sem hyggja á nám i skólanum vet-
urinn 1977-78 er bent á að frestur til að
sækja um skólavist rennur út 1. júní.
Eyðublöð fást á skrifstofu skólans og i
Menntamálaráðuneytinu.
Skólameistari
Tilkynning
Vér leyfum oss hér með að tilkynna, að
reglur um gjaldeyrisveitingar til ferða-
laga erlendis eru svo sem hér segir.
Hinn almenni ferðaskammtur er kr.
75.000.- (nú að jafnvirði 225.- pund, $390.-,
DM 930.-, Dkr. 2.350.-) gegn framvisun
farseðils. Börn innan 12 ára fá hálfan
ferðaskammt. Sé um að ræða 2. ferð á
sama árinu er heimilaður hálfur ferða-
skammtur. :
Yfirfærslur til ferðaskrifstofa vegna IT-
og hópferða til greiðslu á hótelkostnaði
ásamt yfirfærslum til farþega i þeim ferð-
um eru svo sem hér segir:
Hópferðir til útlanda:
1) Ferðir á baðstrendur:
a) íbúðir án fæðis:
Spánn: Ptas. 18.000.- til farþega
Ptas. 9.000.- til ferðaskrifst.
ttaiia: DM 620,- til farþega
DM 310.- til ferðaskrifst.
Júgóslavia ) $ 260.- til farþega
Portúgal ) $ 130.- til ferðaskrifst.
b) Hótel með morgunverði:
Spánn:
Júgóslavia )
Portúgal )
Italia )
Ptas. 16.000,-
Ptas. 11.000.-
$ 230.-
$ 160.-
til farþega
til ferðaskrifst.
til farþega
til ferðaskrifst.
c) Hótel með morgunverði og máltíð
(pension):
Spánn:
Júgósiavia )
Portúgal )
ttalía )
Ptas. 13.500.-
Ptas. 13.500,-
$ 195.-
$ 195.-
til farþega
til feröaskrifst.
til farþega
til feröaskrifst.
2) Ferðir 8-12 daga, hótel með morgun-
verði:
a) London, Glas-
gow stpd. 150.-
stpd. 75.-
b) Kaupmanna-
höfn Dkr. 1.400,-
Dkr. 950,-
tii farþega
til ferðaskrifst.
til farþega
til
ferðaskrifstof.
3) Skipulagðar ferðir um meginland
Evrópu:
Í200.-/ stpd. 115.- / DM 480.-til farþega
$190.-/ stpd. 110.- / DM 450,- til ferðaskrifst.
til greiðslu á hótelkostnaði. Auk þess fargjöld með iang-
ferðabifreiðum.
3) Ferðaskrifstofum er óheimilt að gefa út
matarávisanir og ávisanir á landferðir og
skoðunarferðir erlendis til greiðslu i isl.
krónum. Ennfremur er óheimilt að selja i
isl. krónum hópferðir eða þjónustu frá er-
lendum ferðaskrifstofum.
Vér viljum vekja athygli á, að samkvæmt
gildandi gjaldeyrisreglum er óheimilt að
stofna til hvers konar eriendra skulda án
leyfis gjaldeyrisyfirvalda.
Reykjavik, 5. mai 1977
Gjaldeyrisdeild bankanna.
Þó Alþingi hafi nú lokiö störf
um, og þingmennirnir okkar
blessaðir farnir hver til sins
heima, er ekki sömu sögu að
segja um aðra starfsmenn þing-
hússins.
Þegar við litum þar inn fyrir
skömmu, var þó ekki mjög mik-
iöum að vera. Viö náðum tali af
Friöjóni Sigurðssyni skrifstofu-
stjóra Alþingis og inntum hann
eftir þvi hvað starfsfólk Al-
þingis væri helzt að fást viö
þessa dagana.
— Það er nóg að gera við að
prenta lögin sém nýbúiö er áð
samþykkja, svo og umræðurnar
siðustu daga. Það verður eflaust
nóg að gera i þvi fram eftir
sumri, það hefur verið það und-
anfarin ár, sagði hann.
— Við verðum að flýta okkur
við lögin þvi þau verða að vera
tilbúinrúmriviku eftirað þingiö
hættir.
Friðjón sagði ennfremur að i
undirbúningi væri endur-
skoðun og lagfæring á loft
ræstikerfi Alþingishússins.
Bjóst hann við að það yrði lagað
i sumar.
— Svo verður það bara þetta
venjulega viðhald, farið yfir
húsgögnin, tækjakostinn og trú-
lega eitthvað málaö, sagði
hann. — Annars er reynt aö
halda tækjakostinum við jafn-
óðum.
Ekki pláss fyrir fleiri
þingmenn
Aðspurður sagði Friðjón Al-
þingishúsið vera orðið allt of lit-
ið fyrir Alþingi Islendinga. —.
Það er allt of þröngt hérna og
þeir rúmast ekki í Alþingishúsinu
ekki pláss fyrir svona marga
þingmenn.
Þingsalurinn er upphaflega
innréttaður fyrir 36 þingmenn,
sagði Friðjón að allt hefði verið i
lagi meðan þingmennirnir voru
52 en eins og þeir eru nú, 60,væri
það of þröngt.
— Það er ekki hægt að bæta
við fleiri þingmönnum svo þeir
eigi sæti i salnum, sagði skrif-
stofustjóri Alþingis að lokum.
—AB
EKKI FLEIRI ÞINGMENN
Skyríð vinsælt í Danmörku
NÚ ER ÞAÐ STRAUMS-
VÍKURGANGA
Hinn 21. mai næst-
komandi munu Samtök
herstöðvaandstæðinga
efna til fjöldagöngu og
fundarhalda i Reykja-
vik og nágrenni, til
þess að leggja áherzlu
á kröfJ sina um brott-
för hersins og úrsögn 1-
lands úr Nato.
Straums vik um
Hafnarfjörð, Kópavog
og endað með fundi á
Lækjartorgi.
1 frétt sem miðnefnd Sam
táka herstöðvarandstæðinga
sendi frá sér i tilefni
Straumsvikurgöngunnar segir
m.a. „Hersetan og Nato hafa
búið svo i haginn fyrir fjölþjóð-
legtauðmagn,að það mætti láta
greipar sópa um islenskar auð-
lindir. óþarft er að geta þess
hver styrkur vaxandi itök fjöl-
þjóðahringa yrði hernum og
Nato.
Það ætti að vera verðugt um-
hugsunarefni þvi fólki, sem nú
stendur i kjaradeilum, að
bandariska hernum er ætlað að
gripa inn i hugsanleg átök milli
atvinnurekendavaldsins og
verkafólks. Þetta kemur skýrt
fram i nýbirtum leyniskýrslum
bandariska utanrikisráðuneyt
isins. — Hersetan og aðildin að
Nato styrkja þannig leynt og
ljóst islenzkt auðvald i viðleitni
þess til að tryggja hagsmuni
sina gagnvart vinnandi fólki i
landinu.”
Skráning sjálfboðaliða og
þátttakenda i göngunni fer fram
i skrifstofu Samtaka her-
stöðvarandstæðinga að
Tryggvagötu 10.
—GEK
Skyr hefur löngum verið vin-
sæll matur á Islandi. En þaö er
viðar en á Islandi sem skyrið
nýtur vinsælda. 1 Danmörku
þykir skyrið sérstaklega góð
heilsubótarfæða og þá sérstak-
lega sem megrunarfæða.
Maður að nafni Carl Jörgen-
sen, 76 ára gamall Dani, lærði
skyrgerð á Islandi árið 1929.
Eftir aö Carl kom aftur til Dan-
merkur stofnaði hann mjólkur-
búið i Jyllinge. Upphaflega var
einungis um nokkur kíló á viku
að ræða fyrir þáverandi sendi-
herra Islands I Danmörku,
Svein Björnsson, og fjölskyldu
hans. Arið 1975 var skyrfram-
leiðslan komin upp I 148 tonn.
Carl Jörgensen reyndi að fá
Dani til að nota skyr i salöt eins
og hann hafði séð gert á Islandi.
En Dönum likaði ekki alls kost-
ar þetta súra bragð sem af skyr-
inu var. Þá varð það að Carl hóf
framleiðslu á ósúru skyri,
„salma”, sem nú er mjög vin-
sælt i salöt i Danmörku.
En allar verzlanir sem sér-
hæfa sig i heilsubótarfæði i
Danmörku, selja skyr og
„salma”.
—AB
Verður kosið í haust?
Alþýðuf lokksfélag
Suðureyrar, Súganda-
firði, efnir til almenns
fundar i félagsheimilinu
á Suðureyri, fimmtudag-
inn 12. mai klukkan 20:30.
Fundarefni: Sighvatur
Björgvinsson ræðir um
stjórnmálaviðhorf in.
Öllum heimill aðgangur.